Vísir - 10.07.1958, Blaðsíða 4
4
VlSIV
Fimmtudaginn 10. júlí 1958
mmiwL
DAGBLAÐ
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarákrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
SÍBS hyggst koma á fót vinnu-
stofum fyrir aimenna öryrkja.
//. jtititf sawttbandsins gerði t/ntsar
ályhtanir unt siarfsontina.
Viíræður um landhelgina.
Það var tilkynnt fyrir nokkru,
að H. C. Hansen, forsætis-
ráðherra Danmerkur, mundi
heimsækja ýmsar byggðir
Grænlands á þessu sumri,
og mundi hann koma við hér
á leið sinni til þessarrar ný-
lendu Dana, er eitt sinn var
byggð íslenzkum mönnum.
, Var þess fyrst getið í fregn-
! um, að þótt hann hefði í
hyggju að hafa nokkra við-
þessu mikilvæga máli, hafa
næsta litla eða alls enga sam-
úð með íslendingum eða
þeirri sérstöðu, sem þeir eru 1
í hvað fiskveiðar og land-
Ellefta þing S.Í.B.S. var
hadlið að Reykjalundi dagana
4.—6. júlf 1958 eins og þegar
hefir verið skýrt frá hér í
blaðinu. Milli 70 og 80 fulltrú-
ar frá sambandsdeildunum
mættu til þings, auk þess sem
margir gestir, erlendir og inn-
lendir, voru við setningu þings-
ins.
Þingsetning fór hátíðlega
fram, enda var jafnframt
minzt 20 ára afmælis S.Í.B.S.
á þessu ári. ( Stofnað að Vífils-
stöðum 24. okt. 1938 af full
trúum sjúklinga í heilsuhælum
og sjúkrahúsum landsins). A
þessu ári eru einnig 10 ár liðin
frá stofnun Berklavarnasam-
helgi snertir. Uppástungan bands NorSur]andai DNTC..
var þ,. e,gmleSa audvana þ]ne þess slóð að Reykja.
fædd, enda viourkenndi rao- . . 0 ,
, ’ lundi 1.—3. þ. m.
herrann braolega, að undir- i
tektir hefðu orðið á þann \ A &ngi S.I.B.S. fóru fram
veg, að ekki mundi verða af umræður um störf ^mbands-
,ins og framtiðaraætlanir og sambandsins.
hámark dvalartíma 4 mánuðir
nema samþykki Vinnuheimilis-
stjórnar komi til.
2. Heimild þessi miðast við að
sjúkrarúmum fyrir berklasjúk-
linga fækki ekki frá því sem
nú er.
3. Heimild þessa má því að-
eins nota að berklasjúklingar
þurfi ekki á vist að halda að
dómi stjórnar Vinnuheimilisins.
4. Slíkir vistmenn hlíta sömu
reglum og gilda um þá vist-
menn, sem nú dveija að Reykja
lundi.
5. Samþykkt þessi gildir að-
eins til næsta þings S.Í.B.S. og
endurskoðast þá í ljósi feng-
innar reynslu.11
(Tillaga þessi er háð sam-
þykki heilbrigðisyfirvaldanna).
Fór þingið hið bezta fram og
ríkti mikill samhugur og brenn-
andi áhugi fyrir málefnum
fundinum.
dvöl hér á landi, mundi ætl- Þegar dönsk blcð boða nú það,
un hans ekki vera að ræða
stjórnmál við íslendinga, en
j nú herma hinsvegar fregnir
frá Danmörku, að væntan-
legar viðræður Hansens við
íslendinga muni verða hinar
mikilvægustu.
Dönsk blöð hafa skýrt frá því,
að H. C. Hansen ætli sér
að ræða um landhelgismálið
við íslenzka stjórnmála-
menn, og er þá óhætt að
segja það þegar í stað, að
komumaður verður í heldur
slæmri aðstöðu frá upphafi.
Það var nefnilega forsætis-
ráðherra Danmerkur, sem
J kom með þá uppástungu fyr-
að H. C. Hansen forsætisráð-
herra ætli sér að ræða við
íslendinga um landhelgis-
málin, þá hlýtur sú spurning
að vakna, hvað hann hafi
nýtt fram að færa í þessu
máli. Fyrsta ganga hans var
ekki góð, svo að ekki sé
meira sagt, og ekkert hefir
heyrzt frá Dönum upp á síð-
kastið, sem bendir til þess,
að þar sé um einhverja stór-
voru nokkrar samþykktir gerð-
ar í því efni, meðal annars um
að heimila stjórn sambandsins
að koma á fót vinnustofuth
fyrir almenna öryrkja.
Þá var ennfremur samþykkt-
ar svohljóðandi tillögur;
„11. þing S.Í.B.S. vill beina
þeim ákveðnu tilmælum til
heilbrigðismálastj órnarinnar, að
fresta um sinn þeim ráðstöfun-
um, að leggja Kristneshælið
niður sem heilsuhæli fyrir
berklaveikt fólk. Þingið lítur
er afstaða íslendinga svo
skýrt mörkuð, að henni verð-
ur vart breytt.
ir nokkrum vikum, að rétt- íslendingar eru ekki sérstaklega
ast mundi að efna til svæð-
isráðstefnu um landhelgis-
málið. Þar átti auðvitað að
ráða því til lykta, og vitan-
lega var svo ráð fyrir gert,
að íslendingar væru fúsir til
að beygja sig fyrir þeim nið-
urstöðum, sem slík ráð-
stefna kæmist að.
Allir vita nú, hver urðu örlög
þessarrar uppástungu for-
sætisráðherra Dana. Henni
var frá öndverðu tekið þann-
ig, að slík ráðstefna vgr talin
samkunda þeirra þjóða, er
vilja ekki hafa samleið eða
samstöðu með íslendingum í
kostlega breytingu að ræða.
Jafnvel þótt um einhverja svo á’ að með þeim aðSerðum
nýja tillögu væri að ræða, þá væri of fl3ótt slakað á Þeim
1 vörnum, sem komið hefur verið
j upp gegn berklaveikinni á ís-
landi.“
■ „11. þing S.Í.B.S. samþykkir
eftirfarandi um starfssvið
ráðþægir menn. Þeir telja
sig þess umkomna að ráða'
málum sínum til lykta, án
þess að þurfa að leita sér-|
staklega til annarra um
Vinnuheimilis S.Í.B.S. að
Reykjalundi.
1. Heimilt er að taka að
Reykjalundi almenna öryrkja
Framkvæmdarstjói'i finnska
sambandsins K. Vatanen flutti
fræðsluerindi um ástandið í fé-
lagsmálum finnskra berkla-
sjúklinga.
Þingið sendi margar heilla-
óskir og kveðjur til vina sinna
og stuðningsmanna, enda bár-
ust því margar heillaóskir frá
ýmsum löndum.
Kjörnir voru þrír aðalfull-
trúar í stjórn sambandsins, Júl-
íus Baldvinsson, Árni Einars-
son og Hjörleifur Gunnarsson,
en auk þeirra eru í stjórninni
Þórður Benediktsson, Oddur
Ólafsson, Árni Guðmundsson
og Kjartan Guðnason. Formað-
ur Vinnuheimilisstjórnar var
kjörinn Ástmundur Guðmunds-
son, ennfremur eru í Vinnu-
heimilisstjórn Höskuldur Ág-
ústsson, Baldvin Jónsson, Guð-
mundur Jóhannesson og Jón
heilræði eða handleiðslu. |ti! tímabundinnar dvalar og sé ' Benjamínsson.
Slíkt getur stundum komið.
sér illa, en í þessu máli kem-
ur ekki annað til greina, því
að svo fáa vini eigum við í
því, eins og sakir standa.
Viðræður um þessi mál
koma kannske ekki að sök,
en það er fráleitt, að þær
verði til að breyta afstöðu
íslendinga.
SparifjársöfiHin skólabarna nemur
4 milljónum króna á 4 árum.
— Leiðsogn í ráðdeild og sparnaði
mikilsverð fyrir iippeldi barnaiiiia.
Hvað um handritin?
En ef farið er að ræðast við á
annað borð, þá ætti ekki að
vera úr vegi, að íslendingar
hreyfi einnig málefni, sem
þeim hvílir þungt á hjarta
og Danir hafa í hendi sér að
leysa svo, að þeir hafi mik-
inn sóma af. Þetta er hand-
ritamálið, sem legið hefir
niðri í skúffu dönsku stjórn-
arinnar um langt skeið eða
stöðu í þessu efni. Raunar
eru það ýmis fleiri mál, sem
íslendingar og Danir eiga
eftir að ganga endanlega frá
vegna skilnaðarins, en þetta
er það, sem íslendingar
munu leggja hvað mesta á-
herzlu á, að verði leyst sem
fyrst og með því, að hand-
ritunum verðd skilað þang-
að sem þau eiga heima.
síðan stungið var upp á því Þetta mál ættu íslendingar nú
að skipa sameiginlega nefnd
íslendinga og Dana til að
athuga málið.
Það þarf ekki neinn þriðja að-
ila, þegar rætt er um hand-
í ritamálið. Þar eigast íslend-
ingar og Danir einir við, og
skilnaður ríkjanna hefir ekki
verið fullkomnaður, fyrr en
búið er að komast að niður-
að ræða við H. C. Hansen,
forsætisráðherra Dana, úr
því að svo vel vell til, að
hann er kominn hingað til
lands. Betra tækifæri til að
kynna honum rök og skoð-
anir íslendinga gefast varla
á næstunni, ef þetta verður
ekki notað sem skyldi.
#»! '
Sparifjársöfnun skólabarna
hefur nú starfað í 4 ár og frá
upphafi liaft þar markmið, að
vera börnum til leiðbeiningar í
sparsemi og ráðdeild. Var þetta
starf hafið að frumkvæði
Landsbankans og kostað af
honum, og gert í samráði við
yfirstjórn fræðslumálanna og
kennarasamtakanna í landinu,
undir forystu Snorra Sigfús-
sonar, námsstjóra.
Hófst starfsemin með því
haustið 1954, að Landsbankinn
gaf hverju barni í landinu, á
7—13 ára aldri, 10 krónur, er
leggjast skyldi inn í sparisjóðs-
bók. Haustið 1955 gaf bankinn
10 krónur hverju barni, sem
varð 7 ára á því ári, og hið
sama hefur hann gert s.l. 2 ár,
Hefur Landsbankinn þannig á
þessum 4 árum gefið skóla-
börnum í landinu nál. 300 þús.
króna, er vera skyldi uppörvun
til sparnaðar og áminning um
að gæta fengins fjár.
Jafnframt þessu hefur svo
sparimerkjasala farið fram í
mörgum barnaskólum þessi ár,
og s.l. vetur voru seld spari-
merki í 66 skólum, sem hafa
samanlagt rúml. 15 þús. nem-
ur.
50 kr. á barn.
Að sjálfsögðu gengur nokkuð
misjafnlega um söfnunina í
skólunum. Veldur því ekki sízt
misjafn áhugi kennara og heim-
ila, og einnig margháttaður að-
stöðumunur. Þó má fullyrða, að
yfirleitt hefur kennarastéttin
reynzt þessu starfi vel bg fjöldi
skóla sýnt lofsverðan áhuga.
Lægsta söfnun í skóla varð nú
8 kr. á barn, en hæsta meðaltal-
an 133 kr. á barn, og hæst hef-
ur söfnun hjá kenn'ara verið
235 kr. á barn. í Reykjavíkur-
skólunum hafa safnazt tæpl.
50 kr. að meðaltali á barn, en
um 51 kr. á barn annars staðar,
,sem vitað er um og láta mun
nærri að meðaltalan á barn sé
um 50 kr. Er það mjög vel við-
unandi niðurstaða, miðað viðí
erlenda reynslu, þótt söfnunin'
sé nokkru minni nú en fyrstu
árin, enda mátti við því búast.
T. d. má geta þess, að skólaár-
ið 1955—6 var söfnunin í Nor-
egi um 53 kr. á barn.
Á þessu ári hafa sparimerki
verið afgreidd til umboðsmanna
fyrir nál. 812 þús. kr., en alls
á 4 árum fyrir um 4,3 millj. kr.
Auk þess er vitað, að allmikið
fé hefur verið lagt inn í bækur
barna, í sambandi við þessa
söfnun, án sparimerkja.
Það má því með sanni segja,
að sparisjáóðsinnstæður barna
hafi aukizt að miklum mun hin
síðustu 4 ár, og ber að þakka
þeim skólum og innlánsstofn-
unum, sem að því hafa unnið.
Vísitölutrygging.
Hið mikilvægasta, sem í
þessu sparifjármálefni gerðist á
s.l. skólaári var sú ákvörðun
Landsbankans, Seðlabankans,
að taka upp vísitölutryggingu á
sparisjóðsreikningum barna.
Segir m. a. svo um þetta í bréfi
Landsbankans, Seðlabankans,
5. okt. s.l.:
„Hin mikla verðþennsla und-
anfarin ár hefur haft mjög ó-
hagstæð áhrif á alla starfsemi,
er miðar að því að auka sparn-
aðarvilja þjóðarinnar. Hefur
þessa nokkuð gætt í starfi
Sparifjársöfnunar skólabarna.
Tií þess að efla þessa mikil-
vægu starfsemi hefur stjórn
Seðlabankans ákveðið að taka
upp vísitölutryggingu á spari-
sjóðsrekningum barna.“
Innlánsvextir á hinu tryggða
fé, voru nokkru lægri, en þótt
ekki sé enn að fullu athugað,
hve margir innstæðueigendur
óskuðu breytingar á bókum
sínum í þessu efni, munu þeir
þó sennilega færri en við var
búist. Allt um það er nú mik-
ið af þessu innstæðufé barna
vísitölutryggt. Og vissulega á
þessi merkilega nýjung að
verða til þess, að örva spari-
fjármyndun barna og hvetja til
aukinnar ráðdeildar.
Nýjar vísitölubækur verður
hægt að stofna með gjafaávísun
Seðlabankans á næsta hausti.
Uppeldisgildið aðalatr’iði.
En markmið þessarar starf-
semi er þó fyrst og fremst upp-
eldislegs eðlis, eins og marg
oft hefir verið bent á og áherzla
lögð á frá upphafi. Og í sein-
ustu greinargerð er m. a. kom-
izt svo að orði: „Það er.mikils-
vert fyrir þroskaferil barns, ef
takast má að glæða skilning
þess á gildi ráðdeildar með fjár-
muni, þótt í smáum stíl sé, og
fá það til að virða þau verð-
mæti, sem það hefur með hönd-
um, því að sóun verðmæta, í
hvaða formi sem er, er tjón og
menningarskortur, sem mjög er
áberandi í þjóðlífi voru nú ..“
„.... Það tilheyrir nú góðu
uppeldi,“ segir danskur fræðslu
málastjóri í ársskýrslu spari-
fjársöfnunarinnar þar, „að
kenna börnum að fara með pen-
inga án þess að verða háð þeim,
— kenna þeim að peningurinn
á að vera þjónn en ekki herra,
og að markmið sparsemi er ráð-
deild með fjármuni ....“.
Og þeir láta sannarlega ekki
sitja við orðin tóm. Miklu fé og
fyrirhöfn er nú víða um lönd