Vísir - 18.07.1958, Qupperneq 2
V í S I R
Föstudaginn 18. júlí 1958
I KROSSGATA NR. 3467.
t
Sajapfréttfc
IDi
4
%
r
y
yarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30
Ferðasaga: Frá Mælifells-
hnjúk til Snæfellsjökuls.
(Jóhannes Örn Jónsson
bóndi á Steðja). — 21.00 ís-
lenzk tónlist (plötur). —
21.30 Útvarpssagan: „Sunnu
fell“, eftir Peter Freuchen;
XV. (Sverrir Kristjánsson
sagnfræðingur). —■ 22.00
Fréttir, íþróttaspjall og veð-
urfregnir. — 22.15 Garð-
yrkjuþáttur: Um stofublóm.
(Edwald B. Malmquist heim
sækir garðyrkjustöð Pauls
Michelsens í Hveragerði). —
22.30 Symfóniskir tónleik-
ar frá tónlistarhátíðinni í
Björgvin 1958 (fluttir af
segulbandi). — Dagskrárlok
kl. 23.00.
■Skipadeilcl S.I.S.
Hvassafell fór frá Rvk. 14.
] þ. m. áleiðis til Leningrad.
j Arnarfel ler á ísafirði. Jök-
; ulfell er væntanlegt frá
* Akranesi í dag áleiðis til
j Antwerpen. Dísarfell fór frá
* Rvk. í gær til Norður- og
j Austurlands. Litlafell losar
] Oliu á Norðurlandshöfnum.
j Jíelgafell fór frá Akureyri
] 16. þ. m. áleiðis til Ríga.
] Hamrafell fór frá Rvk. 14.
] þ. m. áleiðis til Batumi.
tíug vélarnar.
Édda var væntanleg kl.08.15
]|; frá New York; átti að fara
' kl. 09.45 til Glasgow og
; Stafangurs.— Saga er vænt-
*•! anleg kl. 19.00 frá Hamborg,
*! K.hcfn og Gautaborg; fer kl.
I ?0.30 til New York.
Áíieit
á Strandarkirkju: N. N. 30
•j krónur.
^Frúlofun.
Þ. 12. þ. m. opinberuðu trú-
lofun sína ungfi’ú Iris
j Christensen, skrifstofustúlka
J hjá Sameinuðu þjóðunum,
• New York og Trausti Karls-
' ,sþn, Hala, Djúpárhreppi.
j ;
Byggingarlóðir.
Bæjarráð ákvað á fundi sín-
„ um sl. þriðjudag, að þeir,
J isem eftirleiðis fá úthlutað
byggingarlóðum, skuldbindi
sig til að hlíta þeim skilmál-
um, er settir kunna að verða
um þátttöku lóðarleigjenda
í greiðslu kostnaðar við
gatnagerð o. fl.
■i
Lágspennuveitur.
Bæjarráð hefir samþykkt að
veita þeim Ingibergi Þor-
valdssyni, Laugateig 58, og
Sigurði R. Guðjónssyni,
Bjarnhólastíg 13, Kópavogi,
löggildingu til þess að starfa
við lágspennuveitur hér.
Daníel Daníelsson,
cand. med. & chir. hefir af
heilbrigðismálaráðuneytinu
verið ráðinn aðstoðarlæknir 1
héraðslæknisins í Borgar-
neshéraði frá 1. júlí 1958 til
loka septembermánaðar. þ. á.
Jósef Ólafsson,
cand. med & chir. hefir af
heilbrigðismálaráðuneytinu
verið settur staðgöngumað-
ur héraðslæknisins á Pat-
reksfirði frá 1. þ. ha. og þar
til öðruvísi verður ákveðið.
Per Lingaas,
cand. med. & chir, hefir af
heilbrigðismálaráðuneytinu
verið ráðinn aðstoðarlæknir
héraðslæknisins í Hvamms-
tangahéraði frá 1. júlí 1958
og þangað til öðruvísi verð-
ur ákveðið.
Guðrún Jónsdóttir,
cand. med. & chir. hefir
fengið leyfisbréf heilbrigðis-
málaráðuneytisins til þess
að mega stunda almennar
lækningar hér á landi.
Einar Kelgason,
cand. med. & chir. hefir
fegið leyfisbréf heilbrigðis-
málaráðuneytisins til þess
að mega stunda almennar
lækningar hér á landi.
Emiskip.
Dettifoss fór frá Keflavík í
gærkvöldi til Vestm.eyja,
Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Seyðdsfjarðar og þaðan til
Malmö og Leningrad. Fjall-
foss fór frá Hull í fyrrad. til
Rvk. Goðafoss kom til Rvk.
í gær frá New York. Gull-
foss fór frá Rvk. 14. þ. m. til
K.hafnar. Lagarfoss fer frá
Álaborg 26. þ. m. til Ham-
borgar. Reykjafoss fór frá
Hafnarfirði í gærkvöldi til
Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk.
í gær til New York Tungu-
foss fór frá Hamborg 15. þ.
m. til Rvk.
Lárétt: 1 snyrtir, 6 æti, 7 fall,
9 . .eyrarnes, 10 aðgæzla, 12
sekt, 14 hjálparfélag, 16 ósam-
stæðir, 17 útl. félag, 19 vél.
Lóðrétt: 1 fellir, 2 . .dýr, 3
eldfæri, 4 fréttastofa, 5 dimma,
6 komast yfir, 11 naut, 13
brugg, 15 hreyfa, 18 ósamstæð-
ir.
Lausn á krossgátu nr. 3466.
Lártt: 1 bylting, 6 són, 7 el,
9 mn, 10 gól, 12 orð, 14 AE, 16
óa, 17 ull, 19 raktar.
Lóðrtt: 1 bregður, 2 LS, 3
tóm, 4 inna, 5 Garðar, 8 ló, 11
lauk, 13 ró, 15 elt, Í8 lá.
H/liHHiÁlai alwHHÍHyA
Árdegisflæði
kl. 7.21.
Slökkvistöðin
;hefur síma 11100.
Næturvörður
Reykjavíkur Apótek, sími 11760
Lögregluvarðstofan
l'iefur síma 11166.
Slysavarðstofa Reykjavikur
I Heilsuverndarstöðinni er op-
|n allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á
jiama stað kl. 18 til kl.8,— Sími
>5030.
Ljðsatíml
bifreiða og annarra ökutækja
l lögsagnarumdæmi Reykjavík-
verður kl. 23.25—3.55.
Árbæjarsafn
Opið daglega nema mánudaga,
kl. 2—6 e.h.
Tæknibókasafn I. M. S. I.
í Iðnskólanum er opið frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga nema
laugardaga.
Listasafn Einars Jónssonar
Hnitbjörgum, er opið kl. 1,30—
13,30 alla daga.
Veðrið.
Iiorfur: Norðvestan gola.
Bjartviðri. í morgun kl. 6
var NNV 4 og 11 stiga hiti í
Reykjavík. Á sama tíma var
hitinn á eftirtöldum stöðum
erlendis: London 14, París
14, K.höfn 11, Stokkhólmur
13, NeW York 20 og Þórs-
höfn í Færeyjum 10.
06
ilsiR
CESA
JMÁAUGIÝSINGAR
visis
Leiðrétting.
í bæjarfréttum í fyrradag
var sagt að Jón Guðgeirsson
cand. med. & chir. hafi ver-
ið settur til þess að gegna
héraðslæknisembættinu í
Kópavogshéraði frá 1. ágúst
nk. að telja, en þarna átti
að standa Kópaskershéraði.
Þess skal getið, vegna þess-
arar villu, að í Kópavogs
læknishéraði hefir engin
breyting orðið í þessu efni.
— Brynjólfur Dagsson er þar
áfram héraðslæknir. —
Blaðið biður velvirðingar á
mistökunum.
Föstudagur.
199. dugur ársins.
Lar AÍsbokas af nið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13-19.
Þ j óðmin jasaf nið
er opið á þriðjud., Fimmtud.
og laugard. kl. 1—3 e. h. og á
sunnudögum kl. 1—4 e. h.
Bæjarbókasafn Reykjavdkur
verður lokað vegna sumarleyía
frá 13. júlí til 6. ágúst.
Biblíulestur: 2. Sam. 11,1—27;
Fall Daviðs.
Nýreykt hangikjöt. — Alikálfasteikur og snittur.
Nautakjöt í filet, buff, gullach og hakk.
Kjotverzlunin Búrfeit
Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750.
TIL HELGARINNAR
Nýtt, reykt og léttsaltað dilkakjöt.
Nautakjöt í buff og gullach. — Nýtt hvalkjöt.
Reyktur rauðmagi.
Bæjarbúðin
Sörlaskjól 9, sími 1-5198.
Fyrir morgundaginn
Lax, silungur, sjóbirtingur, heilagfiski, þorskur. heill og
flakaður. Nætuisaltaður rauðmagi, útbleyttar kinnar og
skata, ennfremur mjög gott hvalkjöt.
Fiskhöllin
og útsölu hennar. — Sími 1-1240.
IMaguib látinn?
Arabiska leyniútvarpsstöðin
Saout el Hak (Rödd sannleik-
ans) skýrði frá því á dögunum,
að Naguib liersliöfðingi, fyrr-
um forseti Egyptalands, Inefði
andazt nýlega.
Hann hefur um langt skeið
verið í stofufangelsi í útjaðri
Kairo-borgar. Engin staðfesting
hefur enn fengizt á fregn þess-
ari.
lippfinningamaður
bíður bana.
Charles Werley, svissneskur
uppfinningamaður, 52 ára,
kvaddi nýlega sérfræðinga á
sinn fund.
Tilgangurinn var að sýna
þeim nýtt rafmagnstæki, sem
hann hafði fundið upp, til gigt-
arlækninga. Hann þrýsti á
hnapp og beið bana þegar.
Síðasti leikur Dananna er í kvöld.
Kcppa |»á við árval a£ SV-landi.
Danska úrvalsliðið frá Sjálandi leikur í kvöld í siðasta sinn —
við úrvalslið af Suð-Vesturlandi, sem valið er af landsliðsnefnd.
Munu Danirnir tefla fram sínu sterkasta liði og er ekki að efa, að
þetta verður skemmtilegur leikur, og fróðlegt að sjá hvernig „til-
raunalandsliðið“ stendur sig á grasvellinum í Laugardalnum.
Þess má geta um hið danska úrvalslið, að landsliðsmaðurinn
Jörgen Hansen, sem vakti á sér athygli í fyrsta leiknum fyrir mjög
snjallan leik, en meiddist þá, mun nú vera búinn að ná sér og leik-
ur með í kvöld. Þá mun fyrirliði liðsins, hinn trausti vinstri bak-
vörður Jens Theilgaard leika sinn 25. leik í úrvalsliði Sjálands, og
mun honum í viðurkenningarskyni verða gefið armbandsúr frá
S. B. U.
Leikurinn liefst kl. 9 í kvökl og munu verða ferðir frá B. S. í.
(skammt írá Lækjartorgi) að Laugardalsvellinum.
Liðin sem leika í kvöld eru sem hér segir:
Suð—Vesturland:
Hreiðar Ársælsson
Sveinn Teilsson
Ríkharður Jónsson
Þórólfur Beck
Helgi Daníelsson
Hörður Felixson
Þórður Þórðarson
Rúnar Guðmannsson
Guðjón Finnbogason
Albert Guðmundsson
Þórður Jórisson
Úrvalslið S. B. U.:
Povl Markussen
(Jörgen Hansen)
Ove Nielser.
Thorben Ditlevsen
Henning Kúrek
Bent Dideriksen
Rudy Kannegaard
Mogens Johansen
Jörgen Nielsen
Hans Andersen
Svend Aage Andersen
Jens Theilgaard
Varamenn: Heimir Guðjónsson, Guðmundur Guðmundsson, Helgi
Jónsson, Guðmundur Óskarsson og Helgi Björgvinsson.