Vísir - 27.05.1958, Blaðsíða 2
1
VlSIR
Þriðjudaginn 27. maí 1953!
Bœjarfiréítit
ttvarpið í kvöld:
20.30 Erindi: ísldnzk handrit
í brezkum söfnum; fyrri
i hluti (Jón Helgason prófes-
j sor). 21.00 Einleikur á fiðlu:
Bandaríski fiðluleikarinn
] Roman Totenberg leikur;
1 Raymond Hanson leikur
j undir á píanó. (Hljóðr. á
tónl. í Austurbæjarbíói 2. f.
m.). 21.30 Útvarpssagan:
,,Sunnufell“ eftir Peter Freu
chen; II. (Sverrir Kristjáns-
son sagfræðingur. — 22.00
Fréttir og veðurfr. 22.10
íþróttir (Sigurður Sigurðs-
son). 22.30 „Þriðjudagsþátt-
urinn“ — Jónas Jónasson og
Haukur Morthens stjórna
þættinum — til 23.25.
■VeðriS í morgun:
Hægviðri er um land allt,
hiti 5—8 st. sunnanlands,
! 2—3 stig hiti norðaustan-
lands. í Rvík var norðaustan
andvari og hiti 7 stig í morg-
i
un, minnstur hiti í nótt3 stig.
Hæð er yfir íslandi, en
lægð fyrir vestan Grænland.
Hiti í erl. borgum: Berlin
17, London 6, New York 14,
Þórshöfn í Færeyjum 14.
Kaupi gull og sílfur
Nankinsbuxur
(Texas riders)
Gallabuxur, barna.
Barnaföt,
verð frá kr. 27,80.
Barnasportbolir, þýzkir,
verð frá kr. 13,80.
Sokkabuxur, barna,
verð frá kr. 35,35.
Sokkabuxur, kvenna,
(beige). Verð frá kr. 49,65.
Ásg. G. Gunnlaugs-
son & Co
Austurstræti 1.
Bezt að auglýsa í Vísi
BarnagarMeikhús !
KROSSGATA NR. 3501:
Jóhan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Jóhan Rönning h.f.
Til sölu nýtt
barnagarðhús.
Lágt verð.
Sími 34472.
vandað
'j'V-'/'Vi'i**.
HAFNARFJÖRÐUR
Afgreiísla
VISHS
í Hafnarfirði er að
Garðavegi 9.
Sími 50641.
Kaupendur 1 Hafnarfirði
vinsamlega snúi sér þang-
að, ef um kvartanir er að
ræða. Nýir kaupenöur geta
einnig gerst áskrifendur
með því að hringja í síma
50641.
PRENTUN Á: PAPPÍR « PAPPA ♦ TAU » GLER > VIP
SKIPHOLT 5 .
SfMI 1-9909
jTKOIMÁ • shIRTIng • PAPPIR • PATFA • TAU • GLtR
F JOL F K ENT r
Lárétt: 2 töfraorð, 6 ein-
kennisstafir, 8 á skipi, 9 egg-
járn, 11 um innsigli. 12 sveitar-
heiti,‘13 óvit, 14 yngri, 15 útá-
láti, 16 blóm, 17 einn á hverjum
líkama.
Lóðrétt: 1 milljón, 3 err, 4
fornafn, 5 hula, 7 haf, 10 nafn,
11 upplausn, 13 nafn, 15 hita-
gjafi, 16 um heiðursmerki.
Lausn á krossgátu nr. 3500:
Lárétt: 1 mör, 3 ta, 5 dós, 6
orð, 7 ÓT, 8 bréf, 9 nef, 10 tróð,
12 ul, 13 III, 14 ólu, 15 ró, 16
all.
Lóðrétt: 1 mót, 2 ös, 3 tré, 4
aðfall, 5 dóttir, 6 orf, 8 beð, 9
Nói, 11 Rio, 12 ull, 14 ól.
SKÍPAIITGCRB
RIKISINS
M.s. Herðubreið
yestur um land í hring-
ferð hinn 29. þ.m. Tekið á
móti flutningi til Þórs-
hafnar, Bakkafjarðar,
Vopnafjarðar, Borgar-
fjarðar, Stöðvarfjarðar,
Breiðdalsvíkur. Djúpavogs
og Hornafjarðar þriðjudag-
inn 27. þ.m. — Farseðlar
seldir 28. þ.m.
Reykjavíkurmót 2. fl. A
á Háskólavellinum, þriðju
daginn 27. maí. Kl. 20.00:
K.R. — Fram. Dómari Frí-
mann Helgason. Kl. 21.15:
Valur — Þróttur. Dómari:
Sigurgeir Guðmannsson.
Mótanefndin.
ÍftihniAbiað atmhHÍHfó
Í.R. Innanfélagsmót
í kastgreinum á föst.udag
kl. 17,30. (1154
147. dagur ársins.
Þriðjudagur.
iw<í wv^vwvvvwvwvwwsfwiirw*
Árdegisflæði
kl. 13.27.
Slökkvistöðin
hefur slma 11100.
Næturvörður
Vesturbæjar Apóteki, sími 22290.
Lögregluvarðstofan
hefur slma 11166.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
I Heilsuverndarstöðinni er op-
In allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á
*ama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími
15030.
Ljósatími
bifreiða og annara ökutækja í
lögsagnarumdæmi Reykjavikur
verður kl. 23,45—4,05.
Tæknisbókasafn I.M.S.I.
I Iðnskólanum er opið frá kl.
1—6 e.h. alla virka daga nema
laugardaga.
Listasafn Einars Jónssonar
Hnitbjörgum, er opið kl. 1.30—
3.30 á sunnud. og miðvikud.
Landsbðkasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjud., fimmtud. og
laugard. lcl 1—3 e. h. og á
sunnudögum kl. 1—4 e. h.
Bæjarbókasafn Eeykjavíkur
Þingholtsstræti 29A. Simi 12308
Útlán opin virka daga kl. 13—22
laugardaga 13—16, sunnud. 5—7
Lesstofa opin kl. 10—12 og 13—
22, laugard. 10—12 og 13—16
sunnud. 2—7.
Útibú Hólmgarði 34 opið
mánud., miðv.d. og föstud. fjTir
böm kl. 17—19, fyrir fullorðna
mánud. kl. 17—21, miðv.d. og
föstud. kl. 17—19. — Hofsvalla-
götu 16 opið virka daga nema
laugard. kl. 6—7. — Efstasundi
266, opið mánud. miðvikud. og
föstud. ki. 5—6.
Biblíulestur: Efes 4,17—24. —
Endurnýjaðir I anda.
I ■ ■:-■ ' ' ■■' ' ’ ’ r- '■ ■ • . . '
Hándbók kaúpsýslumanna .A-,-
' . Vja,ikip»,b6Íc.n Bókin er í prentun,
f' i'Fý»r» manni bprð!.. ; » storu upplag,. ;
- ‘ Vjðskiptabókin allstadar. vænianlegir aúglýsendur ú
hringi i síma 10615.
> ’ ' Útgefandi:
í , ,1 ,
■ . .. ■-'.
, H
: v‘ V'1
mmm
,h±j Hvcrftsgptu 50. sirni 1Q615
Laghentir memt
óskast í þægilega vinnu.
Uppl. í síma 2-2227.
HÚSNÆÐI
til veitingarekstur (mötuneyti) óskast nú þegar sem næst
miðbænum. Þeir sem vildu sinna þessu hringi í
síma 1-24-23.
.
r#
Chervolet 52 - einkabíll
i
sérstaklega vel með farinn til sölu.
BIFREIÐASALAN,
Bókhlöðustig 7. Sími 19168.
ieppæigendur
Vil láta góðan fimm manna bíl í skiptum fyrir jeppa, má
vera lélegur. — Uppl. í síma 19167 eða Laugavegi 46 B
eftir kl. 19.
Forstöi'ukonustaða
við nýtt barnaheimili sem starfrækt verður í Félagsheimili
Óháða safnaðarins við Háteigsveg, er laus til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. september þessa árs að telja. Umsóknir
sendist skrifstofu Barnavinafélagsins Sumargjöf, Laufás-
vegi 36 fyrir 25. júní næstkomandi.
Stjórn Sumargjafar.
Jarðarför
ODDS BENEDÍKTSSONAR
frá Tumastöðum,
sem andaðist 19. þ.m. fer fram frá Gaulverjabæjarkirkju
miðvikudaginn 28. maí kl. 2 e.h. Bílferð verður frá B.S.Í.
kl. 12.
Herborg Guðmundsdóttir og börn,
Maðurinn minn
ÁGÚST GUÐJÓNSSON
málarameistari,
verður jarðsunginn frá kapellunni í Fossvogi miðvikudag-
inn 28. þ.m. kl. 1,30.
Pálína Magnúsdóttir.
Jarðarför frú
ELÍSABETAR SIGUKÐARDÓTTUR
frá Stóra-Hrauni
fer fram frá Dóinkirkjunni miðvikudaginn 28. maí kl. 2
e.h. Húskvcðja frá heimili hinnar látnu, Smáragötu 3 hefst
kl. 1 e.h. Athöfninni í kirkju verður iitvarpað.
Börn og tengdabörn.