Vísir


Vísir - 29.05.1958, Qupperneq 7

Vísir - 29.05.1958, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 29. maí 1958 VlSIJt 1 CATHERINE GASfíIIM. 'óttir F'Ö'ÐUR SINS 34 — Já, sagði Maura. — Já, Simpson, það er hræðilegt. Hann stóð kyrr og hélt um straumrofann. Hún leit framan i hann og sá, að hann var mannlegri á svipinn en hún hafði nokkru sinni séð hann áður. Og Simpson líka, hugsaði hún. Fegurð Irene, ró hennar og mildi lét engan ósnortinn. Og þó að Maura væri full hluttekn- ingar var hún dálitið öfundsjúk. Hún sneri sér undan. — Eg setzt inn i vinnuherbergið, Simpson. Hún settist aftur við skrifborð Desmonds, en nú hringdi hún til Toms. Meðan hún beið í símanum, heyrði hún regnið á rúð unum. Allt í einu varð henni Ijóst, að það var erfiðast fýrir hana, sem beið hér ein og gat ekkert aðhafzt. Það stytti upp með morguninum. Hún dró gluggatjöldin til hliðar og sá að það birti smám saman. Það lak ofan af þakinu. Hún sat með hendur í skauti og beið eftir bílnum. Tom kom tæpum fimm mínútum á undan Desmond og Chris. Hún heyrði hann koma, gekk til útidyra og opnaði þær. — Hvemig líður henni? — Hún er látin, sagði Tom. Hann gekk inn og lokaði hurðinni. Eg fór úr sjúkrahúsinu svo fljótt sem eg gat til að koma til þín. Faðir þinn og Chris koma bráðum býst eg við. — Johnnie? spurði hún. Hann kom til sjúkrahússins áður en hún dó, en eg er ekki viss um, að hún hafi vitað, að hún var að deyja. Þau horfðu hvort á annað. Bæði voru þrútin af svefnleysi og Tom var órakaður. Maura spurði: —Hvernig vildi þetta til? — Það var sagt í sjúkrahúsinu, að strætisvagn hefði ekið yfir hana. — Þjáðist hún mikið. — Hún var hér um bil aitaf meðvitundarlaus. Það var hræði- legt. — Iívað heldurðú um þetta — slys, Tom? — Það virðist ekki vera vafi á því, að þetta hafi verið sjálfs- morð. — Hún fór héðan — og framkvæmdi það. Maura hailaði sér upp að veggnum. — Bara að hún hefði beðið. Bara að hún hefði gefið honum tækifæri. — Beðið? Hann fleygði hattinum frá sér á stól. — Eftir hverju hefði hún átt að bíða. Fyrst hún ól svona hugsanir í brjósti, hefði aldrei verið hægt að sætta þau Johnnie. — Að hve miklu leyti er þetta mér ao kenna? — Ertu með sjálfsásakanir — Hvernig ætti eg að geta komizt hjá því? Um leið og lög'- reglan kom vissi eg hvað hafði skeð. Þetta hefúr verið hörmu- legt.... og hef reynt að hugsa.... Hún þrýsti höndunum að enni sér. Allt i einu varð hann hi-æddur um, að hún ætlaði að fara að gráta. Hún var örvæntingarfull á svipinn. Hún virtist ætlast til þess að hann hjálpaði henni til að réttlæta sig, en liann vissi, að hún mundi bera á móti öllu, sem hann sagði. Hann gat ekk- ert gert, en var fullur hluttekningar. — Þú verður að þola og þreyja, Maura. Þið vorúð öll þrjú um þetta. Eg held, að þú ættir ekki að ásaka þig sérstaklega fyrir það. Hún leit skyndilega upp. — En eg hef orðið til þess að gera Johnnie ástfanginn af mér. Hversu mikla sök á eg á því? Hann yppti öxlum. Maura vildi alltaf fá hreinskilnisleg svör. Þess vegna sagði hann: — Þú getur varla búizt við, að eg viti það. — Nei, sagði hún með hægð. — Nei, auðvitað get eg ekki ætl- ast til þess. Hún sneri sér við og gekk tii dyra. Lögreglubíllinn var kominn og Decmond og Chris komu út úr honum. Hún virti þá fyrir sér og veitti því athygli, að faðir hennar var mjög þreytulegur. Desmond leit á hana. — Hefur Tom sagt þér, að Irene er látin? spurði hann. — Já. Hann gekk fram hjá henni í dyragættinni. Hún var ekki með rænu nema stutta stund í einu. Hún spurði ValgerBur Hafsta5 opnar málverkasýnmgu* Válgerður Árnadóitir Hafsta3 hefur myndlistarsýningu í Sýn- ingarsalnum við Hverfisgötu fr& deginiun j dag til .ll. júní n.k. Verður sýningin opnuð fyrin boðsgesti i kvöld, en fyrir al- menning verður hún opnuð kh 1 ámorgun. Á sýningunni eru málverk, mosaik og gouache. Valgerður Hafstað er Skag- firðingur að ætt. Hún stundað! nám við Handiðaskólann 1 Reykjavík veturna 1948—1950- Þá fór hún utan og nam í Parísi í t\'o vetur. Þá kenndi hún við barnadeildir Myndlistaskólans, eftír mér.... talaði við mig'; Hún gat ekki mikið talað, vesaling- j Laugavegi 166 'um skeið, en þrjá urmn t Hann lét fallast niður í stól. Þetta var i fyrsta skipti, sem Maura sá, örvæntingu í svip föður síns. — Hvers vegna var ekki maður hennar sjá henni í London í stað þess að vera að flækjast í Essex. — Hvað í dauðanum var Irene að gera á þessum.stað í gærkvöldi? Það var sagt, að hún hefði sennilega farið fótgangandi héSan. Hvers vegna fór hún héðan og tók þetta til bragos? Þegar hún fékk ekkert svar, sagði hann hvasst. Framh. af 1. síðu. verða falin stjórnarmyndun, — um annan sé ekki að ræða, sum segja hann. bezta manninn, sem Frakkland eigi nú, en kviðboga. gætir hjá flestum um framtið lýðreeðisins. í einu blaðinu kem- ur fram su skoðun, að Frakk- land við forustu De Gaulie mundi N orðu r-Atlantsháfsvarn - arbandalaginu meiri styrkur, en Frakkland, veikt og sundrað, sem að undanfömu. Urslit i dag. Samkvæmt fregnum.frá París árdegis í dag; er mikilvægrar á- kvörðunar að vænta i dag. Coty rikisforseti hefur birt tilkynn- ingu, þar sem segir, að vegna !sett sitkagreni í stað fjallafúr- hættuástandsins beri öllum, sem unnar er fyrir er. franski þriliti fáninn blakti yfir, * Aílar plönturnar, sean settar verða niður á vegum félagsins Þingflokkurinn átti að koma saman árdegis i öag, sem fyrr var getið, en engar líkur eru fyrir, að jaínaðarmenn heiti De Gaulle stuðningi. Sprengjutilræði í Alsír. Franskur hershöfðingi og margir úr öryggisnefnd bæjar nokkurs i Alsír særðust, er handsprengju var varpað að ræðupalli. Tilræðismaðurinn var handtekinn og afhentur lögregl- unni. Þetta var á sameiginlegum fundi Frakka og Serkja. Heiðmörk - Frh. af 1. síðu. urgróðursetningu skógarreits- ins við Rauðavatn. Er þar nú að gæta stillingar og bíða átekt- ar með i-ó þeirrar ákvörðunar, sem brátt verði tekin; Pai'isarút\rarpið segir, að'senni lega hafi forsétar þingsins spurt De Gaulle h\raða leiðir hann mundi velja til stjórnarmynöun- ar og hvort hann myndi ieggja stefnuskrá sina fýrir þingið. Fregnir hafa verið bii'tar um, að á fundi þeirra Coty’s ríkisfor- 1 seta og Vincents Suriol fyrrv. — Eg minnist þess, að hún sagði, að það heiði verið rangt forsta, hafl hinn fyrmefndi beð- af sér að giftast honum. Manstu eftir því? j ið Auriol að beita öllum áhrifum Hún tók hendurnar frá enninu. | sinum til þess, að jafnaðarmenn En að hvaða leyti afsakar það mig? hætti andspymu gegn De Galle. E. R. Burroughs TARZAW eru ræktaðar í gróðrarstöð þess í Fossvogi. Þar hefir fé- lagið til umráða 12 hektara svæði. Eru þrír hektarar þegar notaðir fvrir uppeldi én af- gangurinn er í undirbúningi eða notaður fyrir skjólbelti. Þar vinna nú um 60 manns. Sú nýbreytni verður tekin upp í sumar að láta plönturnar með hnaus, Verða plönturnar þannig miklu auðveldari í meðförum fyrir viðvaninga auk þess sem þær fá nokkurt vegarnesti með í útlegðinr.. /TV Það var kominn dagur þegar þau þrjú komu út úr höllinni og héldu af stað j i ; <a v.ii iiuðsins. flverg- arnir litu upp frá vinnu sinni, þegar þau nálguðust. Her var eitthvað grunsam- legt á ferðum svo þeir gripu vopn sín og vörnuðu þeim útgöngu. síðustu vetur hefur hún verið S París við myndlistarnám. Valgerður hélt sýningu S Galerie la Roue í París í janúar- mánuði s.l. ásamt Gerði Helga- dóttur. Hún sýnir nú i fyrsta skipti hér og er það jafnframt fýrsta sjálfstæða sýning hennar. Minningarsjðður dr. Urbantic. Eins og áður hefur verið get- ið um í blöðum hefur Þjóðleik- húskórinn stofnaði minningar- sjóð í þakklætis- og virðingar- skyni fyrir ómetanleg störf hins látna stjórnanda kórsins. Sjóður þessi er ætlaður til styrktar lækni til sérnáms í heila- og taugaskurðlækning- um, en tilfinnanlegur slcortur hefur verið á sérmenntuðúnv lækni í þessari grein hér á fs- landi, ,svo ekki var unnt að veita dr. Urbancics hjálp. Stjórn sjóðsins hefur nú gef- ið út tvennskonar gjafakort: Minningarkort eins og aðrir sjóðir hafa, en auk þess gjafa- kort við hátíðlég tækifæri til aS minnast dr. Urbancic einnig á gleðistund. Þessar tvær gerðir af kortum Minningarsj óðsins eru fáanleg- ar hjá: Hljóðfærahúsi Rey,kja- víkur h.f., Bankastræti 7. Bóka- búð ísafoldar, Austurstræti 8. Þjóðleikhúsinu, Lindargötu- megin, hjá dyraverði. Enn- fremur hjá afgreiðslu biaðsina Dágs, Hafnarstræti 90 á Akur- eyri og hjá Bókaverzlun Jónas- ar Tómassonar, Hafnarstræti 2 á Isaíkði, sem taka um leið á móti beinum framlögum til sjóðsins, cg er fólk beðið vin- samlegast að minnast þeirra. Kaupí guK ©g sflfor Heuss forseti Vestur-Þýzka- lands er lagður af stað í op- inbera ferð til Kanada og Bandaríkjanna. ,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.