Vísir - 10.07.1958, Qupperneq 1
q
I
i''
#8. árg.
Fimmtudaginn 10. júlí 1958
198. tbl.
Aitkrang í mlílila ndaffugi vegna
skipaverkfaEisins.
Mils.il aukBSÍBBg í váBl*fliílaB<BEÍBBS*S$EBH
isaBBaulaiflBÍs a£ söbbiib ásíæðu.
Nokkur aukning hefur orðið Hilmar Sigurðsson fulltrúi
í millilandaflugi Flugfélags ís- Flugfélagsins við Vísi í morgun.
lands við stöðvun skipaflotans Farþegaflutningar á innan-
þótt þess hafi ekki gætt veru- 1 landsleiðum hafa ekki aukizt
lega enn sem koniið er. |við stöðvun skipaflotans, enda
Hefur Flugfélagið aðeins : hverfandi lítið sem skipin anna
þurft að senda í eina aukaférð orðið farþegaflutningum á
af þessum sökum, en það var
með farþega, sem pantað höfðu
far með Gullfossi til útlanda í
síðustu viku.
Að öðru leyti gætir aukning-
arinnar ekki ýkja mikið, en1
hún er samt nokkur, sagði j
Guð hjálpi elgin-
manninum.
Fyrir nokkru skýrði Vísir
jrá óvenjulegri mœlskukeppni
kvenna, sem efnt var til vestan
hafs.
Nú er hægt að skýra frá því,
að sigurvegari varð kona af
spænskum ættum, Carmen Ara-
iza, 28 ára. Talaði hún samfleytt
í 93 stundir og hálfri betur og
.vanri 850 dollara í verðlaun.
Ekki fylgir það sögunni, hvort
konan sé gift, svo að einhver
maður þurfi að hlusta á hana
á degi hverjum.
sumrin miðað við flugvélar og
bifreiðar.
Aftur á móti hafa fragt-
flutningar aukizt stórlega með
flugvélum síðan verkfallið
hófst.
Við þokuna og lokun flug-
vallanna um og fyrir helgina
komst truflun á allar flugsam-
göngur innanlands og það var
ekki fyrr en í g'ær að þær kom-
ust í samt lag aftur og ferðum
var haldið uppi samkvæmt á-
ætlun.
Mikið er um Grænlandsflug
þessa dagana. Hefur milli-
landavélin Sólfaxi verið í stöð-
ugum leiguferðum þangað að
undanförnu, ýmist héðan frá
Reykjavík eða frá Khöfn. Fer
hann til skiptis til Syðri Straum
fjarðar, Thule, Meistaravíkur
eða Ikatek. Og í dag og í nótt
munu tvær Douglasvélar Flug-
félagsins fara með fólk og
flutning til Meistaravíkur.
Beinaverksmiðjan á Eyrar-
bakka skemmist af eldi.
Sjálfsíkvikmin varö í krabba-
mjon.
1 Frá fréttai'itara Vísis. ; smiðjan hefur framleitt. Var
Eyrarbakka í morgun. ' þetta um klukkan hálf-fimm i
Beinaverksmiðja hraðfrysti- morgun. Slökkvilið staðarins
húsanna hér varð fyrir töluverð- var þegar kvatt á vettvang og
tim skemmdum f eldsvoða árla tókst því að ráða niðurlögum
Eins og sagt er frá annars staðar í blaðinu, hafn farþegarflutningar aukizt hjá flugfélögunum
vegna verkfalls á kaupskipunum, en flutningar á allskonar varningi hafa einnig aukizt til
mikilla muna, eins og gera má ráð fyrir. Myndin hér að ofan var tekin í gær, þegar verið var
að ferma Glófaxa, en sæti öll höfðu verið tekin úr honum, svo að sem mest af vörum kæmist
fyrir. Þarna má sjá kassa með kæliskáp, eldhúsvask, barnakerru og margt fleira. —
Heildarsíöltuiftiii ei* oröiii
i*ftimlega 130 þii§. ieiiiiui i*.
Á Siglufirði hefur verið saltað rösk-
lega % hlutar alls aflans.
Hatnandi vcður í uiorgun.
i morgun.
Upptök eldsins voru sjálfsí-
Bkviknun í krabbamjöli, sem verk
Farniaiinacleila n.
Sáttasemjari hélt
fund í gærdag.
Sáttasemjari hélt fund með
cleiluaðilum í farmannadeilunni
BÍðdegis í gær — en enginn sýni-
legur árangur náðist.
Fundurinn hófst kl. 5 e. h. og
6tóð til kl. IV2.
Sá orðrómur gengur um bæ-
inn, að forvígismenn sjómanna
telji sig hafa fengið loforð ríkis-
Etjórnarinnar fyrir þvi, áður en
„bjargráðin" sáu dagsins Ijós, að
ekki yrðu lögð nema 30% gjáld
á gjaldeyri þeirra, en „efndir"
loforðsins hafi örðið þær 55% á-
Jögur, sem leitt hafa til yfir-
Btandandi verkfalls.
eldsins eftir nokkra stund. Það
lán var i óláninu, að nýlokið var
við að bora eftir vatni rétt við
verksmiðjuna og þurfti því ekki
að sækja um lengri veg nema
lítið eitt af því vatni, sem notað
var við slökkvistarfið. Ella eru
fullar líkur á að allt hefði brunn
ið, sem brunnið getur.
Skemmdir á verksmiðjuhús-
inu urðu talsvert miklar bæði af
eldi og vatni, raflagnir eyðilögð-
ust og 100—200 sekkir af krabba-
mjöli sömuleiðis. Ekki er enn
búið að rannsaka til hlítar,
hversu víðtækar skemmdir hafa
orðið á vélum verksmiðjunnar.
Langferðabill hrapar
Langferðabill í Portúgal hrap-
aði í gil nú í vikunni.
Þetta gerðist nálægt Pampl-
ona. TVeir farþeganna biðu
bana. Sjö þeirra hlutu meiri og
minni meiðsli.
Frá fréttaritara Vísis.
Siglufirði í morgun.
Heildarsöltun á öllu landinu
nesnur eins og sakir standa 130.
759 tunniun (háltunnur eru ekki
taldar með).
Á einstökum stöðum nemur
söltunin sem hér segir: Dalvík
12450, Grímsey 252, Hjalteyri
2700, Hrísey 2202, Húsavík 8143,
Ólafsfjörður 8413, Raufarhöfn
1088, Siglufjörður 93423, Skaga-
strönd 829, Bolungavík 644, ísa-
fjörður 85 og Súgandafjörður
547 tunnur.
Á Siglufirði, sem hefur saltað
meir en tvo þriðju hluta allrar
síldar, sem söltuð hefur verið
til þessa á öllu landinu í vor,
hafa eftirtaldar stöðvar saltað
yfir 3000 tunnur: Ásgeirsstöð
6268, Samvinnufélag ísfirðinga
3151, Njörður 3816, Nöf 5739,
Þóroddur Guðmundsson 3328,
Sunna 6252, Reykjanes 6205,
Dröfn 3423, íslenzkur fiskur
6446, Isafold 3670, Kaupfélag
Siglfirðinga 6139, Hafliði h.f.
5733, Óli Ragnars 3011, Sigfús
Baldvinsson 5329, Óli Hinrikssen
7182, Gunnar Halldórsson 5818,
Hrímir 4020 og Pólstjarnan
4955 tunnur.
Á Siglufirði var komið bjart-
viðri og sólskin í morgun en
nokkuð kalt í veðri og gizkað á
að bræla væri á miðunum.
Undanfarið hafa á 2. hundrað
sildveiðiskip, innlend og erlend,
legið inni á Siglufirði og hefur
óvenju mikið líf verið á götun-
um og stundum ekki að öllu
leyti friðsamlegt eða róstulaust,
án þess þó að til stórra tíðinda
hafi dregið.
Um sexleytið í morgun lögðu
fyrstu síldveiðiskipin úr höfn og
hafa síðan verið að smátýnast
út, en samt heldur dræmt af þvi
að þeim hefur ekki iitist á út-
litið þótt bjart sé á Siglufirði.
Frézt hafði í morgun að skip,
sem legið höfðu inni á Eyjafirði
og eins í vari undir Grímsey,
hafi verið lögð af stað út á mið-
in.
Bíla- og reiðhjólaþjófar hanrfteknir eftir
1
Höfðu stolið mörgum bílum og reið-
hjólum og stórskemmt bíl eftir
útafakstur.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
í nótt handtók lögrglan á Ak-
ureyri og eyfirzkir bœndur tvo
bíla- og hjólreiðaþjófa, sem
gerzt höfðu allathafnasamir í
nótt.
Undanfarin kvöld hefur borið
óvenju mikið á ölvun á Akur-
eyri, einkum aðkomumanna af
skipuni, sem legið hafa í höfn-
inni. Hafa m. a. legið þar all-
mörg síldveiðiskip, sum þeirra
vegna bilana og ennfremur hef-
ur varðskipið Ægir legið þar um
tíma. Hefur borið mjög á ölvun I
sjómannanna og jafnvel yfir-
manna líka.
Síðastliðna nótt kom þó fyrst
til atburða, sem höfðu alvarleg-
ar afleiðingar í för með sér:
Itrekaðir stulidir á farartækjum
stórskemmdir a. m. k. á einum
fólksbíl og loks slys á mönnum.
Atvik þessa máls eru þau, að
í nótt sem leið náðu tveir góð-
glaðir skipverjar af sunnlenzku
síldveiðiskipi sér í tvö reiðhjól
og óku þeim að Alþýðuhúsinu
Fratnh. á 5. síðu.