Vísir - 02.08.1958, Blaðsíða 4

Vísir - 02.08.1958, Blaðsíða 4
¥35® ..ijardag,!- A0f$ lftSS Atómöldin 6. „Gullgerðarmenn atðmvlslndam II igT,einileg,.V:ér sj4uní,ó.Biit!ia. ro&j-.eru hreinar loft-.tegLmdir (en þo hirujá svónefndu: ajikaiimálma. Þeir eru allir létíir i.sér, næst- Uppgötvun „gullgerðarmannanna". - Töfratalan 3. - íurkkerfi frum- efnanna. — „Saltgerðarmenn" og „súkkulaðimálmur". — ifnafræði og eðlísfræðí. — Mendjeljejev og Niels jEftir Christian tinhlcrmp itoeh* um því „kalkkcnadir-- og það er hægt að brenna þeim. Önnur „ætt“ ber sín greinileg einkenni. Það em hinar óyirku lofttegundir, sem, v.ér þekkjurr, meðal annars.úr'neonljósrörun um. Þær brenna ekki og geta ekki gengið í efnasambönd við önnur efni — þær eru „sérvitr- ingar“: Enn sjáum vér ósiiina röð — fJÚor, klór, blóm. joð og ast- ation, hin svo neíndu. balogen | efni. Orðið'er grískt og merkir „salt-gerendur“, en það er af því, að þau mynda öij • salt,- ef þau ganga í efnasamþand við málma. Klór myndar t. d. borð- salt ef það gengur í efnasam- band við natrium. óvirkar). . Og hvernig sem vér.-snúum .þesstt: fyrir oss sjáum v.ér regl- una: Ereytinguna frá alkalisk- um málmum í þunga, harða málma og síðan i mjúka málma, sem auðvelt er að bræða og hai- ogena og loks óvirkar loftteg- unqir, ; ' Þó að gullgerðarmönnum miðaldanna tækist aldrei að búa til gull, kom það fyrir að heilabrot þeirra og tilraunir leiddu til uppgötvana, sem voru síður en svo ómerkilegar og að mörgu leyti athyglisverðar. — Vinnubrögð þeirra voru að vísu ekki vísindaleg, en þeir náðu þó árangri, sem nútíma efna- fræðingar og eðlisfræðingar hafa getað byggt á og atóm- vísindamenn síðan fullkomnað. Þannig gerðu gullgerðarmenn- ifnir ýmsar athuganir á eigin- leika efnisins eða efnanna. — Meðal annars gerðu þeir sér grein fyrir því, að sum frum- efni eiga margt sameiginiegt en önnur ekki. Hér er ekki átt við það, að einn málmur er auðvitað líkari öðrum málmi en t. d. fljótandi vökva eða loft- tegund — það geta allir séð — heldur tóku gullgerðarmennirn ir eftir því, að sumir málmar sýndu ýmsan skyldleika inn- byrðis. Þetta á t. d. við eir, silf- ur og gull, svo og við zink, cadmium og kvikasilfur. Nútíma efnafræðingar stað- festa þetta. Það er alveg rétt, að eir, silfur og gull eiga margt sameiginlegt í efnafræðilegu og cðlisfræðilegu tilliti — marga sameiginlega eiginleika og sama gildir á hinn bóginn um zink, cadmium og kvikasilfur. Hinir gömlu „gullgerðar- menn ráku augun í að þessi efni, sem eru svona lík, fund- ust oft í flokkum — þrjú sam- an — svo sem eins og eir, silf- ur og gull. Þessir flokkar nefnd ust því „þrenning“ og af þessu drógu þeir þá ályktun, að talan 3 hef'ði einhverja dulræna merkingu eða töfrakraft. Þeir hefðu bara átt að renna grun í, hvað eftirkomendur þeirra ráku sig á ... Það, sem „gullgerðar- mennirnir“ skildu eftir. Þegar rökvísar, kerfisbundn ar og vísindalegar rannsóknir hófust, og nútíma sérfræðingar leystu „gullgerðarmennina“ af hólmi, jókst þekking manna á ■eiginleikum efnisins og loks kom í ljós, að „þrenning" gull- gerðarmannanna var meira en nafnið eitt. Það var sem sé engin tilvilj- un, að sum efni mátti flokka í hópa eða „fjölskyldur“ eða a,ættir“, eins og eir, silfur og gull. Þetta átti við fleiri miklu íleiri efni en „gullgerðarmenn-, I efsta dálkinum, lárétt, yrði þá númerj.n-1 og 2, f næsta dálki fyi/ir neða.n kæmu númerin 3 — 4 — 5 — 6 — 7 — 8 — 9 og 10 og bannig má rekja þetta unz vér sæjum hæsta núemrið, 101, í síðasta reitnum í neðstu röð- inni eða dálkinum. Ef vér reyn- urn að bera saman eiginleika hinna ýmsu efna, rekum vér oss á ýmislegt athyglisvert. Vér minnumst þess, sem áður er sagt, að númer frumefnisins segir einmitt til um fjölda ' elektrdnanna í ,,skel“ atómsins. > Vér minnumst þess einnig, að prótónufjöldinn og nevtrónu- fjöldinn samanlagður segir til urn atómþyngd efnisins (hér um bil), samanber það, sem sagt var um úraníum 238 í fyrri grein. I Þannig flokkast frumefnin eft ir „ættum“ og eru „ættarmótin“ Mepdjeljejev og | Niels Bohr. Nú á tímum láta menn sér ekki nægja heiiabrot og ágizk- inir, heldur eru gerðar kerfis- hundnar ranpsóknir og á þann. ,hátt komust sérfræðingarnir ekki aðeins að raun um, að kerfi þetta var til, heldur einn- ig hvers vegna það var til. Sá maður, sem i'ann þetta Þannig flokka frumefnin sig1 kerfi, var rússneski efnafræð- eftir „ættum“ eftir vissum; ingurinn Dmitri Mendjeljejev ’reglum. Vér sjáum að alkalisk- (1834—1907). Þegar hann iir málmar raða sér upp hlið við kjrnnti þessa uppgötvun sína ár hlið og vér sjáum rétta og slétta ið 1869 þekktu menn aðeins 75 málma hópa sig saman, að vísu' frumefni og þess vegna gat fyrst.hina léttu málma svo sem, Mendjeljejev ekki fyllt alla reit aluminíum, en síðan hina hörðu ( ina (númeraröðina), en vegna og þungu málma, svo sem króm,! þess, hve kerfið var reglubund- mangan, járn og nikkel. Loks' ið gátu menn sagt fyrir um koma hinir mýkri málmar, sem I eða hreint og beint skilgreint auðvelt er að bræða, svo semeiginleika þeirra efna, sem þá blý og einnig kvikasilfur, sem voru óþekkt, en hlutu að vera verður að geyma í 40 stiga frosti til þess að það bráðni ekki. Þá má nefna gallíum, sem til. Þannig fullyrtu sérfræðing- arnir, að hæði galiium og ger- manium hlyti að vera til og þeir bráðnar eins og rjómasúkkulaði gátu meira að segja gefið ná- ef maður heldur á því í hend-' kvæma lýsingu á eiginleikum inni. En eftir því sem vér fikr- ! þeirra. Þegar frumefni fund- um oss lengra eftir röðinni! ust síðan í náttúrunni, sýndi j hverfa málmeinkennin smátt og það sig, að þeir höfðu haft á • smátt og þegar vér komum réttu að standa. I heiðursskyni enn lengra verður gjörbreyting við Mendjeljejev hefur það á. Koma nú fram efni, sem eru’ frumefnið, sem síðast hefur ver jfrekar loftkennd en hitt (klór) ið „skapað“, frumefni nr. 101, eða fljótandi efni (joð). Loks Frh. á 9. s. irnir“ komu auga á — já, þetta átti við öll frumefnin. Þegar „gullgerðarmönnun- um“ fór að óra fyrir því, að til væri í náttúrunni einhvers kon- ar kerfi eða regla, sem þeir nefndu „þrenningu“ og væri í hæsta máta dularfull, má líkja því við það, er maður finnur ofurlitla glufu á vegg í dimm- um klefa; þeim átti hins vegar ekki að auðnast að sjá vegginn opnast og við blasa nýjan heim, heim frumefnanna, þar sem allt lýtur óumræðilega hugvits- söniu, kerfisbundnu lögmáli. Öllum frumefnunum, sem vér þekkjum, 101 að tölu, má skipta eftir eiginleikum sínum í flokka eða „ættir“. Frumefni hvers flokks hafa ýmsa einkennandi og auðsæja eiginleika, sem bera skildleika þeirra vitni og eru þeim sameiginlegir, og eru þessir eiginleikar meira eða minna ólíkir því, sem öðrum efnum ér gefið, og eru annarar „ættar“. Nokkrar þessar „ættir“ eða „fjölskyldur“ hafa reyndar sömu einkenni og „þrenning" gullgerðarmannanna, en „fjöl- skylduínar“ eru fleiri en gull- gerðarmennirnir komu auga á Qg sumar þeirra hafa ekki að- eins þrjá, heldur fimm og nokkr ar jafnvel sex meðlimi. Þó eru til fáeinar ,,fjölskyldur“, þar sem aðeins éru tveir „í heimili“. Það skyldi engan undra þótt ýmislegt kunni að vera sameiginlegt með svo mörgum efnum, sem frumefnin eru, en að sérhvert þeirra skuli sýna greinilegan skyldleika við eitt, tvö, fjögur eða jafnvel fimm önnur efni, það er miklu at- hyglisverðara, eins og síðar mun sýnt verða — og þó er þetta aðeins upphafið að því sem meira er ... Flokkakerfi frumefnanna. Ef vér skiptum frumefnun- um, sem eru 101, í „ættir“ eða flokka eftir eiginleikum þeirra og röðun meðlimum hverrar j „ættar“ upp hlið við hlið, t. d. í lóðrétta dálka eða reiti, sjáum ; vér, að öll númeraröð frum- efnanna verður óslitin, frá 1 til 101. E£ vér röðum nú ættunum í lárétta dálka (hvern upp af ' öðrum) sjáum vér, að númera- ; röðin brenglast samt sem áður j ekki. Hér höfum vér þá fengið j yfirlit eða kerfi það, sem nefnt Myndin er af einum Iitlum, uppvaxandi Tarzan, segir í lesmálinu, sem er flokkakerfi frumefnanna. J mynd. Hvað, sem um 'það er, er myndin skem mtileg og strákur sjálfsagt kom með í „Tarzans þessari; skapi“«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.