Vísir


Vísir - 29.05.1958, Qupperneq 1

Vísir - 29.05.1958, Qupperneq 1
q 413. árg. Finuntu.dagiim 29. maí 1958 114,. tlbL Danir sakaðir nm svik í landhelgismáli Færeyja. Stækkun iandhelginnar mesta nútíma vandamál Færeyinga. I Einkaskeyti til Vísis. — Þórshöfn í gærkveldi. Danski forsætis- og utanrík- isfáðherrann hefur sent fær- eysku landstjórninni símskeyti varðandi færeyska landhelgis- nmálið, og gert grein fyrir af- stöðu Danmerkur á Genfarráð- stefnunni um réttarreglur á böfnunum, en einnig leggur Inann til, að fundur verði hald- imn í Khöfn og sitji hann full- irúar dönsku stjórnarinnar og færeysku landsstjórnarinnar. Eftir að þetta varð kunnugt birti Lýðveldisflokkurinn fær- eyski langa yfirlýsingu, þar sem Danmörk er sökuð um að hafa ekki gætt hagsmuna Fær- eyja sem skyldi. Efni yfirlýs- ii'tgarinnar er í meginatriðum: Stækkun landhelginnar með tiiliti til verndar fiskistofnun- Txm er mesta vandamál fær- éysku þjóðarinnar og öll af- koma hennar efnahagsleg og menningarleg byggist á tafar- lausri og róttækri lausn henn- ar, en með ekkert færeyskt mál b.efur verið óhönduglegar farið en þetta mikilvæga mál. í skjóli dansk-lbrezka sátt- málans frá 1901 hafa er- lendir togarar botnskafið mestu auðlindir Færeyja — sótt þangað verðmæti, sem uema hundruðum milljóna króna, meðan landsins börn vart gátu brauðfætt sig, svo að öll þjóðin varð að lifa lífi hins snauða. í engu máli hafa Færeyingar orðið fyrir slíkum svikum af hálfu stjórnarvaldanna sem í þessu máli. Færeysk fiskimið voru opnuð til erlendrar rán- yrkju og ekki látið í té neitt fiskveiðáeftirlit, sem gagn var í, Með nýjum dönsk-brezkum sáttmála frá 1955 var sam- komulagið um þriggja mílna landhelgi frá 1901 framlengt óuppsegjanlega til 1967. Færeyska landhelgismálið verður aldrei levst á við- unandi hátt af Danmörku. Það er færeyska þjóðin, sem á fiskimiðin, og engin útlend- ingur á þar nokkur réttindi. Færeyingar verða sjálfir að leiða þetta mál fram til sigurs fyrir land sitt. Þetta er mesta vandamál, sem Færeyingar nokkurn tíma hafa fengið til úrlausnar, en það getur ekki verið um neina aðra leið að ræða en berjast til sigurs.“ Blað flokksins gagnrýnir harðlega afstöðu og framkomu Dana á Genfarráðstefnunni og vísar algerlega á bug þeirri hugmynd, að láta Norður- Atlantshafsvarnarbandalagið taka málið til meðferðar. Þegar 12 mílna landhelgin íslenzka gengur í gildi 1. sept. búast menn við mjög aukinni rányrkju á færeyskum fiski- miður. Síðustu fergnir: Samkvæmt einkaskejti til blaðsins skömmu fyrir há- degið, verður Lögþingið kvatt saman til aukafundar í næstu viku, sennilega á þriðjudag, til þess að fjalla um landhelgismálið. Þetta er Fairey Rotodyne, farþegaflugvél sem getur hafið sig til flugs lóðrétt, smiðuð í Breí- landi. Með smíði hennar er talið, að komið sé á svonefnt av’.togiro-flug, þ. e. að stofna tsl flugferða í fiugvélum, sem hefja sig til flugs og lenda næst beint áfram, og hefur nú verið flogið 70 sinnum í þessari nýstárlegu flugvél. Fyrsta flugferðin var farin í nóvember 1957. B ii ii ríkir mik.il óvi§§a í iiiálum Frakklands. Þingforsetar og de Gaulle á 2ja klst. fundi í nótt. iu /» dur/« n haidiitn aö heiötti t Ví/i/v ríkisffofjrseta. Forsetar beggja deilda franska að í henni hafi tekið þátt yfir þjóðþingslns, fuUtrúaðeildarinn- 100 þús. manns. Menn báru fána ar og lýðveldisráðsins eða efri-i og kröfúspjöld, sem á var letr- deildar, ræddu seint í gærkvöldi j að: Lifi Frakkland, niður með I De Gaúlle. Fylkingin var um 3 km. á lengd. Fréttamenn segja, að um alla París hafi að öðru leyti allt ver- ið með sínum vanabrag. Á gang- stéttum, þar sem veitingar eru við 3>e Gaulle, að heiðni Coty ríkisforseta, Ekkert hefur enn verið ttlkynnt opinberlega um árangur af viðræðunum. Coty forseti tilkynnti, að við- ræðurnar færu fram til þess að gera sér grein fyrir skilyðum fram bornar, sat margt manná 200-250 |ás. trjáplöntur gréiur- settar í HeiSmörk é sumar. 200—250 þúsund trjáplöntur íítunu verða gróðursettar á vegum Skógræktarfélags Rvk. :í sumar. Að því er Einar E Sæmunds- :sen, skógarvörður, hefir tjáð blaðinu munu 200—250 þús. trjáplöntur verða gróðursettar á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur í sumar. Gróður- .-setninguna munu sjálfboðalið- ar, Vinnuskólinn o. fl. aðiljar annast auk þess, sem nokkuð verður gróðursett í tilrauna- .skyni. Allar þessar plöntur . munu verða gróðuresttar í Keiðmörk, en þar eiga nú 48 . félög og félagasamtök gi’óður- . setningarreiti. Tegundirnar, sem gróðursettar verða eru 7—8, þ. á m. sitkagreni, en það hefir reynzt vel í mörkinni, bergfura, rauðgreni, lerki, ís- lenzkt birki o. fl. Gróðursetningarstarfið í Heiðmörk hófst árið 1950 og hefir haldið áfram æ síðan í vaxandi mæli. Þar eru nú um 860 þús. tré og þau hæstu þeg- ar orðin rúml. 1 metri á hæð, sem er mjög gott miðað við aðstæður allar. Staðurinn er orðinn Reykvíkingum sælu- reitur, eins og til var ætlast í upphafi og er það vel farið. Auk gróðursetningarinnar í Heiðmörk er nú unnið að end- Framh. á 7. síðu. til stjómarmyndunar. Mikill mannfjöldi hafði safnast saman fyrir utan íorsetahöllina og sungu menn franska þjöðsöng- inn. De Gaulle hélt aftur tii sveit- arseturs sins að afloknum fund- inum með forsetunum. en hánn stóð 2 klst, um og eftir miðnæt- urbil. Forsetar þingsins munu ganga á fund ríkisforsetans og segja honum árdegis í dag frá viðræð- unum við De Gaulle. Áður hafði það geizt, að Coty fór á fund Auriol's iýrrv. ríkis- forseta til að ráðgast við hann. Þingflokkur jafnaðarmanna kom saman á fund i gærkvöidi, en engin niðurstaða mun hafa fengizt, og kemur þingflokkur- inn aftur saman til fundar ár- degis í dag. Erfiðleikar á stjórnarinyndmi. Mestu erfisleikarnir á mynd- un stjórnar, er De Gaulle veitti i forustu, eru að sjálfsögðu þéir, ! að mikill meirihluti þingsins er honum andvígur. Hann getur því ekki myndað lýðræðislega stjórn, nema flokkarnir breyti afstöðu sinni, eða gerð verði stjórnarskrárbreyting, sem greiði fyrir stjórnarmyndun iians. Kröfug'anga*. Hin mikla ki'öfuganga lýðræð- Issinna #ór vel fram. Talið er, að venju, en skemmtiferðafólks hópar sáust hvarvetna. Kraftaverkið. Engin stórtiðindi bárust frá Korsíku eða Alsír. Þaðan var það helzt tíðinda, að yfirmaður Miðjarðarhafsflotans ávarpaði liðsforingjaefni á frönsku her- skipi, og sagði m. a,: „Kraftaverkið, sem gerðist I Alsír, er nú að gerast í Frakk- landi." Bardagar. Ekki hefur heyrzt neitt uni það, að uppreistarmenn í Alsír hafi sinnt áskorunum hershöfð- ingjanna um að gefast upp, en barizt hefur verið á nokkrum stöðum. Eisenhower hælir De Gaulle. Eisenhower Bandaríkjaforseti ^sagði á fundi með fréttamönn- um í gær, að hann hefði góð kynni af De Gaulle frá því þeir störfuðu saman á stríðstíman- um. Beðið átekta. Brezk blöð ræða í morgun horfurnar mjög í sama dúr og áður. Þau virðast flest þeirrar skoðunar, að De Gaulle muni Framh. á 7, síðu. Alþýðui'foBaðlll segír: Fyrir kommiHiistum vakti að vekja deilur ytra. Alþýðublaðið og Þjóðviljinn deik um landhelgismálið. Stjórnarblöðin eru eim far- ! segir í aðalfyrirsögn á fyrstu inn að stæla um landhelgismái- ið, og deiia kommúnistar og kratar einna ákafast. Þjóðviljinn hefur birt svæsna 'árás á utanríkisráðherra, þar sem á hann eru bornar allar vammir og skammir, en auk þess er forsetanum sendur tónninn á mjög dónalegan hátt, e.íns og' við er að búast. Fer ekki mikið fyrir mannasiðum Þjóðviljans frekar en venjulega í því skrifi, og hefur hann vafa- laust verðuga skömm fyrir. í morgun svarar Alþýðu- síðu: Alþýðuflokkurinn stöðv- aði Nasserstefnu kommúnista í landhelgismálinu. Lúðvík hefði eyðilagt íslenzka togaraútgerð og hafið illdeilur við aðrar þj óðir, ef Alþýðuf lokkurinn hefði ekki stöðvað hann.“ Sýna skrif blaðanna — eins og' svo oft áður, — hversu ein- huga stjórnin er í öllum mál- um, og hversu einlæg vinátta er á milli þeirra flokka, sem að henni standa. Er það skemmti- leg mynd, sem þeir bregða upp fyrir útlenda lesendur — til dæniis í sendiráðum hér í blaðið svo Þjóðviljanum, og Reykjavík — með þessu móti.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.