Alþýðublaðið - 19.01.1958, Síða 9
BuRBödagur 1®. jonúar 1958
9
Leiðir allra, sem ætla að
kaupa eða selja
B f L
liggja til okkar
Bílasaian
Klapparstíg 37. Sími 19032
önnumst allskonar vatns-
og hitalagnir.
Hitalsgnir s.f.
Símar: 33712 og 12899.
—
Húsnæðis
miðlunin,
Vitastíg 8 A.
Sími 16205.
Sparið auglýsingar og
hlaup. Leitið til okkar, eí
þér hafið húsnæði til
leigu eða. ef yður vantar
húsnæði.
KAUP/UM
prjór.atuskur og vað-
malstuskur
hæsta verði.
Álaf ossf -
Mngholtstræti 2.
Sigurður Ólason
Hæstaréttarlögmaðui
Austurstræíi 14.
Sími 15535.
Viðtalst, 3—6 e. h.
fVHnRingarspjöld
Ð. A. S.
fást hjá Happdrætti DAS,
Vesturveri, sími 17757 —
Veiðarfæraverzl. Verðanda,
sími 13786 — Sjómannafé
lagi Reykjavíkur, sími 11915
— Jónasi Bergmann, Háteigs
vegi 52, sími 14784 — Bóka
verzl. Fróða, Leifsgötu 4,
sími 12037 — Ólafi Jóhanns
S3mi, Rauðagerði 15, sími
3309® — Nesbúð, Nesvegi 29
—— Guðm. Andréssyni gull
smið, Laugavegi 50, sími
13769 — í Hafnarfirði jj Pósí
húsinu, sími 50287.
Áki Jaifibsiðn
Og
Krisíjén Eiríksson
hæstarétíar- og héraðs
dómslögmenn.
Málflutningur, innheimta,
samningagerðir, fasieigna
og skipasala.
Laugaveg 27. Sími 1-14-53.
SamúlParkort
Slysavarnafélag Islands
kai\pa flestir. Fást hjá slysa
varnadeildum um land allt.
í Reykjavík í Hanny “ðaverzl
uninni í Bankastr. 6, Verzl.
Gunnþórunnar Halldórsdótt
ur og í skrifstofu félagsins,
Grófin 1. Afgreidd í síma
( 14897. Heitið á Slysavarnafé
lagið. — Það bregst ekki. —
r
Hljóðáéyfar
Pusírör
Gc'ymiskaplar
Lugtarrammar
Lugtarbotnar
Hjólkbppár
Vinnulampar
Lottncísstengur 'o.í'l.
Bradford varaliluíir
í úrvali.
Acro bifreiðalölik,
grunnur, spartl og
þynnir.
Brautarholt 22
sírni 22255
Rakavarnar-
eíni
fyrir bifreiðar.
GíSLÁSOII HáF
Reykjavík
Sími 1 15 00.
Sænska íþróttablaðið segir
leik Finnanna hafa verið mjög
góðan, enda séu Finnar ein af
beztu körfuknattleiksþjóðum
Evrópu, a. m. k. Vestur-Evrópu.
Hér er ekki hægt að rekja
nákvæma lýsingu á leiknum í
Framliald á 11. síðu.
Frá körfuknattícikskeppni.
FINNAR eru beztir Norður-
landaþjóða í körfuknaítle:k, en
síðan koma Sviár, sem hafá ver
ið í mikilli framför í þessari
Skemmtilegu íþrótt undanfarin
ár.
Síðastiiðinn sunnudag háðu'
Finnar og Svíar landsleik í
körfuknattleik í Helsingfcrs og
lauk honum með sign Finna, 62
:50 stigum. Þetta var sjöu.ndi I
landsleikur þjóðanna í körfu-
knattleik og hafa Finnar ávallt'
unnið. Hinir hafa faríð sem hér
segir: 1953 Finnland (B-lið),
Svíþjóð (A) 62:49 st. og 55:32
samá ár i Moskvu á E.M.
Árið 1954 gjörsigruSú Finnar
,Svía í Helsingiors með 77'23 st.
og þeir sigruðu einnig í Stökk-
hólmi sama ár með 70:34 st.
Svíar'tsýna’; nú framfarir, því
að árið eftir keppa þjóðirnar
enn, í Helsingfors sigruöu Finn
ar með 80:58 st. og í Gautaborg
1956 með 69:52 st.
FINNAR Á EVRÖPU-
MÆLIKVARÐA
Munurinn á leikjunum heíur
því alltaf farið minnkandi og
var minnstur í leiknum
sunnudaginn, 12 stig. Þessl 7.
landisieikur Finna og Syta fór
fram í Abo og var leikið í.svo-
kállaðri tennishöll borgarinnár.
Aúorfendur yöru eins máfgir og
húsrúm leyfði eðá 800.
EFTIRFARANDI 10 þjóðir
hafa tilkynnt þátttöku í Heims
meistarakeppninni í ísknattleik
sem fram fer í Osló að þessu
sinni: Kanada, Finnland, Frakk
land, Noregur, Pólland, Sovét-
ríkin, Svíþjóð, Tékkóslóvakía,
Bandaríkin og Austur-Þýzka-
land. Niðurröðun leikja verður
ákveðin á fundi í Kaupmanna-
höfn '24.—26. janúar.
—o—
HEIMSMEISTARAMÓTIÐ í
alpagreinum verður opnað í
Bad Gastein 1. febrúar af
menntamálaráðherra Austur-
ríkis Heinrich Drimmel. 2. febr.
verður mótið formlega sett af
forseta Aus.turríkis, Adolf
Scháerf. Dagskrá mótsins verð
ur, sem hér segir:
2. febrúar: Svig karlar. 3.
febrúar: Svig kvenna. 5 febr-
úar: Stórsvig karla. 6. febrúax:
Brun kvenna. 7. febrúar: Stór-
svig kvenna. 8. febrúar: Brun
karla.
•—o—•
RÚ3SNESKU skíðamennirn-
ir verða beir fyrstu, sem koma
til Lathis, en þar verður háð
Heimsmeistaramót í norrænura
greinum í byrjun marz. Rúss-
arnir korna til Lathi um miðj-
an febrúar og munu búa í Vie-
rumaelci og Pajuiathi háskól-
anum, en þegar líður að mót-
, inu munu ailir þáttakendur
una a búa í Yakesskólanum, sem ligg
ur rétt við skíðaleikvanginn.
Mótið verður formlega sett
kl. 19,00 1. rnarz n.k., en 2.
marz hefst keppnin. — Fyrsta
greinin er 30 km ganga, en
keppninni lýkur 9. marz.
Ilaiidknattleikur:
álTar stærðir fyrír:
Karlííienn
Kvetffólk
Unglinga
Nýjar gerSir.
. á börn cg
fullcrðna.
fyrir kvénfólk cg
karlmenn.
i M.EISTARAMÓT íslancls í
handknattleik hefst að Háloga-
landi 25. .janúar næstkomandi.
Þetta mót verður 'fjölmennasta
og nmfangsmesta íþrótLamót,
, sem haldið hefur verið á ís- j
landi. Alis taka 10 félög þátt í
mótinu og. senda 59 ílokka til
keppni. Þátttakendur verða því
tæplega 600 og leikir 123.
j. Þessir jflokk-ar og félög taka
þátt:
' KARLAFLOXKAR
Miisíaráfiokkur: FH, KR,
ÍR, Armann, Valur, Þrótiur,
Víkingur, Fram og Afturaldmg.
1. flokkur: Þróttur, KR, Vík-
, ingur, Fram, FH og Ármanr
2. fiokkur (A) Ariðill: Fram,
ÍR, Víkineur og Ármann. B-rið
ill: KR, FH og Þrcttur.
ur i IslaErdsmótinu
2. fiokkur (3): Fram, ÍR og
Ármann.
3. flokkur (A): A-riðill: FH,
í'ram, KR, Víkingur, ÍR. B-rið-
ill: Ármann, Þróttur, Haukar
og Valur.
3. flokkur (B): A-riðiil Fram,
Haukar, Ármann og FH. B-rið-
ill: KR, Valur og Víkingur.
3. flokkur (C): Víkingur og
Ármann.
KVENNAFLOKKAR
Mcistaráflókkur: Fram, Ár-
mann, KR og Þróttur.
1. flokkur: Víkingur, Þróttur
j og KR.
2. flokkur (A): A-riðill: Val-
ur, Ármann, KR og ÍR. B-riðill:
Víkingur. Þróttur, FH og Fram.
2. flokkur (B): Ármann (B),
Valur (B) og Ármann (C).
Við þökkum hjartanlega öilum þeim, sem vottuðu okkur
samúð og vinarhug við andlát og útför
HARALDS GUÐMUNDSSONAR
frá Iláeyri og sýndu minningu hans sóma.
Þuríður Magnúsdóttir
og fjölskylda.