Alþýðublaðið - 19.01.1958, Qupperneq 1
XXXIX. árg.
Sunnudagur 19. janúar 1958
13. tbl.
|
%
|
:<
■
í
unaur
A-LISTINN í Hafnarfirði heldur
almennan kjósendafund annað
kvöld kl. 8,30 í Bæjarbíói.
Flutt verða stutt ávörp og ræður,
Guðrún Á. Símonar óperusöngkona
og Kristinn Hallsson óperusöngv
ari syngja einsöng.
Á tímanum frá kl. 8 til 8,30 eða á
meðan íólk er að safnast saman í hús
inu, leikur Lúðrasveit Hafnarfjarð-
ar.
Allir hafnfirzkir kjósendur
komnir meðan húsrúm leyfir.
vel-
s
ennþá séS bóka-
s
s
s
s
s
s
s
nefna S
slóða S
S
S bránárstjorninni. Þegar fé .
S
s
s
s
£ LENGI lengi má
S næmi um einstakan
;Sskap kommúnista í Ðags
SlagiS var 50 ára fyrir tveim^
^ur árum gaf ekkja Héðins ^
• keitins VaWimarssonar, fé^
:^|aginu, stórt og merkilegt\
«iafn bóka, tímarita og blaða. \
\Var að þessu mikill féngur,S«,
\ þar sem hér er um að ræða S
Stnikið safn bóka og blaða,S
S sem upphaflega hefði veriðS
Ssafn Valdimárs Ásmundsson S
Sar, föðurs Héðins og við það 3
i J bættist mikið safn Héðins. ^
bDagsbrúnarstjórn lýsti bátíð ^
> lega yfir því við móttöku ^
^safnins að hún myndi bráð \
^lega opna lesstofu til þess\
\ að verkamenn gætu átt að S
\gang að safninu enda var S
Sætlazt til þess af gefandanS
)um . .. C
S ALþingi veitt í f járlögum ?
5l00 þúsund króna styrk til ?
i^þessa safns, en samt sem áð^
,\ur bólar ekkert á því að ^
\\ stjómin ætli sér nokkurn ^
IVtíma að koma safninu upn\
Sfyrir verkamenn. Þeir hafa \
ijþess vegna ekki ennþá aug S
J um litið þær merkilegu bókS
| menntir, sem þeim voru gefn S
:s"- \
Von um mannbjorg - Skipjð er 2000 tonn
að stærð - Var á leið til Keflavíkur
FINNSKT VÖRUFLUTNIN GASKIP, að nafni Valborg,
strandaði um sexleytið í gær á Flösinni ut af Garðskaga. Var
von um mannbjörg í gærkvöldi, en ekki vitað, hve margra
manna áhöfn er á skipinu.
Skipið var á leið frá Vest-
mannaeyjum til Keflavíkur, er
það strandaði. Það var tómt og
átti að lesta vörur í Keflavík.
Stinnings'kaldi var á og dálítill
sjór.
LOFTSKEYTASTÖÐIN
f REYKJAVÍR OG VITA-
VÖRÐURINN HEYRÐU
NEYÐARSKEYTIN.
Skipið sendi út neyðarskey ti.
er það strandaði, og heyrði vita
vörðurinn í Garðskagaviía þau
og einnig Loftskeytastöðin i
Keflavík. Var Slysavarnarfélag
inu þannig gert aðvart, en það
kallaði aftur út bj örgunarsveit-
ina í Garði, og einnig tvö varð
skip: Maríu Júlíu og Alberl'.
Einnig kom vélbáturinn
Mummi frá Sandgerði á vett-
vang.
Á ÞURRU UM MIÐJUNA
UM FJÖRU.
Skipið virðist ekki mjög brot
ið. Það liggur alllangt frá landi,
og var það á þurru um miðjuna
um fjöru í nótt. Aðstaða til
björgunar af landi er erfið, og
mun því líklega hafa verið
reynd björgun af sjó, en ekki
hafði neitt frétzt um það, er
bláðíð fór í prentun. Það bæt-
ir skilyrði til björgunar á sjó,
að v'él'báturinn Mummi, sem er
ekki nema 54 tonn að stærð,
getur komizt tiltölulega nærri
skipinu, þar sem það liggur, og
um borð í Mumma er staðkunn
ugur maður. Ó\dst verður að
teljá hvort skipið næst.
Hrekið kommúnistastjórnina frá völdum,
og bindið þannig enda á ósfjórnina
KJósiö auknar kjaráfoætur! B-listann!
KOSNINGIN í DAGSBRÚN hófst kl. 2 e. h. í gær. Þegar
í upphafi atkvæðagreiðslunnar fjölmenntu verkamenn mjög á
kjörstað og var óslitinn straumur verkamanna þar til kosningu
Iauk en þá höfðu alls greitt atkvæði 948 félagsmenn af um
2700, sem munu hafa atkvæðisrétt. Þessi mikla kjörsókn sýnir
ljóslega að verkamenn eru staðráðnir í því að reka kommún
istastjórnina í Dagsbrún af höndum sér, því aldrei í nokkurri
kosningu í Dagsbrún hafa félagsmenn brugðizt jafn skjótt og
vel við.
í dag stendur kosning yfir
frá kl. 10 f. h. til kl. 11 e. h. og
lýkur þá. Þeir verkameiin sem
ennþá hafa ekki neytt atkvæð-
isréttar síns verða þegar í stað
að koma á kjörstað og leggja
sitt fram til þess að hrekja af
höndum sér hina duglausu og
staríslausu stjórn Dagsbrúnar:
STJÓRNINA, sem sveik eitt
helsta réttlætismál verka-
maiina, fastráðningu verka-
manna,
STJÓRNINA, sem hefur svik-
hafa ,svift fjórða hluta allra
izt um að framfylgja samning-
um félagsins, mennina, sem
verkamanna í Reykjavik öll-
um áhrifum á afgreiðslu niála
í Dagsbrún,
STJÖRNINA, sem flutti verk-
fallssjóð félagsins í skrifstof-
Ur Kommúnistaflokksins í
Tjarnargötu 20 og auðmýkti
verkamenn. með því að láta
þá sækja verkfallsstyrki í
hendur flokksins, sem hefur
það eitt að markmiði að
þurrka verkalýðssamtökin iit,
afnema verkíallsrétíinn og á-
kveða kaup og kjör með til-
skipunum og heimta meirj af-
köst og lægri laun af verka-
mönnum,
STJÓRNINA, sem enn þann
dag í dag hefur enga grein
gert fyrir ráðstöfun þeirra
hundruða þúsunda króna, sem
almenningur lagði fram í verk
fallinu 1955.
Þessa forystu eiga verka-
menn að reka af höndum sér
og þessvegna eiga þeir Dags-
brúnarmenn, sem enn eiga eftir
að greiða atkvæði að fjölmenna
á kjörstað í dag og leggja sinn
skerf til þess að reka hina dug-
lausu öfbeldismenn í Dagsbrún
af höndum sér og tryggja með
því að verkamannafélagið Dags
brún verði ekki notað sem verk
færi í höndurn ábyrgðarlausra
ofstækismanna.
Hver sá verkaniaður, stn
ber gæfu til þess að kjósa gegn
kommúnistastjórninni í Ðags-
brún leggur sinn ,skerf til þess
. að hreinsa íslenzka verkalýðs
hreyfingu undan oki kommún
ista og tryggja það að verka-
menn geti beitt stéttarsamtök
um sínum til þess að auka
kaupmátt launa sinna og haCið
verkalýðshreyfinguna aftur
til þess vegs og virðingar, sem
frjáls verkalýðssamsök eiga
að skipa í lýðfrjálsu Iandi.
D AGSBRÚN ARMENN:
KJÓSIÐ þegar í stað.
KJÓSID auknar kjarabætuv.
KJÓSEÐ gegn ofbeldi og dug-
leysi.
KJÓSIÐ B-Iistann.
enær ve
Margra ára baráttumáí Alþýðuflokkssns að reist verði vand-
að og myndaríegt verkamannahús við Reykjavíkurhöfn
UM MARGRA ára skeið hef
ur Alþýðuflokkurinn borið
fram í bæjarstjórn Reykjavík
ur tillögur um, að reist verði
verkamannahús við Reykja-
víkurhöfn. Hafa fulltrúar
flokksins borið fram tillögu
um þetta efni við áígreiðslu
fjárhagsáætlunar bæjarins á
hverjp einasta ári. En tillög-
um þessum hefur íhaldið jafn
oft vísað frá og drepið.
En snemma á því kjörtíma-
bili, sem nú er að ljúka, gerð-
ust þau tíðindi, að einn af bæj
arfulltrúum íhaldsins, Einar
Thoroddsen, flutti tillögu í
bæjarstjórn um byggingu
verkamannahúss. Tillagan Var
auðvitað samþykkt, af því að
húm kom frá íhaldsmanni. Em
það hefur orðið harla lííið af
framkvæmdum enn sem kom-
íð er. Og að vonum spyrja
nú verkamenn við höfnina,
hvenær vænta megi þess, að
foætt verði úr aígerlega óvið-
unandi aðbúnaði þeirra mörgu
mamna, er atvinnu stunda við
höfnína.
I
í dag verður kosið frá kl. 10 f. h. til kl. 11 e. h.
og Iýkur kosningu þá. — Kosið verður i skrifstofu Dags
brúnar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Kösningaskrifstofa B-!istans er í BreiÖfirðingabúð, símar: 1-49- 06, 2-38-85 og 2-35-27.