Alþýðublaðið - 31.12.1957, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 31.12.1957, Qupperneq 1
XXXVIIL árg. Þniðjudagur 31. des. 1957 295. tbl. okksins til Fœrri hanaslys á árinu 1957 en mörg undan* farin ár; 41 dauÖaslys en 46 í fyrra ' Biörn Pálsson flutti 155 sjúkiinga frá 55 stöðum. Á ÁRINU 1957 hefur verið minna sm dauðaslys en mörg undanfarin ár. 15 Islending* : ar rafa drukkwað á árinu (23 í fyrra), banaslys af völdum umferðar hafa verið 9 (12 í fyrra), en dauðaslys af ýmsu ; tæi hafa verið 17 í ár (11 í fyrra). Alls hafa banaslys á þessu ári verið 41, en í fyrra ; 4G, en þá var einnig minna um slys en mörg undanfarin ár. FLOKKUN BANASLYSA. Sk'rifstoia Slysavarnafélag íslands hefur flokkað slysin þannig: 1 drukknaði með skipi, er fórst, 7 féllu útbyrðis og drukknuðu við land. Alls drukknuðu 15. Þá eru meðtald ir tveir Færeyingar, er voru skipverjar á íslenzkum skip- um og féllu útbyrðis hvor á sínu skipi. Umferðarslys: 1 fórst með bifreið, sem valt, 8 yrðu fyrir bifreiðum. Alls: 9. Þá varð einn íslendingur fyrir bifreið erlendis og beið bana. Af umferðarslysum urðu 4 í Reykjavík, en 4 í fyrra. — Banaslys af ýmsum orsökum: af voðaskoti 1, af bruna' 1, urðu úti eða fundust látnir á víða vangi 4, 1 hrapaði í bjargi, 1 féll í hver, 2 hlutu höfuðhögg, 5 biðu bana við landbúnaðar störf og tveir við önnur störf. Alls 17. 155 SJUKRAFLUTN- «INGAR. Björn Pálsson flugmaður Slysavarnafélagsins hef ur flutt á tveimur sjúkraflugvél- um 155 sjúklinga á árinu frá 55 stöðum á landinu. Áður hafa verið fluttir 501 sjúkling ur svo alls hafa verið fluttir 656 gjúklingar síðan sjúkra- flugið hófst. Samtals hafa ver- ið flognar 300 flugstundii' og 69 þúsund km. Alls hafa verið flogið 657 þús. km. síðan sjúk- raflugið hófst. Auk þess var flogið leitarflug, með súrefn- istæki og með blóð. til blóð- gjafar, að ógleymdu því af- Framhald á 2. síðu. Samþykktur á fundi fulitrúaráðs flokksins í fyrradag og á fundi flokksfélag- anna í gærkvöldi FRAMBOÐSLISTI ALÞÝÐUFLOKKSINS tií bæjarstjómarkjörs í Reykjavík hefur verið ákveðinn. Hann var samþykktur á fundi Fulltrúaráðs flokksins á sunnudaginn og á sameiginlegum fund Alþýðu- flokksfélaganna í gærkvöldi. nn arikiunum D. 6. a unum kl. 11,15 :: Tvær brennur stærri en áður hafa þekkzt. í KVÖLD kl. 11,15 verður kveikt á tveim aðalbrenuuuum, jsem verða í Reykjavík í tilefni áramótanna. Eru þetta sta:rstu brennur, sem gerðar hafa verið í Reykjavík, .um og yfir 13 m. :;á hæð. Framhald á 2, síðu. Verður varið til byggingar Sementsverk- smiðjunnar, raforkuframkvæmda, rækfunar framkvæmda og í fiskveiðasjóð FIMM MILLJÓN DOLLARA LÁN hefur verið fengið í Bandaríkjunum til ýmissa framkvæmda, svo sem sements- verksmiðju, raforkuframkvæmda í dreifbýlinu og enn fremur til Ræktunarsjóðs og Fiskveiðisjóðs. Fjármálaráðuneytið gaf út | svolátandi fré ttatilkynningu í gær: „Hinn 27. þ. m. undirritaði Vilhjálmur Þór, aðalbanka- Samkomuiap um framboð til bæjar- sfjórnar á ísaflrðl milli Alþýðuflokks- ins, Alfðubandatagsins og Framsóknar UNBANFARIÐ hafa staðið yfir samningar millj Alþýðu- flokksins, Alþýðubandalagsins og Framsóknarflokksins á ísa- firði um sameiginlegt framboð við bæjarstjórnarkosningarn- ar 26. jan. næst komandi. Samningum er nú lokið og samstaða vinstri flokkanna gegn íhaldinu tryggð. Flokkarnir hafa sam- ið um bæjarmálasamstarf næsta kjörtímabil og samþykkt víð- tæka og stórhuga bæjarmálastefnuskrá, sem þeir eru einhuga um að framkvæma á kjörtímabilinu. Þessi ákvörðun um samstöðu þessara flokka var samþykkt s/mhljóða bæði í fulltrúaráSi og flokksfélögum Alþýðuflokks ins á fundi í gær. Listinn er þannig skipaður. 1. Birgir Finnsson, framkvstj. <A). 2. Björgvin Sighvatsson, kennari (A). 3. Halldór Ólafsson, hóka- vörður (Ab), 4. Jón H. Guðmundsson, skólastjóri (A). 5. Bjarni Guðbjörnsson, bankastjóri (F). 6. Baldur Jónsson, fram- kvstj, (F). 7. Pétur Pétursson, verka- maður (Ab). 8. Guðmundur Árnason, kennari (Ab). 9. Guðmundur Guðmundsson, Framhald á 11. síðu. stjóri, fyrir hönd Framkvæmda banka íslands vegna íslenzku ríkisstjórnarinnar, samning um lán hjá Export Import bankan- um fyrir hönd Efnahagssam- vinnustofnunarinnar í Wash- ington. Lánið er 5 milljónir dollara. Lánstíminn er 20 ár og vextir 4%. Lánið er afborg- unarlaust i 2 ár. Lánsfénu verð ur varið til þess að standast á- fallinn kostnað við fjárveiting- arframkvæmdir á vegum rikis- stjómarinnar svo sem raforkvi- framkvæmdir í dreifbýlinu og sementsverksmiðju, ennfremur til Ræktunarsjóðs og Fiskveiða- sjóðs.“ Listinn er þannig skipaður: 1. Magnús Ástmarsson, form. Hins ísl. prentarafélags. 2. Óskar Hallgrímsson, form. Fél. ísl. rafvirkja. 3. Lúðvík Gissurarson, stud. jur. 4. Soffía Ingvarsdóttir, form. Kvenfél. Alþýðuflokksins. Sigfús Bjarnason, gjaldk. Sjómannafél. Reykjavíkur, Ingimundur Erlendsson, iðnverkamaður, varaform. Iðiu, Fél. verksmiðjufólks: 7. Sigurður Ingimundarson, form. Bandal. starfsm. ríkis og bæja. 8. Guðbjörg Arndal, frú. 9. Ólafur Hansson, menntaskólakennari. 10. Sigvaldj Hjálmarsson, fréttastióri. 11. Biörn Pálsson, flugmaður. 12..Bolli Gunnarsson, loft- skeytamaður. 13. Jón Eiríksson, læknir. 14. Guðmundur Sigurþórsson, jámsmiður. 15 16 Ögmundur Jónsson, bif- vélavirki. Einar Júlíus Guðnumdsson, bifreiðarstjóri, 17. Helga Þor^rsdóttir, frú. 18. Kári Ingvarsson, liúsasm. 19. Gunnar Vagnsson, skrifstj. 20. Tryggvi Gunnlaugsson, verkaniaður. 21. Þorsteinn B. Jónsson, málari. 22. Guðrún Kristmundsdóttjr, afgreiðslustúlka. 23. Júlíus Lnftsson, múrari. 24. Siguroddur Marjnússon, rafvirkjameístari. Asgrúnur Biörnsson, erindreki S.V.F.Í. Jón Sigurðsson, forrn. Sjó- mannasambandsins. 27. Arngrimur Kristjánsson, skólastjóri. 28. Ásgrímur Gíslason, bifrstj, 29. Jóhanna Egilsdóttir, fórm, V.K.F. Framsókn. 30. Jón Axel Pétursson, for- stjóri. 25 26 Rekstur bátaflotans tryggður; bátasjóman um 10 prós EINS OG ÁÐUR hefur verið breytingar á launakjörum sjó- skýrt frá tókst samkomulag milli fulltrúa ríkistsjórnarinn- ar og asmninganefndar LÍUjim rekstursgmndvöll bátaflotans fyrir árið 1958. Var einnig frá því skýrt, að samkomulag hefði orðið milli fulltrúa ríkisstjórn- arinnar og fulltrúa sjómanua innan Alþýðubandalagsins um ýðublaði ð óskar lesendum sínum og landmönnum öllum gleðilegs nýárs og þakkar það, sem er að líða. manna á komandi vertið. Megiu atriði samkomulagsins erw þessi: Kjör bátasjómanna eru báett verulega eða sem áætla má rúm 10%. Þessar breytingar eru gerðar á kjörum bátasjómanna: 1. Fiskverð, sem laun báta- sjómanna er miðuð við, hækk- ar úr kr. 1,38 kg. miðað viö slægðan þorsk í kr. 1.48 kg. —• Verð annarra fisktegunda hæklc ar samsvarandi. 2. Lágmarkstrygging hækfcar úr kr. 2145 (grunnlaun) á mán- uði í 2C>30. Þessi kauptrvgaing; er miðuð við vetrarvertíð frá 1. janúar til 15. maí. 3. Heimilt er að skipta trygg ingartímabilinu þannig. að sér- trvffaingar gildi fvrir línuút- gerð og sértrygging fyrir neta- útgerð. Framhalð á S. síoii.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.