Vísir - 10.07.1958, Page 6
6
VlSIS
Fimmtudaginn 10. júlí 1953
AEþjéiafundur
um srkumál
Dagana 7.—11. september n.k.
verður haldið í Montreal i Kan-
ada deildarþhig Alþjóðaorkuráð-
stefnunnar.
Aðalumræðuefni þingsins verð
ur: „Efnahagslegar stefnur í
vinnslu, flutningi og notkun
eldsneytis og orku“. Umræðum
verður síðan skipt í undirflokka:
Vatnsafl, kol, olía, gas, kjarn-
orka, aðrar orkulindir, flutning-
ur eldsneytis og orku, iðnaður,
samgöngur, landbúnaður og
heimilisnotkun.
Alþjóðaorkumálaráðstefnan
(AOR) er alþjóðleg samtök um
orkubúskap þjóðanna. Hún held-
ur aðalþing 6. hvert ár (síðast i
Vín 195G), en á milli eru deildar-
þing haldin. Á þing þessi kemur
ijöldi fulltrúa írá flestum lönd-
um heims. Þar er tekinn til um-
ræðu grundvöllur hins tækni-
vædda nútímaþjóðfélags og af-
komu þjóðanna, sem sé orkan.'
Hér á landi er starfandi lands-
nefnd í AOR. Formaður hennar
er Jakob Gíslason raforkumála-
stjóri. Hefur hún gengizt fyrir
þátttöku héðan í þingum AOR.
Þeir sem vilja afla sér frekari
upplýsinga um þingið í sumar
snúi sér til formannsins, Jakobs
Gíslasonar.
Viðræðurnar
á Brioni.
Tito, forseti Júgóslavíu og
Averov, gríski utanríkisráðberr-
ann, ræddust við í gær í fulla
idukkustund, á Brioniey.
Áður höfðu þeir ræðst við
Averov og Popovics utanríkis-
ráðherra Júgóslavíu.
Ekki hefur verið birt nein til-
kynning um hvað rætt sé um á
þessum fundum, en talið al-
mennt, að ýms mál beri á góma,
m. a. samstarf hlutlausu þjóð-
anna, og Kýpur o. fl. í Daily
Telegraph í morgun er hallast
að þeirri skoðun, að um það er
lýkur muni menn fallast á til-
lögur stjórnar Macmillans um
framtið Kýpur sem bráðabirgða-
lausn.
Eidttr á 100
km. hreða.
Minnstu munað,i að slys yrði
'ákappakstursbrautinni íRheims
í ;fyrradag.
Kom upp eldur í Jagúar-bif-
reið, sem var í reynsluför og
var á 160 km hraða. En öku-
maðurinn, Frakki að nafni Trin-
tignant, gat stöðvað hana fljót-
lega. Benndist hann þó nokkuð.
Frakkar ©g kjarn-
orkuvopnln.
Franski sendihcrrann í
VVashington hefur tilkynnt sett-
um utanríkisráðlierra (vegna
fjarveru Dullesar), að franska
stjórnin sé staðráðin í að halda
áfram undirbúningi að því að
Frakkland verði kjarnorku-
veldi.
Þetta mál bar raunar á góma
milli þeirra De Gaulle og Dull-
esar, að því er fullyrt er, þegar
þeir ræddust við í París fyrir
skömmu.
Utanríkisráðuneytið í Was-
hington segir, að tilkynningu
sendiherrans verði svaraö við
heimkomu Dullesar.
FUNDIST hefir selskaps-
páfagaukur. — Uppl. í síma
32274. — (386
HANDSAUMAÐUR dúk-
ur fannst á Miklubraut sl.
mánudag. — Uppl. í síma
17471. — (388
PENINGAVESKI tapaðist
í miðbænum í gær. Uppl. í
síma 17036. (399
íslandsmót 3. fl. A
á háskólavellinum, fimmtu
dag 10. júlí. Kl. 20.00 B-rið-
ill. Þróttur og Breiðablik.
Dómari: Hreiðar Ársælsson.
Kl. 21.15 A-riðill; Fram og
Valur. Dómari: Hörður Osk-
arsson. —• Mótan.
íslandsmót 4. fl. A
á Valsvellinum, fimmtud.
10. júlí. Kl. 20.00 K.R. og
Víkingur. Dómari: Axel
Lárusson. Kl. 21.00. Válur og
í. A. Dómari: Haraldur
Badlvinsson. Mótan. (000
BIFREIÐ AKENN SL A. —
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Simi 15812. (586
FeriHr og
ferðalög
Ferðaskrifstofa Páls Ara-
sonar,
Hafnarstr. 8. Sími 17641.
Eftirtaldar ferðir hefjast
12. júlí:
8 daga Vestfjarða-
ferð.
16 daga hringferð
um ísland og 8
daga ferð um Suð-
austurland.
Þjórsárdalsferð
verður á laugar-
dag kl. 2.
! 1 •v; • «»/i ‘i’.iíi'iii-jtítifJát _v t««V y »• ««/>
Samkomur
ST. ANDVARI nr. 265. —
Stuttur aukafundur verður í
Höllinni í kvöld kl. 8.30. —
Inntaka. - Stjórnin..
HÚSRAÐENDUR! Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
fn, Laugaveg 33 B. — Sími
10-0-59. (901
HUSRÁÐENDUR. Sparið
ykkur kostnað og óþægindi.
Við leigjum húsnæði fyrir
ykkur. — Húsnæðismiðlunin
Aðstoð við Kalkofnsveg. —
Sími 15812. (192
HUSNÆÐÍSMIÐLUNÍN.
Ingólfsstræti 11. Upplýsingar
daglega kl. 2—4 síðdegis. —
Sími 18035. (1132
ÓSKA eftir 2—3ja her-
bergja íbúð. Húshjáip kem-
ur til greina. — Sími 18817,
til kl. 9. (387
HERBERGI til ieigu strax.
Uppl. í síma 32293. (390
ÓSKUM eftir góðri 3ja
herbergja íbúð til leigu, helzt
í austurbænum. Fjölskyldu-
stærð Hjón með 2 börn. Til-
boð sendist fyrir vikulok,
merkt: „Góð íbúð.“ 398
STOFA. Stór forstofustofa
til leigu við Laugaveg. Hent-
ug fyrir tvo. Sími 32454 eða
kvöldsími 19181. (345
TVÖ herbérgi til leigu í
miðbænum. — UppL í síma
15803. — (341
OPINBER starfsmaður
óskar eftir 2ja—3ja her-
bergja íbúð fyrir 1. sept. n.
k. Uppl. í síma 13422 og síma
18813 næstu daga. (402
HUSEIGENDUR. 2 her-
bergi og eldhús óskast sem
fyrst. Mæðgur. Uppl. í síma
37032.
FORSTOFUHERBERGI.
Gott forstofuherbergi með
sér snyrtiherbergi til leigu.
Bólstaðarhlíð 39, rishæð. —
(405
2 STULKUR óska eftir
lítilli íbúð. Barnagæzla 1—2
kvöld í viku gæti komið til
greina eftir samkomulagi.
Einnig stigaþvottur. Uppl. í
síma 14287. (000
HÚSEIGENÐUR. Girðum
og standsetjum lóðir o. fl. —
Sími 32286. (397
SIGGI I.ITL í SÆL tJLANÐI
HREINGERNINGAR. —
Tek hreingerningar. Vönduð
vinna. Halldór. Sími 1-5178.
(411
VtöGERfKft
LJÓSVAKINN.
Þingholtsstr. 1. Sími 10240.
HUSAVIÐGERÐIR. —
Gerum við bárujárnshús,
bikum, snjókremum, þétt-
um glugga o. fl. — Pantið í
tíma. — Uppl. í síma 24503.
(954
BIKUM og málum hús-
þök. Sími 1-3781.
GOLFTEPPAHREINSUN.
Látið hreinsa gólfteppin
meðan þér eruð í sumarfrí-
inu. — Gólfteppagerðin h.f.,
Skúlagötu 51. Sími 1-7360.
HUSEIGENDUR. Stand-
setjum og girðum lóðir. Sími
13781. (330
KONUR! Sauma hatta,
breyti og pressa. Sunnuhvoli
við Háteigsveg. Sími 11904.
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar myndir. Ásbrú.
Sími 19108. Grettisgötu 54.
STÚLKA vön matreiðslu
óskast um mánaðartíma
vegna sumarleyfa. Uppl. í
Iðnó. Símí 12350. (383
HUSAVIÐGERÐIR. Tök-
um að okkur allar viðgerðir
utan- og innanhúss. Rúðu-
ísetningar, bætingar o. fl. —
Sími 23039. (000
DUGLEG stúlka óskast til
heimilisstarfa. Einnig ung-
lingsstúlka. Hátt kaup og frí.
Uppl. í síma 12577. (389
STULKA óskast til af-
greiðslustarfa strax. Austur-
bær. (Silfurtunglið). (395
ER KAUPANDI að notuð-
um borðstofuhúsgögnum. —
Uppl. í síma 11066;
EIKARBUFFET með stór-
um spegli til sölu. Uppl. í
síma 3-4481. (413
RORBEYGIVEL og punkt-
suðuvél óskast. Tilboð p. box
1324. (412
RAFMAGNSELDAVEL til
sölu fyrir 1000 kr. á Sóleyj-
argötu 17, sími 13583, kl.
7—9 e. h. (410
TIL SÖLU amerískt barna-
reiðhjól með hjálparhjól-
um fyrir 5—9 ára sem nýtt,
ennfremur 3 kjólar og 2
svartar rifskápur. Allt nýtt.
Amerískt. Stór númer. Til
sýnis kl. 5—7 næstu daga.
Skálholtsstíg 2 A, — Sími
1-7332. (409
DÝNUR, allar stærðir,
Sendum. Baldursgata 30. —■
Sími 23000. (000
MJÖG ódýrir rúmfata- kassar í miklu úrvali og einnig borðstofuborð með tvöfaldri plötu. Húsgagna- salan, Barónsstíg 3. — Sími 34087. — (924
KAUPUM aliunmium eir. Járnsteypan h.f. Símí 24406. (608
SJÁVARMÖL og gólfa- sandur. Uppl. í síma 10182 eða 16257. (353
SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötj. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin Grettisgötu, 31. — (135
HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og setur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. (000
KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farna barna vagna og barnakerrur. Einn- ig vel með farin húsgögn og margt fleira. Húsgagnasalan Barónsstíg 3. Sími 34087.
GOTT, sænskt kvenreið- hjól til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 17816. (000
ÓSKA eftir að lcaupa góða rafmagnseldavél. — Uppl. í síma 13362. (354
DÚKKUVAGN, danskur, sem nýr, til sölu. Einnig not- að þríhjól og lítið tvíhjól. —• Veghúsastígur 9. (338
RAFHA eldavél, minni gerðin, þriggja hellna, til sölu á Laugateig 56, kjall- ara. (346
SILVER CROSS barna- vagn til sölu á Laugavegi 72. (270
SILVER CROSS barna- kerra til sölu á Baldui'sgötu 26. Sími 23731 í dag. (391
NOTAÐ kvenhjól, mið- stöðvarofn og W.C.-byssa til sölu- Sími 33094. (394
VEL með farinn barna- vagn, með dýnu, til sölu. — Uppl. í síma 23660. (393
LÍTIL sláttuvél óskast til kaups. Uppl. í síma 17842. (392
AMERÍSK eldavél, „West- inghouse“, með 4 hellum og stórum bökunarofni, til sölu. Uppl. í síma 23936, eftir kl. 5 í dag. (396
MIEHLE skellinaðra, lítið notuð og vel með farin, til sölu. Sólvallagötu 3, frá 6— 8V2 á kvöldin. Sími 11311. — (401
ÁNAMAÐKAR til sölu á Grandaveg 32. (408
1 SVEFNSÓFI, ottoman, 2 stólar til sölu. Uppl. í síma 23038. (406
FRÍMERKI — úrvalið er hjá okkur. — Verzl. SUND, Efstasundi 28. Sími 34914. (407
GÓLFDÚKUR, ítalskur,
tvær rúllur. Uppl. að Goð-
heimum 14. (404