Vísir - 11.07.1958, Blaðsíða 2

Vísir - 11.07.1958, Blaðsíða 2
VlSIS Föstudaginn 11. júlí 195® Sœjarfrétti? Útvarpið í kvöld. Klt 20.00 Fréttir. — 20.30 ) Erindi: Þroskaleiðirnar j þrjár; niðurlagserindi: Veg- ' ur allra vega. (Grétar Fells j rithöfundur). — 20.55 Tón- j leikar (plötur). 21.30 Út- ! varpssagan: „Sunnufell“, eft ) ir Peter Freuchen; XIII. j (Svenár Kristánsson sagn- j fræðingur). — 22.00 Fréttir, J iþróttaspjall og veðurfregn- ) ir. — 22.15 Garðyrkjuþáttur: ) (Jón H. Björnsson skrúð- } garðaarkitekt). — 22.30 J Symfóniskir tónleikar frá tónlistarhátíðinni í Bergen j 1958 (fluttir af segulbandi): 1 Symfónía nr. 1 eftir Klaus ) Egge. (Hljómsveit fílharm- 1 oniska félagsins í Bergen leikur; Odd Grúner-Hegge stjórnar). —■ 23.10 Dag- skrárlok. Eimskip. ; Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss fór frá Antwerpen í gær til j Hull og Rvk. Goðafoss fór frá New York í fyrradag til ;)• Rvk. Gullfoss er í Rvk. Lag- ’ arfoss fer frá Álaborg 26. þ. m. til Hamborgar. Reykja- 1 foss og Tröllafoss eru í Rvk. } Tungufoss fór frá Gdynia í 1 fyrradag til Hamborgar og } Rvk. Skipadeild S.Í.S. I Hvassafell er í Rvk. Arnar- fell losar á Austfjarðahöfn- • um. JökUlfell og Dísarfell V eru í Rvk. Litlafell kom frá f* Norðurlandshöfnum í gær. 1 Helgafell og HamrafelL eru f í Rvk. Eimskipafél. Rvk. Katla og Askja eru í Rvík. Flugvélarnar. Saga var væntanleg kl. 08.15 ] frá New York; átti að fara kl. 09.45 til Glasgow og Staf- angurs. — Hekla ef væntan- leg kl. 19.00 frá Hamborg, Khöfn og Gautaborg; fer kl. 20.30 til New York. Bæjarbókasafn Reylcjavíkur lokað vegna f sumarleyfa frá 13. júlí til 6. r ágúst. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefir sent bæjarstjórn Revkjavíkur } þakkarbréf fyrir sýnda vin- ) semd og hlýhug á 50 ára af- T mæli Haf narf j arðarkaup- ' staðar. Ný rotþró. Bæjarráð Reykjavíkur hefir samþykkt að veita allt að 150 þús. kr. til byggingar á nýrri rotþró og frárennslis- æðum fyrir barnaheimilið við Silungapoll. Reynisvatnsvegur. Það hefir orðið að samkomu- lagi, m. a. eftir tillögu bæj- arverkfræðings, að bæjar- stjórn taki að sér viðhald Reynisvatnsvegar. Sælgætisverzlun. Samþykkt hefir verið í bæj- arráði, að veita Jóhannesi Tryggvasyni leyfi til starf- rækslu sælgætis- og tóbaks- verzlunar við Búðargerði 9 með skilyrðum, sem borgar- læknir setur. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar efnir til ferð- ar um næstu helgi í Þjórsár- dal. Farið verður héðan eftir hádegið og ekið sem leið liggur inn Þjórsárdal. Kom- ið verður við á öllum mark- verðustu stöðunum, Hjálp, Gjánni, Háafossi og Stöng. Komið verður til baka á sunnudagskvöldið. KROSSGÁTA NS. 3461. FerÖir írá Ferdasksrif- stofu ríkisins. Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til eftirfarandi ferðalaga um þessa helgi: 12 daga óbyggða- ferðar, helgarferðar til Þórs- merkur, sunnudagsferðar til Gu.llfoss og Geysis og hálfs-dags ferðar til Krýsuvíkur. Óbyggðaferðin hefst á morg- un 12. júlí klukkan 2 frá B.S.Í. Lagt verður af stað í Þórs- merkurferðina frá B.S.Í. klukk- an 2 á laugardag. Komið verður jciftur í bæinn seint á sunnudags- kvöld. Ferðin að Gullfoss og Geysi hefst klukkan 9 á sunnudags- morgun frá B. S. í. Farið verður ur um Þingvelli að Geysi þaðan að Gullfossi og um Skálholt til Hveragerðis. Til Reykjavíkur verður komið um níu-leytið. Krýsuvikurferðin hefst kl. 2 á laugardag frá Gimli i Lækjar- götu. Komið verður við á Bessa- stöðum í bakaleiðinni. Tíu manna hópur undir stjórn Sir John Hunts er kominn til Rússlands til að klífa í fjöll í Kákasus, HjHimMai alwhHiHý* Árdegisflæði Kl. 1.44. Slökkvistöðiffl Eiefur sima 11100. Næturvörður yesturbæjar Apótek, simi 22290. LÖgregluvarðstofan Öefur sima 11166. Slysavarðstofa Reykjavífcur I Heilsuverndarstöðinni er op- ln allan sólarhringinn. Lækna- Vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á Sfcma stað kl. 18 til kl.8.— Sími 15030. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja l lögsagnarumdæmi Reykjavík- 'erður kl. 23,45—4,05. Árbæjarsafn Opið daglega nema mánudaga, kl. 2—6 e.h. Tæknibókasafn LM. S. í. í Iðnskólanum er opið írá kL 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Llstasafn Einars Jónssonar Hnitfcjörgum, er opið kl. 1,30— 3,30 alla daga. Lárétt: 1 aumingjana, 6 skrif, 7 lagarmál, 9 skóli, 10 tón, 12 fljót, 14 verzlunamál, 16 tónn, 17 lím, 19 lænan. Lóðrétt: 1 vaknar, 2 alg. skammstöfun, 3 líkamshluta, 4 óhreinkar, 5 eldstæði, 8 úr ull, 11 heiti, 13 lindi, 15 eyktar- mark, 18 ósamstæðir. Laixsn á krossgátu nr. 3460: Lárétt: 1 frumleg, 6 Maó, 7 um, 9 RF, 10 mát, 12 sút, 14 af, 16 ru, 17 fai\ 19 galtar. Lóðrétt: 1 frumlag, 2 um, 3 mar, 4 lofs, 5 gustur, 8 má, 11 tafl, 13 úr, 15 fat, 18 Ra. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð þriðjudag- inn 15. júlí kl. 8 f. h. frá Borgartúni 7. Uppl. í símum 15236 og 14442. Sólskýll margir liiir, margar stærðir. Svefnpokar Bakpokar Ferðaprímusar Spritttöl'lur Tjáldsúlur Tjaldhælar Tjaldbotnar Ferðafatnaður, ails konar GEYSiR H. F. Vesturgötu 1. Föstudagur. 792. dagur ársins. LandsbÓkasafnið er opið aíla virka daga fra kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Þjóðminjasafíúð er opið á þriðjud.. Fimmtud. og Iaugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnudögum kl. 1—4 e. h. Bæjarbókasafn Reykjaxrskinr verður Iokað vegna sumarleyfa frá 13. júlí til 6. ágúst. Bibliulestur: 1. Sam 24,1—23. Launa illt með góðu. í sunnudagsmatinn: Glænýr lax og Mývatnssilungur. Fiskbúóln Laxá Grensásveg 22. - i Nýreykf hangikjöt. — Alikálfasteikur og snittur. NauíakjÖt i filet, buff, gullach og hakk. Kjotverzíasm Biírfdl Sk'jaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. ARINNAR Nýtt, revkt og léttsaltað dilakjöt. Nautakjöt í buff og gullach, ( Nýtt hvalkjöt. Reyktur rauðmagi. - ‘ . Bæjarbúðlii Sörlaskjól 9. — Sitni 1-5198. "wr DILKAKJÖT, reykí, salfað og nýtt. Gi’lrófur, gulrætur, tómatar, agúrkur. Háaleitisv'eg, s:mi 3-2S-92. Búðagerði, sítni 3-49-99. NÝR SMÁLAX ■ !,■■)) Kjöt & Flskur Baldursgötu, Þórsgötu. ] Sírni 1-3828. I heilagfiski, rauðspretta, smálúða, þorskur, heill og flakaðúr, skata, kinnar, svartfugl. Ennfremur hakkaður fiskur. Fiskhöllrn og útsölur heanar. Sími 1-1240. I Athygli söluskattskyldra aðila í Reykjavík Skal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofurinar um sölu- skatt og útflutningsgjald fyrir 2. ársfjórðung 1958, svo og farmiðagjald og iðgjaldaskatt samkvæmt 20.—22. gr. laga nr. 86 frá 1956, rennur út 15. þ. m. Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skatíinum fyrir árs- fjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og' 'afHeridá 'afrit af framtali. Reykjavík, 10. júlí 1958, jí Skattstjórinn í Reykjavík, Tollstjórinn í Reykjavík. i .. I ÍBÚ0 Mjög skemmtileg 3ja herbergja íbúð til sölu, strax, milli- liðalaust. Sérinngangur. Gppfýsingar í síma 32603.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.