Vísir - 24.05.1958, Síða 6
€L
VÍSIB
Laugardaginn 24. mai 1958
ZiWutVJ
» • ■/>> v 'JL**
um skoðun bifreiða í Sögsagnarumdæmi
Reykjavíkur
Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að síðari
hluti aðalskoðunar bifreiða fer fram 28. maí til 16. júlí
n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir:
Miðvikudaginn 28. maí R-4801 til R-4950
Fimmtudaginn 29. — R-4951 — R-5100
Föstudaginn 30. — R-5101 — R-5250
Mánudaginn 2. júní R-,5251 — R-5400
Þriðj udaginn 3. — R-5401 — R-5500
Miðvikudaginn 4. — R-5501 I— R-5650
Fimmtudaginn 5. — R-5651 — R-5800
Föstudaginn 6. — R-5801 — R-5950
Mánudaginn 9. — R-5951 — R-6100
Þriðjudaginn 10. —- R-6101 R-6250
Miðvikudaginn 11. — R-6251 ,— R-6400
Fimmtudaginn 12. — R-6401 — R-6550
Föstudaginn 13. — R-6551 — R-6700
Mánudaginn 16. — R-6701 — R-6950
Miðvikudaginn 18. — R-6951 — R-7000
Fimmtudaginn 19. — R-7001 — R-7150
Föstudagiim 20. — R-7151 — R-7300
Mánudaginn 23. — R-7301 — R-7450
Þriðjudaginn 24. — R-7451 — R-7600
Miðvikudaginn 25. — R-7601 — R-775.0
Fimmtudaginn 26. — R-7751 — R-7900
Föstudaginn 27. —■ R-7901 — R-8050
Mánudaginn 30. — R-8051 — R-8200
Þriðjudaginn 1. júlí R-8201 — .R-8350,
Miðvikudaginn 2. — R-8351 — R-8500
Fimmtudaginn 3. — R-8501 — R-8650
Föstudaginn 4. — R-8651- —■ R-8800
Mánudaginn 7. — R-8801 — R-8950
Þriðjudaginn 8. — R-8951 — R-9100
Miðvikudaginn 9. — R-9101 — R-9250
Fimmtudaginn 10. — R-9251 — R-9400'
Föstudaginn 11. — R-9401 — R-9550
Mánudaginn 14. — R-9551 — R-9700
Þriðjudaginn 15. — R-9701 — R-9850
Miðvikudaginn 16. — R-9851 — R-9915
JFerðir og
ieriialötf
Hvítasunnuferð á
Snæfellsnes.
Ferðaskrifstofa
Páls Arasonar,
Hafnarstræti 8.
3ími 17641. (757
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar.sínar til bif-
reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fi'am-
kvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16,30, nema
föstudaga til kl. 18,30.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram full-
gild ökuskírteini.
Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vátrygg-
ingariðgjald ökumanna fyrir árið 1957 séu greidd, og lög-
boðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld
þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd
og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á rétt-
um degi, verður liann látinn sæta sektum samkvæmt bif-
reiðalögvm og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin
úr umferð, hvar sem íil henn'ar næst.
Þetta tilkynnist ölluxn, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. maí 1958.
SIGURJÓN SIGURÐSSON.
HsíseígegidaféSðgs Reykjavíkur
verður haldinn í húsi Verzlunarmannafélags Reykjavíkur,
Vonai-sti-æti 4 miðvikudaginn 28. maí n.k. kl. 8,30 s.d.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstöi’f.
Félagsstjórnin.
mm.
I BRÚÐUR, sem hafa verið
;; lengi hjá okkur óskast sóttar
' fyrir mánaðamót. — Annars
Íseldar fyrir viðgerðakostn-
aði. — Brúðuviðgerðin, Ný-
[ lendugötu 15 A. (957
K. F. U. M.
Hvítasunnudag: Kl. 8,30 e.
h. Samkoma í tilefni af ní-
ræðisafmæli séra Friðriks
FriðriksSonar.
Annau hvitasunnudag: Kl.
8.30 e. h. Samkoma. Bjarni
Eyjólfsson ritstjóri talar. —
Allir velkomnir,
HUSRÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
/n, Laugaveg 33 B. — Sími
10-0-59. (901
2—3 HEUBERGI og eld-
hús óskast til leigu. Uppl. í
síma 33917. (1019
SÓLRÍKT herbergi til
leigu með innbyggðum j
skápum, í Lynghaga 13. —
Sími 24398. (1062
LÍTIÐ herbergi óskast
fyrir reglusaman iðnnema.
Uppl. í síma 23470. (1063
ÞRIGGJA -hei’bei’gja íbúð
óskast til leigu. — Uppl. í
síma 23496. (1067
STÚLKA óskar eftir her-
bei’gi í vesturbænum. Uppl.
ísíma 16524.» (1069
_UNGT og í’eglusamt kær-
ustupar óskar eftir stórri
stofu og eldhúsi eða 2 her-
bergjum og eldhúsi. Hús-
hjáip kemur tii gi’eina. Uppl.
ísima 15813. (1070
SÓLRÍK stofa til leigu í
Hlíðunum. Reglpsemi áskil-
in. Sími 22528, (1072
VIL taka á leigu lítið ris-
herbei’gi einhvex’s staðar í
Laugai’neshvex’fi. — Uppl. í
síma 32661, . (1073
BARNLAUS hjón óska
eftir 1—2 herbei’gjum og
eldhúsi nú þegar eða 1. júní.
Uppl. í síma 15647. (1091
ÓSKA eftir herbergi með
húsgögnum í mánaðartíma.
Uppl. í síma 10591 kl. 8—10
e. h. (1087
HERBERGI, 13 fermetrar,
i nýju húsi til leigu. Góð
umgengni áskilin. Uppl. í
síma 18161. (1088
LÍTIÐ hei’bergi óskast í
austurbænum fyrir reglu-
saman mann. Uppl. í síma
15406, (1078
HERBERGI til leigu. —
Framnesvegi 20 B. (1077
HERBERGI til leigu. —
Uppl. í síma 2-3040. (1079
TIL LEIGU rúmgott her-
bergi með eldhúsaðgangi við
Bárugötu. — Uppl. í síma
15139. (1980
SUMARBUSTAÐUR, helzt
í Hveragerði eða nágrenni
Reykjavíkur óskast til leigu
2—3 mánuði. Ivaup gætu
komið til greina. — Tilboð
sendist Vísi fyrir 1. júní, —
merkt: „Sumarbústaður“. —
NÝTT, rautt þi’íhjól tap-
aðist frá Smáragötu 2. Vin-
samlega hringið í síma
16692 gegn fundarláunum.
LÍTIL, grá kventaska tap-
aðist í gær um kl. 12 á há-
degi frá Ísaíoldarprent-
smiðju niður Antmannsstíg
að Lækjargötu. Tilkynnist í
síma 17165 eða 12124. —
Fundarlaun. (1076
HREINGERNINGiUL —
Veljið ávallt vana menn.
Fljót afgreiðsla. Sími 24.503.
HREIN GERNIN G AR. —
Gluggapússningar, ýmiskon-
ar viðgerðir. — Sími 22557.
Óskar. (564
SKRIFVÉLAVIÐGERÐIR.
Örn & Siggi, Bergsstaðastr.
3. Sími 19651. (428
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn. Pantið í síma
15813. — (884
RÆSTINGASTÖÐIN. —
Nýjung: Hreingerningavél.
Vanir menn og vandvirkir.
Símar 14013 og 16198. (325
mm
filRHiR
LJÓSVAKINN.
Þingholtsstr. 1. Sími 10240.
ANNAST allar mynda-
tökur. — Lósmyndastofan,
Ingólfsstræti 4. — Sími
10297. Pétur Thomsen, Ijós-
myndari. (565
RÁÐSKONA óskast x
sveit. Má hafa með sér eitt
eða fleii’i börn. Þrennt í
heimili. Rafjýst. Uppl. í sima
18127 fi’á kl. 1—7 í dag
STÚLKA óskar eftir vinnu
3—4 tíma á dag. Margt kem-
ur til greina. Uppl. í síma
33236 kl. 3—5. (1074
GET tekið að mér hús-
hjálp. Uppl. í síma 17038. —
ÍTALSKAR
harmonikur.
Við kaupum all-
ar stærðir af ný-
legum ítölskum
harmonikum í
góðu standi. — Verzlunin
Rín, Njálsgötu 23, (1086
BARNAKERRA óskast,
vel með farin, með skermi.
Uppi. í síma 32157, (1093
SILVER CROSS barna-
kerra til sölu. Hjarðarhaga
40, 2. hæð t. h. (1083
VIL SELJA stálkojur. —
Uppl. í síma 34788, eftir kl.
B. — (1075
TÖSKUSAUMAVÉL, með
mótor og Ijósi til sölu strax.
Rykkingai’stykki. Fellingar-
stykki. Faldfótur og 2 renni-
lásafætur o. fl. fylgir. Nán-
ariuppl. í síma 12993. (1085
ÞÝZK rafmagnseldavél,
sem ný til sölu á Kleppsveg
38, I. hæð t. h. (1092
VANTAR II. vélstjóra á
m.b. Kára Sólmundarson,
sem verður með hringnót
fyrir norðan í sumar. Uppl.
í síma 19106.
KAUPUM aluminium «g
eir. Jámsteypan h.f. Síml
24406. (608
DÝNUR, allar stærðir.
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000. (000
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Fluttur í lóðir og garða.
Uppl, f síma 12577. (93
VINSAMLEG ábending til
viðskiptavina: Munið, það er
sölutui’n í Veltusundi. Opið
til kl. 11.30,(894
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu vel með farna barna
vagna og barnakerrur. Einn-
ig vel með farin húsgögn og
xnargt fleira. Húsgagnasalan
Barónsstíg 3. Sími 34087.
_________________________(847
17. JÚNÍ blöðrur, 17. júní
húfur, brjóstsykur. Allt á
heildsöluverði. — Uppl. í
síma 16205. (880
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
setur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570. (000
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfx-emur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin Grettisgötú,
31,— (135
HUSGOGN: Stofuskápar,
þrjár gerðir, klæðaskápai’,
bókaskápar, boi’ð, margar
gerðii’, kommóður, þi’jár
gerðir, dívanar, allar stærð-
ir o. m. fl. Húsgagnaverzlun
Guðm. Sigurðssonar, Skóla-
vörðustíg 28. Sími 10414.
(76
IIUSDYRAABURÐUR til
sölu. Keyrt á lóðir og í garða.
Sími 19648. (552
ÓDÝR barnagi’ind óskast.
Síihi 18487. (1050
TELPUREIÐHJOL til sölu
mjög ódýi’t. — Uppl. í síma
19991. — (1060
SEM NÝR, enskur barna-
vagn til sölu. Uppl. í síma.
345.48,— (1061
AMERÍSK kai’lmannsföt á
meðalmann (nr. 40) til sölu.
Uppl. í síma 19327 í dag.
(1053
PEÐIGREE bai’navagn til
sölu. — Uppl. Kii’kjuteig 5
eftir hádegi 1 dag. — Sími
34913. — (1065
ÞRÍR nýtízku armstólar til
sölu á Ránargötu 49, mið-
bjalla t. h. (1048
GARÐSKÚR til sölu, lít-
ill en mjög góður, ásamt
gai’ðstólum, áhöldum o. fl.
Hentugur á sumarbústaða-
land. Uppl. í sima 15615 eft-
irkl. 6. (1064
BARNAVAGN. Tan Sad
bai’navagn til sölu. Uppl. í
síma 33924. (1068
TVÖ kvenhjól til sölu. —
Uppl. í síma 34834. (1071
BARNAVAGN til sölu —
Silver Cross, millistæi’ðin. —
Reynihvammi 31, Kópavogi.
(1082