Vísir - 03.06.1958, Síða 7
Þriðjudaginn 3. júní 1958
VlSIft
SKIPÆÚTGtRC
RIKISIMS
M.s. Esja
««»>
Nýjasta íízka og vörugæði, sam-
einast í kjcSum eg blússum sem
vér íramSeiðum og mælum með
C E T E B E
Export—Import Central
Trading Office of the
Textile Industry,
Lodz, Marutowicza 13,
Poland.
Telephone: 285-33.
Telex: 20210.
Telegrams: CETEBE, LODZ.
itCaT
Þýzkar filterpípur
Spánskar
Clipper - pípar
HREYFILSBÚÐIN,
Kalkofnsvegi
M.s. Ðronning
fer til Færeyja og Kaup-*
mannahafnar 9. júní n.k.
Pantaðir farseðlar óskasfi
greiddir nú þegar. TiI-<
kynningar um vörur óskasfi
sem fyrst. (
• kipaafgrefffisía Jss Zimsen
Ei ’endur Pótursson.
TILKYNN1NG
Nr. 6/1958.
Vegna erfiðieika fiskverzlana í Reykjavík og nágrenni si
öflun nýrrar ýsu yfir sumarmánuðina hefur Innílutnings-
skrifstofan ákveðið áð heimila nokkra verðhækkun á nýrrl
báta-ýsu á fyrrgreindum stöðum á tímabiíinu 1. júní til
15. október 1958, og verður þá útsöluverðið sem hér segirj
Ný báía-ýsa: |
a) Siægo með haus ...... Kr. 3,35 pr. kg.
b) Slægð og hausuð ..... — 4,00 — — 1
Reykjavík, 31. maí 1958.
VERÐLACSSTJÓEINN.
TILKYNNING
Nr. 5/1958.
Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarand}
hámarksverð á selda vinnu hjá rafvirkjum.
I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: \
Dagvinna ................. Kr. 43.00
Eftirvinna ............... — 60,20 ;
Næturvinna ............... — 77,40
II. Vinna við raflagnir:
Dagvinna ................. Kr. 41,00 \
Eftirvinna ............... — 57,40 1 ;
Næturvinna ............... — 73,40 ]
Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið i verðimi
og skal vinna, sem undanþegin er gjöldum þessum verai
ódýrari sem þeim nemur. ■
Reykjavík, 1. júní 1958. ,'j
VERÐLAGSSTJÓRINN. j
Rafðaggiir og viðgerðir
Raftækjavianustofa Glafs Jónasscnar,
Laufásvegi 37. Símar 33932 og 15184.
Kona óskasft
sem vill vinna eldhússtörf
annan hvern dag.
Breiðfirðingabúð.
Uppl. í síma 1-2423
eða á staðnum,
Stúlka
óskast strax í þvottahúsið
Grýtu, Laufásvegi 9.
undir einbýlishús óskast
sem fyrst. Má vera í út-
hverfi bæjarins.
Tilboð sendist fyrir annað
kvöld í Pósthólf 991.
BÍÍkR TiL SÖLU
Ford ‘54
Chevrolet ‘55
Pontiac ‘55
skipti koma til greina.
Opel Rekord ‘58
G.M.C. vörv.bifreið ‘48
skipti á ódýrum bíl
æskileg.
Njálsgötu 40.
Sími 11420.
Innflutningsskrifstofan hefur í dag ákveðið eftirfarandJ|
hámarksverð á selda vinnu hjá bifreiðaverkstæðum: <
Dagv. Eftirv. NæturVj
kr. kr. kr. j
Sveinar ............... 41,30 57,80 74,30 j
Aðstoðarmenn .......... 32,95 46,10 59,25 í
Verkamenn ............. 32,25 45,15 58,00 |
Verkstjórar ........... 45,40 63,55 81,75 j
Söluskattur og útflutningssjóðsgjald er innifalið í verðinu^
Reykjavík. 1. júní 1958. j
VERÐLAGSSTJÓRINN. * í
vestur um land í hringferð
hinn 7. þ.m. Tekið á móti
flutningi til áætlunarhafna
vestan Þórshafnar í dag. —
Farseðlar seldir á fimmtu-
dag.
M.s. Her5ubreið
austur um land hinn 7.
þ.m. Tekið á móti flutningi
til Hornafjarðar, Djúpa-
vogs, Breiðdalsvíkur,
Stöðvarfjarðar, Mjóafjarð-
ar, Borgarfjarðar, Vopna-
fjarðar og Bakkafjarðar í
dag. Farseðlar seldir á
föstudag.
V.s. Skaftfellingur
fer til Vestmannaeyja í
kvöld, næsta ferð föstudag.
Vörumóttaka daglega.
ict d ivcj njav írw íuoti
daginn 6. þ.m. til
Vestur- og Norðurlands.
V iðkomustaðir:
Flateyri,
Siglufjörður,
Akureyri,
Svalbarðseyri,
Húsavík,
ísafjörður.
Vörumóttaka á miðviku-
dag og fimmtudag.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG
ÍSLANDS.
Kaupi gull og silfur
M. s. Goðafoss
Miksð úrval
af trjáplöntun, runnu.m og
sumarblómum.
Sparib 25%
og kav.pið sumarblómin
lieilum kössum.
Gróðrastöð v. Miklatorg.