Alþýðublaðið - 19.01.1958, Qupperneq 4
Sufinudagur 19. januar 1958-' -
EINHVER REZTA gamansag-
an, sem ég hef heyrt í |»essari
kosningabaráítu, er á þessa ieið:
Kornungur sonur lék sér við hné
föður síns einn daginn, sem las í
blaði. Faðirinn sagði við konu
sína: Ilér er mynd og viðtal við
Iiunclrað ára gamia konu, liún er
skýr í hugsun og ennþá teinrétt.
S*að er merkilegt livað aldurinh
íer vel með sumt fólk.“
SONURINN ÞAOÐI við lejk
sinn, en allt í einu sagði hann og
3eit upp á föður sinn: „Pabbi,
ég ætla að verða hundrað ára."
,,Jæja, vinur minn,“ sagði faðir-
irin. „Það er mjög hár aldur.“
Svo fór faðirinn að hugsa um
íramtíð sonarins og eftir drykk-
langa stund sagði hann: „'En
fyrst þú ætlar að verða svona
garnall, þá verðurou að hugsa
fyrir því hvað þú ætlar að verða,
hvað þú ætlar að gera, því að
aðalatriðið í lífinu er að hafa ör
íjgga. atvinnu.“
ENN HUGSABI drengurinn
sig vel um. Þetta var mikið
vándamál. Loks sagði har.n
Ijómandi í íraman: „Nú veit ég
hvað ég ætia að gera alla ævi,
ég ætlá að vinna í Miklubraut-
inni:“ — Hjónin áttu heima
skammt frá Miklubraut. Til að
byrja með áttuðu þau sig ekki á
því, hvað drengurinn var að
fara, en allt í einu fóru þau að
skellihlæja. Veslings barnið
vissi ekki hvers vegna þau létú
svona, en svo sagði það: „Já, er
þ'áð ekki örugg atvinna?“
HELGI SÆMUNBSSON sagði
Barnið, sem vill verða
hundrað ára.
Og vinna alla ævi á
Miklubrautinni.
brautinni.
Pólarnir og dönsku kon-
ungshjónin.
Nýr Alþýðufiokkur geng-
ur fram til starfs.
þessa sögu á fundi A-lis'tans í
Stjörnubíói: „Þegar dönsku kon-
ungshjónin komu hingað þótti
sjálfsagt að taka vel á móti þeim
og ráðaménn Reykjavíkur vildu
ekki láta sitt eftir liggja. En allt
í einu vöknuðu þeir upp við
vondan draum. Konungshjónin
urðu að aka fram hjá Pólunum
á leið sinni af flugvellinum inn
í borgina, en Pólarnir hafa ekki
verið til að sýna.
NÚ VORU GÓB RÁÐ DÝR
og sérfræðingar bæjarins sett-
ust á rökstóla og þeir fundu ráð:
Þeir létu smíða trétröppur við
þá hliðina, sem blasti við hin-
um tignu gestum og síðán var
sú liliðin máluð allstérkum lit-
um. Ekki var snert við bakhlið-
inni og heldur ekki húsinu inni.
Það var allt látið hanga við það
sama.
ÞANNIG ER IIÚS Reykja-
víkur, málað hið ytra og aðeins
framhliðin, en fúið að innan.
Það er ekki framtíðarinnar hús,
þrátt fyrir állt það geypifé, sem
bæjarstjórnarmeirihlutinn hefirr
haft með höndum úr vasa borg
aranna á undanförnum hálfum
öðrum áratug.“
eggert ÞORSTEINSSON
sagði á þessum sama fundí:
„Slmdrunginni er lokið í Al-
þýðuflokknum. Við göngum ein
huga til starfsins í sama anda og
áður var starfað. Flokkurmn
hefur orðið fyrir mikilli blóð-
töku, en hann hefur stað.izt eid-
raunina og nýtt tímabil er haf-
ið í sögu flokksins. Það er í
raun og veru nýr Alþýðuflokk-
ur, sem nú gengur fram til
starfs. Við höfum á að skipa
miklum fjölda nýrra starfskrafta
með ný' viðhorf að vissu leyti,
en byggjum þó í einti og öilú á
reynsiunni, sem að vísu hefur
verið okkur dýrkeypt, en þó
náuðsynleg og óhjákvæmileg.
ALÞÝÐUFLOKKURINN hef-
ur ekki breytt um nafn og held-
ur ekki um meginstéfnu. Komtn
únistar ganga undir þremur
nöfnum og enginn virðist ge-a
áttað sig á því hvers vegna.
Þetta er vottur stefnuleysis
flokksins. — Alþýðuf lokkuri nn
stefnir nú upp og fram. Komm-
únistar norður og niðúr.“
Hannes á horninu.
síhum hluta góð skil í hlut-
verki Rollý.
Leiktjöld máláði Lotháf
Grund, en Róbert Bjarnason
stjórnaði Ijósum og leiksviðs-
stórn annaðist Ragnar Jónsson.
Varð ekki annað séð en þessir
aðilar ynnu verk sín af smekk-
vísi og kunnáttu.
Ber öllum aðilum beztu þakk
ir fyrir hið ágæta kvöld í Bæj-
arbíói.
E. G.
Leikfélag Hafnaifjarðar:
Gamanleikur í þrem þáftum eftir Guy
Paxfon og Edvard Hoile.
ÞRIÐJUDAGINN 14. jan-
úar hafði Leikféiag Hafnar-
fjarðar frumsýningu á fyír-
nefndu leikriti í þýðingu
Sverris Haraldssonar.
Efni leikritsins, sem ekki
getur talizt mikill skáldskapur,
er afbrýðisemi og tortryggni
f'rú Margrétar, konu Pentwicks
leikhússtjóra.Snýst svo ali t leik
ritið um þann mikla vanda að
eyða tortryggni hennar. Tekst
það vonum betur, en margt
skeður ótrúlegt á þeirri leið.
Er bezt að leikhúsgestir fylgist
með því sjálfir, þá mun ekki
iðra þess. Er leikurinn bráð-
Eiríkur Jóhannesson •
í híutverki skátaforingjans
skemmtilegur og vekur óskipta
kátínu áhorfenda.
Klemenz Jónsson annast leik
stjórnina og tekst það vel, þó
|er tal leikendanna ekki eins
gott og t.d. í Svefnlausi brúð-
Iguminn, sem hann annaðist
j ieikstjórn á hjá L.H.' á síðasta
ári.
Leikendur eru alls níu og
fara þeir yfirleitt laglega með
hlutverk sín. Þó verður leikur
kvennanna að teljast sýnu
betri, einkum leikur Sigríðar
Hagalín, sem leikur Fritzy
Willers, leikkonu. I öðrum hlut
verkum eru þær Katla Olafs-
dóttir, sem leikur konu Pent-
vicks og er hin afbrýðisama
■iginkona, Sólveig Jólianns-
lóttir í hlutverki Molly, dótt-
ir ráðskonunnar og Kristín Jó-
'iannsdóttir, sem leikur frú
larris, móoir Mollyar.
Eiginmanninn, sem öll þessi
ísköp dynja á, Charles Pent-
wick, leikhússtjóra, leikur Sig-
■irður Kristinsson, en Friðieif-
n* E. Guðinundsson fer með
úlutverk Roberts Bentleys leik
ira. Hefur hann farið með hús-
bónda sínum til Cranberry Cot-
‘age, sveitaseturs og ætlar að
vera honum þar til afþreving-
rr í raunum hans, Dick, son
Pentwicks, leikur Ragnar Magn
ússon, sem er alger nýliði á
'eiksviðinu og á eflaust eftir að
’.ýna sig þar oftar, verði fram-
hald á leik hans ekki lakara
en í þetta skipti. Eftir er þá að
nefna Eirík Jóhannesson, sem
fer meö hiutverk Mole, fyrr-
Framhald af 7. síðu.
svo, að eðiilegar og saniigjarn
ar siðferðisreglur séu úr sög-
unni, um leið og hætt er að
beita grimmd? Því vil ég tæp
lega trúa. — Ég hef ekki trú á
hinum fornu aðferðum, freœ-
ur en flestir minir samtíðar-
menn: E-n það er vonandi, að
þjóðin sjái að sér fyrir skyn-
samlega íhugun, og látj sér
skiljast, að verði vikið frá
kristilegum siðferðisreglum,
mun það þýða hvorki meira né
minna en upplausn þeirrar
stofnunar, sem ennþá cr
grundvöilur samfélagsins. —
Karl og k-ona, sem á annað
borð ætla sér saman að vera
ævilangt, hafa enga frámbæri-
lega ástæöu til að búa saman
ógift: Séu ákvæði skattalag-
arina ranglát gagnvart hjóri-
um. sem' bséðí vinna úti, er
það ekkf rétt leið að leggja
niðúr' hjónabáridið, heldúf
hitt að; breyta lögunum. Það
fólk, sem sýnir. að það vilji
búa saman gift, en ekki ógi-ft,
á kröfu til að löggjafinn. taki
tiilít til þess. Hitt ekki.
ÁLIT ÞJÓÐARINNAR
ÚT Á >TÐ
Það er ekkert aðalatriði í
þessu máli, hvernig I?t;ð er á
Islendinga í öðrum löndum.
Þó gerir ekkert til, þótt menn
viti, að erlendis hefúr það
víða vakið varitraust á sið-
ménriingu þjóðar vórrar,
hversu margir eru hór „sáma
sem giftir“. Tala óskP.getinna
bai’riá skipár oss meðfram af
þessum orsökum á bekk með
ýmsum, sem vér annars höf-
um lítinn hug á að líkjast. Þær
skýrslur fara víða og eru lesn
ar um allan heim
Jakob Jónsson.
höfuðborgum Northirlanda, —
getur fóJJc kéypt íbúðir, en verð
ið er gífúríegt, samanborið við
leigu. Samt sem áður ganga í-
búðirnar skiptum, og jafnvel
sölum, fyrir milligöngu Vet-
jorka.
En svo gerðist það síðastliðið
sumar, í júní og júlí, að skyndi
lega var auglýst mikið af
„vönduðum og dýrum íbúðum“
til leigu. En það var þegar
Khrustjov neyddi allmarga
háttsetta skrifstofuvaldamenn í
Moskvu til að „flytja út á
land“, eða til Síberíu. En fyrir
milligöngu Vetjorka fluttist
nýtt fólk þegar í íbúðir þessar.
einkum ungir liðsforingjar úr
lífyarðarliðinu.
í auglýsingadálkum þessum
er og boðin atvinna í öllum
starfsgreinum; þar er og sagt
hvar sé bezt og ódýrast að láta
sauma á sig föt, eða nema söng.
O.FT GERT UPPTÆKT.
Kremlhúsbændur fylgjast og
afnan vel með þessari síðustu
eftirlegukind auðvaldspress-
unnar á ráðstjórnarheimilinu;
blaðið er oft gert upptækt, og
verður þá að gefa út nýtt upp-
lag í skyndi, svo að almenn-
ingur hverfi úr biðröðunum.
Er svo sagt að Vetjorka njóti
sömu sérréttinda undir ráð-
stjórn og grískkaþólska kirkj-
an, — stjórnin hrófli ekki við
því, sökúni þess að almenning-
ur megi ekki án þess vera.
En Vetjorka er hins vegar
í útflutningsbanni, og það er
ekki nokkur leið að gerast á-
skrifandi að því. Spyrjist mað-
ur fyrir um það hjá stofnun
þeirri, er sér um útflutning
rússneskra blaða, er svarið allt
af. að upplag þess sé svo tak-
makað, að ekki nægi Moskvu-
búum sjálfum, og sé því ekkl
' unnt að selja það úr landi.
I Meginorsökin er hins vegar
I sú, að flokksstjórniii vill helzt
i komast há því að'fólk erlendis
komizt að rauri um að í höf-
^ uðborg Sovétveldanna eimi
jenn eftir af borgaralegum hátt
um. — meira að segja smáborg
aralegum.
Frú Harris — Kristín Jóhanns-
dótiir; Móllý, dóttir hennar —
Sólveig Jóhannsdóttir.
iverandi skátaforingja. Er leik-
ur Eiríks tvímælalaúst lang-
! beztur þeirra karlmanna, sem
á sviðið komu. Naut hann líka
óskiptrar aðdáunár leikhús-
, gesta í hvert skipti, sem hann
kom fram. í leikslokin var Ei-
ríkur hylltur af Leikfélagi
Hafnarfjarðar, færð stóreflis
blómakarfa og flutt prýðilegt
ávarp af Huldu Runólfsdóttir.
Var hér um að ræða 25 ára leik
afmæli Eiríks hjá Leikfélag-
inu. Hefur Eiríkur oft á þess-
um árum skemmt fjölda bæj-
arbúá og nábýlismanna með
gamansemi sinni og léttum leik.
Sverrir Guðmundsson fót
með hlutverk Jallops bílstjóra
sást bregða einu sinrii fyrir eðá
tvisvar. Hundurinn Ratt gerði
BSöð í Rússlandi
Framhald af 7. síðu.
fyrir að hafa svikizt um að
koma til ákveðins stefnumóts
við hann á leikhúss.torginu
kvoldið áður. Þarna er og aug-
lýst fínásta loðkápá fyrir samá
| og 'eltkert verð. Og þarriá cru
líká þær auglýsingar, serri
' skerrmtilegast ' er að lesá. —
hjúskapartiiböðin. Af' þeim er
hinn mesti aragrúi í hverju
blaði. Ekkert fóik er eftirsótt-
ara. sem hjúskaparaðilar en
ékkjur eða ekkjumenn, sem
eiga sína eigin íbúð, og veldur
þessu hið. alkunna húsrtæðis-
leysi í höfuðborg Sovétýeíd1
anna. Og hér auglýsir miðaldra
kona, sém vinnur sem galdkeri
í ríkisbankanum, ao hún vilji
gjarna kýnnást skemmtilegum
flokksbróður, — og leggur vit-
anlega áherzlu á að hún eigi
einkaíbúð í eiriúm af hiriurri
nýju skýsköfum borgarinnar,
innar. bar sem hún má bá vera
viss um að hún fái tilboð svo
hundruðum skiptir.
ÞEGAK ÚRVALS ÍBÚÐIR . j
í blaðinu er líka oft auglýst
eftir skiptum á íbúðum. )
Moskvu, — öldungis eina oí
LEIGUBÍLAR
Bifreiðasíöðin Bæjarleiðii
Sími 33-500
Síminn er 2-24-40
Borgarbilastöðin
—o—
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 1-15-80
Bifreiðastöð Reykjavíkui
Sími 1-17-20
SENDIBÍLAR
Nýja sendibílastöðin
Sími 2-40-90
Sendibílastöðin Þröstur
Sími 2-21-75
Þflrm!U|r ári Arason, hdl.
LÖGMANNS8KIUFSTOFA
Skólavörðustíg 38
c/o l’áll Jóh. Þorleifsson h.J■ - Pósth. 621
Sima* I W /b og 15417 - Simnefni: <iii
í