Vísir - 24.05.1958, Side 1
wX
48. árg.
111. tfel.
Laugardaginn 24. mai 1958
Framkvæmdir hafnar við
tvær bníasmíðar.
Kappreiðar verða á skeiðvellinum við Elliðaá; á annan hvítasunnudag, eins og venja hefur
verið um langt árabil. Verður þqj reyndur mikill fjöldi gœðinga, og mun verða góð skemmtun
að sjá þá. Þessi mynd var tekin fyrir nokkru n árum, er sennilegt, að þeir, sem reyndir
verða á mánudaginn, komi á ekki minni hraða í mark.
Stjórnarliðið §kreið aftnr
í ílatsængina í
Gengð var frá regEugerðmni
um stækkun landheíginnar.
Þó mun vera eftir að ganga frá
formlegu samkomulagi.
Eftir margra vikna fsóf um langt skeið og hárð-
vítugar deilur imeð hótunum að síðustu hefur síjórnar-
kreppan nú farið svo, að vinstri flokkamir hafa allir
skriðið í flatsænglna á ný, svo geðsleg sem hún er orðin
eftir næstum 22ia mánaða vera þeirra þar.
Frá því var sagt í gærkveldi, að stjórnarflokkarnir hefðu
loks orðið ásáttir að mestu um síefnuna í landhelgismálinu, en
þegar stuðningsmenn einstakra flokka voru um það spurðir x
gærkvöldi, hver eða hverjir hefðu láíið undan síga, varð' erfitt
um svör, og taldi hver um sig, að hánn stæði með pálmann í
liöndunu.m, því að hans stefna hefði sigrað.
Ekki tókst Vísi að ná sam-
bandi við ráðherrana í gær-
kvöldi, en um síðir tókst blaðinu
þó að afla upplýsinga um efni
þess samkomulags, sem stjórn-
arflokkarnir höfðu gert með sér
til að byrja með, og er það á
þessa leið:
Gengið var frá reglugerð-
inni um stærð Iandheiginnar
og þess liáttar þegar í stað,
svo að ekki verður unnt að
breyta henni í neinum atriðum
síðar, að því er efni hennar
snertir.
Önnur atriði hafa verið látin
liggja á milli hluta, eða eru ekki
ráðin ennþá, og svo er litið á, að
ekki sé orðið endanlegt og form-
legt samkomulag, þótt langt
eé komið. Mun málið verða út-
rætt á morgun.
★
£ sambandi við það samkomu
lag, sem orðið er, niá skýra
frá því, að kommúnistar telja
sig hafa beygt Alþýðuflokk-
inn, og öfugt, en sannleikur-
inn virðist sá, úr því að reglu-
gerðin verður ekki birt þegar,
að kommúnistaor hafi a. m. k.
látið unclan síga að nokkru
leyti.
Þá er einnig haft fyrir satt, að
stjórnarflokkarnir hafi náð sam
komulagi um að hraða frumvarp
inu um efnahagsmálin, en það
hefur nú verið afgreitt til ann-
arrar umræðu i Neðri deild. Mun
það eiga að fara gegnum síðari
umræðurnar í dag og síðan
verður því hraðað gegnum Efri
deild á þriðjudaginn -— þriðja í
hvítasunnu.
Öllunx er Ijóst — og senni-
Iega ríidsstjórninni betur en
flestum — að hið litla álit,
er stjórnarflokkarnir hafa not-
ið frani að þessu, hefur farið
mjög rénapdi upp á síðkastið,
og var ekki úr háum söðíi að
detta, Ástæðan er sú, hversu
átakanlega ákafir ráðherram-
ir hafa verið í að hanga áfram
í enibættum sínuin. Er þetta
því líkast, að velferð þeirra
xun ttnia og éitífð væri í veði.
ef þeir fengju ekki að njóta
upphefðarinnar enn uni hríð.
Einkum hefur forsætisráð-
herra lagt sig fram þessa dag-
ana, jafnvel lagt nótt við dag, og
vita þó ailir, að hann getur ekki
talizt metorðagjarn maður. Minn-
ir strit hans helzt á það, þegar
menn þora ekki fyrir sitt litla
líf að skreppa í frí stutta stund
af ótta við, að upp komizt um
eitthvert misferli, ef aðrir kom-
ast i skjöl þeirra og skilríki.
Hljóp mílu á
3:57.8 mín.
Um síðustu hel^i hljóp
Ástralíumaðurinn Herb Elliott
míluna á 3:57,8 mín.
Þessi tvitugi hlaupagarpuL'
hljóp á 0,2 sek. skemmri tíma
en landi hans John Landy, en
þess bera að geta, að Englend-
irigurinn Derek Ibbotson hefur
hlaupið þessa vegarlengd á
3:57,2 e» sá tími hefur
ekki feitgið' vííurkenningu sem
heimsmet.
Sanxkvæmt upplýsingum frá
I Vegamálastjóra hófst vinna við
tvær brúabyggingar fyrir nokk-
uru siðan.
j Fyrir nokkuru lag’i flpkk-
ur austur að Lagarfljótsbru til
þess að ljúka aðgerðum á
henni, sem hafnar voru fyrir
i tveim árum. Gamla brúin yfir
Lagarfljót var mjög hrörleg
; orðin, enda gömul og ekki ætluð
I fyrir þá umferð né þungaflutn-
inga sem nú tíðkast. Var því
orðin brýn nauðsyn á gagnger-
um endurbótum á brúnni og
hafa þær staðið yfir tvö undan-
farin ár og ætlunin að Ijúka
þeim í sumar.
í fyrrasumar og sumarið
naesta á undan voru stöplar
steyptir undir brúna, en í sum-
ar er hugmyndin að ljúka við
yfirbygginguna, þ. e. að koma
upp bitunum og gólfinu. Verð-
ur brúin breikkuð til mikilla
muna frá því sem áður var, og
verður yfirbyggingin úr stál-
bitum og með trégólfi.
Lögð var áherzla á að hefja
byggingu brúarinnar svo skjótt,
til þess að aðalframkvæmdum
væri lokið, áður en sumarum-
ferðin hefst.
Hin brúin sem er í byggingn,
er yfir Virkisá í Öræfum. Þai'
eru framkvæmdir hafnar svo
snemma vegna þess að ekki er
unnt að flytja éfni í brúna
nema þegar mjög iítið er í jök-
ulánum á Skeiðarársandi og er
það helzt í apríllok eða byrjun
maí.
Virkisárnar eru tvær og verða
þær brúaðar báðar í einu lagi.
Áðúr hefur Skaftafellsá verið
brúuð austur þar, en eftir er
að brúa Svínafellsá og Kotá.
Ekki hefur verið byrjað á
vegagei’ð ennþá að ráði, enda
vetur ríkjandi og snjóalög
mikil á þeim stöðum sem helzt
verður unnið að nýbyggingtv
vega í vor og sumar. Hinsvegar
er vegum haldið við eftir efn-
um og ástæðum þar sem þess
gerist helzt þörf.
Lítifl gróður í
ÞmgvaKasveit
Kxildatíð hefur verið um
langt skeið i Þingvallasveit,
vax’ Vísi síniað þaðan í gær.
Frost hefur verið á hverri
nóttu, en þó ekki mikið. Þó er
farið að votta fyrir grpðri.
Þingvellingar hafa hug á að
ráða í’efaskyttu í þjónustu sína
eins og á síðasta vori. Bar það
góðan árangur þá, og þörfin er
enn mikil. Minna er um mink
en oft áður.
Benzínþjófur
tekinn.
Um miðja vikuna var maður tek-
inn er hann var að tappa benzíni
af bil, sem hann átti ekki
Bílstjórar á Ilreyfilsstöðinni
við Hlemm sáu að nóttu til er
einhverjir náungar voru að tappa
benzín af bíl skammt frá stöð-
inni.
Gerðu bilstjórarnir lögregl-
unni aðvart og voru lögreglu-
þjónar sendir á vettvang. Tókst
þeim a-ð handsama benzínþjóf-
ana á staðnum, og við nánari
yfirheyrzlu tók einn þeirra, sem
var ökumaður á bíl, sökina á sig.
Kvað hann sig hafa verið orðinn.
skotsilfurslausan og benzinlaus-
an að auki og því gripið til þess
ráðs að stela benzíni af mann-
lausri bifreið, sem á vegi hans
varð.
Kommúnistar leggja fé í
bandarísk fyrirtæki.
Fá síðan arHlnn til afnota vi5a um fieim.
Nefnd ein, sem skipuð er öld-
ungadeildarþingmönnum, hefir
rannsakað tengsl milli bancla-
í-ískra fyrirtækja og kommún-
istalandanna.
Hefir nefndm orðið þess á-
skynja við gagngera rannsókn,
að fé frá kommúnstum streymdi
til Bandaríkjanna um sviss-
neska banka, en arðurinn af
fyrirtækjunum renni síðan aft-
ur til Sviss, þar sem auðvelt sé
að senda hann til ýmissa staðn,
þar sem hans er þörf vegna á-
róðurs, uppreista og alls þar á
milli. Skýrði nefndin svo frá,
et’ hún gaf skýi’slu um þetta
m&L í brrjun vikunnar, að fyr-
irtæki nokkurt, sem væri í slíku
sambandi við svissneskt(?)
fjármagn, væri eign kommún-
ista að hálfu.
EEdflaug springur
Fregn frá New York i morgxm
hermir, að sprenging hafi orðið
í eldflaugastöð í New Jersey.
Mnn eldflaug hafa sprungið.
A.m.k. sjö menn biðu bana, en
margir særðust og um afdrif
nokkurra er ókunnugt. Þetta er
ein af nokki’um stöðvum, sem
reistar hafa vgrið lál vavna New