Vísir - 18.07.1958, Blaðsíða 6

Vísir - 18.07.1958, Blaðsíða 6
6 Vt S IR Föstudaginn 18. júlí 1958 LAUS STADA Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar' er hér með auglýst til umsóknar starf félagsmálafulltrúa Reykjavíkurbæjar. Laun eru skv. VI. flokki launasamþykktar bæjarins. Umsóknum skal skilað í skrifstofu borgarstjóra, Austur- stræti 16, eigi síðar en 28. júlí n.k. Skrifstofa borgarstjórans í Reykjavík, 16. júlí 1958. Sigurður ólason, hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson, h éraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Sími 1-55-35. v^tÍAFÞÓR. ÓUPMUmSON tfa/iðeis'fa.. h- ~ 6ímL rLV)7o INNHEIMTA LÖGFRÆ.'OISTÖUT LJ0SMYNDASTOFAN , ASIS AUSTIJRSTRÆTI 5- SÍMI17707 Laugavegi 10. Siml 13367 Nærfatnaður karlmanna og drengja fyrirliggjandi. L. H. MULLER i^iamköliaH: 3Cojiieiin£\ ^Síœkkurr GEVAFOTOj. J.ÆK3ARTORGI/ Úrva! af tékkneskum og finnskum STRIGASKÓM. VERZL M.s. Dronning Alexandrine fer í kvöld kl. 8 til Fær- eyja og Kaupmannahafn- ar. Farþegar eru vinsam- lega beðnir að koma um borð kl. 7. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Erlendur Pétursson. FARFUGLAR. Á sunnu- daginn verður farin göngu- ferð á Móskarðshnjúka og að Tröllafossi. Farin verður hjólreiðarferð um Borgar- fjörð 19.—27 júlí. Farin verður 10 daga sumarleyfis- ferð í Kerlingarfjöll og ná- grenni dagana 26. júlí til 4. ágúst. • Sumarleyfisferð um Vestfirði verður farin 2.—17. ágúst. Tilkynnið þátttöku í sumarleyfisferðirnar sem fj'Tst. Uppl. á skrifstofunni á Lindargötu 50 á miðviku- dags- og föstudagskvöldum kl. 8.30—10. (000 ÞRÓTTUR, knattspyrnu- félagið. Æfing í kvöld kl. 7.20 á Melavellinum fyrir meistara, I. og II. fl. Nefndin. (650 9 f HÚSRAÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- In, Laugaveg 33B. — Sími 10-0-59. (901 HÚSRÁÐENDUR. Sparið ykkur kostnað og óþægindi. Við leigjum húsnæði fyrir ykkur. — HúsnEeðismiðlunin Aðstoð við Kalkofnsveg. - Sími 15812. (192 REGLUSÖM fjölskylda óskar eftir 3ja herbergja í- búð. Uppl. í síma 18970, kl. 4 á laugardag.(634 ÓSKA eftir tveimur her- bergjum og eldhúsi, helzt í vesturbænum. Sími 32323. LITIÐ herbergi, með inn- byggðum skápum, til leigu í Grænuhlíð 9, rishæð. Uppl. gefnar á 1. hæð. (647 VAXBUXUR töpuðust á miðvikudagskvöld á leiðinni frá Skúlagötu og vestur í Skjól. Skilist á Sólvallagötu 6 (kjallara) gegn fundar- launum. (632 MYNDAVEL tapaðist í fjörunni við Sörlaskjól sl. sunnudagskvöld.— Vinsaml. skilist í Sörlaskjól 86. (644 BLÁR páfagaukur tapað- ist frá Bergsstaðastræti 29. Finnandi vinsaml. hringi í síma 13961. (640 DRAPPLITUR telpujakki (poplin) tapaðist í fyrradag á leiðinni Grettisgötu leik- leikvöllur að Njálsgötu. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 19131. (646 KVENÚR fundið í Naut- hólsvík. Vitjisí á Fossvogs- veg 5. (054 jFerðir og feröalög Ferðaskrifstofa Páls Ara- sonar, Hafnarstræti 8. Sími 17641. —r 8 daga ferð um Sprengisand hefst 21. júlí. — 13 daga ferð um mið-hálendið hefst 23. júlí. Þórsmerkurferð á laugardag klukkan 2. (000 BIFREIÐ AKENNSL A. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812. f586 SIGGI I.ITL í SÆLULANDI Fæði SELJUM fast fæðí og lausar máltíðir. Tökum veizlur, fundi og aðra mann- fagnaði. Aðalstræti 12. Sími 19240. (000 HUSAVIÐGERÐIR. — Gerum við bárujái’nshús, bikum, snjókremuin, þétt- um glugga o. fl. — Pantið í tíma. — Uppl. í síma 24503. (954 HREINGERNINGAR. — Tek hreingerningar. Vönduð vinna. Halldór. Sími 15178. (411 BRÝNUM garðsláttuvélar. Vélsmiðjan Kyndill. Sími 32778. — (1133 UR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 FLJÓTIR og vanir menn. Sími 23039. (699 HUSEIGENDUR. Annast alla innan- og utanhúss mál- un. Sími 15114. (154 SAUMAVÉLAVIÐGERÐ- IR. Fljót afgreiðsla. Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. RAÐSKONA. Ung stúlka, vön húshaldi, óskar eftir ráðskonustöðu. Tilboð send- ist afgi’. fyrir þi’iðjudag, merkt: „777 — 222.“ (628 MAÐUR, sem stundar vatkavinnu, óskar eftir auka vinnu. Er vanur flestri vinnu og hefir bílpróf. Til- boð, merkt: „Aukavinna", sendist' Vísi.________(633) KONA eða unglingur óskast norður í land nú þeg- ar. Uppl. í síma 32787 frá kl. 7—8, — (635 HUSAVIÐGERÐIR alls- konar. Kíttum glugga o. fl. Uppl. f síma 22557 og 23727. (473 BIFREIÐASTJÓRAR at- hugið: Hjólbarðaviðgei’ðir á kvöldin og yfir helgar. — Langholtsvegur 104. (609 UNGLINGSSTÚLKA ósk- ar eftir atvipnu í 2—3 vikur. Uppl. í síma 23772. (000 SLÆ BLETTI, ef óskað er. Sími 10849. (648 STÚLKA óskast í ísbar inn. Frí um helgar. Kjörbar- inn, Lækjargötu. —• Uppl. í dag kl. 2—5. Sími 15960. (649 AREIÐANLEG telpa ósk ast til að gæta barns á 2. ári hálfan daginn. Uppl. í síma 15871 eftir kl. 7. (652 DÝNUR, allar stærðir, Sendum. Baldursgata 30. —■ Sími 23000. (000 MJÖG ódýrir rúmfata- kassar í miklu úrvali og einnig borðstofuborð með tvöfaldri plötu. Húsgagna- salan, Barónsstíg 3. — Sími 34087. — (924 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. (609 HÚSGÖGN. Lítil eldhús- borð, sem hægt er að stækka 540 kr. Barnakojur 985 kr. Húsgagnavinnustofan, Lang holtsvegi 62.Sími 34437.(576 KAUPUM blý og aðra málma hæsta verði. Sindri. (573 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 12926. (000 KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. —• Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 119.77. (441 HÚSGÖGN: Svefnsófar, dívanar og stofuskápar. — Ásbrú. Sími 19108. Grettis- gata 54. (19 KAUPI frímerki og frí- mei’kjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. NOTAÐ, stórt gólfteppi til sölu; einnig notaðir telpu- kjólar á 8—10 ára og blár útigalli á 2—4ra ára. Selst ódýrt. Uppl. Bjarnastíg. 9 eftir kl. 3.(630 BARNAKERRA óskast til kaups. Uppl. í síma 17901. _______________________(629 ÁGÆT pússningar-hræi’i- vél til sölu ódýrt á Nýlendu- götu 21 í kvöld og á morgun, eða síma 12889. (627 TIL SÖLU gott þríhjól og vel með fai’inn dúkkuvagn. Tækifærisvei’ð. — Uppl. milli ld. 5—7 e. h. Nökkva- vogur 32. Sími 18296. (631 GÓÐUR barnavagn ósk- ast. Uppl. í síma 11367. (637 FLÖSKUR. — Kaupum floskur. Sækjum. — Sími 22861. — (000 KARLMANNA sumarföt og sumarjakki til sýnis og sölu á Haðai’stíg 10. — Sími 13614. — (641 TILBOÐ óskast í eldhús- innréttingu til sölu og brott- flutnings. Uppl. í Túngötu 39, kl. 5—7 í dag. (642 FÍNN .Pedigree barnavagn til sölu. Uppl. í síma 19527. (643 B. T. II. í-yksuga til sölu. Tækifæi’isverð. Sími 34898. (638 ÓSKA eftir vel með förnu barnarúmi. — Uppl. í síma 32647. —_______________(645 GÓÐUR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 22574.(651

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.