Vísir - 29.05.1958, Qupperneq 6
B
Vf SIB
Fimmtudaginn 29. maí 1953
BARNAHATTUR tapaðist.
[ Grænn, prjónaður' angora-
i hattur tapaðist á hvíta-
\ sunnudag í Bústaðahrað-
íerðinni' eða á leiðinni upp
Njarðargötu að Bergsstaða-
j stræti'33. Finnandi vinsaml.
hringi í síma 33626. (0000
■ NÝLEGA hefa tapast í
j vesturbænum 2 brúnar
drengjaúlpur. Nælonúlpa,
j merkt J. Ó. og flauelsúlpa
! með plastik-barmstykki. —
Finnandi vinsaml. hafi sam-
, band við Ólaf Jónsson, Mel-
haga 1, eða hringi í síma
; 15070,______________(1221 j
GYLLT kvenúr (Rigi)j
tapaðist annan í hvítasunnu.;
— Vinsaml. hringið í sima
! 19651, —____________(1233
LJÓST pils tapaðist s.l.
laugardag frá Efnalaug
Reykjavíkur að Hverfisgötu
, 106 A. Finnandi vinsamlega
hringi í síma 19366. (1252
BRÚNN drengjajakki tap-
; aðist af bíl á leið upp að Ell-
iðavatni s.l. miðvikudag. —
Sími17737. (1256
HÚSRÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavcg 33 B. — Sími
10-0-59. (901
LÍTIL íbúð til leigu í
þrjá mánuði. — Uppl. í síma
33065. — (1236
ÍBÚÐ óskast. Húshjálp
eða barnagæzla kemur til
greina. - - Sími 33412, kl.
6—11. (1240
ÓSKA eftir herbergi á
góðum stað' í bænurn. Uppl. í síma 32881 og eftir kl. 7 í
33217. — (1241
KÆRUSTUPAR, með eitt
barn, óskar eftir 2 herbergj-
um og eldhúsi, helzt í vestur
bænum. Húshjálp kæmi til
greina. Uppl. i sima 23809.
FORSTOFUHERBERGI
til leigu við miðbæinn. Uppl.
í sima 17938.(1243
EITT HERBERGI (og eld-
unarpláss gaeti komið til
greina) til leigu. Uppl. kl.
6—9 á Freyjugötu 25, II.
hæð. (1222
LÍTIÐ herbergi, með hús-
gögnum, til leigu. Sérinn-
gangur. Stúlka gengur fyr-
ir. Kjartansgata 1, kh 2—7.
RAKARAR! Knattspyrnu-
æfing verður á laugardaginn
kl. 3. Mætið á Framvellinum.
(1273
K. F. II. M.
Skógarmenn. Skógræktar-
' flokkur mun dveljast i Vatna
skógi næstu vikur. Ungling-
f ar, sem hugsa sér að taka
þátt í gróðursetningunni,
tilkynni þátttöku í skrif-
’j stofu K.F.U.M.. — Stjórn
1 Skógarmanna. (1248
JFerðir og
ferðutög
Ferðir
um
helgina.
Laugrdagur kl. 2:
Borgarfjörður — Surts-
hellir.
Sunnudagur kl. 9.
Gullfoss, Geysir og Slcál-
holt (Iða).
Ferðaskrifstofa Páls
Arasonar,
Hafnarstr.æti 8. Sími 17641
'* (1270
FORSTOFUIIERBERGI
til leigu. Sími 11791. (1225
STÚLKA óskar eftir litilli
íbúð, helzt sem fyrst. Uppl.
í síma 50372.(1232
HÆGLÁT stúlka óskar
eftir einu herbergi, eldhúsi
eða eldhúsaðgahgi. Uppl. í
sima 15676.(1250
2 HERBERGI og bað til
leigu, annað má nota fyrir
eldunarpláss. Upplýsingar í
dag í síma 27657. ‘ (1253
HJÓN með eitt barn óska
eftir íbúð, mætti vera í
Kópavogi. Húshjálp eftir
samkomulagi. Tilboð sendist
Vísi fyrir laugardag, merkt:
Húshjálp — 147, (1254
STÓR STOFA og eldhús til
léigu. Tilboð sendist fyrir
föstudagskvöld, merkt ,,mið-
bær — 148“. (1261
LAGERSPLÁSS, upphitað
ca. 50 m2 til leigu strax. Til-
boð sendist afgr. sem fyrst,
merkt „austurbær — 149“.
KÆRUSTUPAR óskar eft-
ir 2j —3ja herbergja íbúð fyr
ir 1. júlí. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Þeir, sem
vilja sinna þessu, eru góðfús-
lega beðnir að senda tilboð
til afgreiðslu blaðsins fyrir
2. júní, merkt: „Sem fyrst“.
(1269
HERBERGI til leigu við
miðbæinn. Uppl. í síma 23610
milli 5 og 7.
TVEGGJA herbergja ibúð
óskast. Uppl. í sím 23464.
(1271
ÓSKA EFTIR vinnu handa
tólf ára telpu frá kl. 9—6.
Barnagæzla kæmi til greina.
Uþpl. í síma 18058. (1274
ANNAST allar mynda-
tökur. — Lósmyndastofan,
Ingólfsstræti 4. — Sími
10297. Pétur Thomsen, ljós-
myndari.(565
LJÓSVAKINN.
Þingholtsstr. 1. Sími 10240.
HREINGERNINGAR. —
Gluggapússningar, ýmiskon-
ar viðgerðir. — Simi 22557.
Óskar. (564
SKRIFVÉLAVIÐGEKÐIR.
Örn & Siggi, Bergsstaðastr.
3, Simi 19651,(428
RÆSTIN G ASTÖÐIN. —
Nýjung: Hreingerningavél.
Vanir menn og vandvirkir. |
Simar 14013 og 16198, (325
HREINGERNINGAR. —
Veljið ávallt vana menn.
Fljét afgreiðsla. Sími 24503.
DÖMUR. Breyti höttum
og pressa. Sunnuhvoll við
Háteigsveg. — Sími 11904.
____________________(1176
STÚLKA óskast til af-
greiðslu í bakarí. A. Bridde,
Hverfisg. 39. Uppl. kl. 10-12
fyrir hádegi. (1171
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar rnyndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgötu 54.
VERKAMENN vantar. —
Húsnæði á sama stað. Vik-
urfélagið h.f. Hringbraut
121, —(1181
TVÆR röskar telpur óska
eftir að komast að sem barn-
fóstrur í Kópavogi eða
Reykjavík. — Uppl. í síma
15082 kl. 7—8 i kvöld. (0000
TELPA óskast, 11—12
ára, til að gæta 2ja ára
drengs og til litilsháttar
hjálpar á heimili. — Uppl.
Sörlaskjóli 64. Sími 16619.
______ (1220
HREINGERNINGA-
MIÐSTÖÐIN.
Sími 16203. Vanir og vand-
virkir menn til hreingern-
inga.(1219
STÚLKA óskast til af-
greiðslustarfa í söluturni,
helzt ekki yngri en 25 ára.
Tilboð, sem greini aldur og
fyrri störf, sendist Visi fyr-
ir föstudagskvöld, merkt:
„Afgreiðsla — 146.“ (1217
UN GLIN GSSTÚLK A —
11—13 ára, óskast til að
gæta 1V2 árs stúlkubarns.
Uppl. í síma 32840. (1223
DRENGUR, 15 ára, sem
lokið hefir 2. bekk gagn-
fræðaskóla, óskar eftir vinnu
í sumar. Uppl. í síma 13657.
(1229
STARFSSTÚLKUR ósk-
ast. Uppl. á staðnum. Veit-
ingahúsið Laugavegi 28 B.
___________________(1258
INNHEIMTUSTARF eða
sendistörf óskast fyrir 12 ára
telpu frá kl. 1 til 5. — Sími
22608. — (1247
ÁREIÐANLEG telpa ósk-
ast til að gæta barna. Uppl. í
sima 22820. (1228
ELLEFU til tólf ára telpa
óskast til að gæta 2% árs
drengs. Uppl. Rauðarárstíg
31. Sími 23515.______(1238
TVÆR stúlkur óskast i
sumar til starfa við veiting'a-
hús úti á landi. — Uppl. í
síma 33444 og 14827. (1245
STÚLKA ÓSKAST. —
Rösk stúlka óskst til af-
greiðslustarfa. Veitingastof-
an Miðgarður, Þórsgötu 1.
_____________________(1211
UNGLINGSSTÚLKA ósk-
ar eftir vinnu við afgreiðslu-
störf hálfan eða allan dag-
inn. Uppl. i síma 33373.
(1263
ÓDÝRT drengjahjól til
sölu. — Uppl. í síma 17595.
'(1227
TIL SÖLU hálfsíðir brúð-
arkjólar og hvít blúnduefni.
Uppl. í síma 32620. (1230
TIL SÖLU sem nýr plötu-
spilari, Rexperketumebner;
tilvalið til að byggja inn í
skáp. Verð 1200 kr. Uppl. í
síma 32355. (1231
LÍTILL Chevrolet, pall-
bíll, model ’41, ógangfær, til
sölu. — Uppl. í sima 33510.
(1234
SVEFNHERBERGISSETT
af eldiú gerð, í góðu standi,
til sölu. Uppl. í síma 14663.
______________________(1251
MJÖG vel með farinn Pe-
digree barnavagn og nokkrir
notaðir barnavagnar til sölu.
Húsgagnasalan Barónsstíg 3.
Sími 34087. (1255
VANDAÐ sófasett, síma-
borð, barnaþríhjól og ellefu
metrar fallegt gardínuefni
til.’sölu, Uppl. í síma 23719.
(1257.
BARNAKERRA með skermi
til sölu. Háteigsvegi 50. Sími
11774. (1264
NOTUÐ barnakerra með
skermi, til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 23383 og á Blóm
vallagötu 13. (1259
LÉREFT, nælonsokkar,
silkisokkai’, sportsokkar,
crepenælonsokkar, nærfatn-
aður, smávörur. — Karl-
mannaliattabúðin, Thomsens
sundi, Lækjartorgi. (1266
RIBS, plöntur og hríslur,
Alparibsplöntur (í limgerði)
Afgreitt eftir kl. 7 síðdegis.
Baugsvegi 26, sím'i 11929.
______________________(1267
RÝMINGARSALA. Selj-
um í dag meðan birgðir end-
ast nýja vandaða svefnsófa
frá 2500 kr. Notið tækifærið.
Grettisgötu 69, Opið kl. 2—
9 (kjallaranum). (1268
TAKIÐ EFTIR. Vil selja
skuldabréf að upphæð 80
þús. Tilboð sendist Vísi fyr-
ir laugardagskvöld, merkt:
„142“. (1164
NÝ PASSAP prjónavél t:l
sölu. Uppl. í síma 11882.
1262
KAUPUM aluminium «g
eir. Járnsteypan h.f. SímJ
24406._____________(608
DÝNUR, allar stærðir.
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000.(000
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Fluttur í lóðir og garða.
Uppl. í síma 12577. (93
ITALSKAR
harmonikur.
Við kaupum all-
ar stærðir af ný-
legum ítölskum
harmonikum í
góðu standi. — Verzlunin
Rín, Njálsgötu 23. (1086
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Keyrt á lóðir og í garða.
Sími 19648.(552
RABARBARAHNAUSAR
til sölu í góðri rækt. Heim-
keyrðir 15 kr. pr. stykkið.
Sími 17812. (1158
LÍTILL sófi, sem nýr, til
sölu. Tjarnargötu 10 D,
II. hæð, eftir kl. 5. (1192
DÍVANAR ávallt fyrir-
liggjandi. Geri upp bólstruð
húsgögn. Húsgagnablólstr-
unin, Baldursgötu 11. (447
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
setur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570. (000
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi 0. m. fl.
Fornverzlunin Grettisgötu,
31. — (135
MJÖG ódýr eldhúsborð
og kollar, ásamt mörgu öðru.
Húsgagnasalan, Barónsstig 3,
Sími 34087._____________(000
17. JÚNÍ blöðrur, 17. júní
húfur, brjóstsykur. Allt á
heildsöluverði. — Uppl. í
síma 16205,(880
VINSAMLEG ábending til
viðskiptavina: Munið, það er
söluturn í Veltusundi. Opið
til kl. 11.30,(894
700X20. — Vil kaupa
nýja eða notaða hjólbarða
700X20. — Sími 34909 og'
32749. — (1235
VIL KAUPA Bradford
til niðurrifs. — Sími 16118.
(1239
ÓSKA eftir drengjatví-
hjóli fyrir 7 ára dreng. —
Sími 33998. (1167
GÓÐUR barnavagn til sölu.
Sími 34622. (1244
TIL SÖLU amerísk telpu-
kápa á 10—12 ára, mjög'
falleg og vönduð, lítið notuð.
Sími 22608,(1246
VEL með farin barna-
kerra óskast. — Uppl. í síma
32632. — (1249
■" " " ------*--------
LÍTIÐ notaður, ljósblár
barnavagn til sölu. Þórsgata
19. — (1218
STÚLKA óskast til af-
greiðslu í bakrí. A. Bridde,
Hverfisg. 39. Uppl. kl. 10-12
fyrir hádegi. ' (1171
GÓÐ rafmagnseldavél til
sölu. Verð kr. 1500.00 Uppl.
í Húsgagnaverzluninni Elfu,
Hverfisgötu 32. (1272
NÝ RAFHA eldavél, stál-
vaskur og W C-kassi til sölu
á Bergþórugötu 10 uppi. —
Simi 23571. V (1224