Alþýðublaðið - 05.02.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.02.1958, Blaðsíða 4
AlfrýðublaBlB Miðvikudagur 5. febrúar 1958 Fyrirliggjandi í eftirtöldu^i þykkfuín : SKULAGÖTU 57 — SÍMI 14231 VgrTV4*6tíK MtíSMS NOICKUR KYBRÐ er að kom ast á eftir kosningaslaginn. G fleiri segja nú að þetta hafi vevið ,,panik-kosningar“. Áróðurhm var svo skefjalaus úr vissri átt, að þúsundir manna urðu viti sínu fjær af ótta. Það sá fyrir sér menn ryðjast inn á heimili þeirra, reka þá út og ílytja yfir þá alls konar tartaralýð. Þeir sáu borðalagða menn koma ask- vaðandi með svartar skjalatösk- ur, lieiinta eignir þeirra og gera )>ær upptækar, afhenda þeim í staðinn nýja seðia, aðeins svo- lítinn hluta þeirrar upphæður, sem þeir áttu fyrir — og segja l>eim síðan aö lialda sér saman. ÉG YARÐ VAR við þennan vitfyrrta ótta fyrir kosningarn- ar, cn satt bezt að segja trúöi ég ekki á hann, ég hélt ekki að fólk liér á landi lægi eins flatt fyrir ofsa áróðri og reynsian sýndi. Að líkinclum er fóik alls staðar eins. Við imtmrm þá tíð er þýzka þjóðin, þessi gáfaða og dugmikla þjóð, æddi um göt- urnar viti sínu fjær, öskrandi sig hása á fundum, cð um og braut búðir og dra_p Gyðinga, algerlega á valdi hins nazistiska áróðurs. Afleiðingin af þessu -æði varð ein sú mesta hörmung, sem yfir mannkynið hefur duu- ið. KN.MAÖUR hafði haldið að íslendingar væru ekki eins auð- Rólegra um að litast. ,jPanik!t-3íosbiiigar. Eru íslendingar móttæki- legir fyrir ofsa-áróðri? Frábært erindi Ezra Pét- urssonar læknis. veldir áróðrinum. Kannski eru þeir það ekki, en ýmislegt bend- ir til þess að hægt sé að blinda þá ef kunnáttan er í lagi. Komm únistar fundu upp ihnn „lyriska terror“, sem ég kann satt bezt að segja, ekki að þýða. Nazist- ar lærðu af þeim. Hér hefur „lyr iskur terror“ verið hafður í frammi. Heldur vil ég tapa í viðureign en vinna sigur rr.eð því að beita honum. EZRA FÉTURSSON, læknir flutti fyrir nokkrú erindi í út- varpið, sem vakio hefur mikla athygli. Hann ræddi um stárf- semi heilans og áfengisnautn- ina, eða áhrif hennar á tauga- starfsemina. Þetta var ei'tt bezta erindiö, .sem ég hef heyrt um þetta vandamál. Læknirinn ,er kunnur af fræðslu sinni um á- fengismál og starfsemi sína i áfengismálum. EFTIR að hafa hlustað á er- indi Ezra verður manni Ijósara en áður, að ofnautn áfengis er sjúkdómur fyrst og fremst. — Læknirinn lýsti þrem orsöku.m áfengisnautnar. Það er engum efa bundið, að tvær þeirra valda áfengishneigð og ofdrykkju. —- Vanadrykkjumenn, þeir, sem bragða áfengi og auka neysluna síðan stig af stigi, ávinna sér ofhautnina ef svo má áð orði komast, og verða áfengissjúkling ar. ÞAÐ ER EKKI LANGT síðan að læknar fóru að halda því fram að ofdrykkja væri í flest- um tilfellum sjúkdómur. Fjöldi manna hefur ekki viljað á þetta hlusta heldur haldið því fram, sem alltaf var áður kentn, að ofdrykkja væri skeþnuskapur og ræfildömur. — Ég hef þekkt menn, sem iangar aldrei í áfengi, nema ef þeir verða veikir — og þá í sambandi viö taugakerf- ið, þá-gríþur þá mikil löngun í áfengi. Þetta ksilur maður eftir að hafa hlustað á Ezra lækni. ÉG HUGSA að ekkerí geti eins vel bjargað mönnuni frá ofdrykkju og það að þekkja or- sakirnar fyTÍr henni. Hannes. á hornimi. 1 Cm Kr. 19,75 ferm. % tomma . .. . Kr. 31,55 ferm. 1 tomma . .. . Kr. 39,50 ferm. 11 á tomma Kr. 56,85 ferm. 2 tomma Kr. 71,10 ferm. 3 tomma .... Kr. 106,65 férm. 4 tomma .... Kr. 142,15 ferm. ( Frá Sameinuðu Þjódunum ) 0 þúsundir un manna fá FLÓTTAMANNAFULLTRÚI Sameinuðu þjóðanna, Svisslend ingurinn Auguste R. Lindt, fór nýlega til Búdapest að beiðni ungverskra yfirvalda til þess a'ð ræða flóttamannavandamálið. Meðal þeirra atriða, sem voru ■ofst á baugi í viðræðunum, var á hvern hátt myndi hægt að sanaeina fjölskyldur á ný, sem orðið hafa viðskila og þá fyrst og fremst í sambandi við börn, sem urðu eftir Ungverjalandi, ■er foreldrar þeirra, flúðu, eða öfugt. Fátt hefur verið skýrt opin- berlega í'rá bessum viðræðum, an þó hefur Lindt leyft að hafa :ítir sér, að viðræðurnar hafi ic.rið fram ,,í jákvæðum anda“. •FLÖTTAMANNAMÁL iÆYST Á METTÍMA. Skrifstofa flóttamálafulltrúa þjóðanna hefur ný- birt yfirlit um ástand og ura afkomu hinna 200 nd Ungverja, er flúðu iósturiand sitt eftir uppreisn- ná í október og nóvember í hitteðfvrra. Samkvæmt þéssum jpplýsingum er nú útlit fyrir, :.ö allt flóttafólkið verði búið r.ð fá nýjan samastað áður en iangt líður. í þessu sambnndi rná geta þess, að aldrei fyrr .hefur tekizt að levsa jafn um- íangsmikið flóttamannavanda- .mál á jafn skömmum tíma og b-ér hefur átt sér stað. Er þetta -í.yrst og fremst að þakka skiln- ingi og fórnfýsi ríkisstjórna og ■einstaklinga og hinni ágætu samvinnu þeirra við skrifstofu !óíTamannafu 111rúa Sameinuðu þjóðanna. í Austurríki dveija ennþá um 8,500 ungverskir flóttamenn í flóttamannabúðum, en um 10 þúsund hafa komið sér fyrir annars staðar þar í landi. Af síðari hópnum hafa nokkrar þúsundir komið sér fyrir til langdvalar þannig að gera má ráð fyrir að þetta fólk setiist að í Austurríki fyrir fullt og alt. Það er því gert ráð fyrir, að alls séu 12—13 þúsund ung- verskir ílóítamenn í Austur- ríki, sem koma þarf fyrir í nýj- um heimkynnum utan Austur- rlkis. Horfur eru taldar góðar á að þetta muni takast í náinni framtíð. T.d. er gert ráð fyrir, að allmargir flóttamenn muni geta farið til Kanada með vor- inu. Kanada hefur ekki tekið I við innflytjendum um hríð sök 'i um tímabundins atvinnuleysis : þar í landi vfir vetrarmánuð- ' ina. Vonazt er til, að þegar kem j ur fram á sumar muni allir ung (verskir ílóttamenn, sem þess ( óska, hafa flutt frá Austurríki ■ í ný heimkynni. ^ÞUNGUR BAGGI Á JÚGÖSLÖFTJM. Um 200000 Ungverjar flúðu á sínum tírna til Júgóslafíu, flest- ir eftir að ungversku yfirvöld- in höfð'u hert á landamæraeft- irliti við austurísku landamær- in. Nú hefur tekizt að koma fyrir ölium þeim flóttamönn- um, sem til Júgóslafíu leituðu. Gert vai' ráð fyrir, að síðustu I flóttamannabúðirnar þar í ,iandi myndu verða tæmdar í i lok janúar. Þegar þetta var skrifað, voru 3.16 flóttamenn eftir í síðustu búðunum og þar t af höfðu 197 í'engið leyfi til að flvtjast til Bretlandsevja . Hérumbil helmingur af þátt- tökuríkjum Sameinuðu þjóð- anna hafa tekið við ungversk- um flóttamönnum eða veitt þeim fjárhagslega aðstoð. Fjár- hagsaðstoðin nemur samtals sem svarar 275 milljónum ís- lenzkra króna. Hefur sú upp- hæð nægt til þess að greiða fyr- ir flóttafólki í Austurríki. Hvað Júgóslafa snertir hafa þeir hins végar fengið lítið í aðra hönd upp í kostnað, sem þeir hafa orðið fyrir vegna vegna flóttamanna frá Ung- verjaiandi. Er um að ræða upp- hæð, sem myndi nema um 100 —120 milljónum króna, ef reiknað væri í íslenzkri fnynt. ' Sú staðreynd að alþjóðaað- stoðin við flóttamennina lenti að mestu í Austurríki stafar að- allega af því, að þangað streymdi flóttafólkið yrst og þangað beindust hugir manna yrst og fremst í sambandi vió flóttamennina. Júgóslafar hafa aðeins fengið greitt 16—20 milljónir króna af alþjóðafé upp í kostnað sinn. Alþýðiiiaðið vantar unglinga til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfmo: Túngötu, Laugavegi. TaliS vii afgreiðsluna - Simi 14900 V90? - geislinn! Örjrggísauki S umferðinni TVEIR danskir drengir, Finn Jensen tíu ára og Anker Grön. fjórtán ára, brenndust, er beimatilbúinn gervimáni, sem þeir voru að gera tilraunir með sprakk í höndum þeirra. Drengirnir höfðu um nokk- urn tíma verið að gera tilraun- ir með ,,tungl“, sem þeir höfðu búið til úr hálftommu vatns- röri. Þeir höfðu búið til púður- blöndu úr kalíumklórati og trékolum og með þessari blöndu fylltu þeir svo rörið. Báða enda höfðu þeir stoppað með pappí.r. Eftir beztu vísindalegum regl um höfðu drengirnir reiknað út, hvað gerast mundi. Þeir voru vissir um það, að þeir gætu sent ,,tunglið“ sitt út í himingeiminn, En þeir höfðu Hka bara talað um „tilraunaeld i'laug“, eftir því, sem þeir sögðu síðar og þeir álitu, að hún kæmist fj'óra kílómetra upp. „Ttlraunaflauginni“ var skot- ið kl. 4 á gangstéttinni fyrir íraman heimili Finns. En það fór eins með tilraun þessara ungu ,,geimkönnuða“ og fyrir Bandaríkjamönnum með Van- guard. Drengii'nir kveiktu í öðr um enda vatnsrörsins — og' með miklum blossa út úr báð- um endum brann „tunglið". Til allrar óhamingju brennd ust ,,geimkönnuðirnir“. Það var náð í sjúkrabíl, og báðir dreng irnir fluttir á sjúkrahús, þar sem óttazt var, að augu þeirra hefðu skaddazt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.