Morgunblaðið - 02.11.1913, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.11.1913, Blaðsíða 2
1 2 MORGUNBLAÐIÐ Framfundur í gærkveldi. Hann stóð fram vfir kl. i í nótt. Ræðumenn voru: Agúst Bjarnason, Jón Þorláksson, Jón Olafsson, Lárus Bjarnason og Eggert Claessen. Fyrst var borin upp tillaga frá Efirert Claessen, svo hljóðandi: >Með því að fundurinn telur Hannes Hafstein hæfastan núlif andi íslendinga til ráðherrastöð- unnar, lýsir hann megnri óánægju yfir tilraunum þeim, er gerðar voru á siðasta alþingi af hálfu nokkurra Heimastjórnarmanna, þar á meðal þingmanna Reykjavik- ur, til þess að veikja stöðu hans og bola hann úr sessi«. Var hún samþykt með 156 atkv. gegn 85. Þá var borin upp svohljóðandi tillaga af 12 mönnum: »Heimastjórnarfélagið Fram lít- ur svo á, að Heimastjórnarflokk- urinn á Alþingi 1913 hafi í öllu verulegu fylgt stefnu félagsins og að meðlimir þess megi ekki vera í öðrum pólitiskum flokkum*. Var hún feld með 146 atkv. gegn 77. Róstusamt hafði verið í meira lagi i fundarbyrjun við dyrnar — rysk- ingar og handalögmál. Leikhúsið. Alt Heidelbers’l Um mörg ár hafa þessi orð blasað við á leikhúsaug- lýsingum um alla Norðurálfu. Og alstaðar hefir leikritið unnið hina mestu lýðhylli. Prinzinn, sem elskar óbrotna stúlku — en verður að láta ástina sitja á hakanum vegna stöðu sinnar — verður að fórna sér á altari her- togatignarinnar — hann vekur ósjálf- rátt samúð. Og þá eigi siður unga stúlkan, sem eigi fær að njóta elskhuga síns af því að forlögin hafa látið hana fæðast af ótignu almúgafólki. Alt þetta skilur alþýðan vel, og finnur til með hjónaleysunum. Þar að auki er í leiknum svo og svo mikið a/ öðru sem hrífur hug- ann, fallegur söngur, falleg leiktjcld o. s. frv. Hér var Alt Heidelberq leikið fyrir 9 árum, vorið 1914, þá til ágóða fyrir minnisvarða Jónasar Hallgrims- sonar. Var því þá tekið forkunnar- vel, margleikið við mestu aðsókn, þótt á versta tíma árs bæri fyrir leik- húss-aðsókn. í gærkveldi fengu Reykvíkingar að sjá þenna gamla kunningja aftur. Aðalhlutverkin voru enn sem fyrri í höndum Jens B. Waage og jngfr. Guðrúnar Indriðadóttur. Á köflum er leikur þeirra tiijög góður. Stúdentasveitin var eigi stór, en bótin sú, að í hana voru valdir 4 ágætir söngmenn, þeir bankamenn- irnir Einar Indriðason, Guðm. Odd- geirsson, Jón Halldórsson og Viggo Björnsson, og fór söngurinn einkar- vel. — Yfirleitt var mikil ánægja að sjá þetta leikrit, þótt smágallar væru á, einnig eigi nógu góð kunnátta leik- enda, sem gerði það, að leikurinn gekk stirðara en skyldi. Á undan Heidelberg var leikinn smáleikur: Litli hermaðurinn, og lék jungfr. Guðrún Indriðadóttir þar aðalhlutverkið af svo miklu fjöri og léttleika, að unun var að. í kvöld eru þessir leikar endur- teknir. Rujaló. gsco 1 1 Tekju- og eignaskattur bæjarins 1914. (1 Þessa skrá eru að eins þeir tekn- ir, er hafa 2000 kr. ár3tekjur eða meira). Tekjur. Skatt. kr. kr. Andersen H. & Sön ... 4000 45 Andersen Ludvig 5000 70 Andersson Reinhold ... 5000 70 Andrés Fjelsted augnl. 4000 45 Ari Jóusson cand. jur. 3200 29 Arinbj. Sveinbjarnarson 3000 25 Axel Tulinius 4000 45 Ágúst H. Bjarnason ... 3600 36 Ágúst Thorsteinson 3000 25 Ámundi Árnason kpm. 4000 45 Árni Einarsson kaupm. 2500 17.50 Árni Eiríksson kaupm. 3500 35 Árni Jóhannss. bankar. 2000 10 Árni Jónsson . 3000 25 Ásgeir Gunnlaugsson .. 4000 45 Ásgeir Sigurðsson 6000 100 Ásgeir Torfason 3000 25 Bartels Carl úrsm. ... 2500 17.50 Benedikt Jónasson... . 2700 20.50 Benedikt Þórarinsson... 8000 175.00 Benedikt Sveinss. ritstj. 3000 25 Bergsteinn Magnússon 2800 22 Bergur Pálsson stýrim. 2000 10 Bergþór Eyólfss.skipstj. 2000 10 Biograftheater Rvíkur... 10000 255 Bjarni Jónsson prestur 2500 17.50 Bjarni Jónsson frá Vogi 6000 100.00 Bjarni Pótursson 2000 10 Bjarni Sæmundsson adj. 3000 25 Björn Bjarnason dr. ... 2500 17.50 Bj. Guðmundss kaupm. 6000 100 Björn Jónsson db 3000 25 Bj. Kristjánsson verzl. 8500 195 Bj. Kristjánss. bankastj. 6400 114 eign 200 8 Björn M. Ólsen 4000 45 Björn Pálsson lögm.... 2000 10 Bj. Sigurðsson bankastj. 6000 100 eign 1000 40 Bj. Símonarson 2000 10 Borgþór Jósefsson . ... 3000 25 Borchenhagen A. gasstj. 4700 62.50 Braun Richard kaupm. 10000 255 Brillouiu f. konsúll ... 3000 25 Bruun bakari 4000 45 Brynjólfur Þorláksson 2500 17.50 Brydes verzlun 20000 655 B. H. Bjarnason 5000 70 Brynj. Björnsson tannl. 5000 70 Böðvar Jónss. pípugm. 3000 25 Bóðvar Kristjánsson ... 2000 10 Carl Lárusson kaupm. 2000 10 Caudevell A. kaupm.. 3000 25 Chouillou kolakaupm. 12000 335 Christensen lyfsali ... 12000 335 Claessen Eggert 6000 100 — Arent 2500 17.50 — Valg. fóh ... 3500 35 Copland kaupm 7200 143 Daníel Bernhöft 7000 135 Debell forstjóri 5000 70 D. D. P. A 40000 1455 Dichmann L 2000 10 Duur H. P. verzlun... 20000 655 Edinborgarverzlun 10000 225 Eggert Briem skrifststj. Eggert Briem frá Viðey 5200 76 eiernartekiur 4000 160 Egill Þórðarson skipstj. 2000 10 Einar Arnórsson próf. 4500 57.50 Einar Árnason kaupm. 4000 45 Einar Einarsson skipstj. 2000 10 Einar Gunnarss. ritstj. 3000 25 Einar Hjörleifsson 2000 10 Einar Markússon 2500 17.50 Eiríkur Briem próf. ... 2200 13 Elías Stefáusson Elína Sveinsson e.frú Ellert Schram skipstj. Ellingsen slippstjóri ... Eyólfur Eiríksson: 3500 2200 2000 3000 1000 35 13 10 25 40 atvinnu 1600 6 Eyvindur Árnason ... 2000 10 Fenger John verzlm... 2000 10 Finnur Finnsson 2000 10 Forberg símastjóri ... 6000 100 Franz Siemsen 2500 17.50 Friðrik Jónsson kaupm. 2000 10 250 10 Friðrik Ólafsson skipstj. 3000 25 Frederiksen C. bakarí 4000 45 Fredriksen timbursali 7000 135 Geir T. Zoéga 3200 29 eign 300 12 Geir Zoega kaupm 6000 100 eign 500 20 Geir Zoéga verkfr. ... 2700 20.50 G. Gíslason & Hay ... 10000 255 Gísli Finnsson járnsm. 3000 25 Gísli ísleifsson s/slum. 2800 22 Gísli Ólafsson símastj. 2400 16 Guðjón Gamalíelsson... 2000 10 Guðjón Sigurðsson 6000 100 Guðl. Halldórss. vélstj. 2000 10 Guðm. Björnsson landl. 7000 135 G. EiríkB umboðsm. ... 3000 25 Guðm. Hannesson próf. 4000 45 Guðm. Helgason 2500 17.50 Guðm. Jóhannesson ... 2000 10 Guðm. Magnúss. próf. 8000 175 eign 375 15 Guðm. Ólsen kaupm. 3000 25 Guðm. Sveinbjörnsson 3000 25 Gufubátsfól. Faxaflóa.. . 3000 25 Gunnar Gunnarsson ... 9000 215 Gunnar Þorbjörnsson... 9000 215 eií?n 140 5 Gunnþórunn Halldórsd. og Guðrún Jónasson... 2500 17.50 Gutenbergprentsmiðja 3000 25 Halberg, J. eignatekjur 4000 160 Halldór Briem 2400 16 Halldór Danielsson ... 4000 45 Halldór Jónsson 4500 57.50 Halldór Þorsteinsson... 8000 175 Hannes Hafstein ráðh. 9400 221 Hannes Hansson 5000 70 Hannes Thorarensen ... 3000 25 Hannes Thorsteinson 3500 35 Hannes Þorsteinsson... 3500 35 Hansen, Aall 3000 25 Hansen, H. J. bakari... 4000 45 Haraldur Arnason 2500 17.50 Haraldur Níelsson 3200 29 Helgi Helgason bókh. -2000 10 Helgi Magnúss. járnsm. 3500 35 Helgi Jónsson dr. phil. 2000 10 Heigi Teitsson 2500 17.50 Helgi Zoéga kaupm. ... 6000 100 Hjalti Jónsson skipstj. 8000 175 Hjálmtýr Sigurðsson ... 3000 25 Hjörtur Hjartarson ... 2000 10 Hlutafólagið Völundur 6000 100 Hróm. Jósefss. skipstj. 4000 45 Indriði Einarss.skrif.stj. 4500 57.50 Indriði Gottsveinsson... 3500 35 Ingvar Pálsson 2500 17.50 ísbjörninn h/f 3000 25 íshúsfólagið 4000 45 Jacobsen Egill 7000 135 Jakob Jónsson verzl.stj. 2400 16 Jens B. Waage 2400 16 Jensen E. kaupm 2500 17.50 Jensen Friðrik vólastj. 2000 10 Jensen Thor kaupm. .., 10000 255 Jóel Jónsson sjóm. ... 6000 100 Jóh. Jóhanness. kaupm. 6000 100 Jóh. Einarsson skipstj. 2000 10 Jóh. Bjarnason — 2000 10 Jóh. Guðmundsson ... 2000 10 Jóh. Þorkelsson 4000 45 Jóhs. Sigfússon adjunkt 2200 13 Jón Arnason kaupm. ... 2000 10 Jón Brynjólfsson 3000 25 Jón Gunnarsson 4000 45 Jón Halldórsson & Co. 3000 25 Jón Helgason prófessor 4000 45 Jón Helgason kaupm. 3000 25 Jón Hermannsson 4500 57,50 Jón ísleifsson verkfr. ... 2500 17.50 Jón Jakobsson landsb.v. 3000 25 eign 300 12 Jón Jensson yfirdómari 4500 57.50 Jón Jóhannsson skipstj. 8000 175 Jón Jónasson st/rim. 2000 10 Jón Jónsson dósent ... 3800 41 Jón Jónsson frá Vaðnesi 3500 35 Jón Kristjánsson próf. 3600 37 Jón Kristóferss. st/rim. 2000 10 Jón Laxdal kaupm. ... 2500 17.50 Jón Magnússon bæjarf. 12000 335 eign 200 8 Jón Ófeigsson kennari 2000 10 Jón Ólafsson höfundur 2400 16 Jón Ólafsson skipstj.... 2500 17.50 Jón Pálsson bankam. 3500 35 eign 75 3 Jón Setberg trésm 2000 10 Jón H.Slgurðsson lækn. 3500 35 Jón Sigurðsson skipstj. 6000 100 Jón G.Þórðarsou skipstj. 2000 10 Jón Zoöga kaupm 3000 25 Jón8 ÞórðarRsonar verzl. 5000 70 Jón Þórarinsson fræðsl. 3000 25 Jón Þorkelsson skjalav. 5000 70 Jón Þorláksson verkfr. 3700 39 Jón Þorvaldsson cand. 2000 10 Jónatan Þorsteinsson... 8000 175 Jórunn Norðmann eign 4000 160 J. Havsteen f. amtm.... 4900 67.50 Kaaber L. kaupmaður 7000 135 Kjartan Gunnlaugsson 3500 35 Klemens Jónsson 6600 121 Kofoed-Hansen 3000 25 Kolbeinn Þorsteinsson 8000 175 Krabbe, Th. verkfr. ... 4000 45 Kristinn Brynjólfsson 3000 25 Kristíana Hafstein 2250 13.75* Kristján Hall bakari... 5000 70 Kristján Jónss. dómstj. 9000 215 Kristján Kristjánsson 3500 35 Kristján Þorgrímsson... 2000 10 eign 125 5 Lange J. málari 2200 13 eign 50 2 Lárus H. Bjarnason ... 5000 70 Lárus Fjeldsted lögfr... 3000 25 Lárus Lúðvígsson 8000 175 Leví Raguar kaupm.... 4000 45 Lúðvíg Hafliðason 2000 10 Magnús Arnbjarnarson 2000 10 Magnús Blöndahltrésm. 2500 17.50 Magnús Einarsson 4500 57.50 Magnús Helgason 3000 25 Magnús Magnússon ... 4000 45 Magnús Stephensen ... 6000 100 Magnús Sigurðsson 3000 25 Margrót Zoéga hóteleig. 5000 70 Marteinn Einarsson 3000 25 Matthías Einarsson 5000 70 Matth. Þórðars. skipstj. 2500 17.50 Matth. Þórðarson 2400 16 Milner kaupmaður 2000 10 Morten Hansen skólastj. 2500 17.50 Muller Lorenz verzlstj. 2500 17.50 Nathan & Olsen 10000 255 Nic. Bjarnason kaupm. 2500 17.50 Nielsen N. B. verzlstj. 4000 45 Nýja Bíó 6000 100 Obenhaupt umboðssali 8000 175 Oddur Gíslason . 4000 45 eign 150 6 Oddur Hermannsson... 2500 17.50 Ólafur Arnason kaupm. 4000 45

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.