Vísir - 24.05.1958, Qupperneq 3
.#&
Lítugardaginn 24. maí 1958
V f SIB
(jaynla ftíc
Sími 1-1475
í f jötrum óttans
(Bad Day at Black Rock)
Víðfræg bandaríslc verð-
launamynd, tekin í litum
og Cinemascope.
Spencer Tracy
Robert Ryan
Anne Francis.
Sýnd á 2. hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
BamM
Sýnd kl. 3.
£tjctnu(tíc\
Sími 18936
Fótatak
í þokunni
Fræg ný amerísk kvik-
mynd í Technicolor. Kvik1-
myndasagan hefur komið
sem framhaldssaga. í Fam-
ilie Journale.
Aðalhlutverkin leikin
af hjónunum
Stevvart Granger og
Jean Simmons.
. Sýnd annan í hvítasunnu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Töfrateppið
fiuMutkajatbíc
Sími 11384.
Liberace
Sérstaklega skemmtileg og
fjörug, ný, amerísk músik-
mynd í litum.
Aðalhlutverkið leikur
þekktasti og umdeildasti
píanóleikari Bandaríkj-
anna:
LIBERACE
Sýnd á annan í hvítasunnu
kl. 5, 7 og 9.
Veiðiþjófarnir
Sýnd kl. 3.
Ijatnatkíc
Omar Khayyam
Ný amerísk ævintýramynd
í litum, byggð á ævisögu
skáldsins og listamannsins
Omar Khayyam.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aldrei of ungur
Dean Martin og
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 3.
Majjnatbtc
[ Sími 16444
Mister Cory
Spennandi, ný, amerísk
kvikmynd í litum og-
Cinemascope.
Tony Curtis
Martha Hyer
Sýnd 2. hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9.
Töfrasverðið
Spennandi ævintýramynd.
Sýnd kl, 3.
óskðst
Maður, sem hefur 2—300
þús, krónur getur komist
að sem byggingarfélagi í
3—4 íbú'ðahúsi.
Teikning og byggingar-
leyfi tilbúíð.
Tilboð sendist Vísi fyrir
miðvikudag merk:
,,Amicus — 140“.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
GAUKSKLUKKAN
Sýning anhan hvítasunnu-
dag kl. 20.
Síðasta sinn.
KYSSTU MIG KATA
eftir Cole Porter.
Frumsýning 29. maí kl.. 20.
2. sýning 31. maí kl. 20.
3. sýning 1. júní.kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 18.00 ndagi —
Lokuð hvítasunnudag Opin
annan hvítasunnudag. frá
kl. 13,15 til 20. Tekið á
móti pöntunum. — Sími
19-345. — Pantanir sækist
í síðasta lagi.daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Húsatdhir - Húsmæóur
Haíið þér athugað að í smjörlíkisleysinu kemur amerísk
jurtafeiti að sömu notum og smjörlíki.
Góð til að steikja úr, prýðileg í bakstur,
Þe'r eíglð sEltaf Seið um Laugaveglnn
ALMENNUR
DANSLEIKUR
í Tjarnarcafé 2. í hvítasunnu kl. 9 e.h.
Hljónfsvelt Gunnars Ormslev
Söngvari: Haukur Morthens
Stúdentafélag Reykjavíkur.
-Ö2ö—
THEjyW&’ ’W/
cmdFG&Zt FJMSPg
COLOI3 by OeLuxo • OnekaSccTS
Reiciud Uuj Ucuted
Kóngur og f jórar
drottningar
Afar skemmtileg, ný,
amerísk kvikmynd í litum
og Cinemascope, gerð eftir
samnefndri sögu eftir
Margaret Fitts.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Barnasýning kl. 3.
GuUæðið
með Chaplin.
TIV0LI
opnar ki. 2 á II. í
hvítasunnu
Skemmtiatriði:
Rock & Roll keppni.
Töfrabrögð: Baldur Georgs.
Búktal: Baldur & Konni.
Danshljómsveitin Fjórir
jafnfljótir leikur á Tivoli-
pallinum kl. 3—5.
Flugvél flýgur með gjafa-
pakka yfir Tivoli.
Dýrasýning.
Skop-teikni- og frétta-
myndir.
Hið vinsæla Candy-floss
ásamt fjölbreyttum
veitingum.
Strætisvagnaferðir
frá Búnaðarfélagshúsinu.
TIV0LI
Sími 1-3191.
t » / <* ■»
jja bic
Demetrius og
skylminga
mennimir
(Pementrius and the
Gladiators)
Stórbrotin, íburðarmikil og
afar spennandi Cinema-
Scope litmynd, sem gerist í
Rómaborg á dögum Cali-
gula keisara.
Aðalhlutverk:
Victor Mature
Susan Hayward
Sýnd annan hvítasunnudag
kl. 5, 7 og 9. (
Bönnuð fyrir börn. :
Smámyndasafn
í CinemaScope
Sex teiknimyndir og fimm
úrvals fræðimyndir. Allt
nýjar CinemaScope lit-
myndir.
Sýnt annan hvítasunnudag
kl. 3.