Vísir - 07.06.1958, Blaðsíða 3

Vísir - 07.06.1958, Blaðsíða 3
Eaugardaginn 7. júní 1958 VlSIK r- (jarúla btc j|n3 Síml 1-1475 Hveitibrauðs- dagar í Monte Carlo . (Loser Takes All) Fjörug ensk gamanmynd í 3«; litum og Cinemascope. Glynis Johns Rossano Brazzi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. opnar kt. 3 í dag og kl. 2 á morgun Sunnudag: Skemmtiatriði á sviðinu: Baldur og Konni. Getraunir, allskonar, sem börnin taka sjálf þátt í, Kappát. Spurningaþáttur. Töfrabrögð: Báldur Georgs. Flugvél varpar niður gjafapökkum. Kvikmyndasýningar Fræðslu-. skop og teiknimjmdir. Dýrasýning. Strætisvagnaferðir frá Búnaðarfélagshúsinu. Mótorhjól til sölu kl. 1—8 í dag. Camp Knox G-l. Sími 23818. ^tjcrnubíc Sími 18936 Fótatak í þokunni Fræg ný amerísk kvik- mynd í Technicolor. Kvik- myndasagan hefur komið sem framhaldssaga í Fam- ilie Journale. Aðalhlutverkin leikin af hjónunum Stewart Granger og Jean Simmons. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Captain Blood Hörkuspennandi sjóræn- ingjamynd. Sýnd kl. 5. tfafitai'bíc Sími 16444 Fornaldar- ófreskjan (The Deadly Mautis) Hörkuspennandi, ný, amerísk ævintýramýnd. Craig Stevens AIix Talton Sýnd kl. 5, 7 og 9. urru B HDTS QD Spretthlauparmn Gamanleikur í 3 þáttum eftir Agiiar Þórðarson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. FRUMSÝNING annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Tilboð óskast í Chevrolet '46, 21/2 tonns með 6 farþega húsi. Er í góðu lagi. — Til sýnis við bifreiðaverk- stæðið í Blesugróf. jfítá turkœjarbíc Sími 11384. Liberace Ummæli bíógesta: Bezta kvikmynd, sem við höfum séð í lengri tíma. Dásamleg músik. Mýnd, sem við sjáum ekki aðeins einu sinni, heldur oft og mörgum sinnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trípcttkíc \ yjatnatkíc Vinsæli borgarstjórinn (Beau James) Frábærlega skemmtileg, ný, amerísk litmynd, byggð á ævisögu James Walker, er var borgar- stjóri í New York laust eftir 1920. Aðalhlutverk: Bob Hope Paul Douglas Vera Miles Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ja btc \ Gullborgirnar • « SjO (Seven Cities of Gold) ] Amerísk CinemaScope- litmynd, byggð á sannsögu-t legum atburðum. Aðalhlutverk: I Michel Rennie. Richard Egan. Rita Möreno. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ssaæssæ Viótalstímar Berklavarnadelldar Bandido Hörkuspennandi og við burðarrík, ný, amerísk stór- mynd í litum og Cinema- Scope, er fjallar um upp- reisn alþýðunnar í Mexico árið 1916. Robert Mitclium Ursula Thiess Gilbert Roland Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Áðgöngumíðasala hefst kl. 4'. Frá og með 9. júní verður’ viðtalstími á berklavarnadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur sem hér segir: Fyrir börn: Mánudaga fel. 10—11 f.h. Fimmtudaga kl. 1—2 e.h. } Fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 4—6 e.h. Þriðjudaga — 1—3 — Miðvikudaga — 1—3 — Fimmtudaga — 4—6 — Föstudaga — 1—3 — Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. “1 PJÓDLEIKHÚSID KYSSTU MIG KATA Sýning í kvöld kl. 20. Næstu sýningar sunnudag og þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. — Tekið á móti pöntunum. — Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. I.S.t. K.H. K.S.I Inska knattspyrnuheimsókmn Nú koma beir frá Akranesi á sunnudag. 3. leikur fer fram sunnudaginn 8. júní kl. 8,30 e.h. Þá leika B U R Y F. C. og íslandsmeistararnlr frá Akranesí (I.A.) Spennandi leikur. Allir út á vöIL Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 á sunnudag á íþróttavellinum. 40.00. — Stólsæti kr. 30.00. — Stæði kr. 20.00. Börn kr. 5.00. KNATTSPYRNUFÉLAG REYKJAVÍKUR. Verð: Stúkusæti kr. og annað starfsfólk óskast að Hóte! Búðum á Snæfellsnesi. — Uppl. í síma 12423. Kvenfélag Háteigssóknar í Sjómannaskólanum á morgun og hefst kl. 3 eftir messU. Safnaðarfólk og aðrir Reykvíkingar, fjölmennið í Sjómannaskólann á morgun. Nefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.