Vísir - 03.06.1958, Qupperneq 6
VlSIB
Þriðjudaginn 3. júní 1958
GULLARMBAND (keðja)
; tapaðist í gær. Sími 14405.
_______________________OJJ
ANNAN í hvítasunnu
, tapaðist barnataska, hvít og
■ rauð, með^ prófeinkunn eig-
' anda, á íþróttavellinum eða
; í grennd. Finnandi vinsam-
lega hringi í 12555. (132
HUSRÁÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 B. — Sími
10-0-59. (901
1—3ja HERBERGJA íbúð
óskast sem næst Landspítal-
anum. Uppl. í síma 11458,
kl. 8—10 e. h.________(81
HÚSEIGENDUR. Leigjum
fyrir yður húsnæði yðar að
kostnaðarlausu. Höfum leigj-
endur á biðlista og getið þér
fengið uppl. þar um væntan-
lega leigendur. Aðstoð h.f.
við Kalkofnsveg. Sími 15812.
(80
TVÖ hcrbergi og eldhús
til leigu strax. Uppl. í síma
15517. (89
1—2 HERBERGI og eld-
unarpláss til leigu. Uppl. í
síma 33977. (86
GOTT herbergi til leigu á
góðum stað. Reglusemi áskil-
in. Uppl. í síma 15986 kl.
7—8.
(98
HERBERGI til leigu með
innbyggðum skápum. Braga-
götu 16, II. hæð. (97
IBUÐARHERBERGI með
sér eldunarplássi og/eða
baði óskast. Helzt nærri mið-
bænum. Tilboð sendist Vísi
fyrir föstudag, merkt: „64“.
O01
HERBERGI til leigu. Sími
18016. (59
2 EINS manns herbergi til
leigu á Grettisgötu 94. Uppl.
á miðhæð, milli 5—7, (63
IIERBERGI til leigu á
Aragötu 8. Sími 1-8932. (60
ÍBÚÐ óskast. Óska eftir
2ja herbergja íbúð. Þeir sem
vildu sinna þessu, vinsamlega
hringið í síma 11784 eftir
kh 5.(64
FORSTOFUHERBERGI til
leigu með innbyggðum skáp
og handlaug, leigist frekar
stúlku. Kleppsveg 18, 3.
hæð. (71
HERBERGI til leigu í mið-
bænum, fyrir reglusaman
mann eða konu. Sími 11154.
(69
2 FORSTOFUHERBERGI,
með snyrtiherbergi, til leigu
fyrir rólegt fólk. Drápuhlíð
43. — ______________Q36
LÍTIÐ herbergi til leigu
á Hringbraut 79. — Uppl. í
síma 11436 eftir kl. 7. (133
TIL LEIGU lítil tveggja
herbergja íbúð. Aðeins fyrir
2—3 manneskjur. Góð um-
gengni og reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 32619. (62
ÓSKA eftir 2 herbergjum
og eldhúsi til leigu. Uppl. í
síma 15114. (77
1 HERBERGI og eldhús
til leigu. Uppl. í síma 2-4674
eða á Bergstaðastræti 6, frá
kl. 8,30—10 í kvöld. (105
LÍTILL skúr til leigu. —
Uppl. í síma 12740. (138
GOTT herbergi til leigu
við miðbæinn fyrir reglu-
saman mann. Sjómaður geng
ur fyrir. Uppl. í síma 10339.
(137
HERBEGI til leigu. Hús-
gögn geta fylgt. Reglusemi á-
skilin. — Uppl. eftir kl. 5 í
síma 14172. (110
IIERBERGI til leigu fyrir
reglusaman karhnann. Uppl.
í síma 32115, kl. 4—6. (119
STÓR suðurstofa til leigu
á Miklubraut 50. — Uppl. í
síma 13844 eftir kl. 6 á
kvöldin. (118
GÓÐ, sólrík stofa á góð
am stað í bænum, til leigu
með aðgangi að baði og
síma. Leigist gjarnan með
húsgögnum. Tilboð óskast
send Vísi fyrir miðvikudags
kvöld, merkt: „Suð-vestur
bær — 65.“ (112
LÍTIÐ herbergi óskast. —
Tilboð, merkt: „Garðyrkju
maður — 66,“ sendist afgr.
Vísis. (134
ÍBÚÐ OSKAST. Vinna
bæði úti. Uppl. í síma 15813.
FORSTOFUHERBERGI til
leigu.— Uppl. i síma 24617.
GÓÐ stofa til leigu. Uppl.
Freyjugötu 25 etfir kl. 6.
(30
ÍBÚÐ, 2 herbergi og eld-
hús til leigu í 3 mánuði. —
Uppl. Flókagötu 8, kl. 5—43
eftir hádegi. (127
TVÆR STOFUR og að-
gangur að eldhúsi til leigu
á Melhaga 7. Uppl. í síma
23464. — (131
ANNAST allar mynda-
tökur. — Lósmyndastofan,
Ingólfsstræti 4. — Sími
10297. Pétur Thomsen, Ijós-
myndari. (565
fLOTHO
VIÐGERÐIR
LJÓSVAKINN.
Þingholtsstr. 1. Sími 10240.
SKRSPrVELA
VI0GERÐ1R
BERGSTAÐflSTRÆTI 3
SÍMI 19651
DÍVANAR og svefnsófar
fyrirliggjandi. Bólstruð hús-
gögn tekin til klæðningar.
Gott úrval af áklæðum. Hús-
gagnbólstrunin, Miðstræti 5.
Sími 15581. (866
TRÉSMIÐUR óskar að
taka að sér akkorð, inni eða
úti. Uppl. í sima 24963. (78
SNÍÐ og sauma barna-
fatnað úr nýjum og gömlum
efnum. Háagerði 45. (82
BARNGOÐ telpa óskast til
að gæta barns. Uppl. í síma
2-2820. (106
BOKBAND og GYLLING.
Vönduð vinna. Sanngjarnt
verð. Bókaverzlunin, Frakka
stíg 16. (139
TOKUM að okkur alls-
konar vinnu. Sími 23130 og
22926. — (115
REGLUSOM stúlka ósk-
ar að komast í vist í Njarð-
víkum eða Keflavík. Önnur
vinna getur komið til greina.
Uppl. í síma 16096. (109
STÚLKA, vön kjólasaumi,
óskast strax. Kjóllinn, Þing-
holtsstræti. Sími 11987. (121
12—13 ÁRA telpa óskast
til barnagæzlu, helzt í Vog-
um eða Kleppsholti. Uppl. í
síma 32137,(124
IIREINGERNINGAR. —
Sími 22419. Fljótir. Vanir.
Árni og Sverrir. (130
KONA óskar eftir vinnu
frá kl. 13 á daginn. Sími
18407. (92
ÓSKA eftir ráðskonu-
stöðu. Uppl. í síma 34713. —
_________________________(91
RÖSK 12 ára telpa óskar
eftir vinnu. Barnagæzla eða
eitthvað annað. Uppl. í síma
1-86-67. (90
HÚSAVIÐGERÐIR. Tök-
um að okkur viðgerðir á
bárujárnshúsum. Kíttum
glugga, gerum við grind-
verk. Uppl. í síma 33883. —
(1151
STÚLKA óskast til af-
greiðslu á sælgætis og ísbar.
Tilboð sendist Vísi fyrir há-
degi á morgun, merkt: „Strax
— 63“. (66
VÖN afgreiðslustúlka ósk-
ar eftir vinnu við sælgætis-
sölu 17. júní. Uppl. í síma
34505 kl. 6—8 í kvöld. (74
13 ÁRA dreng vantar
vinnu. Uppl. Lokastíg 20. —
Sími 18187, eftir kl. 5. (73
INNROMMUN. Málverk
og saumaðar rxiyndir. Ásbrú,
Sími 19108. Grettisgötu 54.
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. (303
STÚLKA óskast til aðstoð-
ar á lieimili. Sérherbergi. —
Upp. í síma 15864. (20
10—12 ARA telpa óskast
til að gæta drengs á öðru ári.
Uppl. í síma 19595. (87
STÚLKA óskast strax um
tveggja mánaða tíma. Uppl.
Lækjargötu 12 B. (13
FATAVIÐGERDiR, fata-
breytingar. — Laugavegur
43 B. — Símar: 15187 og
14923. (000
DÖMUR. Breyti höttum
og pressa. Sunnuhvoll við
Háteigsveg. — Sími 11904.
(1176
0 BARNAKERRA með skermi til sölu. Vesturgötu 48. Sími 15446. (95
LÍTIÐ notuð Rafha eldavél til sölu. Til sýnis miðviku- dag, Efstasundi 11. (103
GARÐTÆTARI óskast til leigu eða kaups. Alaska. — Sími 19775. (102
MESSERSCMIDT þríhjóla bíll, model ’55 til sölu. Uppl. í síma 33883. (100
NSU hjálparmótorhjól til sölu, nýlegt og vel með farið. Uppl. Suðurgötu 22 kl. 7—9. (99
SEM NÝR plötuspilari til sölu. Verð kl. 800—1000. Uppl. í síma 3-2355. (61
BARNFÓSTRA óskast til að gæta tveggja drengja. — Hverfisgötu 42, 2. hæð. (58
BARNAVAGN til sölu, vel með farinn á Þórsgötu 19, I. hæð; góð kerra óskast til kaups á sama stað. (67
NÝLEGT reiðhjól til sölu, stærð 28X1^, með gírum. Uppl. í síma 22615. (72
TIL SÖLU sem ný, ítölsk Excelsíor harmonika. Til sýnis kl. 5—7 í dag og á morgun á Laugaveg 65, efstu hæð. (68
SVEFNSÓFI til sölu, með útskornum örmum, verð kr. 2000.00. Uppí. í síma 16695. (76
NOTAÐ kvenreiðhjól ósk- ast. Uppl. í síma 1-3742. (75
TIL SÖLU: Úlpa (græn, kvenstærð) ki*. 500. Grá kvendragt, stærð 14, kr. 500. Enskir skautar, stærð 38, kr. 100. Lítill rafmagnsofn kr. 100. Jaegar ullartrefill kr. 70. Eskihlíð 18, 3. hæð til hægri eftir kl. 6. (104
BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 33080. (79
KK Skellinaðra til sölu. Uppl. kl. 5—7 á Selvogs- grunni 13. (108
STÓLKERRA óskast til kaups. Sími 18766. (107
NOKKRÍR ódýrir sól- og sumarkjólar til sölu á Bú- staðavegi 107, niðri. (51
PEYSUFÖT til sölu á Bjarnarstíg 9, II. hæð. (113
TIL SÖLU laxveiðistöng (Hardy’s). Bjarnastígur 9, II. hæð. (114
SEGULBANDSTÆKI, — Smaragd, til sölu. — Uppl. í síma 15972 eftir kl. 5. (00
VEL með farin skermkerra óskast. Tveir Silver Cross barnavagnar og barnataska til sölu. Uppl. í síma 16043.
BARNAKERRA til sölu. Langagerði 10. (122
LÍTIÐ kvenhjól óskast. —
Uppl. í síma 22926. (128
TVIHJÓL fyrir sjö ára
óskast til kaups. —* Uppl. í
síma 34465. (126
JUNO saumavél, fótstíg-
in, í hnotuskáp, til sölu;
mjög ódýr. Sími 16205. (129
KAUPUM aluminium cg
eir. Járnsteypan h.f. Síml
24406. . (608
DÝNUR, allar stærðir.
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000. (000
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Fluttur í lóðir og garða.
Uppl. í síma 12577. (S3
ÍTALSKAR
harmonikur.
Við kaupum all-
ar stærðir af ný-
legum ítölskum
harmonikum f
góðu standi. — Verzlunin
Rín, Njálsgötu 23. (1083
HÚSDÝRAÁBURÐUR til
sölu. Keyrt á lóðir og í garða.
Sími 19648. (552
RABARBARAHNAUSAR
til sölu í góðri rækt. Heim-
keyrðir 15 kr. pr. stykkið.
Sími 17812. (1153
VILJUM kaupa loftpressu,
15—20 cub.fet í góðu lagi.
Tilboð sendist Vísis fyrir 9.
júní, merkt: „Pressa.“ (3
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags fslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — í
Reykjavík afgreidd í síma
14897, (364
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu vel með farna barna
vagna og barnakerrur. Einn-
ig veJ með farin húsgögn og
margt fleira. Húsgagnasalan
Barónsstíg 3. Sími 34087.
(847
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundui'
Ágústsson, Grettisgötu 30.
(000
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. Kaupum
húsgögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin Grettisgötu,
31. — (135
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
setur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570. (OQO
BARNAKOJUR, með dýn-
um, til sölu. — Uppl. í síma
10119. (84
KVENREIÐHJÓL til sölu.
Uppl. í síma 16075.(9
TIL SÖLU notuð eldhús-
innrétting, veggskápar, borð
með skúffum og skápum. —
Uppl. í síma 32565 eftir kl. 6.
(88
KERRUVAGN eða kerra
með skermi, vel með farið
óskast til kaups. — Uppl.
14133.J85
VEL með farinn Silver
Cross barnakerra með skermi
óskast. Uppl. í síma 33235.
(94
ÞVOTTAVEL, ísskápur og
eldavél. Uppl. í síma 13592
kl. 8—10 í kvöld. (93
BARNAVAGN. Grár Pedi-
gree barnavagn til sölu. —■
Sími 19378. (93