Alþýðublaðið - 19.01.1958, Page 12

Alþýðublaðið - 19.01.1958, Page 12
VEÐRIÐ: Allhvass norðan; léttskýiað. Sunnudagur 19. janúar 1958 |N. % * k \ \ $ IS I Lif fram ar fgá MORGUNBLAÐIÐ gumar mlkiS af því, hve fram- kvæmdir bæjarins háfi verið miklar síðasta kjör tímabil, og þakkar það eingöngu því, að SjálfstæSisflokk urinn hefur haft meirihluta í bæjarstjórn. Því gleymist þó að geta þess, að ekki hefur verið ágreiningur um það, st m framkvæmt hefur verið, heídur hitt, sem ógert hef ur verið látið'. Vissulega eiga bæjarbúar heimtingu á því, að miklu sé komið í framkvæmd, þcgar þess er gætt hversu gífut* legum fjárhæðum Reykjavíkurbær Iiefur haft úr að spiía á s. i. kjörtímabili. Tekjur bæjarsjóðs, rafmagnsveitu, hitaveitu og Reykjavíkurhafnar s. 1. fjögur ár voru samtals á annað þúsund milljón króna, eða eins og hér segir sundurlið- að: Tekjur bæjarsjóðs rúml. 660 milij. kr Tekjur rafmagnsveitu um 215 millj. kr Tekiur hitaveitu rúml. 280 millj. kr Tekjur hitaveitu rúml. 80 millj. kr Tekjur Reykjavíkurhafnar um 60 millj. kr Það er engin furða þótt allmiklu hafi verið áork- með öllu þessu fjármagni. Verður ekki komizt hjá því að álykta, er þessi gífurlega fjárhæð er borin saman víð framkvæmdir, að unnt hefði verið, ef vel hefði verið á haldið, að koma m.iklu fleiri hagsmunamálum áleiðis en raun ber vitni. Hefur Morgunblaðið síður en svo af nokkru að gruma í sambandi við fjármálastjórn og fram kvæmdir á vegum Reykjavikurbæjar. ‘SÍ5Ö.Í Hafnarfirði Alþýðuhús- A-LISTINN hélt skemmtun inu í gærkvöldi og heppnaðist hún með ágætum. Var troðfullt hus og komust að færri en vildu. Ríkti mikill einhugur og varð vart eldheits áhuga á því að tryggja Alþýðuflokknum hreinan meirihluta í bæjar- ( stjórn. að bfnja ÞAÐ. LIGGUÍÍ ; alltaf ;m?kið á hiá bæjarstjórnaríhaldimi fyrir kosningar, og því aldrei sihnt ei'.is lítið ao balda í krón ur bæjarfélagsins. Þannig liefur það verið við byggingu Haga skólans í Vesíurbænuin, að þar hefur verið unnið nætur og daga tii þess að koma skólanum í notkun. VIII ekki koma i veg fyrlr að íbúðarhús» \-i næði staodi ónotað, þrátt fyrir ;t gífyriegan húsnæðisskort. Á FUNDI bæjarstjórnar Reykjavíkur s.l. fimmtud. felldi íhaldsmeirihlutinn tillögu þess efnis, að veita Húsnæðismála- stjórn í té upplýsingar nokkrar. Samþykkti íhaldsliðið hins veg ar tillögu sementskaupmanns- ins, Geirs Hallgrímssonar, um að það væri ekki í verkahring í þessu sambandi. Taldi Geir, að Húsnæðismálastjórn gæfi aflað sér þessara upplý-singa sjiálf í gögnum Rafveitunnar. ÓVIÐURKVÆMILEG AFSTAÐA. Bæjarfulltrúi Alþýðuflokks- ins, Magnús Ástmarsson,. taldi Rafveitunnar eða starfsmanna: gjgkj sæmandi bæjarstjórn að hennar að semja umbeðna skrá. | torvelda þetta starf með því að Tilmæli Húsnæðismálastjóm j hafna tilm.ælum Húsnæðismála 'ar voru á þá leið, að Rafmagns 'veita Reykjavíkur léti í té upp- 'lýsingar um þær íbúðir, sem 1 ekki nota rafmagn t. d. tvo mán uði í senn, en lögum samkvæmt ' iber Húsnæðismálastjórn skylda til að fvlgjast með því, að í- þúðarhúsnæði standi ekki ó- ftotað. —• Björgvin, Guðm. H. bg Sementsheildsalinn voru með ýmiss konar útúrsnúninga Siór veHÉíll fór y! ir stjórnarinnar. Kvað hann það vera beinan fjandskap í garð stjórnarinnar, og óviðurfevæmi- legt, að torvelda Húsnæðismála stjórn að leita eftir ónotuðu húsnæði, þegar gifurlegur húsnæðisskortur er í bænum. í sama streng tóku fleiri bæjar- fulltrúar og gagnrýndu hinn lít- ilmótlega feotungshugsunarhátt bæjarstj órnaríhaldsins. Hefði nú ekki verið luegt að byrja fyrr, svo að tímj væri til að byggja skólann í dag- vinnu, eins og eðlilegt hefði verið. Hér virðist vanta, að fyrirhyggju sé gætt við skipu lagnin-gu og framkvæind fjallvggir nyrðra ófærir með ölltt Færð og veórátta mun betri viöast syðra NORÐAN stórhríð hefur ver- ið á Norðurlandi s. 1. dægur. Hefur annað eins veður ekki komið þar um langan tíma. — Flugsamgöngur hafa Iegið niðrj síðan á þriðjudag og engum háti er fært að róa. Flestir fjallavegir norðan- lands eru ófærir vegna snjó- þyngsla og mjög erfitt er um vik að ryðja þá. Vestfirðir voru símasam- bandslausir í gær vegna veð- ursins. Afli hefur verið tregur hjá bátum norðanlands, þegar á sjó hefur gefið, frá áramótum. FÆRDIN SUNNANLANDS. Keflavíkurvegur og Krýsu- vífeurvegur voru færi í gær, en Hellisheiði er enn ófær. Mos- fallllsisveitarveguir lokaðRst í fyrrinótt, en var opnuð aftur í gær. Af norðurleiðinni er það að segja, að í gærdag var aðeins fært að Stóra-Lambhaga á Hval fjarðarströnd. Frá Borgarnesi var fært onkkuð áleiðis norð- ur svo og að Haffjaðará á Snæfellsnesi. Eng- ar ferðir voru að Laugarvatni í gær, en mjólk var sótt í Bisk- upstungur í gærmogun, en þang að var ófært í fyrradag. verksins. Veit raunar enginn, hversu marga tugi eða hundr- uð þúsunda kostnaðurin vex með slíkum vínnubrögðum. — Getur enginn séð, að ráða- menn bæjaríns hafi hiun mihnsta áhuga á því að haga þannig framkvæmdum bæj- arins, eins og þetta dæm: sýn- ir að gætt sé fyrirhyggjuogfor sjálni í meðferS þeirra mikht fjármuna, sem teknir eru ár- Iega með úísvörum af bæjar- búum. Alþýðuflokkurinn hefu;; bent á í stefnuskrá sinni, sem birt hefur verið, að nauðsyn sé á því, að framkvæmdir bæjar- ins séu ákveðnar með nægileg- um fyrirvara, svo að fram- kvæmd hvers verks verð: sem hagkvæmust. Alþýðuflokkur- Framhaíd á 2. síðu. Fyrsta dauðaslys ársins: Mun hafa hangið aftan í vörobifreið- inni, er hún ók aftur á bak» DAUÐASLYS af völdum umferðar varð um klukkan 9 í fyrrakvöld, hið fyrsta á þessu ári. Sex ára drengur, Sigurjóm Franklínsson, Laugarneskampi 38 B, varð undir vörubifreiö og Iézt af meiðslum sínum í fyrrinótt. Slysið varð með þeim hætti, að kolabíll hafði lokið við af- hendingu í herskála og þurfti að aka aftur á bak til að snúa við. Nokkur börn voru þarna nær- stödd og kveðst bifreiðarstjóri hatfa reynt að bægja þeim frá. íil að bjarga félaginu Þjóðviljinn segir í fyrradag að kjörorð Baldvins Baldvins- sonar sé: Fellum Dagsbrún. Þetta er átakanlegur rugling- uir. Baldvxn skorar í ræðu I f FYRRINÖTT varð maður fyrir stórrj vörúbifreið á Hring brauí, sunnan Laufásvegs. Ann j að aftúrhjól Mlsins fór vfirbáða 1 í fætur maroisins. ‘en þótt und- A þrlegt níegj virðast bretnaði | ( bann ekki á fútirm, heldur. \ j -;. rnikið á báðum V féGdr-v Jtalii liað kallast vl '• ýkvisþið. • ; ». - : w ýðuflokksfélögin í Kef vík halda fund í dag ALÞYÐUFLOKKSFELÖGIN í KEFLAVÍK halda fand í Tjarnarlundi í dag kl, 2 e. h. Magnús Guðjónsson lögfræðingur flytur erindi um kosningalögin. Fjórir eístu menn A-Iistans um bæ’armál. í Keflavík fiytjá erindi Stuðningsmenn Aiþýðuflokksins mennið á fxmdinn. Kttfílavík: Fjöl- Auk þess mun aðstoðarmaður ökumanns hafa staðið á aur- bretti bílsins sín megin og hafi auga með börnunum. ■ 'W ri '• ' ' 1 '/% HÉKK AFTAN f? Hins vegar er það framburg- ur barnanna, sem voru þarna viðstödd, að Sigurjón heitinn ihafi hangið aftan í bifreiðinni á bita inn undir pallinum, orð- ið fótaskortur og misst takið. Skipti það þá engum togum, aS hann varð undir hilnum og fór hægra afturhjólið alveg yfir drenginn. Hlaut hann mjög al- Frarnhald á 2. siðu.' sinni í Stjörnubíó á reykvíska verkamenn að fella komún- istastjórnina í Dagsbrún til að BJARGA þessu stærsta verka lýðsfélagi landsins og gera það aftur að öflugu vopni alþýð- unnar x stéttarbaráttunni. Baldvin Baldvinsson færði í ræðu sinni rök að því, að hA_. "j ,'■. \ Dagsbrún hefur dregizt aftur . 1954 Og fM itövn a ( J —'v . J (258 fleiri en fyrri dagiiiié) úr ýmsum verkalýðsfélögum úti á landi, enda má kommún- istastjórn hennar ekki heyra minnzt á neinar kjarabreyting ar. Þetta túlkar svo Þjóðvilj- inn sem þjónkun Bald- vins og samherja hans við at- vinnurekendavaldið! Hvaða gáfnaljós skyldi það annars hafa verið, sem komm s2600 maiuw og' gíeMáu umstar sendu a Stjörnuhios-! S kvæði þá #42,Ná era á kjör\ fundxnn? MaSurinn er TÍst \.á 252„ \ ekki komma út af Gntnarl \ \ Lanibttsynl? ( i \ \ \ \ I? \ S kjörskrá rm. S ÞÁTTAKA. i kðsnittgunaxnS (í Dagsbrún var geýsimikil (gær, fyrri daginn. ■—• Alls? (greidd atkvæði í gær 948 ( \ manns, en síðast þegar kosið ( S var, 1954, kusu 690 fyxri dag-( Sinn, eða 258 íærri ca ,nú. —( SÞá voru á fcjorSkrá sámta& %

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.