Alþýðublaðið - 12.01.1958, Blaðsíða 9
Sunnudagur 12. janúar 1957
AlþýðublaðiB
B
GENARL MOTORS
A T L A S
BÍ LABtlB
Hringbraut 119
v____
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Mitt innilegasta þakklæti til allra, skyldra og ós-kyldra
fyrir margskonar vinsemd og gjafir á s. 1. ári.
Sérstaklega vil ég nefna stjórn Kaupfélags HafnfirS-
inga og kaupfélagsstjóra fyrir mikla hjálp í sjúkdóms-
legu minni.
Guð' blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðilegt ár.
Hafnarfirði 10.1. 1958.
Elíu Bjarnadóttir, Suðurg. 6.
1
S
S
s
s
s
• V
s
s
s
s
s
Frá keppni FH í Þýzkalandi í liaust
Norimenn flesf siig eitir fyrri daginn
UNGLINGALANDSLIÐ.
Ágóða af leik FH og KR verð
ur varið til styrktar öllum þátt-
takendum íslands í heimsmeist
arakeppninni, en ekki eingöngu
KR-ingum og FH-mönnum, sem
valdir verða í liðið.
En nú hefur einnig verið á-
kveðið, að annar leikur fari
fram í sama tilgangi. Þar munu
keppa unglingalandslið (leik-
menn sem eru 20 ára og vngri)
gegn úrvali. Sá leikur getur
orðið mjög skemmtilegur, ekki
síður en KK—FH-leikurinn. —
Ekki hefur enn verið ákveðið,
hvénaer sú keppni fer fram, en
að öllum líkindum einhvern
næsta dag.
Leikurinn að Hálogalandi
hefst í kvöld kl. 8.
Glæsilegt afrek
13 ára stúlku
í sundi
HIN 13 ára gamla ástralska
stúlka Ilsa Konrads varð heims
ins yngsti heimsmethafi á sund
móti í Sydney s.l. fimmtudag.
Hún bætti hið ágæta heimsmet
Lorraine Crapp á 800 m og 880
vds um hvorki meira né minna
en 16,9 sek og synti á 10:17,7
mín. Metið setti hún á meist-
aramóti South V/ales.
Lorraine keppti ekki í 880
yds, en hafði áður um daginn
sigrað í 110 yds á 1:04,7 mín.
Onnur í sundinu varð hollenzka
stúlkan Corrie Schimmel á
10:45,6 mín.
Þessi keppni á fimmtudaginn
var undankeppni, en úrsiitin
fóru fram í gær og verða enn-
fremur á miðvikudag og laug-
ardag. Ástralskir frömuðir og
þjálfarar reikna með að fleiri
heimsmet verði eign Usa Kon-
rads eftir þá keppni.
133:0
TIÍÚLEGT er að þýzka júínór
Iðið VfB, Lúbeck liafi beztu
markaútkomu allra liða á s. i.
ári: 133:0. Stærsti sigurinn var
17:0, _____,___________
SL. F'ÖSTUDAG hófst 3ja
landa keppni í skautahlaupi á
Bislet milli Norðmanna, Svía
og Hollendinga.
Norðmenn hlutu langfiest
stig eftir fyrri daginn eoa 105,
Svíar hafa 84 stig og Hollend-
ingar 51.
Veður var mjög gott, skýjað,
7—8 stiga frost og ísinn mjög
góður, áhorfendur voru 15 500.
Norðmaðurinn Torstein Seier-
stein sýndi bezta frammistöðu
allra keppenda fyrri daginn,
hann bætti sinn bezta tíma á
500 m. um 2/10 úr sek. í 44,2
sek. í 5000 m. hlaupi sigraði
Framhalcl á 8. síðu.
Verður Zatopek með í EM í sumar
EKKI er útlokað, að hinn
heimsfrægi hlaupari Emil Za-
tcpek keppi á Evrópumeistara-
mótinu í Stokkhólmi næsta
sumar. Hann hefur æft vel síð-
ustu mánuði og er sagður vera
í góðri æíingu, hann er a.m.k.
ekki vanur að taka þátt í
keppni illa æfður, en Zatopek
hefur ákveðið að vera með í
víðavangshlaupi, sem fram fer
í San Sebastian á Spáni 26.
janúar n.k. Auk Zatopeks verða
lærisveinar hans, Jurek og Gra-
ef, með.
Zatopek varð fyrst þekktur
eftir Evrópumeistaramótið í
Oslo 1946, en þar keppti hann
í 5000 m hlaupi. Hann keppti
einnig 1950 og 1954 og yrði
þetta því hans fjórða ETVI.
Annar evrópskur frjáls-
íþróttamaður á þó enn lengri
keppnisferil, en það er Adolfo
Consolini, sem keppti á EM í
París 1938, varð Evrópumeist-
ari 1946, 1950, 1954 og á mögu-
leika til að verða Evrópumeist-
ari. í fjórða sinn.
Emil Zatopek
frá Soviet-ríkjunum komnir til landsins
í eftirtöldum stærðum:
560x15
700x15
500x16
600x16
650x16
750x16
900x16
750x20
825x20
1000x20
1200x20
— Verðið hagstætt —
Tökum við pöníunum næstu daga
Oskujii efíir umboðsmönnum úti á landi
Mar$ Trading Company
Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73
IÞróffir
KR og FH keppa í kvöld, en síðar leikur
unglingalandslið gegn úrvali
í KVÖLD hefst að Háloga-
landi leikurinn margumtalaði
milli íslandsmeistaranna FH og
Reykjavíkurmeistaranna KR.
Áður en þessi leikur hefst
keppa FH og KR í 2. flokki
kvenna og 3. flokki karla.
FH og KR hafa oft áður háð
skemmtilega leiki, en eins og
kunnugt er, þá eru þessi tvö
félög sterkust í handknattleik
hér á landi í augnablikinu.
Síðast léku félögin í úrtöku-
móti Iiandknattleikssambands-
ins rétt fyrir jólin og er sá leik-
ur mörgum enn í fersku minni.
54 LEIKIIt í RÖÐ
ÁN TAPS.
Lið FH hefur nú háð 54 leiki
í röð án taps og er slíkt
merkilegt útaf fyrir sig og sýn-
ir mikinn styrkleika. Má búast
við að KR-ingar hafi nú
hug á að stöðva þá sigurgöngu.
FROSTLOGUR