Vísir - 11.09.1958, Side 5
Fimmtudaginn 11. september 1958
¥ í S I R
§ (jí ritussmyglið
Frh. af 1. s.
sevluðu pokana síðan
og köðium og
mannsins i landi fyrir móttöku
saman á spíritusnum ög flutning í
með snærum og köðlum og §eymslul- FW1 hyem biúsa
íleygðu svo öllu dótinu aftur borga skipverjarnir 28 þýzk
af skutnum þegar þeim fannst morb (ca- f1^ krónur) en
trillubáturinn vera kominn s°luvei® hel heima er 17a0
krónur. Orlítill kostnaður fer
nógu nærri. Hélt skipið að því
búnu ferð sinni áfram til í Poka, snæri og annan útbúnað
Eeykjavíkur og segir ekki af Vlb ,,útskipun á hafi úti. ■
Söluverð á þessari einu frá Höfnum til þess að bjarga
spíritussendingu hefir þá
verið um Vz milljón króna.
því meira.
Af bátverjum er það hinsveg-
ar að segja að þeir hirða alla
brúsana upp úr sjónum og
innbyrða þá í bátinn, lóna síð-
an á hafi úti unz þeir telja að
Grindvíkingar muni flestir
gengnir til hvílu og sofnaðir.
Þá leggja þeir að bryggju í
Þórkötlustaðahverfinu
urinn á „spíritus“-bátnum sá
sitt óvænna og sá hvað verða
vildi lét hann út dreka, en dýpi
var þarna mikið og drekinn
náði ekki til botns fyrr en að
eins vantaði eina bátslengd á
að bátinn ræki upp í bjargið.
Eigendur
værða órólegir.
í þeim sömu svifum bar að
bát þann sem nú var kominn
og draga hinn bátinn. Gat hann
komið taug á milli bátsins og'
Kyndils en Kyndill dró hann
síðan spöl til hafs. Þar tók
Hafnabáturinn við honum og
dró hann inn í Hafnir og var
júlí i sumar er* það j komið þangað á milli kl. 6 og 7
að þá var bátur úrl á sunnudagskvölds. Var það
Vélarbilun
í vélbáti.
Um komu Tungufoss til ís-
lands 19.
að segja,
og' þótti Tungufossmönnum
sem bæði menn og farmur hafi
úr helj heimt verið.
í geymslu hjá
kirkjugarði.
Var nú farminum skipað í
land og á bíl, sem síðan flutti
hann til Hafnarfjarðar. Ætlun-
in hafði verið að flytja spíritus-
inn út á Seltjarnarnes og var
ekið eftir nýja veginum fyrir
ofan Hafnarfjörð. En þegar
þangað kom veittu þátttakend-
ur í leiðangrinum þvi athygli
að all mikill leki hafði komið
að einhverjum brúsunum og að
ekki myndi varlegt sökum þefs
af vínandanum að fara öllu
lengra. Var þá horfið að þvi
ráði að fara með spíritusinn í
skúr eða geymslu skaramt frá
Hafnarfjarðarkirkjugarði, sem
Reykjavík fenginn til þess að ætlunin að báturinn yrði
en þar | fara 4 m5ts vig skipið og í för j dreginn til Sandgerðis, en þegar
var sízt að óttast mannaferðir * rnéð honum var skipverji af til kom treystist Hafnabáturinn 1 einn skipverjanna hafði umráð
að nóttu til, enda bryggjan úr Thngufossi sem var i landi síð- ekki til þess að draga hann alla yfir. Komst spritusinn því ald-
slfaraleið. ustu utanför hans. Út af Reykja Þá leið og fór því með hann rei í áfangastað á Seltjarnar-
nési bar fundum báts og skiþs inn í Hafnir. nesi sem var þó annar staður
saman og segir ekki af því | M/l „„ en sá, sem fyrri birgðirnar voru
Geymsla á
Seltjarnarnesi.
Þegar í land var komið var
náð í bíl sem beið þar tilbúinn,
spíritusnum skipað upp á hann
og að því búnu haldið áleiðis til
Reykjavíkur. í hrauninu sunn-
an við Hafnarfjörð komu tveir
skipverjar af m.s. Tungufossi
til móts við birgðabílinn frá
Grindavík, en Grindvíkingur-
inn og félagi hans þekktu ekki
mennina, námu því ekki stað-
sr, en héldu með spíritusinn út
á Seltjarnarnes og komu hon-
um þar í geymsluskúr sem
einn skipverjanna hafði umráð
yfir. Hafði upphaflega verið
ætlast til að spíritusnum væri
komið annarsstaðar í geymslu,
en vegna framangreindra mis-
hefur merkjasölunefnd Rang-
æingafélagsins opna skrifstofu
í anddyri Skátaheimilisins við
Snorrabraut kl. 5—7 og allan
daginn á morgun. Félagið heitir
á börn og unglinga að koma
og taka merki til sölu. Greidd
verða góð sölulaun. Söludagur
merkjanna er föstudagurinn 12.
september.
í 9. fl
H-H.I.
j Nú er að segja frá skipverj- (
um á m.:
annað en það að birgðunum var »„m . ms_ Tungufossi. Þeir fóru Seymdar á- Ur Þ05531:1 geymslu
^varpað í sjóinn eins og áður og V tilskildum tima aðfaranótt |VÍð Hafnar«örð var sPiritusinn
1 báturinn innbyrti þær. Var sunnudagsins j Hafnarfjörð og Sv0
tveim dogum seinna.
sóttur af eigendum hans
punuuuagðniö 1 xiaiiiai ijuíu ug
upphaflega ákveðið að bátur-U bæði með fólksbifreið og ,
inn sigldi síðan að ákveðnum'vörubifreið Leigt þeim ekRi J Ag 1<jkum skýrði Jón Finns.
Stf^iHaín,ar^ai.ðalh0Ín.°g Þar lblikuna Þegar báturinn kom son Vísi frá því að málinu væri
ekki að landi og urðu órólegir ' ekki lokið. Enn væru 4 menn
ætluðu skipverjar
Tungufossi að hitta
kl. 3 nóttina eftir.
af m.s.
bátverja
mjög. Snemma á sunnudags-'i gæzluvarðhaldi í Hafnarfirði ----
I gær var dregið í 9. flokki
Happdrættis Háskóla íslands.
Alls voru vinningarnir 893,
að upphæð 1.135.000 þús. kr.
Hæsti vinningur, að upphæð
100 þús. kr. kom á miðna nr.
42763. Er hér um að ræða hálf-
miða, keypta í umboði Guð-
rúnar Ólafsdóttur og Jóns Arn-
órssonar í Bankastræti 11.
50.000 krónur komu á miða
nr. 44596, hálfmiðar seldir á
Akureyri.
10.000 krónur komu á eftir-
talin númer: 5724 14875 26854
28525 35083 40962.
5000 krónur komu á þessi
númer: 2283 3539 7454 11084
20297 29917 34695 38929.
I morgun mun þeim þó hafa bor- og rannsókninni væri haldið á-
Nú víkur sögunni til bátsins. !lzl ko® bátveijanum sem fram, því eftir er að fá fram
Skömmu eftir að búið var að for 1 land 1 Hofnum Þess efnis|ýmsar upplýsingar sem réttur-
innbyrða spíritusbirgðirnar jað báturinn hefði bilað og hann inn telur nauðsynlegar.
brotnaði öxull í vélinni og við myndi verða dreginn til Sand-
það varð báturinn ógangfær. Sel'ðis seinna um daginn. Fóiu
Gerðu bátverjar árangurslaus- j TimgiiÍQssmeim þangað en
ar tilraunir um kyöldið og nótt-i einniS erindisleysu þvi þangað
ina ■ að fá aðstoð og á meðan hom enginn spíritusbátui. Vai
rak bátinn í áttiná til lands.
Maður sendur
taka í Hafnarfjarðarhrauni var
3átið sitja við það sem komið.ti1 lands.
var og spiritusinn geymdur á | Sunnudagsmorguninn 20.
Seltjarnarnesinu unz skipverj- júli hafði trillubátur farið frá
arnir skiptu honum á milli sín Höfnum og var það erindi eig-
cg hver hirti sitt.
50 þús. kr.
fyrir bátinn!
í málinu hefur það nú upp-
lýst að i þessari ferð m.s.
Tungufoss mun hafa
smyglað í land um 30'0
10
anda bátsins að skjóta fugl. Sá
hann þá hinn bátinn á reki og
veitti neyðarmerki bátsvérj-
anna athygli. Sjálfur var Hafna
báturinn of lítill til þess að
taka bátinn í tog en tók hins-
verið vegar mann úr honum yfir til
brús-1 sin °S fJutti hann inn í Hafnir
þar sem hann gat útvegáð
um og i hverjum brúsa eru |
lítrar af spíritus. Þá er það stærri bát og með sterkari vél,
ennfrmur upplýst að bátseig-
andinn í Grindavík fékk tæpar
50 þúsund krónur i sinn hlut
er 'dró bátinn til lands. -
Skömmu eftir að Hanfabát-
urinn var farinn í land kom
fyrir ómakið, og einnig fékk1 olíuskipið Kyndill á þessar
fulltrúi skipverja, sem útveg-1 slóðir. Sáu skipverjar að bátur-
aði bátinn, 13 þúsund krónur J inn var kominn ískyggilega
Þessi fjárhæð var viðkomandi nærri landi og að hann myndi
rnönnum borguð út í hönd
tveimur dögum seinna. Tclja
skipverjar að það sé venja að
greiða 10% af andvirði spiri-
tusins í þóknun til umboðs-
þurfa á hjálp að halda. Mun-
þá enn haldið af stað yfir í
Hafnir og urðu þar fa'gnaðar-
fundir eins og gefur að skilja
Togarar með
fullfermi.
Allir þeir togarar, sem komu
í höfn vikuna sem leið voru
ineð karfa og lögðu á land það
aflamagn, sem hér segir:
Laugardaginn 30. ágúst kom
Neptúnus með 344 tonn, sunnu-
daginn 31. Geir með 294, mánu
dag 1. sept. Hvalfell með 276
tonn, 2. sept. Askur með 288,
3. sept. Ingólfur Arnarson með
298, 4. sept. Hallveig Fróða-
dóttir með 331 og 8. sept. kom
Marz með 350 tonn.
' í fyrrad. voru losaðar 277 1.
af saltfiski úr Jóni Þorlákssyni.
í dag eru væntanlegir
togararnir Hvalfell, Karlsefni
aði' þá mjög litlu að bátinn og Egill Skallagrímsson og fyr-
ræki upp í.Hafnaberg og ekki ir helgi Skúli Magnússon,
útlit á öðru en að hann myndi Neptúnus og Fylkir. Þeir munu
brot’na þar í spón. Þegar mað- allir vera með fullfermi.
Brjóstmynd af
Þorsteini Erlingssyni.
Rangæingafélagið í Reykja-
vík hefur beitt sér fy.rir því að
gerð væri brjóstmynd af Þor-
steini Erlingssyni skáldi í til-
efni af því að í haust væri rétt
öld liðin frá fæðingu hans.
Brjóstmynd þessi, sem er i
þrefaldri líkamsstærð, verður
afhjúpuð í lundi, sem helgaður
er skáldinu, við Drífandafoss
hjá Hliðarendakoti á afmælis-
degi Þorsteins 27. sept. n. k.
Frk. Nína Sæmundsson mynd-
höggvari hefur gert myndina,
en hún er Fljótshlíðingur að
uppruna eins og Þorsteinn.
Nína hefur einnig gert mynd
af sólskríkju og hafa verið
steypt eftir henni merki, sem
seld verða á morgun til ágóða
fyrir Þorsteinslund og minnis-
merkið. Er heitið á bæjarbúa
og landsmenn alla að kaupa
merkið og heiðra með því
minningu góðskáldsins.
Formaður fjáröflunarnefnd-
ar Þorsteinssjóðs Rangæinga-
félagsins er Hákon Guðmunds-
son hæstaréttarritari.
í dag (fimmtudag 11. sept.)
Nýstúffentar
láta skrá sig.
Skrásetning nýrra stúdenta
er hafin, og verða stúdentar
skrásettir á hverjum virkum
degi til 1. október. Eftir það
verða stúdentar ekki skrásettir
fyrr en 10. jan. til 1. febrúar.
Um námsgreinar þær, sem
aðgangur er takmarkaður að, þ.
e. verkfræði, tannlækningar,
lyfjafræði lyfsala, hefur há-
skólaráð samþykkt, að skrán-
ingarfrestur i þessum greinum
sé þó til 20. september. Þess er
æskt, að stúdentar sem ætla að
lesa eðlisfræði og stærðfræði
(til B.A. prófs, gefi sig fram fyrir
, sama dag.
! Skrásetning fer fram í skrif-
stofu háskólans kl. 10—12 og
i 1.30—5, laugardaga þó aðeins
kl. 10—12. Stúdentar leggi fram
prófskírteini og greiði skrá-
setningargjald, 300 kr,
Sjö manns farast
í bílslysi.
Nálægt Richmond > Maine,
Bandaríkjunum, varð' árekstur
milli farþega- og flutningabif-
reiðar nýlega.
Sjö manns biðu bana, þar af
3 börn. — Af þeim, sem í bif-
reiðunum voru, komst aðeins
einn lífs af — sjö ára barn.
Sjálfstæðisfélögiii í Meykjavík
halda fund í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 12. sept. kl. 8,30 e.h.
17snwteöuefn £: Landlielgismálið
Frummælandi: Bjarni Benediktsson ritstjóri
AHt SjálfstæSisfóík veíkomiS á meðan húsrum Ieyfir.
Vörður - llvcit - Meimdallur - Óðinii