Alþýðublaðið - 27.03.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ: A gola eða kaldj. Hiti 2—5 stig.
Fimmtudagur 27. marz 1958
Alþaöublaöiö
Þegar h jörgunarflu gvéliii lenti á ísnum
jHelikopter björgunarvélin H19 hefur rétt í því að myndin var tekin lent ekki f jarri norska sel-
, •veiðiskipinu Drott, sem statt er í ísnum 15 mílur austan við strönd Grænlands. Menn-úr áhöfn
skipsins eru á leiðinni til björgunarflugvélarin nar frá norska skipinu, sem sér í lengst til hægri.
: IÞrem stundarfjórðungum síðar var lagt af stað með hinn slasaða, Arnt Arntsen, áleiðis til Meist
aravíkur. Þaðan var hann fluttur til Reytkjavík, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, og ligg-
ur nú á Landspítalanum við sæmilega líðan. Bj örðunartilraunirnar tóku fimm daga unz þær
foáru árangur og tóku þátt í þeim aðilar frá íslandi, Noregi, Danmörku, Bretlandj og Banda-
ríkjunum. Ljósm.: Flpgher Bandaríkjanna).
Hafnarlögin endurskoðuð og áætlun gerð um
10 þú;. kr. gjöf ti!
Hjálparsveifar
skáfa
NÝLEGA hefur Kvennadeild
Slysavarnafélags íslands í
Iteykjavík gefið Hjálparsveit
Skáta 10 þúsund krónur sem
í'ara eiga til viðhalds oy end
uirnýjunar á sjúkrabifreið
j'aeirrí sem Hjálparsveitin á, og
ISlysavarnafélagið gaf skáíun-
íjni á sínum 'tíma.
hafnarframkv
Pétur Pétursson
tmdir í landinu á næsfu mm
Alþingi samþykkti f>ingsályktunartillög«
ur þess efnis í gær
SAMEINAÐ alþingi samþykkti í gær þingsályktunartil-
lögur þess efnis, að láta gera framkvæmdaáætlun uni hafnar
gerðir í landinu til næstu 10 ára, svo og endurskoðun hafnar-
laganna. Pétur Pétursson flutti í haust þingsályktunartillögu
um endurskoðn laga um hafnarbótasjóð. Var tiilögunni vísað
til jiUsherjarnefndar. Nokkru síðar flutti 2. þingmaður Eyfirð
inga o. fl. tillögu um framkvæmdaáætlun um hafnargerðir o.
fl. Þeirri tillögu var vísað til fjárveitinganefndar. Nefndirnar
komu sér samati um að steypa tillögunum saman í eitt og voru
þær samþykktar í Sameinuðu alþingi í gær eins og fyrr segir.
Pétur Pétursson fluttí eftir-
farandi ræðu, þegar mlálið var
á dagskrá í gær;
„Herra forseti.
Á þingskjali 41 flutti ég til-
lögu, sem miðaði 'að -því að láta
fara fram endurskoðun laganna
um hafnartiótasjóð, með það fyr
ir augum, að á þeim væru gerð
ar nauðsynlegar breytingar,
þannig að sjóðurinn gæti orðið
verulega til aðstoðar fátækum
byggðarlögum við hafnarfram-
kvæmdir. Þeirri tillögu var vís
að til háttv. allsherjarnefndar,
Nokkru síðar kom fram önnur
tillaga frá hv, 2. þingmanni
Eyfirðinga o. fl. um fram-
kvæmdaáætlun um hafnarger^
ir o. fl., sem var vísað til hv.
fjárveitinganefndar. Nefnd irn-
ar hafa nú komið sér saman
um að steypa þessum tveimur
tillögum í eitt, og finnst mér
það ekki óeðliíegt. Ég vil því
leyfa mér að þakka báðum þess
um nefndum fyrir afgreiðslu
málsins að því er varðav tillögu
mína.
MIKILVÆG VERKEFNI.
Það fer ekki á milli rnála, að
víða eru hafnarframkvæmdirn-
ar eirihvop'jar þær mikilvæg
ustu aí’ öllum óleystum verk-
efnum viðkomandi byggðariags.
Það er því brýn nauðsyn á því,
að nú þegar sé hafist handa á
skipulegan hátt um að leysa
þessi miklu verkefni, og að að-
stoða þau byggðarlög, þar sem
þörfin er rnest, eftir ákveðinni
Framham , > <iilv
Japanlr finna
úraníum á SuSur-
skaufslandi
Tokio, miðvikudag.
JAPANIR hafa fundið uran-
íum á 'Suðurskauitslandinu,
sagði vísindamaður nokkur í
Tokio í dag. Þetta er fyrsta
skipti, sem fréttist um uran-
íumfund á þessu svæði, þótt
lengi hafi verið vitað, að Suð-
urskautslandið væri ríkt að
málmum.
Stjórnarherinn í Indónesíu segisí
vera í lokasókn til Pad
Segist hafa 2/3 N-Súmötris á s! ys.Jdi
PAKANBAUHRU, miðvikudag. Stiórnarheri í Indó-
ncsui sótti í dag fram til tveggja aðalstöðva uppr; iuiarmaniia
á Mið-Súmötru, bæjanna Padang og Bukittingj »• onast til
að 3ir>óta andstöðu uppreisnarmanna algjörlcy; á öak aftur
i soka b'ssari. í -ðalstöðvum stjórnarhersins í P"kanbahru,
sem uppreisiiarmenn urðu pð yfirgefa fyrir tv • ikimi, var
því Italdið fra.m • dag, «ð stjórnarherinn hefðj rúmlega tvo
þrlð' i hluta Mið-Súmötou á sínu valdi.
í Pakanbauhru eru aðalstöðv-
ar oiíufélagsins Oaltex, þar sem
starfa amerískir, brezkir. hoi-
lenzkir og ástralskir sérlræð-
ingar auk þúsunda indónesísk-
ra verkamanna. Olíuflutni ngar
hafa aftur hafizt eftir að þeim
var hætt um sinn á meðan bar-
izt var um bæinn fyrir nokkru.
Ekki heyrðist eins og venju-
lega í útvarpsstöðvum upp-
reisnarmanna í Padang og Bu-
kittinggi í kvöld. Orðrómur
gekk um það í Singopore í dag,
að stjórnariherinn hefði hafið
árás á Padang með herskipum,
en ekki fékkst staðfesting á
honum.
Ekki er sagður neinn vafi á,
að stjórnarherinn hafi svæðið
uimihverfis Pakanbahru og segja
hlutlausir aðilar þar, að frétt-
ir uppreisnarmanna um, að þeir
hafi veitt harðvítuga mót-
spyrnu, er hann gekk á land
Við mynni árinnar Siak fyrir
hálfum mánuði.
Djakartaútvarpið tilkynntí í
dag, að 36 af skipum hoílenzka
skipafélagsins KPM, sem gerð
voru upptæk, en stjórnin hef-
ur síðan skilað aftur, muni
sigla burtu- frá Indónesíu í ná-
inni framtíð.
Yfirmaður hersins, sem sækir
að Padang og Bukittinggi, Nas-
ution herráðsforingi, sagði
á blaðamannafundi í Pakanba-
hru í dag, að uppreisnarmenn
fái vopn frá útlöndum, er látin
séu falla til þeirra í fa.ilhlifum.
Ameríska fréttablaðið Tirne,
hefur verið bannað í Indónesíu
um óákveðinn þOma, segir yfir-
stjórn hersins í Djakarta. Er
blaðið sakað um að hafa reynt
að skaða hiS góða nafn og orð
Indónesíu. Kvörtuðu indónesísk
yfirvöld nýlega yfir grein, sem
birtist í blaðinu um Sokarno,
forseta. Brotum á banninu verð
ur hegnt með allt að eins árs
fangelsi.
Frakkar heiSra
Ársæl Jónasson
kafara
■H
Starfaði forðumi
í FrakkSands og
Afríku
ÁRSÆLL JÓNASSON,
kafarj í Reykjavik, hefur ný
lega verjð útnefndur Rjddari
frönsku „Ordre du Mérite
Maritíme“. Hjeiðursskjalið og
merki gi'áðunnar voru afhcnfc
honum í gær af H. Voillery,
ambassador Frakklands, við
móttöku, er haldjn var í Send?
ráðjnu í tjlefni þessa.
Ársæll Jónasson vann að
starfi smu nokkur ár í Frakk-
landi og í Frönsku Afríku. með
búsetu í Marseille. Auk þess
sem honum á sinni löngu starfs
ævi hefur auðnast að veita
frönskum skipum hjálp með sér
grejn sinnj, hefur hann unnjð
dýrmætt starf í þágu Alliance
Francaise í Reykiavík, sem
hann hef-ur verið félagi í undara
farin 20 ár.
samíðk
berjast
Almennur fundur um málið í Gamla feíói á sunnud,
<%-----------------------
SAMTÖK úr röðum íslenzkra
rithöfunda tii að knýja á um
efndir á samþykkt alþingis frá
28. marz 1956, um uppsögn her
verndarsamnmgsins við Banda
ríkin, og til að berjast fyrir
endurnýjun á yfirlýsingu þjóð
arinnar um ævarandi hluíleysi
í hernaðaráfökum, voru stofn-
uð hinn 20. þ. m.
Framhaldsaðalfundur verður
haldinn síðar og verður samtök
unum þá valið endanlegt heiti.
Á stofnfundinum s. 1. fimmtu-
,dag var kosið framkvæmdaráð
samtakanna. Ræddu nokkrir úr
framkvæmdaráðinu við blaða-
menn í gær og skýrðu þá m. a-
frá því, að samtökin efní til al-
mennt fundar í Gamla Bíói á
sunnudaginn kemur. Frain-
Framhald á 2. síðu.
„Oháðií jafnaSar-
menn í Finnlandi
sfofna eigin
þingflokk
HELSIN GFORS, miðvikudag,
(NTB-FNB). Þeir þjngmenn
jafnaðarmanna, sem á s. 1. álj
vegna bess að beir studdu
voru reknir úr þjngflokknum
stjórn Sukselainons gegn vilja
flokksforustunnar, myiuluðlí
ií dag eijgin Jfini^Rcikk undjr
nafnjnu „Hjnn óháði þing-
flokkur jafnaðanmaima“. Þing
flokkar eru því orðnir siö tals
iras.