Vísir - 10.07.1958, Side 2

Vísir - 10.07.1958, Side 2
VfSIft Fimmtudaginn 10. júlí 1958 Bœjarfréttit tjt varpið í kvöld: 20.30 Erindi: Austur á Kýp- ur; síðai’i hluti (Ólafur Óí- afsson kristniboði). — 21.15 Kórsöngur: Kvennakór Slysa varnafélagsins syngur. Söng- stjóri: Herbert Iiriberchek. Undirleikari: Selma Gunn- arsdóttir. 21.15 Upplestur: Þorsteinn Jónsson frá Hamri les úr ljóðabók sinni „í svörtum kufli“. 21.25 Tón- leikar (plötur). 21.45 Er- indi: Þróunarkenning Dar- wins 100 ára, eftir Málfríði Einarsdóttur (Þorsteinn Guð jónsson flytur). 22.00 Frétt- ir og veðurfregnir. — 22,10 Kvöldsagan: „Næturvörður“ eftir John Dickson Carr; VI. (Sveinn Skorri Höskulds- son). 22.30 Tónleikar af létt- ara tagi (plötur) til 23.00. Togaraafli B.Ú.R. Saltfiskveiðar togara Bæj- arútgerðar Rvk. við Vestur- , Grænland á tímabilinu apr- íl—júní 1958 voru sem hér segir: Bv. Ingólfur Arnar- son fór á veiðar 26. apríl og var í veiðiferðinni í 49 daga. j Aflamagn: 358.870 kg. salt- 1 fiskur = meðalveiði á dag, 1 að siglingardögum meðtöld- um = 7.324 kg. Lýsismagn: 1 13.656 kg. — B.v. Skúli Magnússon fór á veiðar 26. apríl og var í veiðiferðinni 49 daga. Aflamagn: 411.550 kg. saltfiskur = meðalveiði ! á dag að siglingardögum meðtöldum = 8.399 kg. Lýs- ' ismagn: 14.248 kg. — B.v. Þorsteinn Ingólfsson fór á. veiðar 15. maí og var í veiði-j ferðinni í 37 daga. Aflamagn: ( 421.300 kg. saltfiskur =. meðalveiði á dag, að sigling- r ardögum meðtöldum = 11.386 kg. Lýsismagn 13.388 kg. — B.v. Pétur Halldórsson fór á veiðar 24. apríl og var í veiðiferðinni í 53 daga. Aflamagn: 408.220 kg. salt- fiskur = meðalveiði á dag, að siglingardögum meðtöld- um = 7.702 kg. Lýsismagn: 16.070 kg. — B.v Þormóður goði fór á veiðar 3. maí og var í veiðiferðinni 60 daga. Aflamagn: 515.400 kg. salt- fiskur = meðalveiði á dag, að siglingardögum meðtöld- um = 8.590 kg. Lýsismagn: 18.671 kg. — Samanlagt var KROSSGATA NR. 3460: því lagt á land úr þessum 5 skipum Bæjarútgerðar Rvk.: 2.115.340 kg. af saltfiski og 76.033 kg> af lýsi. Eimskip. Dettifoss er í Rvk.. Fjallfoss kom til Antwerpen í gær; fer þaðan til Hull og Rvk. Goðafoss fór frá New York í gær til Rvk. Gullfoss er í Rvk. Lagarfoss er í Álaborg; fer þaðan til Hamborgar. j Reykjafoss og Tröllafoss eru í Rvk. Tungufoss fór frá Gdynia í gær til Hamborgar og Rvk. Eimskipafél. Rvk. Katla og Askja eru í Rvk. Vestfjarðakon- ur á fundi. Frá fréttaritara Vísis — ísafirði í gær. Sambandsfundur vestfirskra kvenna var haldinn í Súðavík dagana 5.—6. júlí. Fundinn sóttu fulltrúar af öllu sambandssvæð- inu. Þar voru rædd mörg áhuga- mál kvenna og gerðar um þau samþykktir, svo sem handavinnu' kennslu í skólum. Heimilisiðnað og héraðsráðunaut. Stjórn sambandsins var endur- kosin. Hana skipa: Sigríður Guð- mundsdóttir frá Lundum, formað ur, Elísabet Hjartardóttir, féhirð ir, Unnur Gísladóttir, ritari. Kvenfélagið Iðja í Súðavik annaðist móttökur fulltrúa af mikilli prýði og rausn. Fulltrúar skoðuðu Álftafjörð í boði Iðju. Dansað var um stund í Selja- landsskógi. 3 helgarferðir F.í. Ferðafélag íslands efnir til Þriggja skemmtiferða um næstu helgi. Farið verður í Þórsmörk, Landmannalaugar og á Eyja- fjallajökul. Verður lagt af stað í allar þessar ferðir á laugardag kl. 2 e. h. og komið aftur á sunnu- dagskvöld. Lárétt: 1 óvenjuleg, 6 Kín- verji, 7 varðandi, 9 um orðu, 10 sigraöur, 12 sorg, 14 alg. smá- orð, 16 ósamstæðir, 17 skip, 19 hey. Lóðrétt: 1 gerandi, 2 ..sögn, 3 haf, 4 bóls, 5 vindur, 8 leyfi- legt, 11 leikur, 13 . .festi, 15 ílát, 18 guð. m „ , . ^TiTi irW 'W frW. Lausn á krossgátu nr. 3459: Lárétt: 1 sleipur, 6 snú, 7 lá, 9 NK, 10 frú, 12 als, 14 fá, 16 óa, 17 ull, 19 sorann. Lóðrétt: 1 Selfoss, 2 es, 3 inn 4 púka, 5 rausar, 8 ár, 11 úfur, 13 ló, 15 ála, 18 LN. Tjöld Sólskýli margir litir, margar stærðir. Svefnpokar Bakpokar Vindsængur Ferðaprímusar Spritttöflur Tjaldsúlur Tjaldhælar Tjaldbotnar Ferðafatnaður, alls konar GEYSIR H. F. Vesturgötu 1. verður lokað vegna sumarieyfa 14. júlí til 4. ágúst. LOKAÐ vegna sumarleyfa frá og með 14.—23. júlí.. Gufupressan Stjarna Laugavegi 73. St/ílén o,í/ JVorötnetsn: Mjöl- og lýsisiðnaðurinis jafn- mikilvægur og hvalveiðarnar. Um 70 verksmiðjur framleiða fyrir 3-400 millj. norskar kr. árlega. HtimUÍftaí atnnemiHgA Fimmtudagur. 191. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 13,20. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Næturvörður Vesturbæjar Apótek, sími 22290. Lögregluvarðstofan hefur síma 11166. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- Vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. Í8 til kl.8.— Sími 15030. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavík- verður kL 23,45—4,05. Árbæjarsafn Opið daglega nema mánudaga, kL 2—6 e.h. Tæknibókasafn I. M. S. 1. I Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30— 3,30 alla daga. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjud.. Fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kL 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Beykjavíkur sími 12308. Aðalsafnið Þingholts stræti 29A. Otlánsdeild: Opið alla virka daga kl. 14—22, nema laug- ardaga. kl. 13—16. Lesstofa: Op- ið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10 —12 og 13—16. — Útibúið Hólm- garði 34.Útlánsd. fyrir fullorðna: mánud. kl. 17—21, ^niðvikud. og föstud. kl. 17—19. Útlánsd. fyrir börn: mánud.. miðvikud. og föstu daga kl. 17—19. — Útibúið Hofs- vallagötu 16. Útlánsd. fyrir börn og fullorðna alla virka daga nema laugardaga kl. 18—19. — Útibúið Efstasundi 26. Útlánsd. fyrir börn og fullorðna, mánud., miðvikudaga og föstud. kl. 17—19 Biblíulestur: 1. Sam 18,1—16. Traust vinátta. Frá fréttaritara Vísis. Osló í fyrradag. Síldarmjöls- og lýsisiðnaður Noregs er nú talinn eins mikil- vægur landinu efnahagslega og hvalveiðarnar, a. m. k. í góðum árum, en 70 verksmiðjur þessa iðnaðar framleiða afurðtr fyrir 300—400 millj. kr. árlega, og mestan hlutann til útflutnings. í Tjæreviken við Bergen hefir iðnaðurinn mikla rann- sóknarstöð til öryggis afurða- gæðum. Var hún stofnuð með sameiginlegu átaki útgerðar- manna og fiskimanna, en for- stjóri hennar er Trygve Spar- re. Þar starfa um 25 manns og er reksturskostnaður um 700 þús. kr. á ári. Verkefni eru m. a.: Full hagnýting síldarinnar, fjörefnainnihald og varðveizla proteininnihalds, geymsla — hversu hindra megi gæðarýrn- un. Hið síðast talda er einkar mikilvægt, en það starf innifel- ur, að upphaflegt útlit síldar- mjölsins haldist og lykt þess, svo og að engin verðmæt efni glatist við geymslu. Meðal viðfangsefna er hag- nýting límvatnsins, sem fyrr var látið renna í sjóinn, en nú er það notað við framleiðslu mjöltegundar (helmel), og þannig nýtist eggjahvítuinni- hald þess, sem er af lélegum gæðum, eins og það kemur fyr- ir í límvatninu, en fær aukið verðmæti við þessa notkun. Mörg vítamín er hægt að búa til, en ekki APF eða dýra- protein, sem er í síldarmjöli. — Þá ber að nefna, að stofnunin, sem hefir unnið að rannsókn- um varðandi allt þetta o. fl., hefir einnig unnið að rannsókn- um varðandi framleiðslu þang- mjöls (sbr. fregn hér í blaðinu nýlega). Sparr segir, að þar sem síldarmjöls verksmiðjurnar standi ónotaðar mestan hluta ársins væri ákjósanlegt, að nota þær einnig til þang- mjölsvinnslu. Stofnunin hefir samstarís- tengsl við aðrar stofanir, m. a. norska landbúnaðarhháskól— ann. Skátamót í Þjórsárdal. Skátafélag Reykjavíkur mun: halda skátamót í Þjórsárdal dagana 6. til 13. ágúst í sumar. Mótið munu sækja um 50 er- lendir skátar frá Bandaríkjun- um, Englandi og Þýzkalandi og þar að auki um 150 skátar frá ýmsum skátafélögum á Suður- landi. Mótið verður haldið í hinum fræga Skriðufellsskógi og munu skátarnir verja mótstím- anum til að iðka alls kyns skátaíþróttir og tjaldbúða- störf. Auk þess verða famar gönguferðir um nágrennið og skoðaðir ýmsir fagrir staðir, svo sem Hjálp í Þjórsárdal, Þjófafoss, Tröllkonuhlaup, Háifoss, Gjáin og Stöng. Um helgina 9. og 10 ágúst verður farin hópferð á mótið úr Reykjavík. Er öllum skát um, bæði stúlkum og piltum, boðið að heimsækja mótið yfir þá helgi. Verða haldnir varð- eldar bæði laugardags- og sunnudagskvöldið. Á sunnu- dagsmorguninn verður úti- guðsþjónusta og eftir hádegi munu skátarnir keppa í ýms- um skátaíþróttum. í dag, fimmtudag, verður fundur í Skátaheimilinu fyrir alla þátttakendur í mótinu frá Reykjavík. Er mjög áríðandi, að allir skátar, sem ætla á mót- ið, mæti á þeim fundi. Hægt er að skrá nokkra nýja þátttakendur, og er sérstaklega óskað eftir eldri skátum til að aðstoða við stjórn mótsins.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.