Vísir - 11.06.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 11.06.1958, Blaðsíða 8
VlSIR Ivliðvikudaginn 11. júní 1958 * Jóhan Könning h.f. Raflagnir og viðgerðir í öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna Fljót og vönduð vinna Sirni 14320. Jóhan Könning h.f. PENINGAR Tjarnargötu. — fundnir í Sími 17712. (487 KVENÚll fannst fyrir tæpum hálfum mánuði. Uppl. Aðalstræti 8, efstu hæð. . (496 .. i VCNDUÐ sólgleraugu í ! grænu hulstri töpu'úust ný- lega. Simi 1-1969. (512 FUNDIZT hefir rauður telpujakki með hvítum bryddingum. Sími 2-3637. — (511 REYKJAVIKURMÖT 2. ] fl. A á Háskólavellinum ] miðvikud. 11. júní kl. 8.30. K.R. og Þróttur. — Dómari: Sig'. Ólafsson. — Mótan. (468 Samkomur KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía. Samkoman fellur niður í kvöld vegna kristni- boðssamkornunnar í Laug- arnéskirkju. (469 KRISTNIBOÐSSAMKOMA í Laugarneskirkju verður í / kvöld kl. 8.30. Felix Ólafs- son kristniboði og Bjarni Eyjólfsson ritstjóri tala. — Kristinn Hallsson óperu- söngvari syngur. Tekið verð- ur á móti gjöfum til kristni- ! boðsins í Konsó. AÍlir hjart- anlega velkomnir. Kristni- boðsflokkur Vorperla. (470 IIÚSNÆÐISMIÐLUNIN,1 Vitastíg 8 A. Sími 16205. — Opið til. kl. 7. (868 I HUSEIGENDUR. Leigjum fyrir yður húsnæði yðar að kostnaðarlausu. Höfum leigj- endur á biðlista, þar seht þér getið fengið allar upplýsing- ar um væntanlega leigjend- ur. Húsnæðismiðlunin Að- stoð h.f. við Kalkofnsveg. — Sími 15312._________(80 FORSTOFUIIERBERGI I með eða . án húsgag'na til leigu. Uppl. í síma 17348. — (518 HAIfl 0G llGIR ttSA ÍMAAUGtÝSINGAR VÍSIS t LITIÐ herbergi til leigu á Barónsstíg 25. Aðgangur að eldavél kemur til greina. — Uppl. í síma 32898 frá kl. 2—6.(484 HÚSRAÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðslöð- iti, Laugaveg 33 B. — Sími 10-0-59. (901 REGLUMAÐUR getur fengið fæði í privat húsi. — Einnig hei'bergi seinna. Til- boð, merkt: „Miðbærinn —- 92“ sendist Vísi. (517 TIL LEIGU um miðjan mánuðinn herbsrgi. Garða- stræti 6. Sími 23400 kl. 14— 17. (500 ANNAST allar mynda- tökur. — Eósmyndastofan, Ingólfsstræti 4. — Simi 10297. Pétur Thomsen, ijos- mvndari. < 565 AMERISKUR 2ja mannaj dívan með Sþrjng madressu, yel með farinn til söíu. Símj 12643. (510 HB9I0 VIÐGERÐSR LJÓSVAKINN. Þingholtsstr. 1. Sími 10240. HOFUM til leigu ein- staklingsherbsrgi, tvoggja og fimm lieibsrgja íbúðir. Aðstoð h f. Sfm-i C9R1 GOTT herbergi til Ieigu' fyrir reglusaman karimann. I Öldugötu 27, vesturdyr, efri hæð. (520 —--------------------------! IBÚÐ óskast til leigu. 2 j herbergi og eldhús. — Uppl. í síma 34802, kl. 6—10 e, h. (486 SKRaervim j viogeeioir BERGSTAÐASTRÆTI 3 SÍMI 1965/ SEM NYR Silver Cross vagn og nokkrir notaðir barna'^p^nar og einnig skermiskerrur verða seldir í dag og næstu daga. Hús- gagnasalan Barónsstíg 3. — Sími 34087. (502 DRAGTIR, stuttkápur, sumarkjólar (amerískir), telpnajakkar. Notað og Nýtt, Bókhlöðustíg 9. (505 LAXVEIÐIMENN. Stórir. nýtíndir ánamaðkar til sölu. Laugaveg 93, kjallara. TIL SÖLU amerisk barna- grind með botni á hjólum, SÖLUSKÚR fyrir 17. júní til sölu. Uppl. í síma 18408. | (516 LÍTIL íbúð til leigu fyrir einhleypa. — Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „89.“ (476 STÓR stofa til leigu á, Laugavegi 40. Uppl. frá kl. I 5—8. (474, 2ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Uppl. í símaj 18059. — (472 ATHUGIÐ. 2 ungar stúlk- ur, vanar afgreiðslustörf- um, óska eftir að komast að afgreiðslu í tjöldum 17. júní. Uppl. í síma 23809 eftir kl. 6. ____________________ (471 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Signumdsson. skartgripaverzlun. (303 UNGUR, lagtækur maður óskast í vikutíma til að mála sumarbústað og hjálpa til við smávegis garðvinnu. Kaup eftir samkomulagi. — Uppl. Hofteig 8, II. hæð í kvöld og á morgun. (513 HREINGERNINGAK, — Sími 22419. Fljótir. Vanir. Árni og Sverrir. (205 VANUR matsveinn ósk- ar eftir atvinnu á sjó eða afgreiðslustarfi í landi. Til- boð, merkt: „Matsveinn — 90,“ sendist afgr. fyrir mánudagskvöld. ’ (478 HUSAVIÐGERÐIR. Tök- um að okkur viðgerðir á bárujárnshúsum. — Kíttum glugga, gerum við grindverk Uppl. í síma 33883. (1151 RÁÐSKONA óskast. Má hafa með sér barn, eitt eða fleiri. Nafn og heimilisfang, ásamt aldri, sendist Vísi fyr- ir laugardag, merkt: „88.“ (467 UNGLINGSTELPA, helzt úr vesturbænum, óskast til að gæta barna á eftirmið- dögum. Uppl. í síma 22234. (473 RÆSTINGASTÖÐIN. — Nýjung: Hreingerningavél. Vanir menn og vandvirkir. Símar: 16198 og 14013. (143 HÚSAVIGERDÍR. Skipt- um um járn og kíttum glugga o. fl. Uppl. í síma 22557 og 23727,(237 STÚLKA óskar eftir vinnu 2 kvöld í viku. Margt kem- ur til greina, — Simi 11660. STÚLKA óskast til fram- reiðslustarfa í Ingólfscafé. Uppl. í skrifstofu Iðnó. (420 GÓLFTEPPA hrcinsunin. Hreinsum gólfteppi fljótt og ! vel. Sækjum, sendum. — Gólfteppagerðin h.f., Skúla- götu 51. Sími 17360. (430 PEYSUFÖT til söíú. — Uppl. Drápuhlíð 20, uppi. — '(519 ÓSKA eftir stólkerru eftir kl. 7 í kvöld. Sími 13067. — (521 LJÓS Silver Cross barna- vagn til sölu. — Frakkastíg 24B. Sími 17228. (522 FLJÓTIR og vanir menn. Sími 23039. (699 IIUSEIGENDUR. Annast, alla innan- og utanhúss mál- i un. Sími 15114. (154 SAUMAVÉLAVIÐGERÐ- IR. Fljót afgreiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. | STÚLKA óskar eftir vinnu vig afgreiðslu í íjaldi 17. júní Sími 11660. (000 --------------------------| STÚLKA, vön afgreiðslu, óskar eftir vinnu 17. júní. —i Unnl. í síma 12826. (484 ! VEL með farinn dúkku- kerra öskast. Uppl. í síma j 34725.______________(509 TIL SÖLU 2 nýjar, svartar ' kambgarnsdragtir, meðal stærð. Uppl. á Bókhlöðustíg 7. —________________(598 GÓÐUR barnavagn til sölu. Bergþórugötu 15 A, II, hæð.________________(515 KLÆÐASKÁPUR íil söiu. Uppl. í síma 33023. (504 ÁNAMAÐKAK til sölu eftir kl. 8. Njálsgötu 30 B. — í (501 TIL SÖLU Necchi sauma- vél í borði, með mótor, selzt ódýrt. Lönguhlíð 15, III. hæð. (499 DRENGJAFÖT úr bláu! gaberdine, sem lítið sér á, á 11 ára til sölu. Miklubraut 42. — (498 -------------------------! NYLEG gerð af ferðarit- vél óskast til kaups. Uppl, í síma 17276. (514 einnig Scandia barnavagn. Hvorutveggja sem nýtt. — Uppl. í síma 1-7332 kl. 6—8 næstu. kvöld.(506 STÓRT tjahl tilvalið sem sölutjald 17. júní, selzt á tækifærisverði. Húsgagna- salan Barónsstíg 3. — Símí 34087. (503 BIFREIÐAKENNSLA. — Höfum tíu mismunandi teg- undir kennslubifreiða, þai • sem væntanlegir nemendur geta valið sjálfir um tegund. Vanir kennarar. Aðstoð h.f. við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (83 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406, (603 DRAGT nr. 42 og möttull á 5—7 ára til sölu. — Uppl. í sima 18716._____ (482 PEDIGREE barnavagn, sem nýr, til sölu. Á sama stað tvísettur klæðaskápur. j Uppl. í síma 14020 eftir há- degi. (479 _ | ZETA ritvél til sölu. Uppl. í síma 10549. (414, NOTAÐUR barnavagn til sölu. Sími 34807. (475 2 ARMSTÓLAR til sölu. — Sími 19427.(483 TIL SÖLU Silver Cross barnakerra, barnarúm og svefnherbergissett. — Uppl. í sima 13596. (477 DÝNUR, allar stærðir. Sendum. Baldursgata 30. — Sími 23000, (000 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Fluttur í Ióðir og garða. Uppl. í síma 12577. (93 PLÖTUR á grafreiti, smekklega skreyttar, fást á Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. (333 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. (441 BARNABÝNUR, margar gerðir. Sendum heim. Sími 12292. (596 VELTUSUND er ekki versía sundið, heldur vest- asta simdið miIJi Austur- strætis og Hafnarstræíis. — Munið, það er söluturn í Veltusundiv (1314 BARNAKERRUR, núkið úrvai, barnarúni, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Sími 12631. (000 Fáfnir, Bergsstaðastræti 13. KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. KAUPUM flöskur. Sækj- mim, Sími 33818.____(358 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. (000 NOTAÐUR miðstcðvar- ketill og hitavatnsdunkur til sölu. — Uppl. í síma 32765. ____________________(485 HJÓNARÚM til sölu. — Uppl. í síma 12514. (488 GÓÐUR íbúðarbraggi til sölu, 2 herbergi og eldhús ásamt snyrtiherbergi,' for- stofu og smágeymslu i risi. Miðstöðvarkynding. Til sýn- is á kvöldin. Nánari uppl. í síma 15535. (491 VEL með íarið barnaþrí- hjól til sölu. Verð 550 kr. — Uppl. í síma 33696. (489 MÓTORHJÓL til sölu. — Kristinn Guðnason, Klappar stíg 27,(490 STOPPAÐUR stóll, með háu baki, óskast. Sími 24706. (492 TVÆR dragtir nr. 40, svört og ljósbrún, til sölu. — Simi 24706.(493 TIL SÖLU nyr dúkkuvagn, dúkkuhús, skautar á hvítum stígvélum (listhlaupara), ný taurulla og Rafha-eldavél (eldri gerð). Skeggjagötu 21 eftir kl. 5. (495 BARNAVAGN (blár) til sölu. Þingholtsstræti 7. III. hæð, bakdyr. (497 KLÆÐASKÁPUR til sölu. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 32391, —[481 ÝMSIR varahlutir úr Mercury ’49, til sölu. Sími 32103. — (466

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.