Vísir - 03.06.1958, Síða 3
Þriðjudaginn 3. júní 1958
Vf SIB
2
\l
fáafttla bíé i
Sími 1-1475
Um líf að tefla
||| (The Naked Spur)
^ Spennandi bandarísk
litmynd.
Jaines Stewart
Janet Leigh
Sýnd kl. 5, 7 og' 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hafaai'bíó i....
Sími 16444
Mister Cory
Spennandi, ný, amerísk
kvikmynd í litum og
Cinemascope.
Tony Curtis
Martha Hyer
kl. 5, 7 og 9.
Sími 18936 ! I i
Fótatak
í þokunni
Fraeg ný amerísk kvik-
mynd í Technicolor. Kvik-
myndasagan hefur komið
sem framhaldssaga í Fam-
ilie Journale.
Aðalhlutverkin leikin
af hjónunum
Stewart Granger og
Jean Simmons.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Stálhnefinn
Hörkuspennandi kvik-
mynd með
Humphrey Bogart
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 14 ára.
Hallgrímur Lúðviksson
lögg. skjalaþýðandi í ensku
og þýzku. — Sími 10164.
Kristinn 0. Gu^mundsson hdf.
Málflutningur — Innheimta — Samningsgerð
Hafnarstræti 16. — Sími 13190. I Jf "’ft
EREMSUBORÐAR
í flestar tegundir bifreiða. Ennfremur bremsuborðar I
rúllum. Bremsuslöngur í hjól og bremsugúmmí.
SMYKILL, Húsi Samcinaða — Sími 1-22-60.
«v»v<
17. JUNI, 1958
í>eir, sem hafa hugsað sér að sækja um leyfi til veitingasölu
í sérstökum skálum eða tjöldum í sambandi við hátíðar-
svæðið 17. júní, fá umsóknareyðublöð í skrifstofu Strætis-
.vagna Reykjavíkur, Traðarkotssundi 6.
Umsóknir skulu hafa borizt nefndinni fyrir hádegi
hinn 10. þ.m.
Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur.
Karlakór Akureyrar
SAMSÖNGUR
í Austurbæjarbíói föstudaginn 6. júní kl. 7,15.
Söngstjóri: Askell Jónsson.
Við hljóðfærið: Guðrún Kristinsdóttir.
Einsöngvarar: Eiríkur Stefánsson, Jóhann Konráðsson og
Jósteinn Konráðsson.
. Aðgöngumiðasala hjá Sigfúsi Eymundsson og
bókav. Lárusar Blöndal.
AÐALFUNDUR
yerður haldinn í Blaðaútgáfunni Vísi h.f. miðvikud. 4, júní
n.k. kl. 3,30 s.d. að Hótel Borg.
DAGSKKA:
.Venjuleg aðalfunclarstörf.
Stjórnin.
SS f ’l’igw
AuA turt>aja?bíé^M
Sími 11384.
Liberace
Ummæli bíógesta:
Bezta kvikmynd, sem við
höfum séð í lengri tíma.
Dásamleg músik.
Mynd, sem við sjáum ekki
aðeins einu sinni, heldur
oft og mörgum sinnum.
Sýnd kl. 5 og 7.
7Yipclíbíc j
Spilið er tapað
(The Killing)
7'jarHatbíé
Kóreu - hæðin
(A Hill in Korea)
Hörkuspennandi brezk
kvikmynd úr Kóreu stríð-
inu, byggð á samnefndri
sögu eftir Max Catto.
Aðalhlutverk:
George Baker.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 oð 9.
Sala hefst kl. 4 e.h.
Demetrius og
skylminga
mennirnir
(Dementrius and the f
Gladiators)
Stórbrotin, íburðarmikil og
afar spennandi Cinema-
Scope litmynd, sem gerist f
Rómaborg á dögum Cali-
gula keisara. r
Aðalhlutverk:
Victor Mature
Susan Hayward
kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð fyrir börn.
■•T
Aðgöngumiðasala
hefst kl. 4.
J
I S1M» 13743
Hörkuspennandi og óvana-
lega vel gerð, ný, amerísk
sakamálamynd. Er fjallar
um rán úr veðreiðarbanka.
Sterling Hayden
Coleen Gray.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
í
ÞJÓÐLEIKHÚSID
30 ÁRS HENSTAND
Gestaleikur frá Folke-
teatret í Kaupmannahöfn.
Siðasta sýning
í kvöld kl. 20. — Uppselt.
KYSSTU MIG KATA
Sýningar miðvikudag
og föstudag kl. 20.
DAGBÓK ÖNNU FRANK
Sýning fimmtudag kl. 20.
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasala opin frá
kl. 13,15 til 20. — Tekið á
móti pöntunum. — Sími
19-345. Pantanir sækist í
síðasta lagi daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
L.augavegl 10. Síml 13367,
MMMmmmmM
^iatnköííun
otueunsj
n
GEVAF0T0J
1 Í.ÆKJARTÖRGI
Bezt að auglýsa í Vísi
AÐALFUNDUR
H. f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í fundarsalnum
í húsi félagsins í Reykjavík, Iaugardaginn 7. júní 1958 kl.
I, 30 e.h. (
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir á skrifstofu
félagsins (3ju hæð) á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag
kl. 1—5 e.h.
i HVÖT Sjálfstæðiskvennafélagið
ADALFUNDÚR
Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar verður í Sjálfstæðis-
húsinu í kvöld kl. 8,30 e.h.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Kaffidrykkja.
STJÓRNIN.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
TÓNLEIKAR
í Austurbæjarbíói í kvöld 3. júní kl. 9,15.
Stjórnandi PAUL PAMPICHLER.
Einleikari ERLING BLÖNDAL BENGTSSON.
Viðfangsefni eftir Iíaydn, Mozart, Tchaikovski.
og Rossini.
Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói.
HÚSMÆÐUR
Reynið ensku jurtafeitina, hún fær einróma lof allra, sem
reynt hafa.
Aðeins kr. 9,15 dósin.
1 , &
Þér eigið alltaf Ieið um Laugaveginn.
CLAUSENSBÚD
•fi 5
Laugavegi 22. — Sími 13628.