Alþýðublaðið - 19.01.1958, Blaðsíða 5
Sunnudagur 19. janúar 1953
Alþý«ubla#i8
Boðskapur Jóns heitins Baldvinssonar til verkamanna:
Eftirfarandi kafli er úr ?
ræðu Jóns heitins Baldvins-
sonar á Alþýðusambands- •
þingi árið 1936. Það er ekki
$ úr vegi að rif ja þau upp, því ^
^ að þau eiga engu síður við]
^ nú en þá. \
„En það eru fleiri en Sjálf-
stæðisflokkurinn, sem hafa
haldið uppi árásum á Alþýðu-
:flokkinn. Kommúnistar hafa
einnig verið með ásakanir á
hendur Alþýðuflokknum í svip
uðum tón og blöð Sjálfstæðis-
flokksins. En það undarlega
skeður þó, að þeir hafa enn é
ný endurnýjað sitt árlega sam
fylkingartilboð í ár, og vilja
að Kpmmúnistaflokkurinn oe
Alþýðuflokkurinn og líkiega
vinstri flokkarnir í heiíd sinn'
— myndi einskonar sámfýlk-
ngu. Það er dáiítið. óljóst, hvac
ætlazt er til með þessari sam-
fylkingu. En mér skiist, að
k.ommúnistar vilji fá að vara
með í pólitík vinstri flqkkanna.
vilji koma þar til greina sem
flókksaðiii og fá að setja sin,n
stimpil ásamt hinum unþir þáð
sem er , gert, —- vitaniega til
hess að geta sagt, að beir hafi
þarna áhrif, svo að þeir geti
þakkao sér. I raun og veru er
þettá eðlilegt frá Sjónarmiðí
komn'iúnista. Stjórnmálastefna
’þeirra á Norðurlöndum.og Vest
ur-Evrópu hefir beoið skip-,
bot. Mú eru þeir hættir ati
hampa. byltingunni. sem öllu
átti að breyta skyndilega, v:nn
andi fólki í hag. Það er óneit-
aníega nokkuð aðdráttarafl í
hessu, sérstaklega fyrir unga
fólkið, sem lítið þekkti til erf-
iðleika, lífs.ins, að öllu yrð
skyndilega breytt og bylt og
allir agnúar sniðnir af þjóðfé-
lagsfyrirkomulaginu. Og skrif-
in um byltinguna hafa vafa-
laust átt sinn þátt í því fylgi,
sem kommúnistar hlutu utan
Rússlands. En þegar þetta hald
reipi er brostið, er ekki nema
eðlilegt, að kommúnistar vilji
bjarga flakinu í hlé við bá,
sem ölíu halda í góðu horfi, og
verða beim* samferða.
Því er ekki afi neita, að ein-
síöku maður í Alþýðuflokkn-
um hefir liallast að því, að
taka berj samfylkingartilboði
kommúnista. Þeir hafa gleymt
Jón Baidvinsson
að skýra frá því, livernig slíkt
samstarf gæti verið fram-
kvæmanlegí. Það er ekki tal-
að um neitt annað en sam-
fy-lkingú, samfyikingu, eins og
það sé lausn allra vandamáia
nútímans.
En þó að kommúnistar héiyá
landi vildu reyna að starfa í
sambandi við vinstri flokkana,
þá er ckki hægt að raiða sig á
þá, vegna þes að lcoinmúnista-
flokkarnir geta ekki sjálíir nein
ar álcvarðanir tekið. Ákyarðan-
ir þær, sem þeir eiga að fylgja,
eru ekki gerðar með samþy-kkt-
um á þingum þeirra og fundum
í löndunum, þar sem þessir
fiokkar starfa, heldur eru sam-
þykktirnar gerðar í Moskva og
sendar sem fyrirskipanir tii
fæla frá þeim ýmsa þá menn,
sém nú eru uppistantíandi í
þeim flokkum.
þeirra um það, livernig þeir
eigi nú að haga sér í þessu
eða hinu fyrirbrigðínu, sem fyr
ir kemur í þjóðfélaginu. Enda
mun það vera svo, að í bili sé
þetta fyrirskipað frá Moskva,
að hrópa á samfylkingu, og að
þeim beri nú að lægja ofur-
lítið í blöðum sínum árásirnar
á alþýðúflokkana í Vestur-Evr-
ópu. Að þeir eigi að gera þetta
meðan þeir séu að smjúga inn
til alþýðuflokkanna, til þess að
taka sér þar bólfestu, hafa á-
hrif með sellustarfsemi sinni
til þess annaðhvort að ná fóik-
inu frá alþýðuflokkunum yfir
í kommúnista, eða sem senni-
legast mundi verða árangurmn,
að veikja alþýðuflokkana og
Það eru ekki nema örfá ár
síðan foringjar alþýðuflokk-
anna voru, sam-kvæmt sSkipun
frá Moskva, álitnir hinir mestu
svikarár við verkalýðinn og'
þannig um þá taiað í biöðum
| kommúnista. Þeir áttu eftir
I skoðun kommúnista að vera
hættulegustu svikarar, sem
j \mrkalýðurinn ætti að vara sig
á og losa sig við sem ailra fyrst.
i S’ o þurftu Rú.ssar aö fara að
vingast við þjóðirnar í Vestur-
Evrópu. Það var ekki af nauð-
syn Kommúnistaflokksins f
neinu einstöku landi, heldur af
rússneskri nauðsyn, að það var
aftur breytt til ,um tón. Og nú
voru foringjar aiþýðufiokk-
anna ekki hinir ailra verstu.
Hefir þessi hringiandaháttur
kommúnis.ta yerið nefndur ijnu.
dans þeirra, og, ska’t játað, að
þeir hafa furðanlega hangið í
línunni, það er að segja þeirri
línu, sem strengd er í :í Moskvu.
— því að þeirri lír.u megá þeir
aidrei sleppa.
Þeir úr hópi kommúnitía,
sem lilho.vra verkalýðnum, og
sem fallast á mál Alþýðiiflekks-
ins, eiga vitanega og að sjáit'-
sögðu að veita þeim máhirrt
fylgi. En þeir eiga að gera
meira. Þeiy eiga að hætta samr
starfisemi yið Kommúnista-
flokkinn og skipa sér urníir
merki Alþýðuflokksins. Því a(S
það, að verkamenn starí; í
tveimur flokkum, hlýtuv að
veikja þá, og hefir gert það.
enda þótt kommúnistar hafi afí
I vísu farið miklar litakíarir í
j kosningum á Norðui'lömlum.
j vegna þess að vcrkálýðuriun
i hefir sniiið við þeirn bakir.u.
jörsamleqa
fráécpluérindi á
iigigafunciirs, aldrei
né ©siiiur
I 47. GREIN í lögum T>ags-
brúnar segir svo:
„Fciagsstjórn skipar þriggja
manna fræðslunefnd á úæsta
fundi eftir aðalfund, og er hún
fasíanefnd allt árið. Nefndin
skal annast um, að haldrlir
séu fyrirlestrar á vegum íé-
lagsins og á félagsírtndum. —
Hun skal og hafa á hendi aðra
fræðþlu- og útgáfustarfesmi
féiaglins, eítir nánari fvrir-
mæium stjórnarinnar".
Þessi lög félagsins hefur
aDgsbrúíiarstjó'nin þverbrdt-
ið 'og- látið scm þau séu clcki
til. íívorki stjórnin né
„fraeðsiunefndn" hefur nokk-
urn tíma leitazt við að gera
nokkuð í þó átí, sem taiizt
geía Cii fræðslu og' metmingar-
starfs. Hvað þá geíið uí hók,
eða bækling. Á fiímlum félags ,
ins hefur aldrei á síðari ár-:
um vcrið haldið fræðsluerindi
vhað þá að boðað hafi verið til
kynningarfunáa.
Dagsbrúnarstjórnin hefur
aldrei fyrr né sí'ðar lialdið
námskeið um vctkalýðsmál
né heldur kynnt fé.la-gsmönn-
um sögu verkalýðshreyfingar-
iímar hér á landi ná í öðrum
löndum. Fyrir tóif áritni síð-
saman scgu Dagsbrúnar en
an var ákveðið að láta tiíka
ekkert 'bóiar á framkvæmd
þess ennþá.
Dagsbrúnarstjórnin hefur
umgengizt sögulegar minjar
fáiagsins með svo miklu skeit
ingarleysi að þer liafa týnt
cinn fundargerðarbiik félags-
ins, sem náði yfir árin 1328—
1930. Enginn veit hvar sn bák
er niður komin og kommún-
istar geta enga skýringu géfiiS
á giötun bókarinnar, og iiafji
þeir þó víða leitað! Ftuidar-
gerðabækur félaga eru ]só dýr
mætustu heimildir um s'igu
hvers félags.
Dagsbrúnarstjórnin hefui*
enga viðieitni sýnt til þess a<S
koma sér upp samastað fyrii*
félagsstarfsrmina og jafnvel
nú, þegar féiaginu heí’ur ver-
ið géfin lóð rthdir fé'lagsheim-
iÚ, þó bolar ekkert á minrsi
fiáföfiuuarstarfsemi fyrir Iiús
by-ggihgu.
Á iríeðan stærsta vcrkiiívðs-
félag landsins hrftir enga'l
samastað átt hafa örtniir rm tiu
lau’iþegaféiög komið s»r u»p
myndarlegum félagsh imil-
uin.
Slíkrí átjorn í strersta vi-rk t
lýðslelhgi iandsins hafna
verkamcnn í dag.
N ýk om ia d ö n s k
L á
iöMMÍSIÍ
B r e i ð
Hafnfirðingar
Hafnfirðingar
heldur almeiinan kjóseíidaiund næstk! mánudag 20. jaliúar kl. 8,30 síðdegis í Bæjarbíöi.
Fíuil verSa sluti ávörp og ræður. --
Eiftsceiigurs CsuSrán Á. Simonar éperHSÖngkona. « SCristihn Hallsson ópéru-
söngvsrL — LúHrasveit Hafarfjaréar Isifcsir frá kl. 8-S,3Ó.
Allir bafiífirzkir kjósendur velkomhír niéðan húsrúm leyfir.
Aiþýðuflókkurinn Hafnarfirði.
3
s
s
s
s1
s
s
s
s
1
s
s
s
s
s