Alþýðublaðið - 19.01.1958, Side 11

Alþýðublaðið - 19.01.1958, Side 11
Stmnudagur 19. janúar 1958 A 1 þ ý ð u b 1 a ð i ð ll S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s StySJi® A-Ristsnn: H r * 1 *f **»■ Lamo bifreiöir lisfanná kjördegi - leggiðframfé ÞEIR, SEM ÆTLA að vinna fyrir A-listann á kjör degi, eru vinsamlega beðnir að gefa sig strax fram í skrifstofu A-listans, sími Í6724 og 15020. .... ÞEIR, SEM VILDU lána A-listanum bíla til notkun ar á kjördegi, eru vinsamlega beðnir að gefá sig fram yið skrifstofuna. ÞEIR, SEM VILJA styrkja Á-Iistann með fjárfram lögum, eru beðnir að gefa sig fram eða senda styrk sinn hið fyrsta. Kosningabaráttan er fjárfrek og málstaður alþýðunnar hefur þröngan fjárhag. Minnizt þess, að það xnunar um lítið, en safnast begar saman kemur. íþfóSIIr Framhald af 9. síðu. Ábo, en Finnarnir léku vel og sigur þeirra var aldrei í neinni hættu, beztí maðurinn í liði þerra.var líklega Kuusela, hann var körfidiæstur með 22 stig, flest hoppskot frá vinstri kanti. Af bak\jörðum var Lindblom beztur. Staffan Widén var bezt- ur í liði Svía og einrúg körfu- hæstur með 16 stig. Sænska liðið lék svokallaða „zonevörn.“ allan leikinn, en Finnarnir aftux á móti maður á móti manni. Finnska vörnin var mjög sterk og framlínan notfærði sér véilur í sænsku vörninní. Séi'Staklega var það Kuusela, sem skoraði flestar sínar körfur milli sænsku fram linunnar og bakvarðanna. J. IVIagnús Bfarnason: Mr. 21 EIRIKUR HANSSOH SkáJdsaga frá Nýja Skoílamíi. I DAG er suimudag'urinn, 19, janúar 1958. síysavarösíofa Keysjstvncur er opin allan sólarhringinn. Nætur- læknir L.R. kl. 18—8. Sírni 15030. Eftirtalin apóíek eru opin kl. 9—20 alla daga, nema Iaugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16: Apótek Austurbæjar (sími 19270), Garðsapótek'(sími 34006), Holtsapótek (sími 33233) og Vesturbæjar apótek (sími 22290). Bæjarbókasafn Raykjavíkur, Þlngholtsstræti 29 A, sími 1 23 08. Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- stofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga. kl. 10—12 og 1—4. LokaS á sunnuclögum yfir sum- ermánuðina, Útibú: Hplmgarði 34 opið mánudaga, mlðyikúdaga og föstudaga kl. 5—7 . ílóVsýalia götu 16 opíð hvern virkán dag nema laugardaga kl. 6—7; Ets>ti. Eunái 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30— 7.SÖ. FLUGFEBÐIR Flugfélag Islands h.f.: Mill ilanclaf I ug: Hrímfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Oslo. Flugvélin ier til Lonáon kl. 08.30 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljóga til Akureyr- ar og Vestmannaeyja. — Á movg un er ácetlað að fljúga íil Akur- eyraii, Fagurhólsmýrár, llornri- fjarðar, Ísaíjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Loftieiiir h.f.: Edda fer væntanleg til Rcykja- v&ur sðfaranótt mánúdags írá Kamborg, Kaupmánnahöfn og Oslo.. Fer tii Netv Ýork eflir skamma viðclvöl. Einnig er yænt anleg til Reykjavíkur Saga að- feránóft roánudags, frá New Yúrk. Fer ,111 Oslo, Gáutaborgar, Kaupmannahafnar og Hárnborg-: ar eftir skamtóa viSdvöíi SKIPAFRim* Skipaútgerð ríkisins: Hekla fe? frá Reykjavík á há- degi í dag austur um Iand í hringferð. Esja er vaentanleg til Reykjavíkur I dag að austan. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akur eyrar. Þyriil fer væntanlega frá Reykjavík í dag til Austfjarða. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á þriðjudag ti! Ves.tmannaeyja. Skinadeilri S.Í.S.: Hvassafell' er í Riga. Arnar- fell er í Riga, fer þaðan til Vents pils og Kaupmannahafnar. Jök- ulfeli er í Reykjavík. Dísarfell fer í <jag frá Reyðarfirði áleiðls til HámbÖrgáf qg Stettin. Ijitla- fell er í Krossanési, fer þaðan til Siglufjarðár og Haniborgar. — Helgafell ef í New York. Hamra fell er væntaftlegt til Reykja- vífeur 20Í ’þ.ún. . M E S S U R j I) \ G EUiheiraiIiö: Guðsþjdnust.a kl. 2 e. h. Heknilispresiurinn. i t; n d i r KFUM Frrkirkjunnar iieidur fund. í kvöld kl. 8 að Lindargötu 50. Stjórnín. Danski sendikeimarinn, Erik Sönderholm, byrjar aftur rtám- skeið í clönsku fyrir þá, sem lengra eru 'komnir, þriðjudag- inn 21. jan. ki, 8.15 e. h. í II. k'énnslustolu háskólans. grautum, í ölium drykk og í öliu, sem etið var. En íslend rngarnir áttu það líka skilið að j hafa gott fásði, því að þe'r j vcru röskir og afkastamiklir j menn, enda náðu þeir undir'j efns góðu áliti þarlenr'^;a manna. Landið, sem afi minn valdi sér, var í miðri nýlenduvmi. Nýlendan var sex mílur ensk- ar á lengd, og hann kallaði býli sitt ,,Egilsstaði“Y af því að hann hét Egill, —- ekki Egill Ska’lagrímsson, heldur Egiil Þorsteinsson. Húsið okkar stóð á háum hól, og öðrum megin við þann hói rann straumhörð á, en hinum megin var dálítið stöðuvatn. Útsýnið var því fallegt, eftir að afi minn var búinn að felja skóg inn á hólnum ofánverðum. Fyrsta árið leið okkur mjög vel, eins og öðrum þár í ný Jendunn.’., en eftir það fór með köfluin að veroa liart í búi hjá okkur. Afi rninn kunni strax vel við sig í þessu nýja heim kvnni sínu, en amma mín lét aldrei neitt í iiós um það. Eg fyrir mitt leyti var ánægður, meðan ég gat verið hjá afa og ömmu. Og þráin eftir að mega sjá íslanö aftur, vaknaði ekki hjár mér fyrr en lpngu síðar. Fjn'sti maðufinn, sem ég kynntist eftir að ég kom í ný lenduna, var einhleypur mað ur, — svo héldu menn að minnsta kosti, — og einhver einkennilegasti maður, sem ég hefi nokkurn tíma séð. Eng inn af mýlendunni vissi, hvað an af íslandi hann var kom inn, því að hann sagði engum neitt um það, þó. að hann væri sp.urður að því. Mcnn vissu það einungist að han.n hafði komio frá Ontario þá um haust ið en sumarið áður kom hann ! til Otnario frá íslandi. Einn ný- lendumaður sagðist hafa séð hann í fyrsta skiptið, er hann var að fara frá Sauðárkróki á íslandi. Sumir héldu, að hann héti Ejríkur, og aðrir, að hann héti Helgi, en enginn vissi þó neitt áreiðanlegt um það. Hann var jafnan kallaður Eiríkur, Gísli, Helgi, þegar ta’að var um hann á bak, exx Eiríkur var hann nefndur, þegar hanji var ávarpaður, og ég er á því, að það hafi verið hans rétta nafn, því að hann kallaði mi.g nafna sinn. Hann var einkennilegur að mörgu leyti. Hann var auðsjá- aníeg'a maður á .þrítugs aldri, i hár óg herðabeiður, biartur á brún og brá og sérlega fállegur maður. Hann talaðx aldrei nema fáein orð í senn. Hann sýndist alltaf vera í þungum hugsunum, og ég sá hann aldrei taka hendi til neins þann tíma, sem hann dvaldi í nýlendunni. Enn þann tíma, sem hann dvaldi í nýlendunni, var hann hjá okkur. Hann kom til okkar fáum dögum eftir að við fluttum í húsið ckkar á hóhium. Hann kom meö stóra kistu á bakinu, — kistu, sem var margvafin í reipi úr hrosshárþ Hann gekk inn í hús okkar óboðið, setti kistuna njður í eitt hornið, heilsaði okkur, svo og settist síðan niður hjá eldstónni og fór að hugsa. Nokkru síðar bað hann afa minn að leyfa sér að vera fáeina daga í húsinu. Bráðum kvaðst hann ætla að fara út í ensku byggðina tj] að leita sér atvinnu. Svo liðu nokkrar vikur, að ekki fór hann burtu. Aldrei ger.ði hann svo mikið sem að sækja vatn í skjóiu fyrjr ömmu mína, ekki las hann neitt, ekki skrif- aði hann, ekki kvað hann eina einustu vísu, ekki gekk hann yfir tjl nábúanna, og aldrei opnaði hann kistuna í horn- inu. Hann sat bara við eld- stóna og var að hugsa. Þó var það stöku sinnum, að ég gat komið honum ti| að tala við mig, því að hann vjldi vera góður við mig og ég vissi það af því, að þegar ég var syfjaður á kvöldin, þá tók hann mig á hné sér og sat undir mér, og oft sofnaði ég uppi við hina breiðu bringu hans. Mér varð fljótt vel til hans og óskaði, að hann yi'ði sem alira lengst hjá okkur. Éihh morgun, nokkru eftir nýárið, fór afi minn að spyrja hvað hann æt]aði annars fyrir sér. — Hvenær ætlarðu að fara að leita þér atviimu, Eiríkur mimi? sagði afi minn. -— Bráðum, sagði Ejríkur Gísli Helgi. — Væri ég í þínum sporum. mundi ég ekki sitja marga daga iðjulaus, sagði afi mjnn. — Ekki það?’ — Nei, ég mundi leita mér strax atvinnu hjá þeim ensku. — So. — Já, vissulega. Hraustjr og ungir menn æt.tu að geta komist áfram í þessu landi, ef þeir nenna að vinna. —- Líkjegast. — Hvenær æ.tlarðu þá að fara að leita þér atvinnu? — Bráðum. — Það dugar ekki að segja bráðiim, Eiríkur mjnn, þýí að þú ættir að vei'a farinn tfyrir löngu. Þú ættir jafnvejl að fara strax sagði afi mim|, og var nú dálítið hátalaðurJi Eiríkur Gíslj Helgi sv^raði nú engu. Hann jét bara hqfuð- ið síga ofurlítið og fóý að hugsa. Eftir litla stund 1 stóð hann upp, tók upp kistúna í horninu og sagði um leið og hann gekk út: — Verið sæi! Afj minn kallaði á jeftir honum og bað hann að bprða, áður en hann færi, þvi að amma mín var að láta mchgun matinn á borðið. En Eifíkur Gís,]_i Helgi svaraði ekkij, og út um gluggann sáum j við, hvað hann fór ofan hólinnjmeð kjstuna á bakinu og steig nú stórum. j . — Jæja, fari hann guðs á vald, sagði afi minn, —.. fari hann guðs á vald. — Eg held, að Eiríkur komi til me|> að spjara sig. j , , Við fréttum síðar, að þessj dulai’fulji íslendingur hefði hefoi hvergi. komið við í ný- lendunni, daginn sem hanú fór frá okkur. Hann hafðj gengið viðstö'ðuJIaust véstur hál'sana, .eins og leiðin ]á, og farið svo ofan í Musquodobodalinn. All- an daginn hafði hann svo geng ið og hvergj komið heinp. að húsum. En mörgum þar í dalnum hafði orðið mjög star- sýnt á þennan risavaxna rriann, sérstaklega af því að hann bar svo stóra o g einkennilega. kistu í einkennilegu bándi. Sejnt um kvöjdið nam hann staðar hjá húsi einu, gekk þar -• inn óboðið, lét kistu sína nið- ur úti í einu horninu í jher- ; berginu, sem hann kom fyrst jnn í, og settist svo á stól við hitunarvélina. í húsi þessu voru nýgif.t hjón. Þau höfðu' heyrt getið um íslending?., og' þóttust vita, að þéssi ókunnj maður væi'i einn af þeim. Þau veittu honum mat og drykk og vísuðu honum nokkru síðar til rekkju í herbergi uppi á lotfinu. En kynlegt þóttj þeim. það að hann skyjdi fara með kistu sína með sér upp á loft ið /pg setja hana 'niðuir; yið rúmstokkinn. Eftir morgun- verð daginn eftir bjuggust hjónjn við, að íslendingúrinn mundi fara leiðar sinnar, en hann sat kyrr og ekki þafði hann komið með kistunajofan um morguninn. Svo þegar leið á morguninn, fói- bóndj út í hlöðu til að þreskja korn; með keflum, sem til þess eru jgerð. Þegar Jón hafði stungið á | sig myndimii, héldu þeir félag- ar á brott o gsá.u brátt fyrir sér annað musteri. Þótti Jpni leitt hve skamman tíma þeir höfðu til athugana.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.