Vísir - 03.06.1958, Side 5
iriðjudaginn 3. júní 1953
stykki af handsápu og baðsápu, fimm tegundir
Vegna hagkvæmra innkaupa getum viS boðiS Reykvíkingum þessi kjarakaup á sérstaklega góðri, þýzkri handsápu og baðsápu.
I Wðú) vr vftirÉ'tiruníii : 2.90 — — 3.Ö0 — /.0.1
Reykvíkingar, notið þetta einstaka tækifæn, það kemur ekki aftur.
Salan hófst kl. I í cíag. Takmarkið er: öll sápan á að seljast á einni viku og gerir það.
Þetta verð er áður en tollahækkunin kom til framkvæmda.
Næstu sendingar verða miklu dýran, hér er því um einstakt tækifæri að ræða.
Lítið inn og sannfærist um gæðin óg.hið ótrúlega Iága verð.
Skoðið i gltiggana. — Það er sápuvika í Clausensbnð.
Þér eigið alltaf leið um Laugavegínn.
C L AIJ S E N S B Ú Ð mr&JM
Laugavegi 19. — Sími 15899. ^ __ ý
Nú ætti að ganga beturOrmurinn langi lætur úi
, *» > b_ höln á morgun.
að ta ysu tram a fiaustið
ILetjfð rerðhœkkun ú ittjrri
tjsu frain ú haustið.
ferðamönnum um í þeim. Þykir
bandarískum gestum þetta
mikið „sport“ og hafa stúd-
entarnir meira en nóg að gera.
Verðlagsstjórinn hefur heimil-
að nokkra verðhœkkun á nýrri
Mtaýsu í Reykjavík og- nágrenni
á tímabilinu frá 1. júní til 15.
'Uktóber og verður útsöluverðið
á slæg'ðri ýsu með Iiaus kr. 3.35
pr. kg'. á ýsu slægðri og haus-
aðri kr. 4.00 pr. kg.
í tilkynningu verðlagsstjórang
segir að verðhækkun þessi sé
leyfð til að fiskverzlanir eigi auð-
veldara með að útvega nýja ýsu
á þessu timabili, en eins og kunn j
ugt er hefur verið hörgull á ýsu
í fiskbúðum um sumarmánuð-
iná, þar eð ekki hefur þótt borga
sig að sækja ýsuna þangað sern
hún heldur sig á þessum tíma.
Vísir spurði Steingrím Jóns-
son í Fiskhöllinni um álit hans á
þessari hækkun.
— Þessi hækkun hrekkur
skammt, sagði" Steingrímur, því
reksturskostnaður fiskverzlaná
hækkar ,nú stórlega og bátanna
einnig. Ekkert er farið að aflast
af ýsu að ráði enn, en væntan-
lega fara einhverjir að róa með
3ínu. Þá ýsu, sem við höfum
íengið í vor. höfum við greitt kr.
2.00 til 2.20 upp úr báti. "
— Er alltaf til nóg af nýjum
fiski?
— Já, nóg af þorski, en fólkið
vill ýsuna fremúr en stútunginn
cg hann þá helzt flakaðan. Svo-
iítið er farið að veiðast af smá-
lúðu og rauðsprettu.
Eg er ekki á þeirri skoðun að
þessi verðhækkun tryggi það að
nægilegt rnagn berizt að af báta:
ýsu, sagði Steingrimur að lokum.
Eina ráðið til að framboð _og
eftirspurn standist á, er að gefa
verðið frjálst. •
Frá fréttaritara Vísis.
Oslo í fyrradag.
Það hefir nú verið ákveðið,
að „Ormurinn langi“ Ieggi úr
höfn í Björgvin næstkomaiidi
miðvikudag (á morgun).
Verður mikið um dýrðir, þeg-
ar víkingaskipið lætur úr höfn',
því að bæði bæjaryfirvöldin og
samtök, sem reyna að laða ferða
menn til. borgarinnar munu
taka þátt í hátíðahöldunum,
þegar þátsverjar verða kvaddir.
Meðal annars verður skipstjór-
anum, Finn Schönheyder verk-
fræðingi, afhent víkingaskip úr
Ríogestum f^ekkur súfri, en hann á að afhenda það
borgarstjóranum í New York,
í Englandi.
Á síðasta ári fækkaði bíó-
gestum í Englándi meira en á
nokkru öðru ári undanfarið.
Seldir voru 915 milljónir að-
göngumiða, eða 186 milljónum
minna en árið 1956 og nemur
fækkunin sjöttungi. Tala kvik-
myndahúsa minnkaði um 180.
Tekjur kvikmyhdahúsa urðu á
árinu 92.7 millj. punda (höfðu
verið 104.2 millj. punda 1956,
og eru þetta minnstu tekjur á
ári frá 1950.
•jc Risaflúgvéf, sem kostaði 28
millj. dollara að smíða á
stríðsárunum, hefir verið
breytt í „kokkteil-bar“ í Las
Vegas, spilavítaborgimii
írægu. —
Robert Wagner.
Enn vantar tvo menn á skip-
ið, loft.skeytamann og stýri-
mann með • réttindi, en vonazt
er til, að þeir gefi sig fram í
tækan tíma. ■
Hugvitssemi
borgar sig.
Gamlar bifreiðar sjást nú
tíðar á götum Lúndúna og þjóð-
vegum í grennd við borgina en
áður.
Ástæðan er sú, að stúdentar í
Oxford og Cambridge hafa tek-
ið sig saman og leigt marga
slíka bíla — og þeir verða að
vefa a. m. k. 25 ára og helzt af
Rolls Royce-gerð — og aka
Áfengfssjúklingar send-
ir utan héðan.
Frá fréttaritara Vísis. —
Oslo í fyrradag.
Blöð liér segja, að áfengis-
liæli Bláa krossins í Eina á
Totcn taki við íslenzkum sjúk-
lingum.
Er sagt í blöðunum, að slíkum
sjúklingum hafi verið komið til
Noregs á undaníörnum fjórum
árum, því að ísland hafi ekki
slíka stofnun, aðeins „klinik“,
er veiti mönnum fyrstu aðstoð
til að komast yfir drykkjusýk-
ina. Um þessar mundir eru
þarna þrír sjúklingar frá ís-
landi.
Bolinn drap
5?
ii
Einn frægasti nautabani Spán-
ar, Rafael Vigara, 27 ára, beið
bana í Barcelona í fyrradag.
| Hafði hann átt i höggi við ó-
'venjulega illvígan tarf, sem
hafði Vigara undir og lék hann
svo illa, að hann lézt samdægurs
af sárum sínum. Vigara þótti
mjög slyngur nautabani, svo
sem sést af viðurnefni hans, en
hanh var kallaðuf „el zorro“ —•
refurinn.
Kjamorkurafstöð
tekur tíl starfa.
Sl. sunnudag setti Eisenhower*
fyrstu kjarnorkuk-núnu rafstöð-
ina vestan liafs í gang.
Rafstöð þessi er í Shipping-
port, úthverfi Pittsburgh, og sér
stáliðjuverum þar að nokkru fyr-
ir raforku. Eisenhower setti stöð-
ina í gang með því að þrýsta á.
hnapp í Washington í 350 km.
fjarlægð.
IVBesfa liús í
helvni,
Ætlunin er að byggja niesta
hús heims í New York, og á
það að verða fullgert 1961.
Það verður ekki hæðin, sem
gera mun byggingu þessa
merkilega, því að hæðirnar
verða aðeins'50, en í bygging-
unni verða meðal gnnárs þrjú
leikhús og hljómleikasalir. —
Gólfflötur á að verða alls 3
milljónir ferfeta. Byggingin
verður að mestu gerð úr gleri
og aluminium.
Samkomulag'sumleitanir.
verða teknár. upp til þess a5
reyna að leysa deilu strætis-
vagna í London. Verkalýðs-
sambandið kveðst liarma það,
að frestað var heimferðarleyfí
mn 6000 brezki’a hermanna í
grend idð London, en þeirra
meðal em margir bistjórar.