Vísir - 20.10.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 20.10.1958, Blaðsíða 1
Mánudaginn 20. október 1958 12 síðut »8. árg. 232. tbl. SfjórntBi ótfast ©elrifr á afmæli frelsisbylt- fgigansr.nú i víkiinni. Mlkill ótti hefur gripið um sviftir rétti til málflutnings, og sig í Ungverjalandi, enda er nú fóðraði dómsmálaráðherrann þá skammt til ársafmælis frelsis- ákvörðun með því, að lögfræð- byltingarinnar haustið 1956, en ingirnir hefðu verið orðnir allt það er n. k. fimmtudag 23. . of margir. Að sjálfsögðu voru október. Sagt var í fregnum, 1 lögfræðingar, sem eru harðir sem bánist á laugardagskvöld, að 2000 menn hefðu verið hand- teknir seinustu 10 daga. Meðal þeirra, sem handtekn- ir voru, eru margir menn, er gegndu skrifstofustörfum á veg- tun hins opinbera áður en kommúnistar hrifsuðu völdin í sínar hendur, og tveir kunnir menn, annar ritstjóri menning- armálasíðu aðalmálgagns komm únista, en hinn kunnur prófess- or. Þá er sagt, að á annað þús- und lögfræðinga hafi verið LfBflutnmgur Breta frá Jordaníu hafinn. Tilkynnt hefur verið, að brott- flutningur brezka herliðsins í Jordaníu hefjist í dag. Kveðju- athöfn fór fram í fyrradag í Amman að fyrirmælum Huss- eins konung's og var hann við- Staddur og yfh'maður brezka liðs ins. Nokkur hluti liðsins fer sjó- leiðis frá Akaba og þaðan verða þungahergögn flutt, en fallhlifa- liðið verður flutt loftleiðis til Kýpur. Flogið verður yfir Liban- on og Sýrland, með sérstökum samningi, sem um það hefur Verið gerður. Að ósk Breta verða eftirlitsmenn frá Sameinuðu þjóðunum í flugeftirlitsturnum meðan loftflutningarnir fra iram. kommúnistar, ekki sviftir nein- 1 um réttindum. Opinber tilkynning var birt um lögfræðingana, en fréttirn- ar um handtökurnar eru frá Vínarborg, og eftir áreiðanleg- um heimildum í Ungverjalandi. Njósnamál fyrír hæstarétti. Hæstiréttur Bandaríkjanna ætlar að taka til meðferðar mál rússneska njósnarans Kudolfs Abels. Hafði Abel þessi starfað árum saman í Bandaríkjunum og verið aðalnjósnari Rússa. Hafði hann meðal annars komizt yfir eitthvað af leyndarskjölum varðandi hermál. Faubus fær ekki herhjálp. í byrjun sl. viku gerðist Faubus ríkisstjóri í Arkansas enn ósvífnari en áður. Fór hann fram á það, að hæstiréttur landsins endur- skoðaði bann sitt við því, að hann notaði menn úr fylkis- hernum til að varna svert- ingjabörnum aðgang að skólum í Little Rock. Tilmælum hans var hafnað. Flokkshreinsun í Póllandi. 200 þúx. vihið lír httstint línisíti- flohhnunt- Gomulka, höfuðleiðtogi konmi- iánista í PóIIandi, hefur gert gfrein fyrir hieinsunhmi í flokkn lini. styrkzt við hreinsunina, en enn séu ýmsar veilur, er uppræta þurfi. I Færeyingar fást ekki^-þeghsl eina úrræðið segir talsm'aðiir í Biirma er haldið fast við fornar siðvenjur, jbar á meðal sjálfspíningar-„hátíðir“, en frá einni slíkri er þessi mynd. Hún sýnir gamlan „elddansara“ og eru varir hans gegnumstungnar silfurprjónum svo ar tungan en j á andlit hans hefur auk þess verið hengt með krókum ýmis- legt glingur mismunandi þungt. 'C5 Eins og nú harfir mað ráðning- ar sjómanna á íslenzk fiskiskii) má gera ráð fyrir því að íjöld- inn allur af fiskibátmn víðsveg- ar á landinu verði bimdinn við bryggjur, á vertíðinni vegna þess að ekki hefur tekist að ráða sjó- menn. Útgerðarmenn líta með kvíða til vertíðarinnar, sagði einn af talsmönnum þeirra við Vísi í morgun, því eins og málum er nú háttað er ekkert útlit fyrir að takist að ráða fram úr þess- um vanda í tæka tíð. þótt það ef til vill mætti verða til þess að auka eftirspurn eftlr skiprúmi. I Það er almenn skoðun meðal útgerðarmanna og annarra er viö þessi mál fást að launin e:n nægi ekki til að örfa framboð á íslenzkum mönnum á fiskiskip- in, því reynslan sýnir að sjó- menn bera yfirleitt ekki minna úr býtum en fæst fyrir flesta vinnu i iandi. Heldur virðist sú hugsun almennt ríkjandi hjá mörgum ungum mönnum ,að það sé betra að una sér við lítið í landi en að fara á sjó. Heuss heim- sækir Bretland. Heuss forseti Vestur-Þýzka- lauds kom til Bretlands í dag- í opinbera heimsókn. Þeta er í fyrsta skipti á hálíri öld, sem æðsti maður Þýzkalands kemur í opinbera heimsókn til Bretlands. Heuss situr veizlu hjá Elisabetu drottningu í Buck- inghamhöll, en drottning og Filip pus pfins maki hennar sitja boð sendiherrans í vestur-þýzka sendiráðinu. Laugardag s.l. kom til Pat- rekssfjarðar þýzki togarinn Teu- tonia, með slasaða menn, en hann hafði nóttina áður fengið á sig tvo brotsjói á Halamiðum. Komu þeir hver á eftir öðrum, er menn voru að gera að fiski á þilfari. Fyrsta stýrimann tók út og drukknaði hann, en 4 skip- verjar meiddust, þó ekki hættu- Undanfarnar vertíðir hefur málið verið leyst með þvi að ráða hingað færeyska sjómenn. 1 fyrra voru 1000 Færeyingar við vertíðarstörf og í hitteðfyrra voru þeir 1400. Tilgangslaust er að leita til Færeyja eftir sjó- mönnum í ár, þvi sjómannafélög- in þar hafa lagt bann við ráðn- ingu sjómanna til íslands síðan lögin um 55 prósent yfirfærslu- gjald á laun þeirra gengu í gildi. Að öllu óbreyttu er því ekki hægt að leita þangað til fanga. Rekstrarkostnaður útgerðar- innar hefur einnig hækkað stór- lega á þessu ári og geta útgerð- armenn ekki boðið hæri’i laun, lega. — Það var um kl. 19 ’á laugardag, sem togarinn kom til Patreksfjarðar, og gerði Hannes Finnbogason héraðslæknir að meiðslum skipverja, en síðan fór togarinn aftur á veiðar. Stýrimaðurinn var 35 .ára. Hann lætur eftir sig konu og tvö börn. Togarinn er frá Bremerhaven. Það lætur nærri að þegar allar fleytur eru sjó að fiskibátarnir séu um 400 talsins og þann tíma sem stundað er með línu er það um 5000 manna hópur sem er á bátunum og við beitningu í landi auk þess eru á togurunum um 1200 manns. Að jafnaði er þetta ekki svo stór hópur nema aðeins yfir hávertíðina, og í rauninni er það ekki nema um rúmlega 4000 manns, sem ber uppi undirstöðuatvinuveg þjóð- arinnar og af þeim hópi hefur fjórðungurinn verið útlendingar tvö undanfarin ár. Þótt enn séu tveir mánuðir þangað til vetrarvertiðin hefst er vandamálið þegar farið að segja til sín. Fyrir vestan ogvíða annars staðar eru haustróðrar að hefjast, en erfiðlega gengur að fá nógu marga sjómenn á bátana og þykir fyrirsjáanlegt að ekki takist að manna þá alla. Hver einasti Islendingur veit að efnahagur þjóðarinnar bygg- ist á fiskveiðum. Það eru allir sammála um nauðsyn þess að hagnýta beri hin auðugu fiski- mið við landið og verjast ágangi erlendra þjóða í þann gullpott, sem landgrunnið er. Það fagna allir nýjum báti, sem byggður er og sjá í honum möguleika til að Frh. á 6. s Þýzkur togari fékk á sig 2 brotsjói á Halamiðum. Fyrsta stýrimann tók út, en 4 meiddust. Alls hefur 200.000 manns ver- Ið yikið úr flokknum eða um 15 fef hundraði þeirra, sem voru i flokknum, fyrir hreinsunina. Meðal þeirra, sem vikið var úr honum, eru margir endurskoð- linai-menn, þ. e. þeir, sem vilja sömu tegund kommúnisma og í Júgóslavíu, dogmatistar, ein- Btrengislegir , kennisetninga- ínenn, allir, sem uppvíst varð nm að hafa farið óráðvandlega Jneð flokksfé, en þeir voru um 6000 talsins, lausingjalýður.p. ja.;; Gomulka segir- ílokkinn hafa. Fintm „faxar" í Grænlandsflugi í gær. Ovenjulcga tnikiö annríki í flugi pungaÖL í gæ r skeði það, sem ekki hef- ur skeð áður að fi.mm flugyélar frá Flugfélagi fslands voru stadd ar í Grænlandi, þ.ám. voru báðar Viscountvélarnar, Skymastervél- in, Dakotavél og Catalinaflug- bátur. Skymastervélin Sólfaxi var í .Thule í ferð fyrir Danska heim- skautsverktaka. Viscountvélinn Gullfaxi fór á vegum Bandaríkja hers til Kulusuk — en það er nýr flugvöllur á eyju, skammt frá Angmakasalik •— Síðan fór vélin til syðri straumfjarðar og þaðan um Kulusuk til Reykjavík ur aftur. Dakotavélin Gunnfaxi fór fyrir norrama námufélagið til Méistaravíkur. Katalinabátúr- inn Sæfaxi fór fyrir Bahdaríska verktaka til Kulusuk og þaðan til Keflavikur og loks fór svo Viscountvélin Hrímfaxi i gær- kveldi til Thule m.a. með vara- hluti í Sölfaxa, sem bilað hafði lítiisháttar í Grænlandsflugi sínu. Þetta er í fyrsta skifti sem Viscountvélar hafa lent í Thule, Syðra Straumfirði og Kulusuk.. Stúdentar eru tilraunadýr. í Indianapolis í Bandaríkjun- um eru byrjaðir tilraunir með nýtt kveflyf. Verða 2600 stúdentar við Notre Dame-háskólann „til- raunadýr“ í þessu sambandi, því að þeir hafa fallizt á að láta bólusetja sig með kveflyf- inu nokkrúm sinnum á næstu 12 mánuðum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.