Alþýðublaðið - 22.11.1928, Page 3
ALPÝÐBBLA«Iv»
3
"í m » fflíNI 1 Olseh (( i
Holmblads spil | ©m bezt og | mezt notnð.
Kanpstefsiaia
í Leípzig.
Öll pau lönd, sem taka einfaverm
;pátt í heimsverzluninni, hafa vak-
andi auga á kaupstefnummi í
Leipzig. Hún hefir verið háÖ yfir
700 ár. Saga henmar er nátengd
vexti kaupstefnuborgarinixar Leip-
zig. Leipzig var lítil í byrjun, en
er nú oröim ein of merkilegustu
verzlunarborgum, sem hefir pan-
ið viöskifti sín út yfir heim all-
an. Á sama hátt hefir kaupstefn-
an í Leipzig orðiÖ alþjóðamark-
áður og stærsta kaupstefna í
víðri veröld. Nú hefir hún á boð-
stólum vörur og varning svo
margbreyttan og vandaðan, að
engar aðrar kaupstefnur hafa upp
á neitt svipað að bjóða. Yfirlit
yfír vöruskála kaupstefnunnar er
gert auðvelt með peim hætti, að
henni er skift í tvær stórar deild-
ir. Önnur er almenna sýnishoma-
kaupstefnan. Hin er mikla iðn-
aðarkaupstefnan ásamt markaði á
byggingargreinum. 46 hallir í
miöborginni og 16 risaskálar á
ísvæði iðnaðarmarkaðsiris er að
eins reist yfir kaupsíefnuna, er
gripur yfir fullgerðar verksmiðju-
vörur allra iðnaðargreina og ei)
jafnframt mikils háttar hráefna-
markaður.
Þáttaka annara landa í kaup-
Stefnunni í Leipzig hefir stöðugt
farið vaxandi. Af 229 097 manns,
sem markaðinn söttu árið 1928,
komu 29 590 úr löndum utan
Þýzkalands. Vormarkaðurinn í
Leipzig 1929 byrjar 3. marz. Sýn-
ishornakaupstefnan slendur yfir
til 9. marz, en iðnaðar- og bygg-
ingavöru-markaðurinn til 13.
marz^
Dauðadæmdum manni
neitað um að skjóta máli
sínu til hæstaréttar.
Frá pví er skýrt í amerískum
blöðum, sem nýlega eru komin
hingáð, að yfirrétturinn í Kalifor-
níu hafi dæmt mann ’ nokkurn,
William Edward Hickmann, til
dauða fyrir morð, en síðan hafi
honuni verið neilað tim að skjöta
máli sínu til hæstaréttar Banda-
ríkjanna. Átti að taka Hidkmann
penna af lífi fyrir rúmum mán-
;uði í Los Angeles. — Vekur pað
furðu peina, sem ó'vanir eru slíku
réttarfari, að dauðadæmdum
manni sé neitað um að iáta æðsta
dömstól ríkisins fjalla um mál
sitt, en slíkt tíðkast síundum í
Ameríku.
Erlenil siiaiskeyti.
Khöfn, FB„ 21. nóv.
Afskapleg hungursneyðíKína.
Frá Peking er símað til Ritzau-
fréttastofunnar, að alpjóðahjálp-
arnefndin, sem vinnur að pví að
bæta úr neyðinni í Kína, hafi látiið
tilkynna, að 12 milljónir manna
í Norður-Kína og Mið-Kína séu
að fram komnar af sulti. Býst
nefndin við pví, að tala hinua
sveltandi manna aukist um 8
milljónir.
Uppskerubrestur i Ukraine
Bjargarráðstafanir ráðstjómar-
innar.
Frá Kharkhof er símað til Rit-
zau-fréttastofun'nar, að ráðstjöm-
in hafi fengið skýrslu nefndar,
sem skipuð var af stjörninni tii
pess að gera rannsóknir viðvíkj-
andi uppskerubresti í Ukrainie.
Ráðstjórnin segir, að uppskem-
brestur sé í 76 héruðum á 732
púsundum bændabýla. Mestur
varð up p skerubnes turinn í O-
dessahéraði. Ráðstjórnin hefir
veitt 24 milljónir rúbla tH hjálpar
bændum vegna uppskeruvand-
ræðanna, par af 5 milljönir til
matvæla handa börnum og 13
milljónir tiil þess að útvega
skepnuföður.
Selma Lagerlöf sjötug.
Frá Stokkhólmi er símað: Mikil
hátíðahöld fóm fram í Stokk-
hölmi í gær af tilefni sjötugsaf-
mælis skáldkonunnar Selmiu Lag-
erlöf. Var henni sýndur heiður á
ýmsan hátt af Norðurlandapjöð-
unum og mörgum öðrum pjöðum.
Andstæða gegn nýbreytni.
Frá Lundúnum er símað: Bæzk
blöð skýra frá pví, að viltir
pjöðflokkar á landamærum Ind-
lands hafi gert alvarliega. uppieist
vegna umböía peirra, sem kon-
ungur Afghanista er að láta fara
fram par í löndum að evröpiskri
fyrirmynd. Ráðgert er, að afghan-
iskur og indverskur her vinni að<
pví í sameiningu aðN bæla niður
uppreistina.
Vantrauststillaga til Stresenianns
feld.
Frá Berlín er símaðV Hæ'gri
menn hafa borið fram í rikis-
pinginu vantraustsyfirlýs'ngu til
Stresemanns utanríkismálairáð-
herra. Yfiriýsingin var feld með
miklum atkvæðamun.
Ótti um afdrif visindaraanna.
Frá Moskva er símað: Um
þriggja mánaða skeið hefir ekk-
ert frézt til priggja rússnesikra
vísindaleiðangxa til norðlægra
héraða. Einn peirra var sendur til
Liakhoveyju, annar til Yana-ocssins
og priðji til Taimyr. Almennur
ötti um afdrif peirra. [Taiimyr
er nyrzti skaginn á meginlandii
Asíu.]
Olf uein&sa síiIh
i Argentinu.
Þingið í Argentínu samþykti
nýlega lög með yfirgnæfandi
meirihluta (79 atkv. gegn 17) um
heimild fyrir stjórnniina til pess
að taka ai| sér einkasölu á stein-
olíu. Allar olíulindir, sem ein-
stakir menn eiga, verða teknar
eignamámi.
Frsffiskir aiiðvalds"
sÍBSEiar e^ðileggfa
líkneski.
Sunnudaginn 28. okt. s. I. af-
hjúpuðu Herriot, fyrverandi foir-
is,ætisráðheri|a í FrakkíLandi, og Da-
ladier pingmaður líkneski af Coim-
bes, fyrverandi forsætisráðheira,
er bamnað hafði hin ei'nvaldssinn-
uðu, kaþóílsku trúboðsfélög i
FrakMandi. Lýsti Herriot í ræðu
sinni lífi þessa merkilega lýðveld-
issinna og starfi hans. Eflir að
afhjúpuniin hafði íaxið fram gekk
mannfjöldinn í skipulegri röð
fram hjá minnismerkinu, en 8
vopnaðir lögreglumenn gættu,
pess. Alt í einu ruddist flokkur
unglinga að lögreglumönnunum
og kváðust peir ætla að leggja
sveig á fötstall líkneskisins.
Leyfðu lögreglupjónarnir pað.
Slóu pá unglingarnir hring um
pann, sem sveiginin bar, en er
kom að líkneskinu, . tók hann
hamar undan kápu ^sinni og sló í
andlit líkneskisins prjú högg, sto að
pað eyðjagðist. Lögiegluþjónam-
ir reyndu nú að hamdtaka ungu
mennina og flytja pá burt, en
þeir snérust til yarnar. Urðu rysk-
ingar miklar og skothrið að lok-
um. Einn af ungu mönnununi féll,
annar særðist og Iveir lögreglu-
pjönanna einnig.
Það hefir sanmast, að ungling-
amir eru í einveldissinnuðu, ka-
pólsku trúboðsfélági. 4
Gllávaxill
(bónevax) góða er komið aftur
í V4, Vs og 1 kg. dósum.
Lægsta verð borgarinnar.
Palmiii-koFBi
pvottaduftið óviðjafnanlega komið
aftur, um pað má seg'a. Einu
sinni reynt, alt af keypt.
Orænsápu
hefi ég fengið í V* kg. pökkum
Þær húsfreyjur, sem eru vandlátar
með grænsápu ættu áð reyna
þessa, Handsápur feikna úrval.
Jólakerti, Ljósakrónukerti.
Halldór R. Gunnarss.
Aðalstræti 6. Sími 1318.
Biðjið m
ELITE
eldspýtur.
Banatilræði við Scheidemann.
Mánudaginm 22. okt. vora 50
ár liðin frá pví, að þýzka pjóðin
fékk ,sína fyrstu félagsmálalög-
gjöf. Var pessa dags minst með
mikilli vlðhöfn um alt Þýzka-
land. 1 tilefni af degimum héldu
jafnaðarmenm í bæmum Hochst
am Main fjölmeminam fumd, og var
hinm kummi þýzki stjórmnálamað-
ur, Philipp Scheidemann, fyrver-
andi ríkiskapazílari, einm ajF ræðu-
mönmumum. — Meðam Scheide-
Hvottadagarnir,
hvfidardagar.
Látið DOLLAR
vinna fyrir yð'ur
á meðan þjer sofið.
ISSf
K'i
ill
S-kO
9 H —
OJÍO c S
s»iS|
3 °
S'öœg
®.S5
aaS
:© O
Fæst vfðsvegar.
í heildsölu hjá
Malldóri Eirlkssyni.
Hafnarstræti 22. Simi 175.