Vísir - 22.07.1958, Blaðsíða 2
1
.. 'w niwitwnwmwwinry*
V í S I R
Þriðjudaginn 22. júlí 195®
KROSSGATA NR. 3470.
}
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Fréjtir. — 20.30
j, erindi: Hyggiíidi, sem í hag
koma. (Sveinn Ásgeirsson
hágfræðingur). — 20.55
Einsöngur: Henry Wolff
syngur. Hermann Reutter
leikur undir á píanó. (Hljóð-
ritað á tónleikum í Austur-
v bæjarbíói 10. júní sl.). —
i 21.30 Útvarpssagan: „Sunnu
t fell“, eftir Peter Freuchen,
j XVI. (Sverrir Kristjánsson
j sagnfræðingur). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
y 22.10 Kvöldsagan: „Nætur-
’ vörður“, eftir John Dickson
f Carr; X. (Sveinn Skorri
! Höskuldsson). — 22.30 Hjör-
T dís Sævar og Haukur
; Hauksson kynna lög unga
| fólksins. — Dagskrárlok ld.
) 23.25.
jVeðrið í morgun.
Hæð yfir íslandi. Lægð yfir
Bretlandi og Norðurlöndum
} og suður af Grænlandi. —
’ Horfur: Norðan kaldi í dag,
í en hægviðri í nótt. Léttskýj-
) að. í Reykjavík var NA 1 og
] 9 stiga hiti lcl. 6 í morgun.
1 Léttskýjað. Hiti erlendis á
J sama tíma: London 14, Kbh.
I 15 (rigning), Osló 14, Stokk
hólmur 17, New York 21,
Þórshöfn í Færeyjum 9,
j Thule, Grænlandi -4-1 og
J Kristianssund (syðst) 8 st.
J hiti.
Árbók landbúnaðarins.
Júníhefti hefir borizt blað-
inu. Þar skrifar Sveinn
Tryggvason fremstu grein:
' Frjálsverzlunarmálið og
1 landbúnaðurinn. Þá ritar
! landbúnaðinn og fram-
! kvæmdahorfur hans 1958.
j Jóhann Jónasson á þarna
Rabb um kartöflur og kart-
öflurækt, og Ólafur á Hellu-
Jí landi Um æðarvgrþ og æðar-
! dún. Meðal annars efnis eru:
Danskt smjör selt til Sovét-
ríkjanna. Verðskráning á
kjöti í Kjöthöllinni í K.höfn.
Upphaf að grein um efna-
hagsmál. Ráðstafanir Breta
J vegna innflutnings á niður-
greiddu smjöri. Sauðburður-
inn í vor og slátrunin í
haust. Ýmislegt fleira er í
heftinu.
Flugvélarnar.
Hekla var væntanleg kl.
08.15 frá New York; átti að
fara kl. 09.45 til Gautaborg-
' ar, K.hafnar og Hamborgar.
] Edde er væntanleg kl. 19.00
T frá London og Glasgow; fer
j kl. 20.30 til New York.
Eimskpi.
Dettifoss fór frá Eskifiði í
gær til Ólafsfjarðar, Hjalt-
eyrar og Dalvíkur og þaðan
til Malmö, Stokkhólms og
Leníngrad. Fjallfoss er í
Rvk. Goðafoss er í Rvk.
Gullfoss fór frá Leith í gær
til Rvk. Lagarfoss fer frá
Álaborg 26. júlí til Ham-
borgar og Rvk. Reykjafoss
fór frá Akranesi 19. júlí til
Hull, Hamborgar, Rotter-
dam, Antwerpen, Hull og
Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk.
17. júlí til New York. Tungu
foss er í Rvk. Reinbeck lest-
aði í Ventspils 18. júlí; fór
þaðan til Kotka, Leníngrad
og Rvk.
Skipadeild S.f.S.
Hvassafell er í Leningrad.
Arnarfell er í Hafnarfirði.
Jökulfell fór frá Vestm.eyj-
um 19. þ. m. áleiðis til Rott-
erdam og Austur-Þýzka-
lands. Dísarfell losar á Norð
urlandshöfnum. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er í Ríga. Hamra-
fell fór frá Rvk. 14. þ. m. á-
leiðis til Batumi.
Eimskipafél. Rvk,
Katla er í Leníngrad. Askja
er væntanleg til Aarhus í
kvöld; fer þaðan á morgun
til Sarpsborgar, Haugasunds,
Flekkefjord og íslands.
Minningargjöf um
Jensínu Pálsdóttur.
Barnaspítalasjóði Hringsins
hefir borizt minningargjöf
um Jensínu Pálsdóttur, ljós-
móður, Gröf í Bitrufirði, en
hún hefði átt hundrað ára
afmæli í dag, 22. júlí 1958,
frá Maríu Jónsdóttur, dótt-
ur hennar, kl. 5.000.00. —
Ennfremur hefir sjóðnum
borizt minningargjöf um
Jensínu og Einar Einarsson,
mann hennar, frá fóstur-
dætrum þeirra hjóna, kr.
4.000.00 — Kvenfélagið
Hringurinn þakkar þessar
höfðinglegu gjafir.
Lciðrétting.
í greininni „Heimsókn í
barnaspítalann“ varð höf-
undi á það mishermi, að
segja að Barnapítalasjóður
Hringsins hefði veitt Sigríði
Björnsdóttur styrk til fram-
haldsnáms í iðjúlækningu.
Það var ekkj sjóðurinn,
heldur Kvenfelagið Hring-
urinn, sem veitti styrkinn að
hálfu til móts við Barna-
verndarfélag fslands.
Lárétt: 1 mánuðurinn, 6 úr
heyi, 7 varðar orðu, 9. þyngdar-
eining, 10 . . .ráð, 12 að utan,
14 skeyti, 16 forfeðra, 17 hljóð,
19 ruddana.
Lóðrétt: 1 nafn, 2 samhljóð-
ar, 3 hrædd, 4 letrað á kross, 5
reglusystirin, 8 peningur, 11
leiðsla, 13 lík, 15 sefa, 18 sam-
hljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 3469.
Lárétt: 1 kórverk, 6 veð, 7 ró,
9 gl, 10 agn, 12 auk, 14 ef, 16
MA, 17 rör, 19 ljótar.
Lóðrétt: 1 Karakúl, 2 rv, 3
veg, 4 eðla, 5 kokkar, 8 óg, 11
Neró, 13 um, 15 föt, 18 Ra.
Jóh. G. Sfefánsson,
iimmd aBg*ti a*.
Jóhamr Gunnar Stefánsson,
forstjóri, varð fimmtugur í gær.
Hefur hann starfað við olíu-
verzlun lengstum ævi sinnar,
var lengi hjá Hinu íslenzka
steinolíuhlutafélagi, en síðan
gerðist hann skrifstofustjóri
Olíufélagsins og er nú forstjóri
þess. Er hann mjög vinsæll og
vel látinn maður. Margt geste
var á heimili hans í gær.
SEiamköllutt
SCjOfiieún^'
éitœklmn
GEVAF0T0J
LÆKJARTORGI
iezt ú auglýsa í Vísi
IHimtiblat aifhehHinfó
Þriðjudagur.
203. dagur ársins.
Ardegisflæðl
kl. 10.22.
Slökkvistöðim
iáefur síma 11100.
Næturvörður
JLyíjabúðin Iðunn, sími 17911.
Lögregluvarðstofan
taefur síma 11166.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
I Hellsuverndarstöðinní er oi>-
ln allan sólarhrlnginn. Lækna-
vðrður L. R. (íyrir vitjanir) er á
tama stað kl. 18 til kL8,— Síxnl
■««030.
Ljósatíml
bifreiða og annarra ökutækja
l lögsagnarumdæmi Reykiavík-
verður kl. 23.25—3.55.
Árbæjarsafn
Opið daglega nema mánu Jaga,
kl. 2—6 e.h.
Tæknibókasafn I. M. S. 1.
I Iðnskólanum er opið frá kl.
1—6 e. h. alla virka daga cema
laugardagæ
Listasafn Elnars Jónsson&r
Hnitbjörgum, er opið kL 1,30—
3,30 álla daga.
Lar*dsbokasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—22, nema
laugardaga, þá. frá kl. 10—12 og
13—19.
Þjóðminjasafnið
er opið á þriðjud., Fimriitúd.
og laugard. kl. 1—3 e. h. á
sunnudögum kl. 1—4 e. h.
R-pjarbókasafu Reylcjavikur
verður ioicað ' egna suínarleyfa
irá 13 júií tll 6 ágúst.
Blblíúlestur: 2. Sam. 18,1—33;
íDiiúði Absalöms.
Verölag heiztu nauðsynja.
Til þess að almenniivguf eigi auðveldara með að fylgjasfi
méð vöruverði, birtir skrifstpfan eftirfarandi skrá yfir útsölu-
verð nokkurra vörutegimda í Reykjavík, eins og það var hinn
1. þ. m.
Vérðmúnurinn, sem fram kemur á nokkmim tegundanna,
stafár af mismunandi tegundum og /eða mismunandi inn-
kaupsverði.
Nánari upplýsingar um vöruverð eru gefnar á skrifstofunni
eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast
fyrir, ef pví þykir ástæða til.
Upplýsmgasími skrifstofunnar er 18336.
) ■ Lægst. 4* Hæst.
Matvörur og nýlenduvörur. Kr. Kr.
Hveiti pr. kg. 3.20 3.60
Rúgmjöl pr. kg 2.75 2.90
Haframjöl pr. kg 3.10 3.15
Hrísgrjón pr. kg. 5.00 5.10
Sagógrjón pr. kg. 4.95 5.65
Kartöflumjöl pr. kg. .. 5.15 5.85
Te 100 gr. pk 8.75 10.45
Ivakaó, V/essanen 250 gr. pk.. . 11.35 14.05
Suðusúkkulaði (Síríus) pr. kg'. 76.80 83.40
Molasykur pr. ksr 5.80 6.35
Strásykur pr. kg 4.20 4.90
Púðursykur pr. kg 5.35 5.50
Rúsínur (steinlausar pr. kg. .. 22.00 24.00
Sveskjur 70/80 pr. kg 18.80 25.30
Kaffi, br. og malað pr. kg .... 43.60
Kaffibætir pr. kg 21.00
Smjörlíki, niðurgr 8.90
— óniðurgr 13.80
Fiskbollur 1/1 ds 12.75
Kjötfars 16.50
Þvottaefni (Rinso) 350 gr. .'. 7.90 9.50
Þvottaefni (Sparr) 250 gr. .. 3.90 4.30
Þvottaefni (Perla) 250 gr 3.60 3.90
Þvottaefni (Geysir) 250 gr. .. 3.00 3.65
Landbúnaðarvörur o. fl.
Súpukjöt 1. fl. pr. kg......
Saltkjöt pr. kg..............
Rjómabússmj., niðurgr. pr. kg.
Rjómabússmj., óniðurgr. pr. kg.
Samlagssmj., niðurgr. pr. kg...
Samlagssmj., óniðurgr. pr. kg.
Heimasmj., niðurgr. pr. kg. ..
Heimasmj., óniðurgr. pr. kg. ..
Egg, stimpluð pr. kg.........
Egg, óstimpluð pr. kg. ......
Fiskur.
Þorskur, nýr hausaður pr. kg.
Ýsa, ný, hausuð pr. kg.......
Smálúða pr. kg...............
Stórlúða pr. kg...........
Saltfiskur pr. kg............
Fiskfars pr. kg..............
Ávexíir, nýir.
Bananar (I. fl.) ............
- (II. fl.) .............
Grænmeti:
Tómatar (I. fl.) pr. kg......
Gúrkur (I. fl.) pr. stk......
Ýmsar vörur.
Olía til húsa pr. ltr. ...'..
Kol pr. tonn ................
Kol, ef selt er minna en 250 kg.
pr. 100 kg................
Sement 50 kg. pk.............
Sement 45 kg. pk.............
T T’
25.25
25.90
41.80
62.50
38.50
59.18
30.00
50.60
31.80
29.40
2.90
4.00
8.00
12.00
6.00
9.50
29.70
23.20
32.00
8.85
0.79
710.00
72.00
33.40
37.95
Óstýrlátur
fangi.
Jóhann Víglundsson, hinn ó-
stýriláíi fangi á Litla-Hrauni,
;crh mjög hefur komið við sögu
ÓJgreglu.mar u rið fyrir
fr ír k og fli enn ekki
{neín merki betrilnaí.
Á Iaúfcru völdið réðist
haiúl á húsakynni síh, það er
Reykjavík, 7. júlí 1958.
Vevðlagsstjórinn.
mm
fangaklefai:n, sem hann er
geymdur í. eyðilagði það
litla, sem par er unnt að
skemma. Meðal annars reif
hann miðstöðvarofninn úr
tengslum, braut klefarúðurnar
og fleira.
Var -Tóhann svo óstýrilátur,
að flytja varð hann suður um
nóttina og geyma hann í fanga-
geymslunni Reykjavík, en
hann va; austur aftur I
gæi:.