Vísir - 07.06.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 07.06.1958, Blaðsíða 4
I VtSIF Laugardaginn 7. júní 1958 ITSSIIS. DAGBLAÐ Tíílr kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjómarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00, Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm linur) Vísir kostar kr. 20.00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Óhyggileg aBferð. þriðjudagskvöldið afhenti sendiherra Breta hér á landi utanríkisráðherra íslands orðsendingu frá ríkisstjórn sinni. Fjallaði orðsending þessi um afstöðu brezku stjórnarinnar til fyrirhug- aðra aðgerða íslendinga í landhelgismálinu. Er alger óþarfi að rekja efni orðsend- ingar þessarar, því að hún hefir birzt í heild hér í blað- inu, eins og raunar öllum öðrum blöðum og ríkisút- koma ekki lengur til greina, og hefir News Chronicle meðal annars komizt svo að orði, að það sé hlægileg fjar- stæða, að tala um það á ár- inu 1958, að hægt sé að finna lausn á slíku máli með að- stoð falibyssubáta. Er greini- legt, að blöðum í Bretlandi finnst stjórnin hafa hlaupið á sig og hún muni verða sér til minnkunar í máli þessu, enda verður oft lítið úr því höggi, sem hátt er reitt. varpinu, svo að enginn geng- Það er líka næsta óhyggilegt, KIRKJA DG trljmal: Helgileikir ur þess dulinn, hvernig Bretum er innan brjósts. Orðsendingin hefir líka ver- ið á hvers manns vörum síðan, og ekki að ástæðu- lausu. Efni orðsendingarinnar er í stuttu máli það, að ef ís- V lendingar hætti ekki við ráðstafanir þær, sem stjórn- arflokkarnir hafa gert með sér samkomulag um, þá muni brezka stjórnin vernda skip þau, sem send eru til veiða á íslandsmiðum. Það táknar, að< brezka flot- ' anum verður gefin fyrir- skipun um að gæta þess, að brezkir togarar geti verið þar að veiðum sem skipstjór- unum eða eigendunum þóknast, og svo eiga Islend- ingar að sýna, hvort þeir 'geti rönd við reist, þegar hervald brezka ríkisins er annars vegar. Það er eins og brezka stjórnin haldi, að við lifum nú á 17. eða 18. öld, þegar það þótti gott og blessað að beita fall- . byssunum hiklaust, hver sem í hlut átti. Ýmis blöð í Bretlandi gera sér þó grein fyrir því, að samskonar að- ferðir og áður voru notaðar, svo að ekki sé meira sagt, að ætla að beygja íslendinga með hótunum. Eðli íslend- ingsins er nú einu sinni þannig, að það er hægt að fá hann til að gera ýmsa hluti með góðu, en með illu fæst hann aldrei til að gera nokkurn skapaðan hlut, jafn- vel ekki það, sem honum gæti komið bezt. Orðsend- ing brezku stjórnarinnar hefir því þveröfug áhrif við það, sem til var ætlast, og hefðu þeir, sem eitthvað þekkja til íslendinga, getað sagt brezku stjórninni frá því, svo að hún færi eigi svo óskynsamlega að ráði sínu. Fiskimiðin umhverfis landið eru eina auðlindin, sem ís- lendingar eiga aðgang að, og þess vegna hljóta þeir ævinlega að reyna að verja þau sem bezt, koma í veg fyrir frekari eyðileggingu þeirra en orðið er. Þótt margvíslegar auðlindir geti þorrið við notkun, þá end- urnýjast þessi ár frá ári, ef skynsemin fær að ráða, ella verður hún að engu fyrr en varir og þá verður landið um leið óbyggilegt. Þeir, sem sáu helgileikinn .Bartimeus blindi“ eftir séra Jakob Jónsson, þegar hann var sýndur í Bessastaðakirkju 18. maí s.l., eru áreiðanlega á einu máli um það, að þeir hafi lifað áhrifamikla athöfn þar í kirkj- unni, sem muni verða þeim minnisstæð. Sá, er þetta ritar, hafði sérstaka ástæðu til þess að fagna því, að sýningu þessa leiks varð framgengt. Ég las hann nýsamdan og hef frá þeirri stundu óskað og vonað, að hann kæmist fyrir augu og eyru almennings í umhverfi og með slikri túlkun, sem hann verð- skuldar. En það er löngum erf- iðleikum bundið að hrinda ný- mælum af stað og sú varð raun- in í þessu tilfeili. Hér á landi eru helgileikir lítt kunnir enn sem komið er og menn hafa ekki átt- að sig á eðli þeirra og mögu.leik- um. Mér er ekki grunlaust um, að menn kunni sakir ókunnug- leika að hafa misskilið eðli og erindi kirkjulegra athafna af þessu tagi. Kirkjuleg leiksýning breytir ekki kirkju í leikhús, ekki fremur en kirkjusöngur eða trúarleg tónlist gerir kirkju að hljómleikasal né kirkjulegir listmunir’ breyta helgidómi í listasafn. Listin er í öllum þess-. um myndum þerna þess hlut- verks, sem kirkjan er helguð. Sálmar eru skáldskapur og trúir kirkjugestir verða handgengnir úrvalsljóðum, sem sálmabókin geymir, en sumt það, sem sung- ið er í kirkjunni er meðal þess bezta, sem ort hefur verið á ís- lenzku. Allt um það er hlutverk sálmanna ekki það að þjóna list- inni, heldur að túlka trúarleg sannindi. Og allir skilja það, að það fer ekki í bága við hlutverk þeirra að syngja þá vel með fall- egum lögum, heldur er því öf- ugt farið. Helgileikur er sérstök aðferð til þess að túlka trúarleg sann- indi í orðum, látbragði, tónum, m. ö. o. sérstakt form boðunar og tjáningar trúarlegra kennda og viðhorfa. í raun og veru er þetta tjáningarform eins gam- Útlendingar fá heiBursmerki. Forseti Islands hefur að til- alt og trúarkenndin sjálf. Leik- lögu orðunefndar sæmt eftir- ræn tjáning tilheyrir með nokkru talda útlendinga heiðursmerkj- móti allri trúarlegri iðkun og um fálkaorðunnar sem hér seg- atferli. Þegar loka-ð er augum ir: eða greipar spenntar til bænar, ! 1. febrúar 1958: Niels Ringset, höfði lotið eða kropið á kné, þá bónda í Liabygd í Noregi ridd- er það táknrænt atferli, leikræn arakrossi. tjáning ákveðinnar afstöðu og 10. marz 1958: Ambassador kenndar. Það táknar einbeitingu ^Oswaldo Aranha, Rio de Janeiro, hugarins, lotningu fyrir guðdóm- (stórkrossi. inum. Og öll sameiginleg til- 26. marz 1958: William Repp- beiðsla, öll guðsþjónusta höfðar er, ræðismann i Aberdeen, ridd- jöfnum höndum til tilfinninga arakrossi. John Ormond Peacock, og hugsunar, til augans sem ræðismann í Glasgow, riddara- eyrans. Sálfræðilegt gildi tákn- krossi. E. A. G. Caröe, ræðis- rænna hátta er ómetanlegt og mann í Liverpool, riddarakrossi. það hefur kristinni kirkju verið James Albert Lacy, ræðismann ljóst frá öndverðu. Leiklistin er í Hull, riddarakrossi. Alfred I. upphaflega eingöngu trúarleg, R. Kraunsöe, ræðismann í Man- eins og öll önnur list. Hún hefur chester, riddarakrossi, Ferdin- verið veigamikill þáttur í starf- ando Spinelli, ræðismann í Tor- semi kirkjunnar, alltjent á tíma- ino, riddarakrossi. bilum, og nú á tímum fer skiln-1 3. júní 1958: Sendiherra Helge ingur á gildi og möguleikum þess f Wamberg, menningarfulltrúa við þáttar ört vaxandi víðsvegar um sendiráð Danmerkur í Paris, stjörnu stórriddara. Leikhús- stjóra Thorvald Larsen, stórridd- arakrossi. Forstjóra dönsku skipaskoðunarinnar, Helge Juul, riddarakrossi. Deildarstjóra Peder Fischer, starfsmann dönsku skipaskoðunarinnar, ridd arakrossi. Reykjavík, 5. júní 1958. Oröuritari. Hættuiegar deílur. Það hefir ekki farið framhjá nokkrum manni, að innan ríkisstjórnárinnar hafa ver- ið ákafar deilur í sambandi við landhelgismálið. Tveir aðilar innan . stjórnarinnar —- og blöð þeirra — hafa deilt af miklu offorsi og engri fyrirhyggju fyrir allra augum og eyrum. Og báðir hafa gert þetta í nafni þjóð- areiningar, sem þeir hafa ætl að að skapa um málið með slíku framlagi. Hér er um þjóðhættulegar deil- ur að ræða og Sjálfstæðis- flokkurinn vill engan hlut eiga að þeim, eins og tekið var fram við eldhúsumræð- urnar af Ólafi -Thors. Við íslendingar þolum sízt að deila um þessi mál, enda þótt allt logi í úlfúð að öðru leyti, þar sem minna er í húfi. Menn verða að gera sér grein fyrir því, að þótt ís- lendingar vilji jafnan segja skoðun sína á hverjum hlut, og slíkt er sjálfsagt í lýð- frjálsu landi, þá er ekki hægt að deila um hvað sem er, án þess að því fylgi nokkur á- hætta. Menn eiga ekki að leika sér að þessum eldi. heim. Sýningin í Béssastaðakirkju var viðburður í kirkjulífi voru og mikið fagnaðarefni, hversu vel tókst til um alla meðferð hennar, þar sem hér er um brautryðjandastarf að ræða. Sjálfúr er leikurinn frá höfund- arins hendi stórathyglisverður, efnismikill og djúpfær og ágæt- legan fallinn til sinna nota. Vænti ég þess fastlega, að hann eigi eftir að ávinna vinsældir, ekki aðeins hér á landi, heldur einnig erlendis. Engum gat dulizt, að leikstjóri, leikendur, söngstjóri og söngfólk höfðu lagt mikla vinnú og fyllstu alúð í þessa sýningu. Athöfnin öll var með ótvíræðum helgiblæ frá upphafi til enda og hinn mikli boðskap- ur, sem fólginn er í leiknum, var túlkaður á hinn áhrifarikasta hátt. Þetta boðunarform hefur geysilega möguleika í góðum höndum og þess er að vænta, að með þessari vel heppnuðu til- raun sé ísinn brotinn og að kirkjur landsins standi hér eftir opnar fyrir góðum verkum af þessu tagi. F'olkotoatret: \ 30 ára frestur, eftir Soya. Leikstjóri Björn Watt Boolsen. Sýning leikflokks Folketeatrets á leikritinu „30 ára frestur“ heitir Carl Erik Soya, fjallar síðastliðið mánudagskvöld er minnisverður atburður íslenzlc- um leikhúsgestum. Leikflokkur þessi hafði áður sýnt í Helsing- fors, Stokkhólmi og' Osló og allsstaðar við frábærar undir- tektir. Leikrit Soya, sem fullu nafni ehitir Carl Erik Soya, fjallar um 'Nemesis-kenninguna, en boðskapur hennar er sá, að allar illar gerðir mannsins hefni sín fyrr eða síðar á jörðunni. Er sú kenning gömul og hefir verið boðuð allt frá grisku heimspekingunum til Goethe. Gerð leikritsins er all-nýstár- Ieg á leiksviði. Sagan er sögð Leikritið er prýðilegt að gerð og orðsvör mörg hnittin, hvort sem menn aðhyllast Nemesis- kenninguna eða ekki. Soya er löngu orðinn þekktur rithöf- undur í heimalandi sínu og víðar, en liefir stundum þótt full djarfyir í lýsingum og hefir oft staðið uta hann talsverður styr. Það er fljótt frá að segja, að hinn danski leikflokkur frá Folketeatret „kom, sá og sigr- aði“. Það er mjög hæpið, að jafngóð, hvað þá betri, leiksýning hafi nokkru sinni sézt hér á landi. Allt var jafn- vel unnið og útfært, heildin sem aukaatriðin, enda var hér um valið lið leikara að ræða og leikstjórn frábær. Þá voru Tvær ferðii* Páls Arasoiiar x da^. Ferðaskrifstofa Páls Arason- ar efnir til tveggja ferða um þessa helgi. Annarsvegar er ferð í Þjórs- árdal og hinsvegar ferð á Eyja- fjallajökul. . í báðar ferðirnar verður lagt' af stað kl. 2 e. h. í dag. Nánari upplýsingar geta menn fengið í skrifstofu Páls Arasonar. aftur á bak, en sú aðferð er bæði Ijóshrif og hljómhrif raunar þekkt úr kvikmyndum.' (effekt) notuð út í æsar. Leikrit þetta er í fjórum þáttum, eða sjónleikjum, eins og í leikskránni stendur. Það hefst árið 1958 og endar 1928, og nær yfir 30 ára tímabil, eins og gefið er í skyn í heiti leik- ritsins. Áður en sýning hófst flutt Ingeborg Skov hið fræga kvæði „Svanerne fra Norden“, eftir Hans Hartvig Seedorff og var flutningur hennar með ágætum. Aðalhlutverkið, Borch verk- fræðing, lék. Ebbe Rode, sem löngu er orðinn kunnur um öll Norðurlönd og víðar fyrir leik sinn, svo á leiksviði sem í kvikmyndum. Hann á ekki langt að sækja listgáfuna, því að hann er sonur skáldhjón- anna Helge og Edith Rode. Hann þykir nú einn af fremstu leikurum Dana. Meðferð hans á hlutverki Borch verkfræðings var fram úr skarandi góð. Hann hafði fullkomið og öruggt vald á hverju smáatriði og leikur hans var mjög fágaður og hóf- stilltur. Þá var einnig afburðagóð frammistaða Birgitte Feder- spiel í hlutverki Jeanne. Leik- ur hennar bar bæði vott um mikla þjálfun, tilfinningadýpt og listrænt innsæi. Likt má segja um Birthe Bachausen í hlutverki Edith. Þótt hlutverk hennar væri

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.