Vísir - 11.09.1958, Síða 8
CZ-------------------------------------------
Bkkert Wa5 er ódýrara I áskrift en Vísir.
iLátið hann fœra yður fréttir »jf annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfa, ,
Sími 1-16-60.
Fimmtudaginn 11. september 1958
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið I
Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur (
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
„Ægir" í höfn eftir 10
daga útivist við gæzfu.
Aðfaranótt sunnudaginn 27. febrúar 1955, rétt eftir miðnættið strandaði brezki togarinn King
Sol á Meðallandsfjöru í stormijg stórsjó. Allri áhöfn skipsins, 20 nianns, bjargaði björgunar
sveit Slysavarnafélags íslands á Meðallandi og dáðu hinir brezku skipbrotsmenn mjög
livað björgunin hefði tekizt vel við jafn erfiðar aðstæður og þá var, í vitlausu veðri, langt frá
landi. Allir úr áhöfn skipsins fengu lilýjar íslenzkar úlpur og þeim voru færðar bækur að gjöf.
Eigendurnir fengu skip sitt aftur og gátu liafið íslandsferðir sínar að nýju. Nú er þetta
skip að brjóta íslenzk lög undir herskipavernd. Myndin hér að ofan var tekin er Slysavarnafé-
lag íslands fagnaði komu skipbrotsmannanna til Reykjavíkur. Þá voru og í boðinu þáverandi
aendiherrahjónin brezku og sjást bau í liópi skipbrotsmanna. — Er liugsanlegt, að einhver af
þessum mönnum hafi verið undir stýri, eða gefið skipanir, þegar King Sol sigldi af ásettu ráði
á íslenzka varðskipið „Óðin“ í vikunni?
Sendiherra kaupir
dagblað:
John Hay Withney, sendi-
herra Bandaríkjanna í Biet-
landi, hefir nýlega keypt meiri-
hlutann £ stórblaðinu New York
Herald-Tribune og Evrópuút-
gáfu blaðsins, sem gefið er út
í París.
Herald- Tribune er eitt af
elztu og áreiðanlegustu blöðum
í Bandaríkjunum. Það hefir
meðal annars beitt sér fyrir
heimboðum erlends skólafólks
til Bandaríkjanna og stofnað 411
smásögukeppni með þátttöku
frá öllum löndum heims.
Brezkir togaramenn lofað-
ir fyrir stillingu.
BRC segir frá yfirlýsingu utanríkis-
ráðuneytisins frá í gær.
í brezka útvarpinu £ morgun'vígt nýrri Genfarráðstefnu um
var sagt frá því, að Guðmundur
í. Guðmundsson utanríkisráð-
herra hefði tilkynnt, að íslenzka
ríkisstjórnin teldi, að allsherj-
arþingið ætti að útkljá land-
helgismálin (þ.e. ákveða réttar-
reglur á hafinu).
Elcki var tekið fram í þessari
útsendingu, að ísland væri and-
Eisenhower ræftir ófriðarhætt-
una í Asíu.
.1 rtu'peu' ÍSautiawilijapjótHitta
aöra nóit.
Eisenhower Bandaríkjaforseti mælin vegna hlutleysisbrota og
flytur útvarpsræðu aðra nótt ögrunar bandaríski'a herskipa
um ástand og horfur í Austur-
Asíu,.
Mun hann gera þjóð sinni
og öðrum þjóðum yfirleitt
og flugvéla. í seinustu orðsend-
ingunni segir, að bandarísk
flotaflugvél hafi flogið yfir
Fulien-hérað gegn Formósu, en
grein fyrir þessum málum, að áður hafi herskip farið inn í
því er Hagerty einkaritari hans
sagði í gær.
Fréttaritarar segja, að hann
þessi mál, eins og gerð er grein
fyrir í tilkynningu frá utanrík-
isráðuneytinu síðdegis í gær.
Stilling og þolin-
mæði brezkra togara-
manna við ísland.
John Hare fiskimálaráðherra
Bretlands bar í gær mikið lof á
brezka togaramenn fyrir still-
ingu þá og þolinmæði, sem þeir
hafi sýnt við mjög erfiðar að-
stæður við ísland að undan-
förnu, en þeim hafi verið stuðn-
ingur í því hve góðlyndir þeir
séu að eðlisfari. Störf sjómann-
anna kvað hann nógu erfið að
jafnaði þótt ekki bættist annað
við. Hann kvað mikilvægt að
forðast árekstra er drægju al-
varlegan dilk á eftir sér og kvað
brezku stjórnina mundu halda
áfram að reyna að leysa málið
Samband togara-
kínverska landhelgi og storkað eigenda í V. Þ.
með því Kínverjum í þeim til-
gangi að „egna þá upp til
hafi tekið ákvörðunina eftir að stvrjaldar.
Dulles hringdi til hans, en Eis-
enhower er nú í sumarleyfi i
Rhode ísland fylki.
Skipalestin. sem er milli
Fiskimannaeyja og Quemoy á
leið til Quemoy með birgðir
Horfur eru óvissar og að. handa varnarliði þjóðernis-
flestra áliti hinar ískyggileg-
ustu.
Mao Tse-tung hefur sent
Bandaríkjastjórn þriðju mót-
sinna, hefur tafist vegna storms
og sjógangs. Áður hafði verið
tilkynnt á Formósu, að varnar-
liðið fengi birgðir loftleiðis.
Það hefur birt ályktun, þar
sem það lýsir það skoðun sína,
að einhliða ákvörðun íslendinga
um útvíkkun landhelginnar, sé
gagnstæð alþjóðalögum. Og hafi
sambandstjórnin lofað þeim
stuðningi til að ná rétti sínum,
en vestur-þýzkum togurum hafi
verið sagt að fara ekki inn fýrir
nýju mörkin, til þess að forðast
árekstra.
Ifætt við i>«»r<irínn Björnssn. skip*
herra. er skráð kefir 6 lögbrjóta.
í gærmorgun kom eitt af
varðskipum landhelgisgæzl-
unnar, „Ægir“, í Reykjavíkur-
höfn eftir tíu daga útivist við
gæzlustörf í hinni nýju fisk-
veiðilandhelgi.
„Ægir“ er kominn til hafn-
ar til að sækja vatn og vistir
áður en hann leggur til næstu
atlögu við hina brezku land-
helgisbrjóta.
Eins og lesendur Vísis rek-
ur eflaust minni til var það
einmitt Ægir, sem mjög kom
við sögu fyrstu dagana eftir að
hin nýja landhelgi tók gildi,
og má þar einkum nefna at-
vikið, er skipherrann á brezka
bryndrekanum ,,Russell“ hélt
því fram, að Ægir hefði reynt
áð kafsigla skip sitt. En eins
cg allir vita fór skipherra Æg-
'iS, Þórarinn Björnsson, að sigl
ingalögum, en svo leit hins
vegar út, sem hinn brezki
skipherra væri þeim ekki til
fulls kunnugur.
Fréttamenn frá Vísi áttu í
gær stutt viðtál við Þórarin
skipherra.' Hann kvað Ægi
hafa látið úr höfn laugardag-
inn 30. ágúst og hafa haldið.til
NV-svæðisins. Strax á fyrsta
degi hugðist skipherra taka
tvo togara er voru um það bil
2 mílur utan hinnar gömlu
fjögurra mílna landhelgi. Þar
var þá fyrir brezka herskipið
Pallisser og varnaði frekari
aðgerðum af hálfu hinna ís-
lenzku landhelgisvarða.
Samt kvað Þórarinn, að
góður árangur hefði orðið, er
sex brezkir togarar hafa verið
staðnir að veiðum í hinni nýju
fiskveiðilögsögu, og hafa þeim
öllum verið kunngerðar kær-
urnar á hendur þeim.
Togararnir eru Venscama
G-147,Southella H-303, Brun-
ham H-89, Loch Oskaig H-431,
Viviana Gy-233 og Northern
Sky Gy-427.
Þórarinn skipherra hvað
flesta skipstjóra hinna brezku
togara hafa komið vel fram er
þeim var kunngert að þeir
hefðu verið staðnir að veiði
innan hinnar nýju lögsögu og
að þeirra biði dómur er til
þeirra næðist.
Annars kvaðst Þórarinn skip
herra .' álíta, að hinir brezku
skipstjórar myndu heykjast á
því innan tíðar, að halda skip-
sírium tiLveiða í landhelgi.
Aðeins tveir af þeim togur-
um, sem voru að ólöglegum
veiðum 1. september, voru enn
að veiðum . er Ægir hélt til
hafnar. Voru það King Sol og
Coventry City. Munu þeir hafa
haldið sig út af Deild, en þar
hefur veiði verið einna skást,
allt að 15—20 körfur fengizt í
togi.
_ Nú eru þrjú skip við land-
helgisgæzlu á vestursvæðinu,
Albert, Óðinn og Sæbjörg.
Halda þau áfram að fylgjast
með nýjum landhelgisbrjótum.
Það er því ljóst, að það verður
ekki mikið tilhlökkunarefni
fyrir skipstjóra þeirra togara,
sem komizt hafa í kast við
varðskipin, ef þeir einhverra
hluta vegna verða að leita
hafna í vetur. Þeirra bíður þá
rekki annað en réttarhöld og
dó'mar.
Enn tvö morð fram-
in á Kýpur,
Tvö morð voru framin á Kýp-
ur í nótt.
Bretar kenna EOKA um morð-
in. í þorpi 15 km. frá Nikosiu
réðust 3 grímumenn á mann og
skutu hann til bana, að konu
hans áhorfandi. í þorpi norðar-
lega á Kýpuv var maður nokk-
ur myrtur.
Foot landstjóri er nýkominn
aftur til Kýpur.
SjáSfstæ&sféfögin ræla
landbefsistnáiið á morgun.
Á morgun munu Sjálísíæðisfélögin í Reykjavík
öll lialda sameiginlegan fund í Sjálfstæðishúsinu,
Uniræðuefni jþessa fundar verour landheigis-
máiið, og mun Bjarni Benediktsson, ritstjóri verða
frummælendi, en síðar verða frjálsar umræðiu*.