Alþýðublaðið - 27.02.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 27.02.1958, Blaðsíða 5
f'immtud&giir 27. febr&ar 1958 & 1|í f 9 u fc 1 fi 8 f; f r B Á FUNBI stiómai’ Trésmí&'a- félags Reýkjavíkur. sem Jia.M- 'inn var í skrifstofu félagsins ®ð Laafásvegi S 25. febr. 1358. var ssamþykkt að bi&ja dagblöS toaejarinis fyrir eftirfarandi yf- itirlý&ingu frá stióm félagsins: ■ Stjóm Trésmi'ðaféfags Eeykjavikur- vilt að gefniu tilí- eíni, vegua bláðaskrifa um fé- iiagsmél Trésmiðafélggsins, sam ••anber gpein í Aiþýðubia&inu frá 23. þ. mi. -og grein í M&rg- 'tinblaðinu 25. þ. m., taka fram t'í'iiarfatandi: í tíð þsirra félágsstjóma, .er B&nedikt Bavíðsson veitti for- stöðu á árunum 1954—1957, fengu tveir þeirra manna, eor " tsáííju í stjómuin fþl|agsíns ,á íynrgreindu tímabili, lán úr s j úkra styrkt ars j óði T. R., <en þeir eru: Benelikt Da.víðs- son, Víghólastíg 5, það lan e~ veitt þ. TÍ.' .mai ’54, að upphæð kr. 23.000,00; og Jón. Snorrj1 iÞorieifsson, Grundargcrði 13, það iián er veitt þ. 10. ian. ’57, að upphæð 31.000,00. Samtals erú þvf lán til stjómarmeð- 'iiráa á fyrmefndu tímabíK fcr. 54.000,00. í grein Morgunblaðsi:ns frá 25. b. m. er vikið að mönnum. er voru í tranaðamiaUnaráð- um félagsins árin 1954—’57. Af þvn tiiefni vill stjórnin upp lýsa, að stærri lánveítingar til trúaaaðarmanna vom að upp- hæð kr. 79.000.00. Smærri ]án- veitinigar tií alilira annarra fé- 'lagsmanna voru áðeins að upp- Jiæð samta’s fcr. 66.500.00. Þannig munu heildarlánveit- ir.gar félagsstjóma fyrmefnds tímabils nema samtáis kr. 199,- 500,00. Stjómin. viil að .lokum lýsa því yíir, að hún tdiur félags- málum Trésmiðafélags Rey kja- víkur bezt borgi.ð með því, að félagsmenn einir fjaJli um sín mál, án afskipta frá óyiðkom- andi aðilum. Beykriavík, 25. 2. 1958. Stjórn Trésmiðafélags Reykjavíkur. Guðni H. Árnason form. (sign). Karl Þorvaldsson varaform. (sign). Guðm. Ma’gnússon ritari. (sign). Sigm. Sigurg.eirsson gjaldk. (slgn). Þon’. Karlsson.' (sígn). em0&tJíí Kin árlega firma-keppni Skíðaráðs. Reykjávíkur fer fram sunnudaginn 2/3.. við Skíða- skálann I Hveradölum. Keppni hefst kl. 11' fyrir hádegi. Sex verðlaunabikarar verða afhentir að þessari keppni lokinni. Beztu skíðamenn Rejgtja- vífcur eru þátttakendur þar á meðal Reykjavíkur-meistararnir 1958, Karólína Guð- mundsdóttir og Svanberg Þórðarson, ennfremur hinir kunnu skiðamenn Ásgeir Eyjólfs- - són, Stéfán Kristjánsson, Guðni Sigfússon,- Úlfar Skæringsson, og Eysteinn Þórðarson svo nokfcrir séu nefnair. Meðsl hinna yngri skíðamanna eru margir mj.ög duglegir skíða- menn, og þar sem er um forgjafakéþpni að ræða, er mjög ér-fitt að spá nokkru imi úrslit. Eftirtalin firinu veita Skíðaráðinu stuðning, og í'er her á eftir rásröð og nöfn yfir firmu :og keppendur: Leðurverzl. Jóns Srffnjólftisonar Þorsteina Þorvaíássöii. Ver:lu.nm Vaó/ies Þorbergur E.j steinsson. Vélsnúðjan S.indri Pétur' K jar tansso.n,. Offsétprent. Bogt Níelst n. Verðlunin Hellan Theodór Öskarsson. Daablaðið Pjóðviljinn Steíén Kristiánsson. Sindraverksmiðjan h.f. Ásgei'r Byjólfsson. Bókaverzlm Sigf. EffmuHdssonar Þórður Jónsson. V- r: L H. -MfUér Clfar Gi'ðmunásson. End-ursk.sk-rifst: Bj. St-ef. & A. Th. Eíías Hergeirsson. RaJns Priefsen h.f. Eirný Sæmundsdóttir. Pwntsmiðjan Eddet. Halláór Sigíú-sson. . S<Bl-§œtUi’ger8in. Vikihrjur Jón 'ÍIéitn.ánns«í>n; Byggingorvóriiter:l. fsl. Jónssoiw.r Ölafur Þorsteinsson. Dagbláðið Visir Finnbogi Guðmundsson. TimburverR. Arna Jónssanar h.f. Troels Bentsen. Lundsmiöjan Örn Bjarnason. Livcrpool. London <£■ GJobe, Ingólfur Árnason. í Davíð S. Jónsson Pétur Iíallgrímsson. Bóka.vcrzlun Ló.rwsar Blöndal Asgeir Olfarsson. O. Johnson & Kaaber h.f. Karólína Guðmundsdóttir. Eggert Kristjánsson & Co. Kolbeinn Óiafsson. Verslu n in Edinporg Eysteinn Þórðarson. Lakk- og ntálningarverksm. Harpct Marteinn Guðjönsson. frá fyrrverandi stjórnum Trésmíðafélag Reykjavíkur VEGNA greinar sem birtist í Alþýðublaðinu 23. þ.m. undir . f.yrirsögninni „Stjórn kommún ssta í Trésmiðafélaginu lánaði sjálfri sér 150 þús. úr félags- sjóði“, viljum við undirritaðir laka -fram: Það er rangt að fyrrverandi stj.órnir hafi láhað fé úr félags sjóöi. Þau lán sem veitt hafa 'verið, voruveittúrSjúkraisyrkt ársjóði félagsins, samkvæmt :reglugerð hans, en þar segir evo í 7. gr.: „Sjóðurinn skal ávaxtast í veðdeildarbréfum, :rífcis- og bæj arskuldabréfum, svo og skuldabréfum, ef stjórn- :ln hefur samþykkt það og skulu .félagsmenn ganga fyrir um ... sölu bréfanna að öðru jöfnu'1. Sarnkvæmt þessu hefur verið ’ ánað úr sjóðnum allt frá því hann tók til starfa og einnig kf núverandi stjórn. Varðandi þau lán sem í áð'ur- jiéfndri grein eru gerð að árás- arefni á fyrrverandi stjórnir, og talin eru vera að upphæð 'J50 þúsund kr. viljum við upp- ‘(ýsa að einungis er um tvö lán ;að ræða að upphæð 54.000s00 isem veitt eru stjórnanneðlim- 'am á umræddu tímabili foæði þessi lán voru veitt starfsmönn um félagsins vegna bifreiða- 'kaupa, en það var einróma álit stjórnarinnar að störf þeirra yr’öu ekki teyst af hendi á víð- eigandi hátt án þess að við- 'jkomandí starfsmenn hefðu yfir . farartæki að ráða. Fyrra lánið var veitt áríð 3.954 vegna eftirlitsstarfa fyrir' félagið og er að upphæð kr. 23.000,00 með 7% vöxtum til 5 ára tryggt með fyrsta veð- irétti í nýju veggja íbúða húsi, af bví láni standa nú eftir kr. /9.200,00. Sðara lánið var veitt árið 3957 vegna uppmælingarstarfa, sem félaginu er skylt áð halda uþpí samkvæmt málefnasamn- 3ngi við Meistarafélag húsa- émiða, og er það lán að upphæð kr. 31.000,00 með 7 ro vöxtum til 10 ára, tryggt með öðrum veðrétti í nýrri tveggja her- bergja íbúð, næst á eftir fvrsta veðréttarláni að upphæð kr. 6.750,00. Þá segir Alþýðublaðið: ..Yfir þessum lánveitingum. þagði Benedikt og félagar hans“. En hið sanna er, að allar lánveit- ingar voru greinilega útskýrðar með hverjum reikningum fé- iagsins og í skýrslum stjóma og ennfremur á síðasta félags- fundi af þeim. sem hluí eiga að máli. Að lokum viljum við harð- lega mótmæla þeím rangfærzl- um og þeirri málsmeðferð Sem viðhöfð er í áðurnefn'dri blaða- grein, sem virðist vera rituð í áróðursskvni og til framdrátt- ar öðrum aðiianum víð í hönd farandi stjórnarkosningu í fé- laginu. Enda bótt ínnan okkar félags séu uppi andstæðar skoðanir og meiningarmunur um ýmis- legt er varðar framkvæmd fé- lagsmála, þá teljum við engum málstað stéttarinnar betur borg ið bótt slíkum máttarstoðum rangfærslna og biekkinga sé undir hann skotið. Reykjavík, 24. febrúar 1958. Benedikt DavíSsson (sign) form. 1954—1957. Magnús Ingimundarson (sign) varaform. 1954—19-56. Hákon. Kristjánsson (sign) varfoxm. 1356—1957 og varari'tari 1955—1956. Bergsteinn S-igurðsson (sign) ritari 1954:—1955, Jón Sn. Þorleifsson (sign) ritari 1955—1957.. Sigurður Pétursson (sígn) vararitari 195—1955. Síurla H. Sæmundsson (sign) vararitari 1.956—1.957. Óiafur Ásmundsson (sign) gialdkeri 1954—1956. H-allgeir Elíasson (sign). gjaUdkeri 1:956—1857. Hótel Skiuldbreið Eysteinn ÞórSarson. Bókaverslun Snéébjarn ar Jóns.sonar Clfar Ska?ringsson. Völundur h.f. Páll Jörundsson. Úlafsson £ Bernhöft Þorkell Xngimársson. Bifreiðastöð Re-ykjamkur Halltlór Jónsson. Málaritnn Grímur Sveinsson. Kristj. Krisstjánsson (F'ordumboóiSJ Heiða Árnadótt.ir. KlœðaverzlvMM Átafoss. Ólafur Björgúlfsson. Heil<lver::hm Haraldar Arnasonar Gunnar Ingibergsson, Bókaverdun Braga Brynjúlfssonar Bjarni Einarsson. Dngbl-dðið Tíminn Jóhsnn Magnússon.. Syeinn Egilsson h.f. (Fordumboöið) Elvar Sigurðsson. Lárus G. Lúðvigsson. Ilinrik Hermannsson. OHuverztun íslands h.f. Jóakim Snsebjörnsson. ’ Sjóklœðagerð fslands Þorkell Þorkelsson. .Brunabótafólag íslands Björn Ólafsson. Gullsmiður Kornelíus Jónsson Björn Kristjánsson. Gefjun <£ Iðunnf klæðdoeixiún hórir Lárusson. F.élagsprentsiniðja.n Grétár Árriásón. Verr.lunarsparisjóð u r in n Jakcfb Albertsson. Reykjgmkurápótek Svanbérg Þórðarson. Alþýöublaöið Snorri Welding. Sv. Björnssoii & Aageirssón Ihga Árnadóttir. Heildverslun Bjarna Björrtssonar Björn Bjarnason. Málnmg h.f. Valdimar prnólfssöri. íst. erlenda verzlivnhrfélagxð Njörður Kjarðvík. SJceljungur h.f. Magnús Guðmundsson. HermbAðin Mart.einn Guðjónsson. Vinnufatagcrð Sslands h.f. Einar Þorkelsson. R'.iftcekjaverzh'n Islands Haraídur Pálsson. Fcldur h.f. Haralciur Arriáson. Vélsmiðjan Héðinn h.f. Guðrii Sigfússon. fsajoldarpyentsrniðja h.f. Jón Lárusson. . Gullsmíðaverkst. Þörarinn & Bjarni Þráinn Þórhallsson. Prjónastöjan Malín Jón 1. Rósaritsson. ötgerðin EgiU SkaUagrímsson h. Björn Steffensen. Sjóvátrygg'mgafélag fslands h.f. Hreiðar Ársælsson. Regnboginn h.f. Þörir Jónsson. Þ. Jónsson £ Co. Adolf Guðmundsson. Haraldarínið h.f. Sig. E. Guðjónsson. Reiðhjólavfirksm. Fálkinn. Öskar 3. Guðmundsson. Sœlga.'tisgerðin Opal h.f. Þórarinn Gunnarsson. •:DvergurJuf. Stefán. HaHgrímss.on. Verctun. O. EUingsen Birgir Guðmundsson. Radíóstofa. Þorstcins £ Vilbcrgs Kolbeinn Ölafsson. Fhtgfélag fslands h.f. Olaf Faaberg. Lithoprent Sínar Ágústsso-n, Hvannbergsbrceður Arni Edwinsson. OUufélagiS h.f. Kristján B. Kristjánsson. Bened Byþórsson Leifur Gíslason. - Skógerðin h./. 'Logi Magnússon. Síld £ FisJctir Magmis Guðmundsson. Búka.útgáfáh Xorðri Þori>e rgu r Eysteinssd n. H. Benediktsspn £ Co. Bogi Nielsen. Sláturféiag S uðu rlands Bjarni Einarsson. Vátr.skrifst. Sigf. Sighvatssonar h.f. Crímur Svéinsson. Trijggingarm iðstöðin h.f. Eiías Hergeirsson. Belgjagerðin h.f. Úlfar Skæringsson. Efnalaugití Glæsir Leifur G'íslason. Á. Einarsson & Funk Ásgeir Eyjólfsson. Samvinnutrygginctar ’ Þorkell Ingibergsson. Vélsmiðjan Hamar Valdimar örnólfsson. / Dairy Queen. í-sbúðirnar Ásgeir Clfarsson. HeMversslunm Hekld h.f. Björn Steffensen. Verzl. SiUa & Yalda : Svanberg Þórðarson. Pétur Andrésson. skóverel. Guðni Sigfússon. Ræsir h.f. \ Stefán Kristjánsson. Teiknistofa Gísla Halldórssonar Svc-inn Jakobsson. ’Pryggingariél. Skclne Þorkell Þorkelsson. Vátrygcjinga.fél. Kye Danske Elvar Sigm'SSSpn-. - - — -.... -j Vélsmiðja n Dyn jandi Þórir Jónsson. Vatnsvírkinn h.f. f’ /,jj Úska.r Guðmundsson. Skjólfatagerðin h Þórarinn Gunriarssön. A. Jóhannsson éj Smith Hreiðar Ársælsson. Bernhavd Petersen h.f. •: Jón RósantsSön. Morgunblaöið Jöhann Magnusson. S'kfðaráð Reykjavíkur vonast eftir að sjá fulltrúa áðurnefndra fyrirtæfcja í sameiginlegr kaffidrykkju að fceppni lokinni í Sfcíðaskál anum í Hveradölum. Skftsráft Revkiavtktir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.