Alþýðublaðið - 19.01.1958, Side 2

Alþýðublaðið - 19.01.1958, Side 2
2 AlþýðublaSið Suimudagur 19. janúar 1958 l r á Akureyri um samvinnu eftir nokkurra ára fram í tímanu. Er jjá einnig hægt að haga fram- kvæmdum bæjarins þannig, að þær auki atvinnu á þeitn tíma, þegar kreppir að með atvinnu ihjá öðrum aðilum. Hafa komið sér saman um bæjarstjóra ætla að láta bæinn taka við togurunum RÍKISSTJÓRNAEFILOKKARNIR á Akureyri hafa kom ið sér saman um samvínnu eftir kosningar, enda þótt þeir bjóði fram til bæjarstjórnarkjörs hver í sínu Iagi. Hafa þeir gert með' sér málefnasamning um stjórnarkjörs hver | Framhald af lS.síðu. inn hefur það á bæjarmála- steínuskrá sinni, að gerð sé á- fagj_ Hafa beir gert með sér máléfnasamning um stjórn bæj ætlun um framkvæmdir til arfélagsins. Málefnasamningur sá flokkarnir hafa gert með sér felur meðal annars í sér þá ráð stöfun, að bæiaríélagið taki al 1 gerlega í sínar hendur útgerð 5 íslenzkum ke Danmerkur er togaranna, væntanlega geri út gerð þeirra að bæjarútgerð, Út gerðarfélag Akureyringa, sem gert hefur út togarana, hefur verið hlutafélag, sem bæjarfé lagið átti mikinn hlut í. Enn fremu er ákveðið að skipta um forustu í útgerðinni. Þá er ákveðið fyrir fram hver verða eigi bæjarstjóri. Ríkisstjórnarflokkarnir hafa svo mikið fylgi á Akureyri, að ekki getur hjá því farið, aþ þeir fái meirihluta. Norræoa félagið steodor fyrir boðinu. aÐgana 24.—30. ágúst dvelja NÝLEGA barst Norræna fé- laginu í Reykjavík boðsbréf frá „Föreningen Norden'e, í Kaupmannahöfn, þar sem danska félagið býður 15 ís- lenzkum kennurum ókeypis námsdvöl í Danmörku um þriggja vikna skeið í ágúst- inánuði 1958. Þetta er í fjórða skiptið, sem islenzkir kennarar fá slíkt heim boð fyrir atbeina Norræna fé- lagsins í Danmörku, en tvíveg- is hefur dönskum kennurum! verið boðið til íslands og hefur i clvöl þeirra her verið skipulögð ■af Sambandi ísl. barnakennara o gLandssambandi ísl. fram- haldsskólakennara í samvinnu við Norræna félagið. Um 60 íslenzkir kennarar og tæplega 50 danskir kennarar hafa hing- að til notið þessarar gagn- Avæmu fyrirgreiðslu. KYNNISFERÐIR. Gert er ráð fyrir því, að ís- lenzku kennararnir komi til Kaupmannahafnar nieð m. s. Heklu miðvikudaginn 6. ágúst. n. k. (Hekla fer héðan 2. ágúst). Síðan verður þriggja daga dvöi í Kaupmannahöfn, skoðuð söfn, heimsóttar bækistöðvar dag- blaðs, farið í ferðalag um Norð- nr-Sjáland til Frederiksborg- hallarinnar og Kronborg og farið um Norðvestur-Sjáland m. a. heimsótt dómkirkjan í Hróaskeldu. Dagana 10.—23. ágúst. dvelja íslenzku kennararnir í Söder- borg Höjskole og verour þá far Ið í kynnisferð um Suður-Jót- land. svo kennararnir í Höfn og búa þar hjá starfssystkinum sínum. Þá verða heimsóttir skólar og ýmsar aðrar menntastofnanir í Kaupmannahöfn og nágrenni. Hinn 29. ágúst býður danska menntamálaráðuneytið ís- lenzku kennurunum ásamt' fleiri gestum til Skilnaðarhófs, en laugardaginn 30. ágúst verð ur haldið heimleiðis. Undirbúningsnefndina skipa fulltrúar Norræna félagsins í Danmörku, kennarasamtak- anna og yfirstjórn fræðslumála Kaupmannahafnarborgar. For- maður nefndarinnar er formað- ur skólamálanefndar Norræna félagsins í Danmörku Albin Michelsen, ráðuneytisstjóri menntamálaráðuney tisi ns. Þess má geta að meðal nefnd armanna eru Carl Th. Jensen aðalritstjóri Berlingske Tid- ende og frú Bodil Ðegtrup fyrr verandi ambassador Dana í Reykjavík. Tilkynning um þátttökuskil- yrði og umsóknarfrest verður birt síðar í dagblöðum og út- varpi, þegar undirbúningsnefnd hefur verið skipuð af hálfu ís- lenzkra aðila. LEIKFÉLAG REYKJAVÍK UU hefur frumsýningu á mið vikudaginn kemur á leikritinu FYRSTU sinfóníutónleikar ársins verða í Þjóðleikhúsinu annað kvöld kl. 20,30 Róbert A. Ottósson stjórnar Sinfóníu hljómsveitinni, en Rögnvaldur Sigurjónsson leikur einleik á píanó. Efnisskráin, sem er h:n vand aðasta, er þannig: 1) E’Iugelda svíta eftir Hándel, ekki flutt hérlendis áður. 2. Píanókcnser nr. 1 í e moll eftir Chopin. 3) Sinfónía nr. 2 í d raoll eftir Brahms. Tónleikarnir eru ann að kvöld, mánudag. Framhahl af. 12. si75u. varleg meiðsli á höfði, svo og fótbrot, og lézt sem íyrr segir af meiðslum sínum í fyrrinótt. Þetta hörmule-ga siys ætti að vekja öll börn og forehlra til skilnings á því, að lífshættn legt er að hanga aftan í hílum. Verður það aldrei nægiíega brýnt fyrir aðstandendum barna, að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að gera hörn- unum þetta ljóst, o-g reyna þannig að koma í veg fyrir, að slys af þeim sökum eigi sér stað. „Glerdýrin“ eftir Tennessee Williams, en þýðinguna hefur gert Geir Kristjánsson. Leikrit ið var frusnsýnt í New York 1945 og hiaut það tvenn verð Iaun þar í Iandi, þ. e. 1 verð laun leiklistargagnrýnanda í New York og Donaldsonverð launin, en þau eru vejtt fyrir sérstakt afrek á sviði leiklistar í Bandaríkjunum. Leikrit þetta inniheldur að eins fjórar persónur, og eink um eru þriú hlutverkin veiga mikil. Þau eru leikin af Helgu Valtýsdóttur, Kristínu Önnu Þórarinsdóttur og Gísli Hall dórssyni. Fiórða hlutverkið fer Jón Sigurbjörnsspn með .Gunn ar K. Hansen er leikstjóri. Magnús Pálsson hefur gert leik tjöld og Gissur Pálsson sér um alla iýsingu. BIFREIÐARSTJÓítAR, sem fara um fjallvegi og af- skekktar leiðir skyldu gæta eftirfarandi: 1) Spyrjist fyrir um ástand vegarins, áður en þér leggið stað. 2) Byrjið ekki ferðína að kvöldi — eða næturlagi, ef veð- lu' er ótryggt. 3) Hafið samfkt við aðra bifreiðarstjóra, ef kostur er. 4) Gleymið ekki að taka með góðar skóflur, dráttartaug og þeðjur á öll hjói. .... 5) Gerir aðstandendum eða vinum aðvart um fyrirhugað- nr ferðir, svo að þeir geti komið boðum um aðstoð, ef nauðsyn krefur. N S s s s s s S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s c Verkamenn: Afliö ykkur félagsrétfinda í Verkamannafélaginu Dagsbrún í VERKAMANNASTÉTT hér í Reykjavík eru mörg hundruð verkamanna, sem eru aukameðlimir í Verka- mamiafé’agsins Dagsbinin, greiða sama árgjald og fullgildir félagsmenn og njóta hvorki atkvæð isréttar né kjörgengis í félaginu, hvorki um stjórn þess eða hagsmunamál stétíarinnar. — Aukameðlimirnir hafa ekki sama rétt til vinnu og aðalmeðlimir, er hafa samn- ingshundinn forgangsrétt til allrar verkamannavinnu, Atvinnuleysistryggingasjóður Dagsbrúnar fær sömu tekjur af vinnu aukameðlima og fullgildra meðlima, en aukameðlimur fær engar atvinnuleysisbætur, ef þeir verða atvinnulausir. Atvinnulcysisbætur fyrir fullgildan meðlim Dags- hrúnar erú nú kr. 69.54 á dag fyrir verkamann með tvö börn eða fleiri. Sá, sem er aukamcðlimur í Dagsbrún verður algerlega af þessum botum. Verkamenn þeir, sem ekki eru þegar fullgildir með- limir Dagsbrúnar þurfa þegar í stað að afla sér fullra félagsréttinda. HiSíi Morræiia ténskáldaráisins wriur haldin í ðsié á hausti ksmanda Tónskáldafélag íslands hefur kjörið dr. Hallgrím Helgason í norræna dómnefnd. TÓNSKÁLDAFÉLAG íslands ’ hefur nýíega kjörið dr. Hall-: grím Helgason sem fulltrúa sinn í norræna dómnefnd tíl að ákyeða hvaða norræn verlc skuli flutt á næstu hátíð Nor- j ræna tónskáldaráðsins, sem! haldin verður í Oslo á hausíi komanda. Iíefir Hallgrímur tekið kjör- inu með þeim forsendum að leggja sjálfur e’kki fram verk til flutnings að þessu sinni. ÍSLENZK VERK. Jafnframt hefir Tónskálda- félagið kosið dómnefnd lil að velja íslenzk tónverk, sem leggja skal undir úrskurð hinn ar samnorrænu dómnefndar. í þessari nefnd eiga sæti dr. Hall grímur Helgason, Guðmundur Matthíasson og Páll Kr. Páls- son. Hefir nefndin orðið sam- mála um að gera eftirfarandL tillögur um íslenzk verk til hinnar samnorrænu dómnefnd- ar: A. AÐALTILLAGA: a) Hljómsveitarverk: Jón Leifs: Landsýn, forleikur.. Jón Nordal: Píanókonsert. Sigursveinn D. Kristjánsson: Draumur vetrarrjúpunnar. b) Kammermúsikverk: Jón Leifs: Strokkvartett nr. I „Mors et vita“. Magnús Bl. Jóhannsson: Fjórar abstraktionir fyrir píanó. Framhald á 8. síðu. Ðagskráin í dag: 9.20 Morgunútvarp. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Óskar J. Þor- íáksson. Organleikari: Páll Isólfsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi: Um söfnun og varð veizlu íslenzkra söguheimilda (Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur). 14.00 Miðdegistónleikar (plötur) 15.30 Kaffitíminn: Þorvaldur Steingrímsson og félagar hans leika vinsæl lög. — Tónleikar. 16.30 Framhaldsleikritið „Víxl- ar með afföllum“, eftir Agnar Þórðarson; 1. þáttur endurtek inn vegna rafmagnsleysis og truflana hér og hvar s. 1. fimmtudagskvöld. 17.10 Tónleikar (plötur). 17.30 Barnatími (Pálmi Péturs- son kennari). 13.30 Mioaftantónleikar (pl.). 20.20 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur í hátíðasal Háslcól- ans. Stjórnanái Hans-Joaehim Wunderlich. 21.00 Um helgina. — Umsjónar- menn: Páll Bergþórsson og Gestur Þorgrímsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög: Sjöfn Sigur- björnsdóítir kynnir piöturnar. 23.30 Dagskrárlok. Ðagskráin á morgun: 13.15 Búnaðarþáttur: Tilraunir með sauðfé (Dr. Halldór Pals son). 15.00 Miðdegisútvarp. 18.3 OFornsögulestur fyrir böm (Helgi Hjörvar). 18.50 Bridgeþáttur (Eiríkur . Baldvinsson). 19.05 Lög úr kvikmyndum (pl.). 20.00 Fréttir. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveit íslands í Þjóðleik- húsinu; fyrri hluti. Stjórnandi:. Róbert A. Ottósson. Eijileik- ari á píanó: Rögnvaldur Sig- urjónsson. 21.25 Um daginn og veginn (Jóa as Sveinsson læknir). 21.45 Einsöngur: Primo Montan- ari syngur (plötur). 22.00 Fréttir. 22.10 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæstaréttarrit- ari). 22.30 Nútímatónlist (plötur). 23.05 Dagskrárlok. Dagskráin á þriojuclag: 15.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Útvarpssaga barnanna: — „Glaðheimakvöld“, eftir Ragn heiði Jónsdóttur; VI. (Höf- undur les). 18.55 Framburðarkennsla i dönsku. 19.05 Óperettulög (plötur). 20.00 Fréttir. 20.20 Stjórnmálaumræður: Um bæjarmál Reykjavíkur. Fyrra kvöld. Ræðutími hvers iiokks 35 mínútur í einni umferð. —- Dagskrárlok um kl. 23.30.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.