Vísir - 27.05.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 27.05.1958, Blaðsíða 8
r* I1U8 cr édýrara f áskrift ca Víair. ; LáttV kana fœra yður fréttir mg annað | Iwtrwtil liciia — án fyrlrhafnar al yðar hálfu. Síml 1-16-60. Munið, að þeir, aem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hver* mánaðar, fá blaðitf ákeypls tii mánaðamóta Súni 1-16-60, Þriðjudaginn 27. maí 1958 Hafnarbætiir á Hásavík. — /örd alhvít. Frá fréttaritara Vísis. — Húsavík á fimmtudag. Siðastiiðna nótt bættist hér ineiri snjór en undanfarnar nætur og var jörð alhvít í niorgun. Síðari hluta aprílmánaðar var byrjað að lengja hafnar- garðinn hér og hefur verið unn- ið við að steypa lOXlOVaX? jrnetra stórt ker, sem setja á fyrir framan garðinn. Því var svo hrundið á flot í fyrradag. Ef meira fé fæst, verður tek- S3 til við að steypa flelri ker, l»ví það er mikið nauðsynjamál að fá fram endufbætur á höfn- fcini, sem er mjög slæm. Eidsvoði í Borgarfirði. • Frá fréttaritara Vísis. Borgarnesi í morgun. Á Kaðalstöðum í Stafholts- tungum brann smíðaverkstæði og geymsla og inni £ því hæði vélar og önnur verðmæti s.l. J laugardagsmorgun. Eldurinn kviknaði snemma á laugardagsmorguninn og var islökkvillð fengið úr Borgarnesi itil aðstoðar, en þangað er um 30 km. vegarlengd. Þegar það kom á vettvang var .verkstæðið og geymslan brunn- 5n, en hins vegar tókst því að verja bæði fjós og hlöðu, sem' .var sambyggt við verkstæðið og jeins íbúðarhús sem stóð mjög nálægt. Var hitinn af eldinum það mikill að rúður sprungu í dbúðarhúsinu og eldur komst þar í gluggakarma, en frekara íjóni olli hann ekki á því. Einhverju varð bjargað af itækjum úr geymslunni, en Ágætar kappreiðar „Fáks á annan hvítasunnudag. Veðbankinn gaf fimon- fugfaif í einu hiaupinu. Nemendur leiklistarskóla Þjóðleikhússins, talið frá vinstri: Einar N. Guðmundsson, Flosi Ólafsson, Sigriður Þorvaldsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Dói'a Reyndal, Bragi Jónsson. — Ásu Jóns- dóttur vantar á myndina. Ails hafa 33 iokið prófi frá leik- iistarskóla Þjóðleikhússins. Sjö luku prófi í síðustu vikú. Kappreiðar hestamannafélags- ins Fáks fóru fram á skeiðvellin um við Elliðaár í gær, eins og ráðgert hafði verið. Allgóður árangur náðist í flest um hlaupunum, en veður var ekki sem hagstæðast vindur á móti það sem var. Úrslit urðu annars sem hér segir: ! Bakkus er mjög hávaxinn og athyglisverður foli, eign Stefáns Pálmásonar bústjóra á Korpúlfs stöðum. 250 metra skeið. 1. riðill: 1.—2. Gulltoppur 1.—2. Nasi 25,8 sek. 25,8 — Við skólaslit Leiklistarskóla Þjóðleikhússins 21. þ. m. braut- skráðust 7 nemendur. Hafa þá alls úskrifast úr skólanum 35 nemendur frá því að hann byrjaði, en fyrstu nem- endur skólans brautskráðust 17. maí 1951. Þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur Rósinkranz, ávarpaði nemend- ur við þetta tækifæri. Gat hann þess, að af þeim 33 nemendum, sem brautskráðir hafa verið, hafi allir unnið eitthvað að leik störfum, nema tveir. — Allir þeir nemendur, sem útskrifuð- ust í ár, höfðu leikið í leiksýn- ingum Þjóðleikhússins og meira að segja tveir nemendur le'ik- mikil verðmæti brunnu inni þ. á m. tvær trésmíðavélar, vara- hlutir ýmsir, allmikið af timbri bæði smíðuðu og ósmíðuðu, all- mikið magn af áburði og fleira. Eitthvað mun hafa verið vá- tryggt, en lágt að talið er. ið aðalhlutverk, Kristbjörg Kjeld í „Dagbók Önnu Frank“ og Sigríður Þorvaldsdóttir í barnaleikritinu „Fráða og Dýr- ið“. Þau, sem luku prófi núna voru: Ása Jónsdóttir, Bragi Jónsson, Dór Reyndal, Einar M. Guðmundsson, Flosi Ólafsson, Kristbjörg Kjeld, Sigríður Þorvaldsdóttir. Kennarar skólans eru: Har- aldur Björnsson, Ævar Kvaran, Klemenz Jónsson, Baldvin Hall- dórsson, Steingrímur J. Þor- stéinsson, Símon Jóh. Ágústs- son, Hildur Kalman, Haraldur Adolfsson, Benedikt Árnason og Erik Bisted. Gletta hljóp upp mönnum til sárra vonbrigða, -en hún á metið, sem er 22.6 sek. 2. riðill: 1. Trausti 26,3 sek. 2. Litla-Gletta 28,0 — 3. Kolskeggur 28,1 — Úrslit: Þar varð Gulltoppur Jóns í Varmadal fyrstur á 26,7 sek., en aðrir hestar hlupu upp. Folahlaup. I 250 metra stökki fyrir hesta 6 vetra og yngri var aðeins keppt í riðlum en ekki lagt á folana að hlaupa úrslit; metið á þessari vegalengd er 19,8 sek. 300 metra stökk. 1. riðill: 1. Vinur 2. Faxi 3. Krummi 24.5 sek. 24,9 — 25.6 — 2. riðill: 1. Garpur 2. Þröstur 3. Blettur 24,0 sek. 24,2 — 25,0 — Framh. á 5. síðu. 1. riðill: 1. Bakkus 20,7 sek. 2. Geysir 21,2 — 3. Spori 21,7 — 2. riðill: 1. Jarpur 20,8 sek. 2. Drottning 21,2 — 3. Gráni 21,6 — Miklar skemmdir af elds- voða á Spítalastíg 4b. Slökkvilfölð kvatt sjö smnuen á vettvang usn helgina. 1 f gær urðu tilfinnanlegar Bkemmdir og tjón af völdum bruna á Spítalastíg 4 B hér í bænum. Þar hafði kviknað í rishæð- Ini og urðu miklar skemmdir á henni af eldi, en á hæðinni fyrir j neðan urðu allmiklar skemmdir af reyk og þó sérstaklega af vatni, því þarna er um timbur- hús að ræða með timburgólfum og sprakk gólfið milli hæðanna. t gær var slökkviliðið kvatt út á tvo aðra staði hér í bænum, að bragga sejn knattspyrnufé- 'lagið Þróttúr á við Ægissíðu og | hafði kviknað í éinhverju dóti ’ íyrir utan hann, en ekki í hon- um sjálfum. Var búið gð.slökkva . 1 • þegar slökkviliðið kom á vett- vang. —T hitt-skiptið va.r slökkvi -Tiðið, gabbað .með því að brjóta fcruuaboða á Sólvallagötu 9. Á sunnudaginn kviknaði út frá olíukyndingu á Harrastöðum við Baugsveg. Skemmdir urðu ó- verulegar. Á laugardaginn var slökkvi- liðið kvatt þrívegis á vettvang. Á Ilverfisgötu 89 kviknaði í hrúgu af gömlum hjólbörðum bak við hjólbarðaverkstæði og myndaðist við þetta mikill reyk- ur, en tjón var ekki talið mikið. Þá kviknaði ennfremur í göml- um'pallbií í húsagarði að Vest- urgötu 71. Logaði bíllinn allur að aftán og í hjólbörðum hans þegar slökkviíiðið kom á stað- inn. Bíllinn skemmdist mikið. Loks kviknaði í eldiviðar- geymslu, sem var áföst við í- búðarbragga á Laugarnesvegi 86. Einhverjar skemmdir urðu þar, en hinsvegar tókst að verja braggann. Rússar segjast flytja afft herlið sitt frá Rúmeníu. FtvliSiun í Siði 1 ursjjávh«ntSse- Sufjsins. Rússar ætla að flytja allt her- lið sitt frá Rúmeníú á þessu ári og eitt herfylki til viðbótar frá Ungverjalandi. Koniev marskálkur yfirmaður Varsjárbandalagsins tilkynnti stjórnmálanefnd þess þetta í gær. Hann kvað fækkað verða í herjum bandalagsins um 119.000 á árinu. Þetta er til viðbótar fækkun í Rauða hernum rúss- S&r€*pjéin?jíBr ú neska en hún á að nerha á árinu 300 þús. Krúsév ávarpaði fulltrúa á ráðstefnu Varsjárbandalagsins i gær og kvað tilboð Bandaríkj- anna um eftirlit á norðurslóðum fram komið til að ná betri hern- aðarlegri stöðu gagnvart Sovét- ríkjunum, og gæti engin þjóð, sem bæri virðingu fyrir sjálfri sér, sætt sig við slikt tilboð. Banaslys á Sauðárkróki. Banaslys varð á Sauðárkróki s.I. fimmtudag, er drengur á sjöund ári, Hallgrímur Tómas- son varð fyrir bifreið og beið bana. Slysið varð með þeim hætti að þegar vörubifreið, sem fór suðui’ Skagfirðingabraut, kom á móts við sundlaugina, kom Hallgrímur þar á hjóli og lenti á bifreiðinni. Beið hann bana samstundis. Foreldrar Hallgríms eru Rósa Þorsteinsdóttir og Tómas Hall- grímsson deildarstjóri KS á Sauðárkróki. 4,5 Eitrar úr Nóatúnsholu. Hitinn í borholunni " við Nóatún var um helgin kom- inn upp £98 stig og rennslið hafði aukizt í 4.5 sekúndu- lítra. Holan er orðin 540 metra djúp. Borað verður nið ur á 600 metra dýpi. Ekki hef ur rennslið minnkað úr öðr- um borholum í bæjarland- inu og er því um hreina aukn ingu á heitu vatni að ræða. Bréfapóststofan Reykjavík hefur verið flutt < kjallara pósthússins (gengið inn frt Austurstræti) og mun verðr þar til húsa næsta mánuðinr Ástæðan til þess arna er sú að nýlega eru hafnar allum- jfangsmiklar breytingar á af- | greiðslusal bréfapóststofunnar Ér áformað að stækka hann svc að hann nái yfir nær alla fyrstu hæð pósthússins. Frá kappreiðunum £ gær.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.