Alþýðublaðið - 19.01.1958, Side 8
»
Alþýðu blaðið
Simnudagur 19. jarsúar 1958
pHBh- pg }£» ® R
3 J S M í 1 1 ú
1S32 farþegaflugvélar
höiðu viðkomu á
Kefiavíkurflugveili.
Á ÁRINU 1957 höfðu samtals
1832 farþegaflugvélar viðkomu
á Keflavákurflúgvelli.
Eftirtalin flugfeiög höfðu
flestar lendingar: Pan Ameri-
can World Airjvays 422 vé’.ar.
British Overseas Airways Corp.
178 vélar. K.L.M. Royal Dutch
Airlines 175 vélar. Trans World
Airlines 161 vélar. Flving Tig-
er Line Inc. 131 vél. Máritime
Central Airways Ltd. 122 vél-
ar. Sliek Airways 82 vélar. EL-
AL: Israel Airlines 77 vélar.
Samtals fóru um flugvcilinn:
80.544 farþegar, 1.659.201 kg.
vörur, 323.892 kg póstur.
Vesturveldin mótmæla
hverri rannsékrt á
Dadsbrún, stærs'a verkaSýðsfélag lands-
ins, á sér engan samastað meðan Prent-
arafélagið rekur myndárlegt félagsheimili
SLÖDASKAPUR og sofanda
háttur kommúnista í Dagsbrún
arstjórninni liefur verið með
slíkum fádœmum að ókimnug-
ir eiga erfitt með að trúa því,
að nokkrir forustumenn verka-
lýðsfélags sýni félagsmönnu.u
og félagsstarfsemi annað eins
tómlæti.
Dagsbrúnarmenn eiga sér
engan samastað fyrir félags-
starfssemi, .og stjórnin hefur
ekkert aðhafzt til þess að eign-1
ast húsaskjól, öll þessi ár, scnr
kommúnistar hafa farið með
völdin.
* flIP - Hið íslenzka prent-'
arafélag, þar sem félagsmcnn
hafa um margra ára skelð faí-1
ið jafnaðarmönnum forsjá sína
hefur haft annan hátt á.
* Fyrir sautján árum síðan,
árið 1941-kéypti félagið rhynd-
arlegt. hus, sent gert var að fé-
Iagsheimili.
Par fer fram öflug félags-
starfsemi öll kvöld vikunnar að
vetrarlagi. Þar eru kvikmynda-
sýningar fyrir börn félags-
ntanna, þar er spilpð og teflt,
þar fer frám taflkennsla einu
sinni á. viku og þar- er spiluð
félagsvist fyiir prentara, konur
þeirra og gesti. Þar eiga starfs-
hópar prentsmiðjanna greiðan
aðgang að vistlegu húsnæði.
* Prentarafélagið keypti jörð
ina Miðdal í Laugardal og þar
hafá félagsmenn byggt sér sum-
arbústaði.
* Fyrir 14 árum, 1944 stofn-
iiðu félagsmenn HÍP með sér
Hið myndarlega félagsheimili H.Í.P. að Hverfisgötu 21
:‘.-F •
'blV
Í:S
" í rJ|ap
Byggingaisamvinnufélag þrent
ara og rekur það myhdarlega
byggingarstarfsemi.
* Prentarafélagið hefur stofn
að marga sjóði, Félpgssjóð,
Styrktarsjóð, Atyinnuleysjs-
sjóð, Tryggingarsjóð, Fasteigna
sjóð, Lánasjóð og Framasjóð.
* Prentarafélagið hefur oft
haft forustu um kjaramál. '
Þannig ei- varið félagsstarf-
semi í einu þeirra félaga, sem
válið hafa jafnáðarmenn til for
ustu.
* Stjórnir Prentarafélagsins
undir forustu alþýðuflokks
manna geta veríð fyrirmynd
annarra félagsstjórnar og
Bjagsb|rúnaistjórmn hefði átt
að taka hana sér til fyrir
myndar.
* Dagsbrún er nær tíu sinnum
stærra félag en HIP en stjórn
köriimúnisfa tíu sinnum verri
en stjórn jafnaðarmanna. Það
gerir gæfumtmihn.
AMERÍSKU, brezku og
frönsku hernaðaryfirvöldin í
Berlin hafa sameiginlöga af-
hent Rússum mótmæli vegna
þess, að sovézkir varðmenn
hafa hert á rannsókn á hern-
aðarjárnbrautum vesturveld-
anna, sem fara þurfa um sov-
ézk isvæði til og frá hcrnáms-
svæði vesturveldanna í Berlín.
Var hert á rannsóknum þess-
um s. 1. þriðjudagskyöld, er
herlest vesturveldanna seink-
aði mjög vegna eftirliis í Marin
born. Austur-þýzk jdirvöld
heimtuðu fyrir nokk.ru, að aílir
starfsmenn, aðrir en þeir, sem
*í hernum eru, skyldu Iiafa A.-
þýzka vegabréfsáritun til að
ferðast til og frá miíli Beriínar
og Vestur-Þýzkalands.
FORUSTA brezkra námu-
mannasambandsins ákvað í dag
að leggja fram kröfur urn ca.
28 króna laiinahækkun á viku.
Talið er, að sú hækkun múiii
nema nálega 990.000 miíljóh-
um króna, en meðlimir sam-
bandsin seru um 700.000. Jafn-
fr-amt ásakaði stjórn sambands
ins stjórn hinnar þjóðnýttu
kolanáma um að fara eftir skip-
ubum ríkisstjórnar'nnar, er
hún neitar verkamönnum um
sjúkrapeninga og 40 stunda
vinnuviku. Kröfurnar verða nú
séndar sáttadómstól iðnaðar-
Vér útvegum með stuttum fyrirvara hvers könar Loftverkfæri, Loft-
þjöppar, Borstál með hinu fræga Sandvik Coromant stáli, Málningar-
... i
sprautur með Loftþjöþpum o. fl.
Framhald af 2. síðu. :
•Siguringi E. Hjörleifsson: Sere- ^
nata fyrir strokkvartett. ■
Léitíð fykst til okkar, ef yðiir vantar Löftþjöppur eða Lóftverkiæri. —
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
j
B. VARATILLAGA: S
Árni Björnsson: Lítil svíta fyr- S
ir strokhljómsveit. S
Karl O. Runólfsson: Orkester- ^
forleikur að Fjalla-Eyvindi. •
Páll ísófsson: Passacáglia fyrir ^
orkester. ^
Hin samnorræna dómnefnd ^ ^
kemur saman i Oslo í byrjun •
marzmánaðar, til að ákveða ^ ^
endanlega dagskrá liátiðarlnn- i ^
ar, og eiga sæti í nefndinni 5 { ^
menn, einn frá hverju landi. 1 --