Vísir - 29.05.1958, Qupperneq 3
Fimmtudaginn 29. mai 1958
T(SIB
(jamta kíé MigMl £tjwHum
etmi 1-1475 Sími 18936
I fjötrum óttans Fótatak
(Bad Day at Black Rock) í þokunni
| Tríðfræg bandarísk verð- Fræg ný amerisk kvik-í
launamynd, tekin í litum niynd í Technícolor. Kvik- '.
og Cinemascope. myndasagan heíur komið
1 Spencer Tracy Robert Ryan sem framhaldssaga í Fam-
ilie Journale.
Anne Francis Aðalhlutverkin jeikin af hjónunum
kl. 5, 7 og 9. Stewart Granger og
Bönnuð innan 14 ára. Jean Simmons,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hafinarw
i Sími 18444 i r* i ! TIL SÖLU1
Mister Cory
Spennandi, ný, amerísk
kvikmynd í litum og
Cinemascope.
Tony Curtis
Martha Hyer
kl. 5, 7 og 9.
tfuA turbœjarbU §m
Súni 11384.
Liberace
Sérstaklega skemmtileg og
fjörug, ný, amerísk músik-
mynd í litum.
Aðalhlutverkið leikur
þekktasti og umdeildasti
píánóleikari Bandaríkj-
anna:
LIBERACE
Sýnd kl. 5 og 9.
í
111
m
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KYSSTU MIG IvATA
eftir Cole Porter.
Þýðendur: Egill Bjarnason
og Júlíus Daníelsson.
Hljómsveitarstjóri:
Saul Scliechtman.
Leikstjóri:
Sven Áge Larsen.
Frumsýning
í kvöld kl. 20.
Uppselt.
Önnur sýning
laugardag kl. 20.
Þriðja sýning
sunnudag kl. 20.
FAÐIRINN
Sýning föstudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala opin frá
kl. 13,15 til 20. — Tekið á
móti pöntunum. — Sími
13-345. Pantanir sækist í
síðasta lagi daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
SVFR
Yeiöiieyfi í ReyÖar-
vatni
verða seld í Veiðimannin-
um og skrifstofu S.V.F.R.
Bergstaðastræti 12 A.,
mánudaga og föstudaga kl.
5,30 til 7 e.h. Sími 13525.
Kastkennsla verður við
Árbæjarstífluna í kvöld.
Stangaveiðifélag
Reykjavíkur.
7ja?Hwbíé\
Omar Khayyam
Ný amerísk ævintýramjmd
i litum, byggð á ævisögu
skáldsins og listamannsins
Omar Khayyam.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
JnpMííl
CiJUtK ElEANQR
G^'P*
TmEjOWB
f / / /l COL.OW by DsLur.0 • OnrmoSCOPC
/| Btltlttd Uuu Uo-ted AftitU
Kóngur og f jórar
drottningar
Afar skemmtileg, ný,
amerísk kvikmynd í litum
og Cinemascope, gerð eftir
samnefndri sögu eftir
Margaret Fitts.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
LJOSMYNDASTOFAN
^ ji iN ]
AUSTURSJRÆil 5 SÍHI 1770.7'
flýja (f/ái
Demetrius og
skylminga
mennirnir
(Dementrius and the
Gladiators)
Stórbrotin, íburðarmikil og
afar spennandi Cinema-
Scope litmynd, sem gerist £
Rómaborg á dögum Cali-
gula keisára.
Aðalhlutverk:
Victor Mature
Susan Hayward
kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
,T
T
t I
PIPUR
Þýzkar fiiterpípur
Spánskar
- pípur
HREYFILSBÚÐSN,
Kafkofnsvegl
Ingóifscafé
ÐANSLEIKUR
f, í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
il
Hljómsveit Óskars Corles leikur.
ij _
Söngvarar:
Didda Jóns og Haukur Morthens.
Óskalög kl. 11,30—12.
Ath.: kl. 11—11,30 geta gestir reynt hæfni sína í
dægurlagasöng.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12826.
INGÓLFSCAFÉ.
NYL0N ÞVOTTALÖGUR
Nylon þvottalögurinn kominn aftur.
Allt nylon, perlon og dacron, sem farið er að gulna fæc
aftur sinn rétta lit.
Aðeins kr. 11,— glasið. ,
Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn.
CLAUSENSBÚÐ,
Laugavegi 22. — Sími 13628.
I KVOLD KL. 8,30
hvfsi úrslitaleikur Mvykjjavíkursnóisius
(meistaraflokkur) á Melavellinum, þá Ieika
Fram ©g K. 11.
Dómari: Ingi Eyvinds. — Línuverðir: Bjarni Jensson .og Valur Benediktsson.
Nú er það spennandi, hvor sigrar? — Sökitm mikillar eftirspurnar hefst aðgöngumiðasala kl. 6.
/
MÓTANEFNDIN.