Vísir - 29.05.1958, Page 2

Vísir - 29.05.1958, Page 2
 VlSIB Fimmtudaginn 29. maí 195SJ Utvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Ríkisháskólinn í N,- j dakota. (Richard Beck pró- fessor). — 20.50 Tónleikar (plötur). 21.05 Upplestur: Vísnasafn frá vetrarkvöld- um. (Hallgrímur Jónasson ) kennari). — 21.25 íslenzk ) tónlist (plötur). —• 21.40 Hæstaréttarmál. (Hákon Guðmundsson hæstaréttar- ritari). — 22.00 Fréttir og ) veðurfregnir, —• 22.10 Er- ] indi: Löggæzlustarfsemi í Bandaríkjunum. (Hallgrím- ur Jónsson lögregluþjónn). T — 22.30 „Vagg og velta“: f Hljómsveit Andrésar Ing- ólfssonar leikur. Söngvarar: Hildur Hauksdóttir og Þór- ir Roff. — Dagskrárlok kl. .] 23.00. Frá Farfuglum. Farfuglar og Æskulýðsráð ) Feykjavíkur efna til tveggja ! sameiginlegra fei'ða næst- J komandi sunnudag. — 1. Ljósmyndatökuferð í Vala- j ból og nágrenni. Ekið verð- i ur að Kaldárséli og gengið ’ þaðan um nágrennið. Á 1 þessu svæði eru margir sér- ! kennilegir og fagrir staðir. j m. a. Undirhlíðar, Helgafell, Gullkistugjá, Búrfell, Pól- 1 verjahellir og Valaból. I Valabóli bjóða Farfuglar hópnum upp á heitt kakaó. ! Farfuglar úr Félagi áhuga- Ijósmyndara veita tilsögn ’ við töku ljósmynda. Hér er ' einstakt tækifæri fyrir ung- 1 linga, sem eiga ljósmynda- f vélar, að fá tilsögn í meðferð : þeirra jafnframt því, sem þeim gefst lcostur á að skoða fagra staði undir leiðsögn kunnugra manna. Kostnaður 5 við ferðina er 15 krónur. —1 2. Hin ferðin er upp í Hval- ► fjörð. Ekið verður upp í Botnsdal og gengið að Giym, ■ einum hæsta fossi á landinu 1 og á Hvalfell. Þaðan er ó- ! venju fagurt útsýni. — Þátt- taka í ferðirnar tilkynnist á ! skrifstofuna á Lindarg'ötu < 50 á miðvikudagskvöld kl. 8.30—10. Sími 15937. Far- miðar sækist á föstudags- ■ kvöld á sama tíma, — Það J skal tekið fram að öllum er r heimil þátttaka. Eimskiþ. Dettifoss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar og þaðan í dag til Lysekil, Gautaborg- ar og Leningrad. Fjallfoss fór frá Hamina 27. maí til Austurlandsins. Goðafoss fór frá New York 22. maí til Rvk. Gullfoss fór frá Leith 26. maí; var væntanlegur til Rvk. í nót. Lagarfoss fer frá Gdynia í dag til K.hafnar og Rvk. Reykjafoss kom til Rvk. 25. maí frá Hamborg'. Trölla- foss fór frá New York 27. . maí til Cuba. Tungufoss kom til Bremerhaven 27. maí; fór þaðan í gær til Bremen og Hamborgar. Drangajökull lestaði í Hull í gær til Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór í gær frá Sauðárkróki áleíðis til Man- tyluoto. Arnarfell átti að fara frá Rauga áleiðis til Fáskrúðsfjarðar. Jökulfell losar á Austfjarðahöfnum. Dísarfell fór í gær frá Rvk, áleiðis til Hamborgar og Mantyluoto. Litlafell kemur í kvöld til Rvk. Helgafell fer "í kvöld frá Akureyri til Hólmavíkur og Faxaflóa- hafna. Hamrafell fór 27. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Bat- umi. Heron lestaf sementi í Gdynia. Vindicat léstar timbri í Sörnes. Flugvélarnar. Edda kom til Rvk. kl. 08.15 í morgun frá New Yórk; féf til Oslóar, K.hafnar og Ham- borgar kl. 09.45. — Hekla er væntanleg kl. 19.00 í kvöld frá Stafangri og Oslö: fer til New York kl. 20.30. Barnaheimilið Vorboðinn. Þeir, sem óska að koma börn um í barnaheimilið í Rauð- hólunv í sumar, komi og sæki um fyrir þáð í dág kí. 6—9 í skrifstofu Verka- kvennafélagsins Framsókn- ar í Alþýðuhúsinu. Kvenfclag Fríkirkjusafnaðarins í Rvk. minnir félagskonur á fund- inn í kvöld kl. 8V2 í Iðnó, uppi. Hið íslenzka náttúrufræðifélag. Samkoma verður haldiil mánudaginn 2. júni í I. kennslustofu Háskólans kl. 20.30. — Dr, Sigurður Pét- ursson flytur erindi: Nám í náttúrufræðum á íslandi. Strandarkirkja. Gamalt áheit, 35 kr. frá KROSSGÁTA NR. 3503. Lárétt: 2 fugl, 6 yfrið, 8 leit, 9 taut, 11 um ártöl, 12 útl. tit- ill, 13 vörmerki, 14 ósamstæð- ir, 15 nafni, 16 ærið, 17 ást- fangin. Lóðrétt: 1 nafns, 3 svei, 4 eik, 5 eyjar, 7 álag, 10 ósamstæðir, 11 Verkfæris, 13 gælunafn, 15 um skinn, 16 sérhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3502. Lárétt: 2 dverg, 6 tá, 8 of, 9 hrár, 11 fl, 12 yls, 13 net, 14 ga, 15 fata, 16 húm, 17 Islarns. Lóðrétt: 1 athygli, 3 vor, 4 ef, 5 galtar, 7 árla, 10 ás, 11 fet, 13 namm, 15 fúa, 16 hl. Márg'ir litir. Márgar stærðir Svefnpokar Bakpokar Vindsænguj Ferðaprímusar Spritttöflur Tjaldsúlur Tjaldhælar Tjaldbotnar GEYSIR H.F. Vesturgötu 1. Fríðu, Línu og Gunnu. 50 kr. frá L, S. $Íinni4bk$ dmenniHfA. Fimmtudagur. | 149. dagur ársins. J 1 ^ i( Árdegistlæðí M. 2,56. Slökkvistöðia Sieíur síma 11100. Næturvörður Vesturbæjar Apóteki, sími 22290. Lögregluva rðstofam Siefur síma 11166. I Slysavarðstofa Reykjavíkiir I Heilsuverndarstöðinni er op- fn allan sólarhringinn. Lækna- Vörður L. R. (fyrir vitjanlrl er á *ama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Ljósalíml bifreiða og annara ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur verður kl. 23,45—4,05. Tæknisbókasafn IJVI.S.I. í Iðnskólanum er opið £rá kl. 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl.-l.30— 3.30 á sunnud. og miðvikud. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kL 10—12 og 13—19 Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kL 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Iteykjavikur Þingholtsstræti 29A. Sími 12308 Útlán opin virka daga kl. 13—22 laugardaga 13—16, sunnud. 5—7 Lesstofa opin kL 10—12 og 13— 22, laugard. 10—12 og 13—16 sunnud. 2—7. Útibú Hólmgarðl 34 opið mánud., miðv.d. og föstud. fyrir börn kl. 17—19, fyrir fullorðna mánud. kl. 17—21, miðv.d. og föstud. kl. 17—19. — Hofsva.Ua- götu 16 opið virka daga nema laugard. kL 6—7. — Efstasundi 266, opið mánud. miðvikud. og föstud. kl. 5—6. Biblíulestúr; Eís 5,1—8, — Börn Ijóssins. RAFGEYMÁR fyirTr bátá og bifreiðif 6 volta, 82—90—105—120—170 amperst. Rafgeymasambönd, allar stærðir og rafgeyma- klemmur. SMYRILL, Iiúsi Sameinaða — Sími 1-22-Cö. Sknfstofuherbergi óskast 3 góð skrifstofuherbergi sem næst miðbænum óskast til leigu. — Uppl. í síma 1-6694 og 3-3196. Moistarasatnhand Byggíngamanna hefst í Sundlaugum Reykjavíkur mánudaginn 2. júní fyríaí 7 ára börn og eldri. — Innritun hafin í Sundlaugunum. —- Onnur böm mega ekki koma í laugina meðan á námskeið* inu stendur frá kl. 9 f.h. tii kl. 1 e.h. Sundlaugar Keykjavíkur. Fæliffifusit fer á ný fjölg- ané* í Efrépii. Hapkýrslur §1». sýna, að giftingaraldlir iiefur lækkað. Árum sarnan hafði fæðingum fækkað jafnf og |>étt í iðnaðar- lönduni Evrópu. Það má segja, að það liafa verið komið „í móð'4, að takmarka barnahóp- Inn sem rnest. Á þessu er nú að verða breyt- ing, því oþinberar skýrslur sýna, að fæðingum fer fjölgandi í öllum Evrópulöndum, sem skýrslur ná til. Sérstök nefnd hefir undaiífarið unnið að skýrslugérð um þessi mál á vegum félágsmáladeilddr Sam- éinuðu þjóðanna og hefir nú véríð géfið út yfirlit, sem nefn- ist á eiisku „Recent Trends in Fertility ín Industriálized Countriés“. Skýrsla þessi nær yfir tímabilið frá 1920—1954. í formála fyrir yfirlitinu er, þess getið, að Sovétríkin, Al- banía, Búlgaría, Póllánd, Rúm- enía, Ungverjaland og Júgó- slavía seu ekki tekin með í skýrsluna sökum þess, að ekki hafi tekizt að afla nægjanleg'ra upplýsinga. Einnig er tekið fram, að skýrslur frá Grikk- landi um barnsfæðingar séu ekki nákvæmar. Þýðingarmikíð atriði. í yfirlitinu ern bent á, að fjölgun barnsfæðinga í Ev- rópulöndum og nýlendum, sem byggðar eru Evrópufólki, sé hið þýðingarmesta atriði og að rannsókn þessi hafi ekki verið gerð í þeim tilgangi, að skrifa upp tómar tölur. Það hefir ekki svo lítið áð segja, að geta sagt nokkurn veginn fyrir hve mik- ið vinnuafl verði fyrir hendi í hverju landi fyrir sig á hverj- um tíraa, hve mörg börn muni verða skólaskyld þetta áriðl eða hitt og hve reikna megi með af gömlu fólki, sem þjóð- félagið þarf að sjé fyrir. í öllum Evrópulöndum, sem sk’ýrslan nær til, fækkaði fæð- ingum á árimi 1924—1930. En eftir 1930 fer barnsfæðingum að fjölga á ftý. Það kom fram við rannsókn- iná á barnsfæðíngúm í Ev- rópulöndum, að mæður eru nú ýrigfi en áður og að það er sjaldgæfara og sjaldgæfara, aS konur eignist börn eftir 35—40 ára alduf. Flest börn fæðast nú snemmá í hjónabandinu, en það' er sjaldgseft, að börn fæðist nú orðið í hjónaböndum, sem staðið hafa í 10—15 ár. Enskur logari fekirm vsð N.-Noreg. Osló í fyrradag'. Skipstjórinn á bv. Pi'lncosss Elizabeth frá ííull hefúr veriS kærður fyrtr lantlhelgisbrot vi3 N.-Noreg. Hafði varðskip orðið vart við togarann innan landhelgi og gaf honuift merki um aö nema stað- ar. Skipstjórinn misskildi merk- ið, því að dimmt var, og hann taldi, að verið’ væri að vara sig við brotum framundan, svo að hann sigldi til hafs. Þegar hann kom síðar til að taka hafnsögu- mann, var hann tekinn fastur en fékk að fara heim, er hann hafði sett 130.000 n. kr. tryggingu fyr- ir að koma fyrir rétt í Vardö á tilteknum tíma.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.