Vísir - 10.07.1958, Qupperneq 3
Firnmtudaginn 10. júlí 1958
VISIB
i
3
(jmnfó ttíé
Jg Síml 1-1475
Hefnd í dögun
(Rage at Davvn)
Spennandi og vel gerð
bandarísk litmynd.
Randolph Scott
Mala Powers
J. Carrol Naish
'Sýnd kl. 5 og 9.
ÍB Bönnuð innan 16 ára.
| Sími 16444
Lokað vegna
sumarleyfa
£tjwhubíó
Síml 18936
Orrustan um
Kyrrahafið
(Battle Stations)
Spennandi og hrikaleg, ný
amerísk mynd úr Kyrra-
hafsstyrjöldinni
William Bendix,
Keefe Brassielle.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Kaupi gu!l og slSlur
verður haldið í skrifstofu borgarfógeta, Tjarnargötu 4, hér
í bsenum, föstudaginn 18. júlí n.k. kl. 2 e.h. Seld verða
eftirtalin verðmæti: Útistandandi skuldir þ. b. Glersteyp-
unnar h.f., samtals taldar að fjárhæð 36.080.16, .krafa að
fjárhæð kr. 15.000.00 á hendur Júlíusi Ewert, samkv.
dómi bæjarþings Reykjavíkur uppkveðnum 3. nóv. 1956 og
loks eftir kröfu Harðar Ólafssonar hdl skuldabréf að fjár-
hæð kr. 30.000.00 útg. af Árna Gíslasyni Laugarneshverfi
3. hér í bæ, 27. sept. 1955, tryggt með veði í húseign án
lóðarréttinda að Háagerði 43, hér í bænum.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
SAMLOKÖR
6 og 12 volía.
iR
6 og 12 volta, flestar stærðir og gerðir.
SMYRILL, Kiísi Sameinaða — Sími 1-22-60.
2 starfsstúlkur óskast
til starfa við gistihús úti á landi.
Gott kaup. Vaktavinna.
Upplýsingar í síma 10039 frá kl. 6—8 í dag.
Sími 11384.
Síðasta vonin
Sérstaklega spennandi og
• snilldar vel gerð, ný, ítölsk
kvikmynd í litum.
Danskur texti.
Renato Baldini,
Lois Maxwell
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
L e i k h ú s
HEIMÐALLAR
Gamanleikurinn
HsStu íúér,
sfepptu mér
eftir Claude Magnier
í kvöld ’• Sjálfstæðishúsinu
kl. 8,30 e.h. stundvíslega.
Leikendur:
Helga Valtýsdóttir
Rúrik Haraldsson
Lárus Pálsson
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Aðgöngumiðar verða seld-
ir í Sjálfstæðishúsinu í dag
frá kl. 5. Sími 12339.
Pantanir sækist fyrir kl. 7.
Málflutningsskrifstoía
MAGNÚS THORLACroS
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. Sími 11875.
JjatMtttíc i
Lokað vegna
sumarieyla.
7típMíc \
Rasputin
^
ua m
Áhrifamikil og sannsögu-
leg, ný, frönsk stórmynd í
litum, um einhvern hinn
dularfyllsta mann verald-
arsögunnar, munkinn, töfra
manninn og bóndann, sem
um tíma var öllu ráðandi
við hirð Rússakeisara.
Pierre Brasseur,
Isa Miranda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Danskur texti.
Óður hjartans
(Love Me Tender) i
Mjög spennandi og við-*
burðarík amerísk Cinema*
Scope mynd.
Aðalhltuverk:
Richard Egan,
Debra Paget,
og „rokkarinn mikli
EIvis Presley.
sem spilar, syngur og leik-
ur hér í sinni fyrstu og
frægustu mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
ilngSlsigspiltur
óskast í skemmtilega úti-
vinnu í 1—2 mánuði. Gotfc
kaup.
Islenzka verzlunarfélagið,
Laugavegi 23. Sími 19943.
Atvinna
Reglusamur maður óskasfc'
til að smyrja bíla.
Upplýsingar í síma 13450.
ORÐSENDING
til félagsmanna F. f. B.
Þeir, sem tök hafa á og vilja taka þátt í hinni árlegu ferð
félagsins með gamla fólkið, er fariii verður næstk. laugai--
dag, gefi sig fram við skrifstofu félagsins í síma 1-5659
daglega frá kl. 1—4, og eftir kl. 6 í símum 3-3588 og 3-2818.
OPID í KVÖLD
IIELEN EYJÓLFSDÓTTIR syngur með hljómsveit Rib?
í kvöld og næstu kvöld.
-waítfr
Geymsluhúsnæði
til leigu 100 fermetrar. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir
mánudagskvöld merkt: ,,Geymsla“.
Rafiagnir og viðgerðir
Raftækjavinnustofa Ólafs Jónassonar,
Laufásvegi 37. Símar 33932 og 15184.
ÞRÍSTÖKKSEINVÍGI
Da Silva og Vilhjálms er í kvöld á íþróttavellinum. — Keppnin hefst kl. 8.
Aðgöngumiðasala á íþróttavellinum frá kl. 4 í dag.
Í.R.