Vísir


Vísir - 11.06.1958, Qupperneq 2

Vísir - 11.06.1958, Qupperneq 2
2 VlSIB Miðvikudaginn 11. júní 195? 'arýmtkit ÍJtvarpið í kvöld: 20.30 Tónleikar frá útvarp- inu í Tel-Aviv. 20.50 Hug- leiðingar u/n slysfarir og slysavarnir (Stefán Guðna- , son læknir á Akureyri). — , 21.15 íslenzk tónlist: Lög eft- ir Friðrik Bjarnason (plöt- ur). — 21.35 Kýmnisaga vik- , unnar: ,,Lof lyginnar“, am- \ erísk saga. (Ævar Kvaran leikari). — 22.00 Fréttir og j veðurfregnir. — 22.10 Er- j jndi: Fagurt land, fjöllum j lukt. (Baldur Bjarnason ] magister). — 22.30 Djasslög í af segulbandi frá sænska j útvarpinu. — Dagskrárlok 1 kl. 23.00. Nýjar kvöldvökur Janúar-marzhefti og apríl- júníhefti 1958 eru nýkomin j út. Efni: Hugleiðingar og frá sagnir, eftir Ólaf Tryggva- ] son. Alaskaför Jóns Ólafs- sonar 1874, eftir Magnús j Jónsson. Árni í Dæli, eftir 1 Björn R. Árnason. Gautlanda ) heimilið, eftir Jóhönnu K. Sigursturludóttur o. m. fl. Eimskip. Dettifoss ltom til Leningrad 7. þ. m.; fer þaðan til Vent- spils, Kotka, Leningrad og j Rvk. Fjallfoss fór frá Graf- arnesi í gær til Akranes og ] Rvk. Goðafoss fór frá Fá- j skrúðsfirði í gærmorgun til j Húsavíkur, Siglufjarðar, Ak- j ureyrar, Svalbarðseyrgr, ísa j fjarðar og Flateyrar. Gull- * foss fór frá Leith í fyrradag J til Rvk. Lagarfoss kom til ' Rvk. 8. þ. m. frá K.liöfn og I Fredericia. Reykjafoss fór frá Antwerpen í fyrradag til j Hamborgar, Hull og Rvk. Tröllafoss fer frá New York j um 20. þ. m. til Rvk. Tungu- foss kom til Rvk. í fvrradag frá Hamborg. Skipadcild S.Í.S. Hvassafell er £ Mántyluoto. Arnarfell lestar á Norður- landshöfnum. Jökulfell er í Riga. Dísarfell er í Mánty- j luoto. Litlafell fór frá Rvk. í dag til Breiðafjarðarhafna. Helgafell fór 5. þ. m. frá Keflavík áleiðis til Ríga; j væntanlegt þangað á morg- ’] un. Hamrafell er í Batum; j fer væntanlega þaðan í dag áleiíds til Rvk. Heron losar ] sement á Norðurlandshöfn- um. Vindicat losar timbur á Árdegisflæðl kl, 1.40. Slökkvistöðir. hefur slma 11100. Næturvörður Iðunar Apóteki, sími 17911. Lög r egluvarðstof an Siefur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavtkur I Heilsuverndarstöðinni er op- ln allan sólarhringinn. Lækna- Vörður L R. (fyrir vitjanir) er á •ama staö kl. 18 til kl. 8. — Síml 15030. LJósatíml bifreiða og annara ökwtœkja 1 Iðgsagnarumdæmi Reykjavikur verður kL 23,45—4,05. Austurlandshöfnum. Helena fór frá Gdansk 9. þ. m. áleið- is til Akraness. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Leningrad. Askja er í Ríga. Flugvélarnar. Hekla er væntanleg kl. 19 frá Hamþorg', K.höfn og Gautaborg; fer kl. 20.30 til New York. Sextugur er í dag Bjarni Guðmunds- son héraðslæknir á Selfossi. Listanrannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er op- inn í kvöld. Frjálsar um- ræður hefjast kl. 9 stundvís- lega. Skýrt verður frá um-| ræðuefnum næstu miðviku- dagskvölda og tillögum þar um. Sýningu Valgerðar Árnadóttur Haf- stað í Sýningarsalnum við Hverfisgötu lýkur í kvöld kl. 22. Hefur hún staðið í hálfan mánuð. Aðsókn heíur verið góð og nokkrar mynd- ir hafa selzt. KROSSGÁTA NR. 3513. Lárétt 2 ís, 6 . . laga, 8 yfrið, 9 matur, 11 fall, 12 hamingju- söm, 13 rödd, 14 ryk. 15 af- kvæma, 16 bygg'ing, 17 gallar. Lárétt: 1 umbúðirnar, 3 lin, 4 um skilyrði, 5 farartækið, 7 .taia, 10 á útlim, 11 vatns.. ., 13, svara, 15 sérhljóðar, 16 sanr- hljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3512. Láréít: 2 molar, 6 Ok, 8 rá, 9 Satt, 11 LF, 12 fló, 13 möl, 14 et, 15 góna, 16 mor, 17 leysir. Lóðrétt: 1 Mosfell, 3 ort, 4 lá, 5 ræflar ,7 kalt, 10 tó, 11 lön. 13 Móri, 15 gos, 16 mý. Edwin Bolt flytur opinbert erindi í ( kvöld og annað kvöld kl. 8.30 í Guðspekifélagshúsinu. Fyrra ei'indið nefnist ,,Tví- þætt vitund vor“, hið síðara ,,Trúarbrögð framtíðarinn- ar“. Öllum heimill aðgangur. M.s. Tungufoss fer frá Reykjavík laugar- daginn 14. þ.m. til Vestur-, Norður- og Austurlands. Viðkomustaðir: Þingeyri ísafjörður Sauðárkrókur Siglufjörður Akureyri Húsavík Raufarhöfn Þórshöfn Seyðisfjörður Norðfjörður Fáskrúðsfjörður Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Frh. af 1. síðu. drápust í eldinum um 200 hæn- ur og 1200—1400 ungar. , Þá skemmdust eða brunnu um 20 pokar af fóðri. Ennfrem-. ur skemmdist sjáiívirkur kæ.lir ] sem þar var inni. Upptök eldsins eru ókunn. Verðmætin voru að einhverju leyti vátryggð. Gos á Azoreyjum. Eldfjallið á Azor-eyjum hefir skyndilega byrjað að gjósa eftir að liafa veric talið „dautt“ um margar aldir. Jarðhræringar hafa fylgt gos- unum, og hafa um 500 hús orð- ið fyrir nokkrum skemmdum. Enginn maður hefir beðið bana vegna eldsumbrotanna, en þrír öldungar létust af' hjartabilun. Skip úr flota Portúgals hafa komið með hjálpargögn til eyjanna. Miðvikudagur. 162. dagur ársins. Árbæjarsafn. Opið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e. h. Tæknisbókasafn IJM.S.I. 1 Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1.30— 3.30 alla daga. LandsbókasafniC er opíð alla virka daga Lú kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kL 10—12 og 13—19 Þjóðminjasaínið er opið á þriðjud., íimmtui og laugard. kL 1—3 e. h. og á ' sunnudðgum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Þingholtsstræti 29A Sími 12308. Otlán opin virka daga kl. 13—22 laugardaga 13—16, sunnud. 5—7 Lesstofa opin kL 10—12 og 13— 22, laugard. 10—12 og 13—16 sunnud. 2—7. Útibú Hólmgarði 34 opið mánud., miðv.d. og föstud. fyrir börn kl. 17—19, fyrir fullorðna mánud. kl. 17—21, miðv.d. og föstud. kl. 17—19. — Hofsvalla- götu 16 opið vdrka daga nema laugard. kl. 6—7. — Efstasundi 266, opið mánud. miðvikud. og föstud. kL 5—6. Bibliulestur: Jósúa 7,16—26. Eg hef sundgað. Mann vantar á glerverkstæði vort. Uppl. gefur Gunnar Vilhjálmsson. Eglli Vilhjálmsson h.f. Simi 2-22-40. nýjar gerðir, sumarlitir, fallegar og sérstaklega þægilega innréttaðar. Tösknbúðln Laugavegi 21. mmm allskonar í Chevrolet, Dodge, Ford, G.M.C., Volkswagen. Bremsuborðar í settum og rúllum. r ", Benziiíáælur, spindilboltar, stýrisendar. , SMYRILL, Húsi Sameinaða — Sími 1-22-60. Vegna auglýsingar ölgerðarinnar Egill Skallagríms- son h.f. uní breyíta greiðsluskilmála halda Félag matvörukaupmanna, Félag tóbaks og sælgætis- verzlana og Kaupmannaféíag Hafnarfjarðar sam- eiginlegan félagsfund í Félagsheimili V.R. Vonar-' stræti 4, í kvöid kl. 8,30. STJORNIRNAR. Áður en farið er £ sveiíina. Gallabi’.xur, bláar og svartar. Peysur, alls konar. Sportblússur rauðar og svartar Regnföt Gúmmístígvél Hosur Vettlingar Nærföt Húfur Eigum von á strigæ-kóin cg gúmmískóm af öllum st’ærðum, næstu daga. 4EYS8R F«,F. Fatadeildin. á börn og fullorðna. Sumarkjólaefni kr. 14,— meterinn. Mikið úrval af nylonsokkum, saumlausir og með saum. Allar stærðir af uppreimuðum strigaskóm barna. Amerískir morgunkjólar og sloppar, nýkomnir. Vatteraðir sloppar. Amerískar innkaupalöskur. Stuttjakkar (kvenna) úr enskum efnum. Þykk gardínuefni nýkomin. Sendum í póstkröfu. Wef&s&Bas'vwoverzt- um .,.3, Sími 12335. kjólflauel o" mclskinn í mörgum litum. VerzlunFn Mánafoss Grettisgötu 44. Sími 1508°’. mmm

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.