Vísir - 24.05.1958, Síða 2
VlSIB
Laugardaginn 24. maí 1&55
8.
wwwww.
Útvarpið í dag:
8.00—9.00 Morgunútvarp. —
10.10 Veðurfregnjr. — 12.00
Hádegisútvarp. 12.50 Óska-
lög sjúklinga (Bryndís Sig-
urjónsdóttir). 14.00 „Laug-
ardagslögin“. 16.00 Fréttir.
19.00 Tómstundaþáttur barna
og unglinga (Jón Pálsson).
19.30 Samsöngur: Kardosch-
söngvararnir syngja (plöt-
ur). 20.20 Leikritið: „Orðið“
eftir Kaj Munk, í þýðingu
Sigurjóns Guðjónssonar. —
Leikstjóri: Lárus Pálsson. —
22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.05 Léttir þættir úr vin-
sælum tónverkum (plötur)
til 23.30.
ÚtvarpiS á hvítasuiinudag:
9.30 Morguntónleikar (pl.).
10.10 Veðurfregnir. — 11.00
Messa í Dómkirkjunni. —
Pi’estur: Sr. Jón Auðuns
dómprófastur. Organleikari:
Dr. Páll ísólfsson). 13.15 Frá
bókmenntakynningu stúd-
entaráðs 12. jan. s.l.: Verk
ungra ljóðskálda. 15.00 Mið-
degistónleikar (plötur). -
16.00 Kaffitíminn: Josef
Felzmann og félagar hans
leika o. fl. — 17.00 Messa i
hátiðarsal Sjómannaskólans
(Prestur: Séra Jón Þorvarðs
son. Organleikari: Gunnar
Sigurgeirsson). 18.30 Barna
tími (Skeggi Ásbjarnarson
kennari). 19.30 Tónleikar
(plötur). 20.15 Kórsöngur:
Karlakórinn Fóstbræður
syngur; í suraum lögunum
ásamt með kvennakór. Söng-
stjóri: Ragnar Björnsson. —
Einsöngvarar: Árni Jónsson,
Gunnar Kristinsson og Krist
inn Hallsson. Píanóleikari:
Carl Billich. 21.10 Dagskrá
Kristilegs stúdentafélags. —
22.10 Veðurfregnir. Tónleik-
ar (plötur) til kl. 23.35.
Útvarpið annan hvítasunnudag:
9.30 Fréttir og morguntón-
leikar. 10.10 Veðurfregnir.
11.00 Messa í barnaskóla
Kópavogs __ (Prestur: Séra
Gunnar Árnason. Organ-
leikari: Guðm. Matthíasson).
12.15 Hádegisútvarp. 13.15
Endurtekið erindi: Hvernig
er Guð? (Páll Pálsson cand.
theol.). 15.00 Miðdegistón-
leikar (plötur). 16.00 Kaffi-
tíminn: Aage Lorange og
félagar hans leika. — 16.30
Færeysk guðsþjónusta. —
(Hljóðr. í Þórshöfn). 17.00
„Hvítasunnulögin". — 18.30
Barnatími (Þorsteinn Matt-
híasson kennari). 19.30 Tón-
leikar (plötur). 20.20 Óper-
an „Carmen“ eftir Georges
Bizet; 1. og 2. þáttur (Hljóðr.
um síðustu mánaðamót). —
21.35 Kímnisaga vikunnar:
„Launabótin“ eftir Albert
Miller (Ævar Kvaran leik-
ari). 22.00 Fréttir, veður-
fregnir og íþróttafréttir. —
22.25 Danslög til kl. 2.
Messur á morgun.
Dómkirkjan.
Hvítasunnudagur: Messa
kl. 11 árdegis; Síra Jón Auð-
uns. Síðdegismessa kl. 5.
Síra Óskar J. Þorláksson.
Annar í hvítasunnu: Messa
kl. 11 árdegis. Síra Óskar J
Þorláksson.
Fríkirkjan.
Hvítasunnudagur: Messa
kl. 2. Síra Þorsteinn Björns-
son.
Laugarneskirkj a.
Hvítasunnudagur: Messa
kl. 2.30 e. h.
Annar í hvítasunnu: Messa
kl. 11 f. h. Síra Garðar Svav-
arsson.
Langholtsprestakall.
Messað í Laugarneskirkju
á hvítasunnudag kl. 5. Ann-
an dag hvítasunnu messað
kl. 5. Síra Árelíus Níelsson.
Hallgrímskirkj a.
Hvítasunnudagur: Messa
kl. 11 f. h. Síra Sigurjón
Árnason. Messað kl. 5. e. h.
Síra Jakob Jónsson.
Annar í hvítasunnu: Mess-
að kl. 11 f. h. Síra Jakob
Jónsson.
Neskirkja.
Messað báða hvítasunnu-
daga kl. 11. Síra Jón Thor-
arensen.
Bústaðaprestakall.
Hítasunnudagur: Messað,
í Háagerðisskóla kl. 2.
Annar í hvítasunnu: Mess
að í Kópavogsskóla kl. 11
(ath. breyttan messutíma).
Síra Gunnar Árnason.
Hvítasunnudagur: Messa
kl. 10 árd. í Hafnarfjarðar-
kirkju. Bessastaðir: Messað
kl. 2. Ferming.
Annar í hvítasunnu.
Kálfatjörn: Messað kl. 2.
Ferming. Síra Garðar Þor-
steinsson.
Kaþólska kirkjan.
Lágmessa kl. 8.30 árdeg-
is og Biskupsmessa kl. 10 ár-
degis.
Annar í hvítasunnu: Lág-
messa kl. 8.30 árdegis og há-
KROSSGÁTA NR. 3500:
Lárétt: 1 fita, 3 ósamstæðir, 5
ílát, 6 ... spor, 7 fangamark
þingmanns, 8 pappir, 9 lík-
amshluti, 10 einangrun, 12 ó-
samstæðir, 13 rómv. tala, 14
fæddu, 15 friður, 16 talsvert.
Lóðrétt: 1 fundur, 2 þröng, 3
viður, 4 sjávarfall, 5 afkom-
andi, 6 amboð, 8 hvílu, 9 for-
faðir, 11 stórborg, 12 af skepn-
um, 14 fæddi.
Lausn á krossgátu nr. 3499:
Lárétt: 1 hál, 3 SH, 5 mor, 6
nía, 7 ef, 8 laut, 9 röm, 10 naut,
12 la, 13 Tut, 14 ber, 15 AM,
16 núp.
Lóðrétt: 1 Hof, 2 ár, 3 síu, 4
hattar, 5 mennta, 6 nam, 8 löt,
9 Rut, 11 aum, 12 lep, 14 bú.
messa og prédikun kl. 10 ár-
degis.
Óháði söfnuðurinn:
Hvítasunnudagúr: Hátíð-
armessa í Kirkjubæ kl. 3 e.
h. Séra Emil Björnsson.
Elliheimilið:
Guðsþjónusta á hvíta-
sunnudag kl. 10 árdegis.
Heimilispresturinn.
Annan hvítasunnudag kl.
6.30 síðd. Sr. Jakob Jónsson.
Háteigsprestakall:
Hvítasunnudag: Messa í
hátíðarsal Sjómannaskólans
kl. 5. (Ath. breyttan tíma
vegna útvarps). Séra Jón
Þorvarðarson.
Óháði söfnuðurinn
heldur fund í Kirkjubæ
þriðjudaginn 27. þ. m. kl.
8.30 e. h. — Stj.
Sýning
á handavinnu nemenda
Landakotsskólans verður
opin á annan i hvitasunnu
frá kl. 11 f. h. til 9 síðd.
Kvennaskólinn í Reykjavík.
Skólanum verður slitið mið-
vikudaginn 28. maí kl. 4
síðdegis.
Japanskur piltur,
19 ára gamall, hefur skrifað
blaðinu og beðið um aðstoð
við að komast í bréfasam-
band (á ensku) við einhvern
hér á landi. Hinn japanski
piltur starfar við pósthús í
Tokyo og hefur þar með á-
byrgðarbréf að gera. Hann
hefur áhuga á að kynnast
landi og þjóð, ennfremur að
skiptast á frímerkjum. —
Utanáskrift er: Mr. Mitsuo
SAWAI, Yubin-ka Kyobashi
Post Office, Tokyo, Japan.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er á Sauðárkróki’
fer þaðan til Skagastrandar,
Iíólmavíkur og Ólafsfjarð-
ar. Arnarfell er í Rauma.
Jökulfell losar á Austfjarða-
höfnum. Dísarfell kemur til
Suðureyrar í dag; fer þaðan
til Flateyrar, Þingeyrar,
Bildudals, Tálknafjarðar,
Patreksfjarðar og Rvk. Litla
fell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell fór frá
Riga 21. þ. m. áleiðis til ís-
lands. Hamrafell er í Rvk.
Thermo fór frá Borgarfirði
20. þi m. áleiðis til London.
Heron lestar sement í Gdyn-
ia 26. þ. m. til íslands.
Flugvélanrar.
Saga er væntanleg í kvöld
frá New York; fer eftir
skamma viðdvöl til Gauta-
borgar, K.hafnar og Ham-
borgar. — Edda er væntanl.
í nótt frá Stafangri og Glas-
gow; fer eftir skamma við-
dvöl til New York.
Hjúskapur.
f dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Þor-
varðarsyni ungfrú Herborg
Halldórsdóttir (Stefánsson-
ar fyrrv. forstjóra) og Hregg
viður Þoi’geirsson, rafvirki.
Heimili þeirra er á Flóka-
götu 27.
Nýlega hafa verið gefin
saman í hjónaband af sr. Jóni ar>
PIPUR
Þýzkar fiSterpípur
Spánskar
Clipper - pípur
HREYFILSBÚÐIN,
Kafkofnsvegi
Akureyri:
Afti togarawia á
8. þús. bsta.
Frá fréttaritara Vísis. «—i
Akureyri í gær.
Akureyrartogararnir f jórir, þ.
. Sléttbakur, Svalbakur, KaM
bakur og Harðbakur, hafa aflaS
samtals um 7160 lestir fiskjar
frá síðustu áramótum.
Afli einstakra togara varð
sem hér segir: Kaldbakur 1440
lestir, Svalbakur 1763 lestir,
Harðbakur 1859 lestir og Slétt-
bakur á að gizka 2100 lestír.
Með í afla Sléttbaks eru taldar
um 300 lestir, sem togarinn kom
með til Akureyrar í nótt eftir
10 daga veiðiför. A'fli hans mun
fara til hraðfrystingar og
herzlu.
Af heildai’afla Akureyrartog-
aranna hefur 636 lestum fiskj-
ar verið landað utan Akureyr-
titiMHhlai atmenniHfé
«MWVWVWWWVW^MWWWWi
Laugardagnr.
144. dagur ársins.
Árdegisflæði
kl. 11,06.
Slöklrvistöðin
hefur sima 11100.
Næturvörður
Langavegs Aþótek, sími 2-40-45.
Lögregluvarðstofan
befur síma 11166.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
1 Heilsuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjaniri er á
sama stað kl. 18 til kl. 8. — Síml
15030.
Ljösattmi
bifreiða og annara ökutækja í
lögsagnarumdæmi Reykjavikur
verður kl. 23,45-^,05.
Tæknisbókasafn I.M.S.1.
i Iðnskólanum er opið frá kl.
1—6 e.h. alla virka daga nema
laugardaga.
Listasafn Einars Jönssonar
Hnitbjörgum, er opið kl. 1.30—
3.30 á sunnud. og miðvikud.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
.13—19
Þjóðminjasafnið
, er opið á þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á
I sunnudögum kl. 1—4 e. h.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur
Þingholtsstræti 29A. Simi 12308
Útlán opin virika daga kl. 13—22
laugardaga 13—16, sunnud. 5—7
Lesstofa opin kl. 10—12 og 13—
22, laugard. 10—12 og 13—16
sunnud. 2—7.
Útibú Hólmgarði 34 opið
mánud., miðv.d. og föstud. fyrir
börn kl. 17—19, fyrir fullorðn;.
mánud. kl. 17—21, miðv.d. oí
föstud. kl. 17—19. — Hofsvalla
götu 16 opið virka daga nem;
laugard. kl. 6—7. — Efstssunri
266, opið mánud. miðvikua. o
föstud. kl. 5—6.
Biblíulestur: Efes 3,14*--21. —
Fylling guðs.
Þorvarðarsyni þau er hér
greinir:
Ungfrú Lára Edvarðsdótt-
ir og Bjarni Emil Pálsson,
sjómaður; heimili þeirra er
á Bræðraborgarstíg 55.
Ungfrú María Soffía Krist
insdóttir, ljósmóðir, og
Sveinn Páll Jóhannesson,
iðnnemi; heimili þeirra er á
Urðarstíg 11 A.
Ungfrú Sigrún Bergsdótt-
ir og Þórður Stefánsson;
heimili þeirra er að Hnappa-
völlum í Öræfum.
6 eftir heifo baðinu
aeftuð pér að noto
NIVEA.það viðheld-
ur húð yðar mjúkri
og frískri. Gjöfult er
) NIVEA.
Frá síðustu áramótum nam
vinnslan í liraðfrystihúsi Út-
gerðarfélagsins samtals 50.900
kössum, er myndi svara til 130
þúsund kassa ársframleiðslu
með sömu afköstum.
Blindaðlst af
amntoníaki.
1 gær varð slys hér í ná«
grenni bæjarins með þeim hættii
að anunoníak skvettist framan i
andlit manns og augu þannig að
liann varð blindur um stundar-
sakir.
Óhapp þetta skeði í frystihúsi
Ingvars Vilhjálmssonar á Sel-
tjamarnesinu og maðurinn sem
fyrir því varð heitir Ásbjörn
Bergsteinsson til heimilis að
Hellubraut 1 í Hafnarfirði. Hann
var fluttur þegar í stað í sjúkra-
bifreið í slysavarðstofuna og
var þá með öllu blindur. Töldu
læknar þó vonir til að unnt
mundi verða að bjarga sjón hans.
Þriggja ára telpa varð fyrir
bíl í Hólmgarði í fyrradag og
meiddist lítilsháttar á höfði.
Hún var flutt í slysavarðstofuna
og þar kom í ljós að meiðsli
hennar voru mjög lítil.