Forvitin rauð - 01.03.1980, Blaðsíða 6
vid höfum
möguleika
AÐ HAFA
á aá lifa
Það er ekki ýkja langt
síóan enginn sómakær maður
tók sér x munn hugtakió
„kynvilla" eða hcmasexúal-
itet,án bess að láta bví
fylgja nokkur vel valin orö
ss. öfuguggaháttur eða
úrkynjun. Hugtakið „kyn-
villa" segir líka sína
sögu um hið neikvæða við-
horf, sem ríkt hefur í
garð þess fólks sem hefur
KYNHNEI
kynhneigð til síns eigin
kyns. Sem betur fer hef-
ur þetta viðhorf verið að
breytast nokkuð hin síð-
ari ár, ekki síst fyrir
tilstuðlan hcmosexúalista
sjálfra. Þeir hafa rofið
þann þagnarmúr sem um-
kringdi þá og bent á,að
rétturinn til að ákvarða
eigin kynhneigð sé ekki
annað en sjálfsögð mann-
hamingjusömu
Víða um lönd eru
starfandi öflugar hreyf-
ingar lesbískra kvenna,
sem láta oft mikið að
sér kveða. Flestar
þessara hreyfinga uróu
til í kjölfar þeirrar
umræðu,sem hin nýja
kvennahreyfing kcm af
stað í lck sjötta ára-
tugarins. Boðberi
hinnar nýju kvennahreyf-
ingar á íslandi, Pauó-
sokkahreyfingin, hefur
ekki látið málefni les-
bískra kvenna til sín
taka,og lesbíur sjálfar
hafa ekki látið til sín
heyra á opinberum vett-
vangi. Það viðtal sem
hér fer á eftir er til-
raun til að bæta úr
hvoru tveggja.
Forvitin rauð: Hvenær
varðst þú fyrst vör við
hcmosexual tilheigingu
hjá þér?
H: Þetta var mjög löng
þróun og erfitt að
segja til um hvenær hún
byrjaði. Þegar ég við-
urkenndi fyrst fyrir
sjálfri mér, að ég væri
lesbísk, þá hélt ég að
ég gæti rakið þessa
tilhneigingu aftur til
15-16 ára aldurs. Nú
get ég hins vegar rakið
þetta lengra aftur,
allt til 10 ára ald-
urs. Þá kcm það gjam-
an fyrir að ég varð
skotin í einhverjun af
kvenkyns kennurum mín-
um.
F.r.: Hvemig lýsti
Ipessi tilhneiging ser
a gelgjuskeiðinu?
H: Þegar eg var í
gaggó,gekk náttúru-
lega allt út á stráka.
Ég reyndi að falla inn
í sama munstrið og hin-
ar stelpumar, og var
alltaf að rembast við
aö vera skotin í strák-
um. Ég neyddi mig til
þess, því að strákar
höfðuðu ekkert til mín.
I raun og vem var ég
alltaf skotin í stelp-
um,en ég hélt að það
myndi eldast af mér.
Á þessum árum óskaði
ég þess að ég hefði
fæóst sem strákur.
Þá vissi ég ekki, aó
til væri neitt sem
héti hcmosexúalitet,
þ.e. að konur gætu
elskað konur. Fanta-
sían í kringum þaó að
vera strákur, hefur
sjálfsagt stafað af því,
aö þá hefði allt fallið
saman. Þá hefði ég með
réttu mátt vera skotin í
stelpum. 1 huganum bjó
ég til úr mér karlper-
sónu og yfirfærði mínar
tilfinningar og langanir
yfir á hana. Þannig
fekk ég sjálfa mig til
að falla að normom sam-
félagsins. Stundum í-
myndaði ég mér líka,aó
karlmaður nauógaöi mér.
Þaó var eins og ég von-
aóist hálfpartinn eftir
því. Líkiegast hefur
það verió einhver dulin
von um það,aó ef ég
stæði andspænis aflsirun-
um karlmanns,þá myndi
þaó vekja upp í mér hið
„rétta" kveneðli.
F.r.: Hver er reynsla
þín af því að vera með
karlmönnum?
ííl Ég neitaöi því lengi
vel að vera meó strákum
og hélt að það væri
vegna hræðslu viö að
verða ófrlsk. Eftir aó
hafa reynt pilluna
kanst ég að því að þaó
var alls ekki meinið.
Þegar ég var I fyrsta
skipti með strák,þá var
það vegna þess að mér
fannst ég verða að prófa
þetta. Allar aðrar
stelpur voru löngu fam-
ar að sofa hjá,en ég var
ennþá hrein mey. Ég
haföi oft hugsaó um,aó
ég yrði aö gera þetta,
-annars væri ég afbrigði-
leg,- og því fyrr því
betra. Samt langaói mig
ekkert til þess. Eftir
þetta hef ég verið með
karlmönnum þeirra vegna.
ég fór erlendis og sá í
fyrsta sinn lesbíur, að
það fór að renna upp fyr-
ir mér,að ég sjálf væri
lesbía. Þaó er dálítið
skrýtið aó kcma aó heim-
an,þar sem allt er svo
lokaó/Og sjá svo allt
í einu tvær konur leið-
ast úti á götu. Ég fór
alveg í köku fyrst þegar
ég sá það. Ég tala nú
ekki um,þegar ég sá
tvær konur kyssast. Ég
þorði hreinlega ekki aö
horfa á það. Þetta gaf
mér hins vegar kjark til
að segja vinkonum mínum
að ég væri skotin í
stelpu. Þær brugðust
F.r.: Hvemig geróir þú strax mjög jákvætt við,
þer grein fyrir að þu og fannst ekkert óeðli-
værir lesbísk? legt við það. Þetta
H: Það var ekki fyrr en ýtti undir það,aó ég
þoröi að fara að hugsa
um þann nöguleika,aó
ég væri lesbísk. Núna
þori ég að horfast í
augu við þaó að ég er
lesbía og finnst það
eólilegur hlutur.
F.r.: Ertu karl-
fjandsamleg?
H: Nei, alls ekki. Ég
lít bara á þá sem hverj-
ar aðrar manneskjur.
Ég á karlmenn að vinum
og mér þykir vænt um þá.
En auðvitaó finnst mér
sumir karlmenn hund-
leiðinlegir, og það
sama gildir um konur.
F.r.: Finnst þér karl-
menn sexy?
H: Nei, guð minn góóur
Auðvitað eru sumir karl-
menn sætir, en sexý,
nei. Karlmenn höfða ekki
til mín kynferðislega.
Verður_ _oft
skotin í stelpum?
H: Biddu fyrir þér, ég
er alltaf skotin. En
það er öómvísi núna en
áður en ég gerði mér
grein fyrir því aó ég
væri lesbísk. Núna
verð ég bara skotin í
stelpum,sem ég veit
aó eru lesbíur.
F.r.: Getur þú ráó-
lagt þeim stelpum
eitthvaó sem halda aó
þær séu lesbískar?
H: Ekki annað en þaó
aó þær sem ganga með
einhverjar grillur I
hausnum,um að þær séu
ekki eins og stelpur
flestar, mega ekki
vera hræddar við að
gera sér grein fyrir
sjálfum sér. Ef maó-
ur er lesbía,þá verö-
ur maöur bara aó horf
ast í augu við það.
Konum, sem ekki við-
urkenna þessa kyn-
hneigð sína en vita
af henni, hlýtur að
líöa mjög illa. Ein-
staklingurinn hefur
möguleika á aó lifa
hamingjusömu lífi^þó
hann sé homosexúal.