Vísir - 18.07.1958, Page 1
WE
48. árg.
Föstudaginn 18. júlí 1958
205. tbl.
Nasser flaug til Moskvu og
ræddi þar við Krúsév.
Byltingarstjórnin í Írak virðir giídandi
olsusamninga.
Útvarpið í Damaskus til- '
kynnti laust fyrir kl. 11, að
Nasser hefði rætt við Krúsév
í gær — í Moskvu, um ástand
og -horfur í nálægum Austur- |
löndum, með tillit til liðsflutn- 1
inga Breta og Bandaríkja- J
manna.
Nassér e'r nú á heimleið um
Damgskus.
Slys við upp-
skipun.
í gærdag varð slys um borð í
erlendu sementsskipi, sem statt
er hér í höfninni. I
Skip þetta, m.s. Ekholm, lá
við Ingólfsgarð og var unnið að
því að skipa upp úr því sementi.
Á meðan unnið var í skipinu
hrundu sementspokar úr stafla
og lentu á einum mannanna,
Jóni Steindóri Snorrasyni til
heimilis að Skeiðavogi 31. Hann
meiddist- nokkuð og kvartaði
einkum undan eymslum í baki
og mjöðm. Sjúkrabifreið var
fengin til þess að flytja mann-
inn í slysavarðstofuna. Blaðinu
er'ekki kunnugt um hversu
mikil meiðslin voru.
Japanir telja Fusijama heil-
agt fjall, og klífa þúsundir
manna það daglega. Þ. 13.
júlí klifu það 10.000 manns,
og er það iriet.
Byltingarstjórnin í írak hef-
ir tilkynnt, að hún múnr virða
alla gildandi samninga um ol-
íuframleiðslu og hafi áhuga
fyrir, að flutningur olíunnar
geti haldizt til markaðsland-
anna, en ráðstafanir hafa ver-
ið gerðar' til verndar olíulindum
og olíustöðvum.
Olíuframleiðslan í írak er ná-
lega eingöngu i höndum ír-
akska olíufélagsins, en það er
að mestu eign brezkra, banda-
rískra, hollenzkra og franskra
hluthafa. Tekjur íraks af olíu-
vinnslu þess eru 70 millj. stpd.
á ári.
Flutningi brezks liðs til Jór-
daníu er ekki lokið. Alls verða
fluttir þangað 2000 menn með-
an núverandi flutningar standa.
Fréttamenn, sem flugu þangað
í morgun segja, að liðið sem
komið sé, hafi ekki tekið við
neinu sérstöku hlutverki. Það
hefir aðsetur við flugstöðina.
Flutningur .19. fótgönguliðs-
deildarinnar brezku er hafinn.
Hún er flutt loftleiðis til Kýp-
ur og á að gegna þar öryggis-
störfum.
Bandaríkjamenn eru byrjað-
ir olíuflutninga í stórum stíl
frá Bahrein olíustöðvunum til
Jórdaníu og Líbanon. Hveiti og
aðrar birgðir verða fluttar loft-
leiðis til Jordaníu.
Framsveitir liðsins, sem flutt
var loftleiðis frá Vestur-Þýzka
landi til Tyrklands, eru komn-
ar til Beirut/
Rússar hefja nú einnig
w
I
f/o ttulvÍldÍM' oinstifj €BÖ
fípfÍBtfJBBBBl Ú SvurttahíMÍÍ.
Sobolev kveðnr liorfur versiia
ined liverri klukkustund.
Heræfingar Rússa í Turkestan og Kákasíu byrjuðu í dag og
taka þátt í þeim skriðdreka- og flugsveitir, svo og deildir úr
Svartahafsflota Rússa. í Sofiu, höfuðborg Búlgaríu, hefur verið
tilkynnt, að heræfingar fari einnig fram í Búlgaríu, og taki
sovézkar flugvélar þátt í þeim.
Sobolev fulltrúi Rússa hjá
Sameinuðu þjóðunum sagði á
fundi Öryggisráðsins . í gær-
kvöldi, að ef ráðið samþykki
ekki ályktunartillögu þá, sem
hann hefði lagt fram, um að
Bandarikjamenn kveddu þegar
heim lið sitt frá Libanon,
myndi hann krefjast þess, að
allsherjarþingið kæmi saman
þegar í stað.
Öryggisráðið
frestaði enn
að taka ákvörðun.
Öryggisráðið samþykkti i
250 hvutÍB'
ÍB tíEBBll.
í morgun höfðu íslenzku Iival-
veiðiskipin fjögur veitt saintals
250 hvali.
Það er að mestu leyti lang-
reyður, sem veiðzt hefur, og er
aflinn sem kunnugt er lagður á
land til vinnslu í hvalstöðinni í
Hvalfirði.
gærkvöldi, er fulltrúi Japans
hafði boðað, að hann hefði sína
eigin ályktunartillögu fram að
bera, en væri ekki búinn að
ganga frá henni til fullnustu, að
fresta fundi þar til í dag, til
þess að fulltrúarnir gætu ráðg-
ast frekara við ríkisstjórnir
sínar.
Fulltrúi Frakklands kvaðst
mundu greiða atkvæði tillögu
Bandaríkjanna, en neitaði að
Frakkar væru í þann veginn að
hefja þátttöku í aðgerðum Breta
og Bandaríkjamanna. Hann
kvaðst ekki telja nauðsynlegt,
að kveðja heim athugendur S.
Þj. í Libanon, eins og fulltrúi
Svíþjóðar legði til, en Sobolev
kvaðst Svíum samþykktur um
þetta.
Engir árekstrar.
Bandaríkjastjórn hefur lýst
yfir stuðningi við afstöðu Breta
til' Jordaniu. 50 flugvélar af
flugvélaskipinu Saratoga, sem
. er eitt af 44 bandarískum her-
| skipum við Libanonsstrendur,
1 flugu í morgun yfir landamæri
Jordaniu, sem tákn stuðnings.
I Því er opinberlega neitað af
í herstjórn Bandaríkjanna að til
nokkurra árása hafi komið I
Líbanón milii bandarískra her-
manna, hvorki flokka eða ein-
staklinga, við íbúa landsins. Frá
Moskvu, Kairo og Damascus
höfðu borist aesingafregnir um
þetta.
Liðflutniiigi'm
Breta lokið.
Bretar héldu í nótt áfram
liðflutningum sínum- frá Kýpur
til Amman í Jordaníu og verð-
^ ur herflutningunum lokið ár-
degis í dag. Er hér.um að ræða
tvær herdeildir úr fallhlífaher-
fylki því, sem fyrir r.okkru var
flutt loftleiðis frá Bretlandi til
! Kýpurs. Einnig hafa Bretar sent
orrustuþotur af Hunter-gerð til
Jordaníu, ásamt aðstoðar her-
liði flugmanna, með öllum út-
búnaði og tækjum, er slíkt lið
þarf.
Ályktunartillaga frá jafnað-
armönnum, sem fól í sér van-
traust á ríkisstjórnina fyrir
ákvörðunina um að senda lið
til Jordaníu var felld í gær-
kvöldi í neðri málstofu brezka
þingsins með 63. atkvæða mun.
Greinargerð
Macmillans.
Harold Macmillan forsætis-
ráðherra sagði í ræðu, sem hann
flutti við umræðuna, að ríkis-
stjórninni hefði borist beiðni
frá Hussein konungi og ríkis-
Framh. á 5. síðu.
Kviknaði í vb. Drífu
líti á sjó í nótt.
Var dreginn til Reykjavíkur og þar
slökkt í bátnum í morgun.
Slökkviliðið var kvaít út í
tvö skip í gær og í morgun, en
þau voru b.v. Fylkir, sem lá
við togarabryggjuna í Reykja-
víkurhöfn og vélbáturinn
Drffa, en í honum kviknaði úti
á hafi í nótt.
í Fylki hafði rafmótor fyrir
frystivél, sem var aftur í skip-
fenginn til móts við Drífu og
færi hann út með slökkvidælu.
Rétt á eftir barst svo tilkynn-
ing frá Drifu um það, að ann-
að skip hafi tekið hana í tog
og væri á leiðinni til Reykja-
víkur. Var komið með Drífu
laust eftir kl. 10 í morgun inn
á Reykjavíkurhöfn og slökkvi-
inu, brunnið yfir og myndaðist , liðið þá til taks niðri á bryggju.
við þetta mikill reykur, sem
lagði um skipið, en um eld var vélarúmi
ekki að ræða.
Snemma í
slökkviliðinu
morgun
tilkynning
Hafði eldurinn komið upp í
bátsins, kviknað í
| rafmagnstöflu og mun hafa
logað talsvert á tima. En skip-
barst verjar byrgðu eldinn vandlega,
frá þannig að hann var að mestu
Forsetalijónin í A,-
Forseta íslands og
felli, Ragnar Ásgeir
-Skaftafellssýslu. Myndin er tekin að Stafafelli í Lóni og sýnir, frá liægri:
frú, húsfreyjan að Stafafelli, Jón Kjartansson sýslumann, Sigi'.rjón í Stafa- rúmsjó, og hafði þá kviknað í
sson, Harald Kröyer, forsetaritara, og Pál Þorsteinsson alþingismann. —| bátnum. Var fyrst gert ráð fyr-
Drífu, sem þá var stödd úti á kafnaður þegar báturinn kom
í höfn. Talsverðar skemmdir
höfðu samt orðið á bátnum og
(Ljósm.: Vigfús Sigurgeirsson).; jr þv£; ag vélbáturinn Leó yrði m. a. eru rafleiðslur ónýtar.