Alþýðublaðið - 22.11.1928, Síða 4

Alþýðublaðið - 22.11.1928, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ IISi 1111 IBBi | Skinn j i ea WB I ES1 íia I [ i DB i & kájiuis Kragahlóm, Kjólaróslr, Crepe <3e chine, Taft silki, og margt fleira. | MattbiMnr Bjðrnsðóttir. | i Laugavegi 23. I III maiiin var að halda ræðuna, var frlt í einu sprengikúlu varpa'ö að Ironum,> en hún . nam staöar í miðjum isalnúm. Ofsahræðsla greip alla fundarmenn, en af sér- stö.ku láni varð ekki af slysi. Tilræðismanninum tókst að isleppa í maunfjöldainin og út- Hief- reynt er að ráða Scheidemann af ir lögreglunni enn iekki íekist að ihafa hendur í hári hans.. Talið er fullvíst, að hér ;hafi svartliði ver- ið að verki.; Þetta er í 'þriðja skifti, sem reynt er að y’áða Scheidemann af dögum, enda er þýzku jafmðar- mönnunum nxikill styrkur að hoh- um, þar sem hann mun vera tal- ann einhver hinn allra mælskasti maður þýzku þjóðarininrr. Um dagiiii Of| veginn. Næturlæknír er í nótt Halldór Stefánsson, Vonarstræti 12, sími 2221, í stað Friðriks Bjömssoinar. Sjómannasfofan. Stjórn Sjíómannastofunnar og forstöðumaður hennar beina því til allra, sem því stárfi eru vei- viljaðir, að þau rúmlQga 5 án, sem hún hefir verið starfrækt hér i Reykjavík, befir húsrúm hennar jafnan verið of lítið, og hefir hún þrisvar verið ffutt úr einum stað í annan. Væntir stjórn stofunnar og forstöðumaður þess, að margir vilji leggja örlítinn skerf fram til styrktar Sjömannastofunni og í því skyni að hjálpa til þess, að hún geti eignast fast húsnæöiJ Gjöfum þar til veiía móttöku Þorvarður Björnsson hafnsögu- maður, Hafnarskrifstofunni, simi 387, og Jóhannes Sigurðsson, for- stöðumaðúr Sjómannastofunar, símar 884 og 1152. Núpsskólinn. Skýrsla ungmennaskölans að Núpi í Dýrafirði fyriir síðastliðið skölaár er komin hrngað. Nem- endur voru 22, þar af 20 Vest- firðingar, einn Eyfiiirðingur og einn Akurne3in.gur. Þeir ncmend- ur, er luku skölanáminu, höfðu valið >sér efni til athugunar í tóm- stundum sínum á veírinum, og -flutti hver þeirra fyrirliestur í skölalokin um sitt valsefni.. Þau erindi vöktu sérstaka athygli, segja eftirlitsmenn. skölans. — Fæðiskostnaður pilta varð kr. 1,50 á dag, en stúlkna fjóröungi minni. — „Heilsufar var hiið á- kjosanlegasta alilan vetúrinn. Eng- in umferðarveiki gekik og legu- dagur enginn.'1 — „I lúsakynni skölans voru á þessu ári aukin til muna, mjeð þvi að húsinu, sem skölinn er í, var lyft upp, gerð kjallarabygging undir það úr steinsteypu, 18x13x4 áln. að rúm- stærð. Fengust við það herbergi: búr, eldbús, borðstofa, geymslu- klefi, baðklefi.'* — Skrúðgarðfur- in;n ,.Skrúður“ er h'un prýðileg- asti, svo isem alkumia er. Þang- að þykir öllum gott að koima. „Búnaðarsamband Vestfjarða íagði til reitsiins 500 kr. með því skilyrði, að búið væri þar undir garðyrkjukenslu, sem cg var gert, og byrjaði hún nú í vor.“ — Núpsskólinn er allis góðs makileg- ur, og eiga þeir sára - Sigtryggúr GuðLaugsson á Núpi, sifÖmandi og stofnandi skölans, og. Björn Guðmundsson kennari alþjóðar- þakkir skilið fyriir starf si't við hann. Kosning í sáttanefnd. Á m-orgun fer fram kosning á tveimur varamönnum í sá'/tcnefnd Reykjavikur. f kjöri eru af hálfu Alþýðuflokksins Ágúst Jóscfsison bæjarfulltrúi og Hallgrímur Jóns- son kennari. Auk þe'.rra e u í kjöri séra Skúli Skúlason og Vig- fús Guðmundsscn bóndi. Kosn- ingin byrjar kl, 1 og fer fram í bæjarþingstofunni í Hegningar- húsínu. Jafnvel h'mar smærri kosningár er vert að v.nna. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur skem un annað kvöld í I ðnáðaðarmainn'ahú sí nu. Veríur skemtunin fjölbreytt, eins og skem'anir Sjömannaféliagsinis eru vanar að vera. Jón Lárusscn og börnin hans- kveða þar. Er það vel farið, því að vart mun þjóð- þjóðlegri né betri skemtun, Frið- flnnur ætiar að símna það, aö sjó- men.n ge;a blegið hjartaniegar en aðrir menn. Einsöngur verður þar einnig og fj, Síðast verður danz- að fram eftir nóttuinini, Þarf ekki að efa, að færri komast að en vilja, og hefir svo veráð undan- farið um skemtanir félagsins. Því er vissast að hafa fyrra faHið á að ná sér í miða, Þeir fást í Iðnó. á morgun. 25 ára hjúskaparafmæli eiga á moigun Gislína Erlends- dóttir og Vilhjálmur Ásgrimsson frá Eýrarbakka, nú til heimilis að Bergstaðastræti 55., Alþýðufræðsla „Velvakanda'L Næ s t i alþýðufræð slu-fyrirles ur ungmennafélagsin.s „Velvakanda ‘ verður arntað- kvöld kl. 8 í Nýja StJrnnos Fiafee, pressað e yktóbak, er uppáhald -sjómaíma. Fæsí i gllum verzluumn. Bíó. Þar flytur Einar öl. Sveins- son meistari ertódi um íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. Hefir harin rannsakað þossi ef-ni sérstakléga og mun því flestum sannfróðari um uppruna og áhrif þeirra á þjöðlífið. Og þar sem efni.þetta heíir um allar aldir og fram á þenna dag átt sérstaklega sterk í- tök í allri alþýðu, er vafalaust, að erindið verður vel sött. Söngilokkur F. U. J. Æfing í kvöld kl, 8: 1. og 2. tenor, og annað kvöld kl. 8: 1. og 2, bassj. Hvortlveggja á venjn- legum s:aó. Togararnir. „Ap.ríl“ fór i veiðiför í gær- kveldi, Þýzku togaraniif, sem hingað komu í fyrra dag, eru farnir aftur. Skipafiéííir. „Goðafoss“ kom að vestan í morgun. Til Strandarkirkju, afhent AlþbL, frá önelndum 10 kr. Kristileg samkoma verður kl. 8 í kvöld á götu L Allir velkomnir; g Eldhúsáhöld. Pottar 1,65, Alnm laifikönnnp 5,09 Kðkniorm 0,85 Gólfmottnr 1,25 Borðhnifar 0,75 Sigurður Kjartansson, La®gav©«gs ©@ lOajip- arstígshorni. sími 1294, tekur eð sér alls koner tækifærlsprent- un, svo sem erfiíjóö, aðgöngumiða, bréJ, j reikninga, ksittanir o. s. frv., og af- grelöir vinEuna fljótt og viö réttu verBI. Hverfisoðta Sé^Stök daiM fyrir pressíngar og viðgerðir álls könar á karlmannafat- náði. Fljót áfgreiðslá. Guðm. B. Vik- ar. Laugavegi 21. Sín-i 658. I»eytii>!émi fæst í Alþýðu- brauðgerðinni, Laugavegi 61. Sími 835. Innrommnn. Myndir, Mynda- rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Klapparstig 27. Stúlka, sem er vön húsverknm, óskast á gott heimili i Keflavik nú frá mánaðamótum eða siðar. Gott kaup. Nánari upplýsingar i síma 1862. ÁgætÍB? tíívanar íil sölu. Tæki færisverð. Skólavörðustíg 38. Merktur gullhríngur hefir fund ist, vitjist til V. S. V. hjá AlþýðU' blaðinu. Lyklakippa (smáir lyklár) hef- ir taþast í Mið- eða Vesturbænúm, Finnandi beðin að skila þeim í Baðhúsið gegn. mjög góðum fuad- arlaunum. Hús jafnan íil sölu. Hús tekíu í umboðssölu. Kaupendur að hús- um ofí til taks. Helgi Sveinsson, vindur. Orkomulítið. Frostlaust, Vestfirðir: Snarpur austan- og noxðaustanrvi-n-dur, Bleytuhríð. I ■ Stúkan „Hekla“. 1 Fundur í kvöld í Góðtemplam- húsinu, uppi. Veðrið. . 1 m-orgun var suönustan-árt um alt land o-g hvassviðri víða á Norður- og Austur-Iandi. Hiti 3—5 stig- Skamt suður af Reykja- nesi er djúp lægð á austurleiö og- vestan-stormur á hafinu suð- urundan, Snárpur suðaustahvind-' ur og ófært „togveður“ á Hala- miðum, Veðurútlit í kvöld og nótt: Suðvesturlariid og Faxafl-ói: Vaxandi austan og norðaustan- Benedíkt Elfar syn-gur í kvöld. St. íþaka nr. 194 heldur fund í kvöld á vonju- legúm sfað. Haraldur Norðdahl flytur erindi um dulárfull' fyrir- bfigði. Rltst|óri «g ábyrgðármaðSif: Hamldw 'Giiðmundason. Aiþfðuprentsmíðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.